Innlent

Laun bæjarstjórnarmanna lækkuð

Bæjarráð Vestmannaeyja ákvað á fundi sínum í gærkvöldi að lækka laun bæjarstjórnarmanna, bæjarráðsmanna og nefndarmanna, sem starfa fyrir bæinn um fimm prósent. Þetta er gert með hliðsjón af niðurskurðartillögum, í fjárhagsáætlun bæjarins og stofnana hans fyrir næsta ár.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×