Erlent

Palestínskir fangar látnir lausir

Stjórnvöld í Ísrael ákváðu í morgun að láta lausa nokkra palestínska fanga af þeim sex þúsund sem þeir hafa í haldi, Talið er að þarna séu stjórnvöld að undirbúa góðan jarðveg þegar eftirmaður Arafats, hinum nýlátna forseta Palestínu, verður kosinn þann 9. janúar næstkomandi. Palestínumenn krefjast hinsvegar lausnar allra sex þúsund fanganna sem eru í haldi í Ísrael, grunaðir um að vera hryðjuverkamenn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×