Viðskipti innlent Þátttakan í Shanghai Expo léttir efnahagsróðurinn Kínverjar telja að þátttaka Íslands í World Expo sýningunni í Shanghai á næsta ári muni létta undir þjóðinni með að vinna sig út úr núverandi efnahagsörðugleikum. Viðskipti innlent 27.2.2009 10:38 Atlantic Petroleum hrynur um 21 prósent Gengi hlutabréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum féll um rétt tæpt 21 prósent við opnun Kauphallarinnar í dag. Á eftir fylgir gengi bréfa í Straumi, sem féll um 5,92 prósent. Þá lækkaði gengi bréfa Össurar um 0,65 prósent og Marel Food Systems um 0,59 prósent. Viðskipti innlent 27.2.2009 10:22 Fyrstu tekjur Atlantic Petroleum skila sér í hús Færeyska olíuleitarfélagið Atlantic Petroleum tapaði 89,7 milljónum danskra króna í fyrra, sem er 13,7 milljónum meira en í hitteðfyrra. Þetta jafngildir rúmum 1,7 milljarði íslenskra króna. Þetta er engu að síður fyrsta árið sem tekjur af olíuframleiðslu skila sér í kassa fyrirtækisins. Viðskipti innlent 27.2.2009 10:05 Gistinóttum fjölgaði um 2,7% milli ára Heildarfjöldi gistinátta var 2,7 milljónir árið 2008 sem er um 2,7% aukning frá fyrra ári. Viðskipti innlent 27.2.2009 09:37 Veljum leiðinlegan bankastjóra Seðlabankastjóri á að vera grár og gugginn, helst leiðinlegur og með áhuga á hagfræði. Á þessum nótum lýsti Gylfi Zoëga, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, fyrirmyndarbankastjóra Seðlabankans, á fundi Alþjóðamálastofnunar og Rannsóknaseturs um smáríki í Háskólanum í gær. Viðskipti innlent 27.2.2009 09:14 Vöruskiptin í jafnvægi í janúar Í janúarmánuði voru fluttar út vörur fyrir 33,6 milljarða króna og inn fyrir 33,2 milljarða. Vöruskiptin í janúar voru því hagstæð um 0,3 milljarða króna. Viðskipti innlent 27.2.2009 09:11 Eik Banki tapaði 6 milljörðum kr. í fyrra Eik Banki í Færeyjum skilaði tapi upp á 314 milljónir danskra kr. eða um 6 milljörðum kr. á síðasta ári en uppgjör bankans var birt í morgun. Viðskipti innlent 27.2.2009 09:01 Svein Harald Öygard ráðinn seðlabankastjóri Forsætisráðherra hefur í dag í samræmi við ákvæði II til bráðabirgða með lögum um breytingu á lögum um Seðlabanka Íslands sett Svein Harald Öygard, tímabundið í embætti seðlabankastjóra og Arnór Sighvatsson tímabundið í embætti aðstoðarseðlabankastjóra. Þeir hafa þegar hafið störf. Viðskipti innlent 27.2.2009 08:52 Fleiri bogna en Baugur... Willams-liðið í Formúlu eitt kappakstrinum finnur, eins og væntanlega fleiri keppnislið, rækilega fyrir fjármálakreppunni sem ríður yfir heiminn. Um daginn missti liðið samninginn við leikfangaverslunina Hamley‘s eitt dótturfélaga Baugs í Bretlandi og nú í gær var tilkynnt að ekki ómerkara fyrirtæki en Royal Bank of Scotland (RBS) myndi ekki endurnýja auglýsingasamning sinn við Williams. Viðskipti innlent 27.2.2009 08:49 Unnið að áætlun um eignaskipti hjá erlendum fjárfestum Ríkisstjórnin vinnur nú að áætlun um að erlendum fjárfestum á Íslandi, einkum eigendum krónubréfa verði gefinn kostur eignaskiptum á bréfum sínum. Þetta kemur fram í Finnacial Times. Viðskipti innlent 27.2.2009 08:35 Dohop nær samningum við Emirates Íslenska tæknifyrirtækið Dohop hefur gert samning við Emirates-flugfélagið um rekstur á flugupplýsingakerfi fyrir vefsíðu Emirates. Kerfið gerir viðskiptavinum Emirates kleift að finna framhaldsflug á einfaldan og þægilegan hátt en Emirates hefur á sama tíma gengið til samstarfs við leiðandi lággjaldaflugfélög á helstu markaðssvæðum