Viðskipti

Áform Norðuráls í Helguvík hafa ekki breyst

Seðlabankinn gerir ekki lengur ráð fyrir að framkvæmdir við álver Norðuráls í Helguvík hefjist á næstu þremur árum. Fyrirtækið vill klára verkefnið sem fyrst og stefnir enn að 270 þúsund tonna álveri. Hefur þegar kostað 15 milljarða króna.

Viðskipti innlent