Viðskipti erlent

Gagnvirk gleraugu frá Google

Google Glass heita tæknileg gleraugu frá Google. Tækið er búið myndavél og öðrum búnaði sem tengist gagnabönkum Google og er auk þess stjórnað með raddskipunum. Almenningur fær tækifæri til að eignast slík gleraugu á næsta ári.

Viðskipti erlent

Ballmer alltaf verið umdeildur

Steve Ballmer, forstjóri Microsoft, stígur til hliðar innan árs. Leit að eftirmanni hans stendur yfir. Microsoft hefur helst úr lest helstu tæknirisa en stefnir á sterka endurkomu undir nýrri forystu.

Viðskipti erlent

Alltaf verið umdeildur

Steve Ballmer, forstjóri Microsoft, stígur til hliðar innan árs. Leit að eftirmanni hans stendur yfir. Microsoft hefur helst úr lest helstu tæknirisa en stefnir á sterka endurkomu undir nýrri forystu.

Viðskipti erlent

Spæjaralinsa á snjallsíma

Fólk þarf ekki að snúa símanum að þeim eða því sem taka á mynd af, heldur getur sá sem er með símann látist vera að skoða símann sinn, en stillt linsuna þannig að hann taki myndir í kringum sig.

Viðskipti erlent

Óttast hærri fargjöld og færri valkosti

Bandarísk stjórnvöld hafa höfðað mál til þess að koma í veg fyrir samruna American Airlines og US Airways. Með fyrirhuguðum samruna yrði til stærsta flugfélag veraldar, um það bil ellefu milljarða dala virði, með 6.700 flugferðir á dag og árstekjur upp á um fjörutíu milljarða dala.

Viðskipti erlent

Kína á topp olíuinnflytjenda

Opinberar tölur frá Bandaríkjunum benda til þess að Kína muni í næsta mánuði fara fram úr Bandaríkjunum hvað varðar innflutning á olíu og verða stærsti olíuinnflytjandi heims. Talið er að forskotið verði á ársgrundvelli næsta ár.

Viðskipti erlent