Emirates um tengiflug. Viðskipti innlent 27.2.2009 08:30 Kaupþing yfirtekur Mosaic Fashion Kaupþing mun að öllum líkindum yfirtaka Mosaic Fashion á næstu dögum. Félagið, sem er í 49 prósenta eigu Baugs, hefur átt í miklum rekstrarerfiðleikum undanfarið og nam tap á síðasta ári 8,6 milljörðum króna. Félagið hefur verið í viðræðum við skilanefnd Kaupþings um Viðskipti innlent 26.2.2009 22:18 Fimmtán milljarða afskrift vegna Kaupþingsforstjóra Kaupþing gæti þurft að afskrifa tæpa 15 milljarða vegna hlutabréfakaupa Sigurðar Einarssonar, fyrrverandi stjórnarformanns bankans, og Hreiðars Más Sigurðssonar, fyrrverandi forstjóra. Sigurður tók sjálfur ákvörðun um að aflétta persónulegri ábyrgð sinni á láninu. Viðskipti innlent 26.2.2009 21:35 Mesti samdráttur kaupmáttar síðan 1989 Kaupmáttur dróst saman um 9,4% á árinu 2008. Hefur hann ekki áður dregist jafn mikið saman frá því að Hagstofan fór að birta vísitölu launa árið 1989. Þetta kemur fram í Hagvísum Seðlabankans sem gefnir voru út í dag. Viðskipti innlent 26.2.2009 17:33 Alfesca og Straumur hífa Úrvalsvísitölurnar upp Gengi hlutabréfa í Alfesca rauk upp um 20 prósent í Kauphöllinni í dag í uppsveiflu sem hífði báðar vísitölur upp úr lægstu gildum. Viðskipti innlent 26.2.2009 16:51 Gengisvísitalan komin á sama stig og fyrir bankahrunið Gengisvísitala krónunnar fór niður fyrir 190 stig í dag og er því komin á sama stig og hún var fyrir hrun bankanna í október s.l.. Viðskipti innlent 26.2.2009 16:30 Hústökumenn í jakkafötum Samkvæmt fréttum hafa Hermann Jónasson og Jóhann Óli Guðmundsson ráðist í lögleysu inn í fjarskiptafyrirtækið Tal og borið þaðan út forstjóra félagsins. Viðskipti innlent 26.2.2009 13:03 Cosser hætti við Ástralski fjárfestirinn Steve Cosser sem komst nýlega í fréttir þegar hann gerði kauptilboð í Árvakur, Útgáfufélag Morgunblaðsins, hefur afboðað komu sína í Markaðinn á Stöð 2 í kvöld. Viðskipti innlent 26.2.2009 12:50 Davíð og Eiríkur kvöddu starfsfólk Seðlabankans Þeir Davíð Oddsson og Eiríkur Guðnason bankastjórar Seðlabanka Íslands kvöddu starfsfólk bankans á sérstökum fundi í morgun. Var fundurinn haldinn í Sölvhól og mættu um 100 manns eða nær allir starfsmenn bankans. Viðskipti innlent 26.2.2009 12:46 Sterk viðbrögð við lækkandi verðbólguvæntingum Sterk viðbrögð á skuldabréfamarkaði í kjölfar á birtingu verðbólgutalna gærdagsins benda til þess að verðbólguvæntingar hafi lækkað talsvert. Viðskipti innlent 26.2.2009 12:01 Atvinnulausum hefur fjölgað um tæp 4.000 í febrúar Atvinnulausum hefur fjölgað um 3.857 í febrúarmánuði en á vef Vinnumálastofnunar eru nú 16.264 skráðir án atvinnu sem er 30% fleiri en skráðir voru án atvinnu í lok janúar en þá voru 12.407 skráðir atvinnulausir. Viðskipti innlent 26.2.2009 11:55 Hermann aftur forstjóri Tals Fjármálaráðuneytið úrskurðaði í gær að fyrirtækjaskrá ríkisskattstjóra bæri að afmá tilkynningu um breytingu á framkvæmdastjórn og prókúruhafa IP-fjarskipta ehf. (Tals) frá 12. janúar. Viðskipti innlent 26.2.2009 11:02 Gengi Straums rýkur upp um fimm prósent Gengi hlutabréfa í Straumi hækkaði um 5,3 prósent í Kauphöllinni í morgun og hífði nýju Úrvalsvísitöluna (OMXI6) upp fyrir 800 stigin á ný. Viðskipti innlent 26.2.2009 10:34 Reiknar með stýrivaxtalækkun í mars Hagfræðideild Landsbankans reiknar með að Seðlabankinn muni lækka stýrivexti í mars. Þetta kemur fram í daglegu fréttabréfi deildarinnar. Viðskipti innlent 26.2.2009 