Stóru ríkin sleppi ekki 13. október 2005 14:24 Evrópudómstóllinn hefur úrskurðað að ólöglegt hafi verið að hlífa ríkisstjórnum Frakklands og Þýskalands við sektum vegna brota á Stöðugleikasáttmálanum um fjármál aðildarríkja evrunnar. Stöðugleikasáttmálinn gerir ákveðnar kröfur um fjármálastjórn ríkjanna sem eru aðilar að evrunni. Fjármálaráðherrar Evrópusambandsins tóku í nóvember þá ákvörðun að beita ekki heimildum til að sekta ríkisstjórnir Frakklands og Þýskalands þótt fjárlagahalli þar hafi verið umfram viðmiðanir þrjú ár í röð. Dómstóllinn kemst að þeirri niðurstöðu að ákvörðunin hafi verið ólögmæt en leggur ekki til leiðir til úrlausnar málsins. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins fagnar úrskurðinum og segir Romano Prodi, formaður framkvæmdastjórnarinnar, að fylgispekt við almennar reglur sé besta leiðin til að tryggja stöðugleika í álfunni. Talsmenn þýska fjármálaráðuneytisins fagna einnig niðurstöðunni. Þeir segja að í úrskurðinum komi fram að nauðsynlegt sé að gefa svigrúm við framkvæmd Stöðugleikasáttmálans. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Evrópudómstóllinn hefur úrskurðað að ólöglegt hafi verið að hlífa ríkisstjórnum Frakklands og Þýskalands við sektum vegna brota á Stöðugleikasáttmálanum um fjármál aðildarríkja evrunnar. Stöðugleikasáttmálinn gerir ákveðnar kröfur um fjármálastjórn ríkjanna sem eru aðilar að evrunni. Fjármálaráðherrar Evrópusambandsins tóku í nóvember þá ákvörðun að beita ekki heimildum til að sekta ríkisstjórnir Frakklands og Þýskalands þótt fjárlagahalli þar hafi verið umfram viðmiðanir þrjú ár í röð. Dómstóllinn kemst að þeirri niðurstöðu að ákvörðunin hafi verið ólögmæt en leggur ekki til leiðir til úrlausnar málsins. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins fagnar úrskurðinum og segir Romano Prodi, formaður framkvæmdastjórnarinnar, að fylgispekt við almennar reglur sé besta leiðin til að tryggja stöðugleika í álfunni. Talsmenn þýska fjármálaráðuneytisins fagna einnig niðurstöðunni. Þeir segja að í úrskurðinum komi fram að nauðsynlegt sé að gefa svigrúm við framkvæmd Stöðugleikasáttmálans.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira