Körfubolti Helgi Már með 11 stig í sigri Uppsala Körfuknattleikskappinn Helgi Magnússon skoraði 11 stig í sigri Uppsala gegn Södertälje Kings, 79-60, í 8-liða úrslitum í sænsku deildinni. Þar með náðu Helgi og félagar að knýja fram oddleik í einvígi þessara liða en staðan er nú 2-2. Körfubolti 3.4.2011 17:10 Jón Arnór með fjögur stig í tapi Granada Jón Arnór Stefánsson og félagar hans í spænska körfuknattleiksliðinu Granada, töpuðu í dag fyrir stórliðinu Real Madrid í spænsku deildinni, 65-73. Jón Arnór lék 24 mínútur í liði Granada og skoraði fjögur stig, tók fimm fráköst og gaf eina stoðsendingu. Körfubolti 3.4.2011 14:06 NBA í nótt: Enn einn sigurinn hjá Chicago Chicago Bulls vann í nótt sinn fimmtánda sigur í síðustu sautján leikjum sínum í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 3.4.2011 11:00 Ótrúlegar sviptingar í Keflavík Keflavík er komið í 1-0 í úrslitarimmunni gegn Njarðvík í Iceland Express-deild kvenna eftir sigur í æsispennandi leik, 74-73. Körfubolti 2.4.2011 17:32 Anna María: Ég er keflvískur Njarðvíkingur Anna María Ævarsdóttir, fyrirliði Njarðvíkur, á von á svakalegri rimmu gegn Keflavík í lokaúrslitum Iceland Express-deildar kvenna. Fyrsti leikurinn verður á heimavelli Kefalvíkur í dag klukkan 16.00. Körfubolti 2.4.2011 12:30 Marín: Brjáluð stemning í bænum Marín Rós Karlsdóttir, annar fyrirliða Keflavíkur, á von á skemmtilegum leikjum gegn Njarðvík í úrslitarimmu liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Körfubolti 2.4.2011 11:30 NBA í nótt: Chicago skrefi nær heimavallarréttinum Chicago Bulls vann í nótt sigur á Detroit Pistons, 101-96, og færðist þar með skrefi nær titlinum í Austurdeildinni og heimavallarréttinum í úrslitakeppni hennar í NBA-deildinni í vor. Körfubolti 2.4.2011 11:00 Jón Halldór: Meiri tilfinning í bæjarslag Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, er ánægður með að bæði sínir leikmenn sem og Njarðvíkingar fái að upplifa alvöru stemningu í úrslitarimmu liðanna í Iceland Express-deild kvenna. Körfubolti 2.4.2011 10:30 Sverrir: Sama hvaðan leikmenn koma Sverrir Þór Sverrisson gefur lítið fyrir hvers kyns tal um að Njarðvíkingar séu að reyna að kaupa Íslandsmeistaratitilinn í ár. Körfubolti 2.4.2011 09:30 Birna fyrst til að taka þátt í tíu úrslitaeinvígum um titilinn Birna Valgarðsdóttir fyrirliði Keflavíkurliðsins í Iceland Express deild kvenna í körfubolta verður í eldlínuni í dag í fyrsta leik úrslitaeinvígisins á móti Njarðvík. Birna brýtur þá blað í sögu úrslitakeppni kvenna með því að verða fyrsti leikmaðurinn sem nær því að taka þátt í tíu úrslitaeinvígum um titilinn. Körfubolti 2.4.2011 08:00 Hreggviður: Engir meistarataktar í vörninni "Varnarleikurinn var dapur og við vorum alls ekki að sýna neina meistaratakta á því sviði,“ sagði Hreggviður Magnússon, leikmaður KR, eftir tap liðsins á heimavelli gegn Keflavík, 135-139, í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla. Staðan í einvíginu er þar með 2-1 fyrir KR. Körfubolti 1.4.2011 22:41 Hörður Axel: Enginn í Keflavík hafði áhuga á sumarfríi "Þetta er hrikalega sætur sigur. Við vorum með bakið upp við vegg og núna snúum við þessu einvígi við,“ sagði Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður Keflavíkur, kátur í leikslok eftir frækinn sigur Keflavíkur á KR, 135-139, í mögnuðum leik í undanúrslitum Iceland Express deild karla í kvöld. Körfubolti 1.4.2011 22:29 Umfjöllun: Keflavík enn á lífi eftir sigur í framlengdum leik Stjarnan fær að hvíla í ágætan tíma fyrir úrslitaeinvígið í Iceland-Express deild karla því Keflavík vann magnaðan sigur, 135-139, á KR í framlengdum leik liðanna í Frostaskjólinu í kvöld. Staðan í einvígi liðanna er því 2-1 fyrir KR og næsti leikur fer fram í Keflavík. Leikur liðanna í kvöld var hreint út sagt stórkostlegur. Körfubolti 1.4.2011 21:27 Hlynur og Jakob þurfa að fara í oddaleik Íslendingaliðinu Sundsvall Dragons gengur afar illa að hrista af sér Jämtland í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik. Körfubolti 1.4.2011 20:16 Marculinskij er heitasta nýyrðið í íslenskum körfubolta Marculinskij er heitasta nýyrðið í íslenskum körfubolta því KR-ingarnir Pavel Ermolinskij og Marcus Walker fara á kostum þessa dagana í úrslitakeppni Iceland Express deildarinnar. Þeir eru saman með 45,3 stig, 19.8 fráköst og 12,5 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu fjórum leikjum KR í úrslitakeppninni og hafa skilað saman framlagi upp á 50 eða meira í öllum þessum leikjum. Meðalframlag þeirra í leik er upp á 56,8. Körfubolti 1.4.2011 17:15 Verða Suðurnesjalaus lokaúrslit í fyrsta sinn í sögunni? KR-ingar eiga möguleika á því að sópa út öðrum Reykjanesbæjarrisanum í röð með sigri í þriðja leik sínum á móti Keflavík í undanúrslitum Iceland Express deild karla í kvöld. Með því að slá út Keflavík myndu KR-ingar líka sjá til þess að lokaúrslitin yrðu í fyrsta sinn í sögunni án Suðurnesjaliðs en Stjörnumenn hafa þegar tryggt sér sæti í lokaúrslitunum. Körfubolti 1.4.2011 16:15 NBA í nótt: Boston og Lakers unnu góða sigra Tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en þá unnu stórliðin Boston Celtics og LA Lakers sterka andstæðinga. Körfubolti 1.4.2011 09:00 Justin Shouse: Blendnar tilfinningar Stjörnumaðurinn Justin Shouse var afar kátur eftir að hans lið hafði sópað hans gamla liði, Snæfell, í sumarfrí með sannfærandi sigri í Fjárhúsinu. Körfubolti 31.3.2011 22:05 Nonni Mæju: Þetta er alveg ömurlegt "Þetta er alveg ömurlegt. Sérstaklega eftir síðasta tímabil og hvernig það gekk og hvernig þetta tímabil er búið að spilast. Það er búið að vera skemmtilegt og að enda þetta svona - það er þetta alveg ömurlegt,“ sagði súr og svekktur Nonni Mæju, leikmaður Snæfells, eftir leik Snæfells og Stjörnunnar í undanúrslitum Iceland Express-deildar karla. Körfubolti 31.3.2011 21:51 Þórir reyndi að endurtaka ótrúlega skotið - æfir sig daglega Tæplega 8000 manns höfðu nú í kvöld skoðað á Youtube ótrúlegt körfuboltaskot hjá 12 ára körfuboltastrák úr KR og eru tilþrifin stórkostleg. Þórir Guðmundur Þorbjarnarson skoraði með því að kasta boltanum yfir völlinn endilangan og hann var nálægt því að endurtaka leikinn þegar Hans Steinar Bjarnason íþróttafréttamaður Stöðvar 2 heimsótti hann í DHL-höll KR-inga í dag. Körfubolti 31.3.2011 21:38 Umfjöllun: Stjarnan mætti með sópinn í Fjárhúsið Stjarnan frá Garðabæ er komið í úrslit Íslandsmótsins í körfubolta í fyrsta skipti eftir afar sannfærandi