09:34 Vísitala framleiðsluverðs lækkar um 7,3% Vísitala framleiðsluverðs í janúar 2009 var 169,7 stig og lækkaði um 7,3% frá desember 2008. Vísitala framleiðsluverðs fyrir sjávarafurðir var 220,0 stig, sem er lækkun um 5,4% frá fyrri mánuði og vísitala fyrir stóriðju var 172,2 stig, lækkaði um 17,0%. Viðskipti innlent 26.2.2009 09:12 Markaðir á Wall Street lækkuðu Hlutabréfavísitölu á Wall Street féllu í dag og er ástæðan rakin til slæmra tíðinda af fasteignamarkaðnum. Dow Jones lækkaði um 1,09%, Standard & Poor´s lækkaði um 1,07% og Nasdaq lækkaði um 1,14%. Viðskipti innlent 25.2.2009 21:51 Bréf Eimskips féll um um tæp 45 prósent Gengi hlutabréfa í Eimskipafélaginu féll um 44,44 prósent í einum viðskiptum upp á rúmar fjögur hundruð krónur í Kauphöllinni í dag og stendur það nú í hálfri krónu á hlut. Viðskipti innlent 25.2.2009 16:36 Verðmæti Gulldepluafurða er orðið um 800 milljónir kr. Útflutningsverðmæti Gulldepluafurða eru nú orðið um 800 milljónir króna að mati Stefáns Friðrikssonar, aðstoðarframkvæmdastjóra Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum. Viðskipti innlent 25.2.2009 16:33 Bankaráðsformaður Kaupþings hættir eftir tvo daga í starfi Gunnar Örn Kristjánsson viðskiptafræðingur sem skipaður var í bankaráð Kaupþings í fyrradag, hefur óskað eftir því við fjármálaráðherra að láta af störfum. Gunnar Örn var kosinn formaður bankaráðs og tók við af Magnúsi Gunnarssyni sem hætti fyrir skömmu. Viðskipti innlent 25.2.2009 16:20 Skapar 25 ný fyrirtæki, 150 störf og 300 milljónir í gjaldeyri Viðskiptasmiðjan hefur skapað 25 ný fyrirtæki, 150 ný störf, ríflega 500 milljóna króna fjárfestingu og 300 milljónir í gjaldeyristekjur. Viðskipti innlent 25.2.2009 12:18 « ‹ ›
Þátttakan í Shanghai Expo léttir efnahagsróðurinn Kínverjar telja að þátttaka Íslands í World Expo sýningunni í Shanghai á næsta ári muni létta undir þjóðinni með að vinna sig út úr núverandi efnahagsörðugleikum. Viðskipti innlent 27.2.2009 10:38
Atlantic Petroleum hrynur um 21 prósent Gengi hlutabréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum féll um rétt tæpt 21 prósent við opnun Kauphallarinnar í dag. Á eftir fylgir gengi bréfa í Straumi, sem féll um 5,92 prósent. Þá lækkaði gengi bréfa Össurar um 0,65 prósent og Marel Food Systems um 0,59 prósent. Viðskipti innlent 27.2.2009 10:22
Fyrstu tekjur Atlantic Petroleum skila sér í hús Færeyska olíuleitarfélagið Atlantic Petroleum tapaði 89,7 milljónum danskra króna í fyrra, sem er 13,7 milljónum meira en í hitteðfyrra. Þetta jafngildir rúmum 1,7 milljarði íslenskra króna. Þetta er engu að síður fyrsta árið sem tekjur af olíuframleiðslu skila sér í kassa fyrirtækisins. Viðskipti innlent 27.2.2009 10:05
Gistinóttum fjölgaði um 2,7% milli ára Heildarfjöldi gistinátta var 2,7 milljónir árið 2008 sem er um 2,7% aukning frá fyrra ári. Viðskipti innlent 27.2.2009 09:37
Veljum leiðinlegan bankastjóra Seðlabankastjóri á að vera grár og gugginn, helst leiðinlegur og með áhuga á hagfræði. Á þessum nótum lýsti Gylfi Zoëga, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, fyrirmyndarbankastjóra Seðlabankans, á fundi Alþjóðamálastofnunar og Rannsóknaseturs um smáríki í Háskólanum í gær. Viðskipti innlent 27.2.2009 09:14
Vöruskiptin í jafnvægi í janúar Í janúarmánuði voru fluttar út vörur fyrir 33,6 milljarða króna og inn fyrir 33,2 milljarða. Vöruskiptin í janúar voru því hagstæð um 0,3 milljarða króna. Viðskipti innlent 27.2.2009 09:11
Eik Banki tapaði 6 milljörðum kr. í fyrra Eik Banki í Færeyjum skilaði tapi upp á 314 milljónir danskra kr. eða um 6 milljörðum kr. á síðasta ári en uppgjör bankans var birt í morgun. Viðskipti innlent 27.2.2009 09:01
Svein Harald Öygard ráðinn seðlabankastjóri Forsætisráðherra hefur í dag í samræmi við ákvæði II til bráðabirgða með lögum um breytingu á lögum um Seðlabanka Íslands sett Svein Harald Öygard, tímabundið í embætti seðlabankastjóra og Arnór Sighvatsson tímabundið í embætti aðstoðarseðlabankastjóra. Þeir hafa þegar hafið störf. Viðskipti innlent 27.2.2009 08:52
Fleiri bogna en Baugur... Willams-liðið í Formúlu eitt kappakstrinum finnur, eins og væntanlega fleiri keppnislið, rækilega fyrir fjármálakreppunni sem ríður yfir heiminn. Um daginn missti liðið samninginn við leikfangaverslunina Hamley‘s eitt dótturfélaga Baugs í Bretlandi og nú í gær var tilkynnt að ekki ómerkara fyrirtæki en Royal Bank of Scotland (RBS) myndi ekki endurnýja auglýsingasamning sinn við Williams. Viðskipti innlent 27.2.2009 08:49
Unnið að áætlun um eignaskipti hjá erlendum fjárfestum Ríkisstjórnin vinnur nú að áætlun um að erlendum fjárfestum á Íslandi, einkum eigendum krónubréfa verði gefinn kostur eignaskiptum á bréfum sínum. Þetta kemur fram í Finnacial Times. Viðskipti innlent 27.2.2009 08:35
Dohop nær samningum við Emirates Íslenska tæknifyrirtækið Dohop hefur gert samning við Emirates-flugfélagið um rekstur á flugupplýsingakerfi fyrir vefsíðu Emirates. Kerfið gerir viðskiptavinum Emirates kleift að finna framhaldsflug á einfaldan og þægilegan hátt en Emirates hefur á sama tíma gengið til samstarfs við leiðandi lággjaldaflugfélög á helstu markaðssvæðum Emirates um tengiflug. Viðskipti innlent 27.2.2009 08:30
Kaupþing yfirtekur Mosaic Fashion Kaupþing mun að öllum líkindum yfirtaka Mosaic Fashion á næstu dögum. Félagið, sem er í 49 prósenta eigu Baugs, hefur átt í miklum rekstrarerfiðleikum undanfarið og nam tap á síðasta ári 8,6 milljörðum króna. Félagið hefur verið í viðræðum við skilanefnd Kaupþings um Viðskipti innlent 26.2.2009 22:18
Fimmtán milljarða afskrift vegna Kaupþingsforstjóra Kaupþing gæti þurft að afskrifa tæpa 15 milljarða vegna hlutabréfakaupa Sigurðar Einarssonar, fyrrverandi stjórnarformanns bankans, og Hreiðars Más Sigurðssonar, fyrrverandi forstjóra. Sigurður tók sjálfur ákvörðun um að aflétta persónulegri ábyrgð sinni á láninu. Viðskipti innlent 26.2.2009 21:35
Mesti samdráttur kaupmáttar síðan 1989 Kaupmáttur dróst saman um 9,4% á árinu 2008. Hefur hann ekki áður dregist jafn mikið saman frá því að Hagstofan fór að birta vísitölu launa árið 1989. Þetta kemur fram í Hagvísum Seðlabankans sem gefnir voru út í dag. Viðskipti innlent 26.2.2009 17:33
Alfesca og Straumur hífa Úrvalsvísitölurnar upp Gengi hlutabréfa í Alfesca rauk upp um 20 prósent í Kauphöllinni í dag í uppsveiflu sem hífði báðar vísitölur upp úr lægstu gildum. Viðskipti innlent 26.2.2009 16:51
Gengisvísitalan komin á sama stig og fyrir bankahrunið Gengisvísitala krónunnar fór niður fyrir 190 stig í dag og er því komin á sama stig og hún var fyrir hrun bankanna í október s.l.. Viðskipti innlent 26.2.2009 16:30
Hústökumenn í jakkafötum Samkvæmt fréttum hafa Hermann Jónasson og Jóhann Óli Guðmundsson ráðist í lögleysu inn í fjarskiptafyrirtækið Tal og borið þaðan út forstjóra félagsins. Viðskipti innlent 26.2.2009 13:03
Cosser hætti við Ástralski fjárfestirinn Steve Cosser sem komst nýlega í fréttir þegar hann gerði kauptilboð í Árvakur, Útgáfufélag Morgunblaðsins, hefur afboðað komu sína í Markaðinn á Stöð 2 í kvöld. Viðskipti innlent 26.2.2009 12:50
Davíð og Eiríkur kvöddu starfsfólk Seðlabankans Þeir Davíð Oddsson og Eiríkur Guðnason bankastjórar Seðlabanka Íslands kvöddu starfsfólk bankans á sérstökum fundi í morgun. Var fundurinn haldinn í Sölvhól og mættu um 100 manns eða nær allir starfsmenn bankans. Viðskipti innlent 26.2.2009 12:46
Sterk viðbrögð við lækkandi verðbólguvæntingum Sterk viðbrögð á skuldabréfamarkaði í kjölfar á birtingu verðbólgutalna gærdagsins benda til þess að verðbólguvæntingar hafi lækkað talsvert. Viðskipti innlent 26.2.2009 12:01
Atvinnulausum hefur fjölgað um tæp 4.000 í febrúar Atvinnulausum hefur fjölgað um 3.857 í febrúarmánuði en á vef Vinnumálastofnunar eru nú 16.264 skráðir án atvinnu sem er 30% fleiri en skráðir voru án atvinnu í lok janúar en þá voru 12.407 skráðir atvinnulausir. Viðskipti innlent 26.2.2009 11:55
Hermann aftur forstjóri Tals Fjármálaráðuneytið úrskurðaði í gær að fyrirtækjaskrá ríkisskattstjóra bæri að afmá tilkynningu um breytingu á framkvæmdastjórn og prókúruhafa IP-fjarskipta ehf. (Tals) frá 12. janúar. Viðskipti innlent 26.2.2009 11:02
Gengi Straums rýkur upp um fimm prósent Gengi hlutabréfa í Straumi hækkaði um 5,3 prósent í Kauphöllinni í morgun og hífði nýju Úrvalsvísitöluna (OMXI6) upp fyrir 800 stigin á ný. Viðskipti innlent 26.2.2009 10:34
Reiknar með stýrivaxtalækkun í mars Hagfræðideild Landsbankans reiknar með að Seðlabankinn muni lækka stýrivexti í mars. Þetta kemur fram í daglegu fréttabréfi deildarinnar. Viðskipti innlent 26.2.2009 09:34
Vísitala framleiðsluverðs lækkar um 7,3% Vísitala framleiðsluverðs í janúar 2009 var 169,7 stig og lækkaði um 7,3% frá desember 2008. Vísitala framleiðsluverðs fyrir sjávarafurðir var 220,0 stig, sem er lækkun um 5,4% frá fyrri mánuði og vísitala fyrir stóriðju var 172,2 stig, lækkaði um 17,0%. Viðskipti innlent 26.2.2009 09:12
Markaðir á Wall Street lækkuðu Hlutabréfavísitölu á Wall Street féllu í dag og er ástæðan rakin til slæmra tíðinda af fasteignamarkaðnum. Dow Jones lækkaði um 1,09%, Standard & Poor´s lækkaði um 1,07% og Nasdaq lækkaði um 1,14%. Viðskipti innlent 25.2.2009 21:51
Bréf Eimskips féll um um tæp 45 prósent Gengi hlutabréfa í Eimskipafélaginu féll um 44,44 prósent í einum viðskiptum upp á rúmar fjögur hundruð krónur í Kauphöllinni í dag og stendur það nú í hálfri krónu á hlut. Viðskipti innlent 25.2.2009 16:36
Verðmæti Gulldepluafurða er orðið um 800 milljónir kr. Útflutningsverðmæti Gulldepluafurða eru nú orðið um 800 milljónir króna að mati Stefáns Friðrikssonar, aðstoðarframkvæmdastjóra Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum. Viðskipti innlent 25.2.2009 16:33
Bankaráðsformaður Kaupþings hættir eftir tvo daga í starfi Gunnar Örn Kristjánsson viðskiptafræðingur sem skipaður var í bankaráð Kaupþings í fyrradag, hefur óskað eftir því við fjármálaráðherra að láta af störfum. Gunnar Örn var kosinn formaður bankaráðs og tók við af Magnúsi Gunnarssyni sem hætti fyrir skömmu. Viðskipti innlent 25.2.2009 16:20
Skapar 25 ný fyrirtæki, 150 störf og 300 milljónir í gjaldeyri Viðskiptasmiðjan hefur skapað 25 ný fyrirtæki, 150 ný störf, ríflega 500 milljóna króna fjárfestingu og 300 milljónir í gjaldeyristekjur. Viðskipti innlent 25.2.2009 12:18