sigur, 105-88, á Snæfelli í þriðja leik liðanna. Stjarnan vann rimmu liðanna 3-0 og sópaði því Íslandsmeisturunum í sumarfrí. Körfubolti 31.3.2011 20:28 Helena: Væri algjör draumur að fá að spila í WNBA-deildinni Helena Sverrisdóttir skrifaði undir samning við slóvakíska liðið Dobri Anjeli frá Kosice í vikunni og er nú komin aftur til Íslands. Helena var í viðtali við Hans Steinar Bjarnason í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Körfubolti 31.3.2011 19:00 Falla meistararnir úr leik í kvöld? Íslands- og deildarmeistarar Snæfells mæta Stjörnunni í kvöld í þriðja leik liðanna í undanúrslitarimmu þeirra í úrslitakeppni Iceland Express-deildar karla. Körfubolti 31.3.2011 16:45 Ótrúleg flautukarfa tólf ára KR-ings Þórir Guðmundur Þorbjarnarson skoraði ótrúlega flautukörfu í leik með KR gegn Keflavík í leik í Íslandsmótinu í 7. flokki drengja á föstudaginn síðastliðinn. Körfubolti 31.3.2011 11:30 NBA í nótt: Miami slapp naumlega við annað neyðarlegt tap Miami Heat mátti þakka fyrir að liðið tapaði ekki fyrir Washington Wizards í NBA-deildinni í nótt sem var þó án síns sterkasta leikmanns. Miami vann leikinn, 123-107. Körfubolti 31.3.2011 09:00 Brynjar: Markmiðið er að klára þetta á föstudagskvöldið Brynjar Þór Björnsson lék vel með KR-liðinu á báðum endum vallarins í kvöld þegar bikarmeistararnir unnu sannfærandi 18 stiga sigur á Keflavík í Toyota-höllinni. Brynjar var mjög ákveðinn í öllum sínum aðgerðum og endaði leikinn með 17 stig. Körfubolti 31.3.2011 00:01 Hrafn: Lögðum mikla áherslu á það að keyra upp hraðann Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, gat verið mjög ánægður með sitt lið eftir frábæran 18 stiga sigur á Keflavík í Toyota-höllinni í kvöld. KR-liðið hefur þar með unnið fjóra fyrstu leiki sína í úrslitakeppninni og getur sópað út öðru Reykjanesbæjarliðinu í röð með sigri í þriðja leiknum á föstudagskvöldið. Körfubolti 30.3.2011 23:46 Guðjón: Veturinn undir í næsta leik "Þetta var bara ömurlegt og við klúðrum leiknum í fjórða leikhluta," sagði Guðjón Skúlason, þjálfari Keflavíkur eftir 18 stiga tap á móti KR á heimavelli í öðrum leik liðanna í undanúrslitaeinvígi þeirra í Iceland Express deildinni. KR gerði út um leikinn með því að vinna lokaleikhlutann 32-17 en liðið vann leikinn 105-87. Körfubolti 30.3.2011 22:35 Walker: Vil að mótherjarnir hræðist mig Marcus Walker átti enn einn stórleikinn með KR þegar liðið vann 18 stiga sigur á Keflavík í Toyota-höllinni í kvöld en KR er komið í 2-0 í einvíginu og getur tryggt sér sæti lokaúrslituum með sigri á heimavelli á föstudagskvöldið. Körfubolti 30.3.2011 22:07 Pavel: Við erum mjög sterkir andlega Pavel Ermolinskij átti flottan leik í kvöld þegar KR komst í 2-0 í undanúrslitaeinvíginu á móti Keflavík eftir sannfærandi 18 stiga sigur í Keflavík í gærkvöldi. Pavel endaði leikinn með 17 stig, 15 fráköst, 8 stoðsendingar og 5 stolna bolta. Körfubolti 30.3.2011 21:59 « ‹ ›
Helgi Már með 11 stig í sigri Uppsala Körfuknattleikskappinn Helgi Magnússon skoraði 11 stig í sigri Uppsala gegn Södertälje Kings, 79-60, í 8-liða úrslitum í sænsku deildinni. Þar með náðu Helgi og félagar að knýja fram oddleik í einvígi þessara liða en staðan er nú 2-2. Körfubolti 3.4.2011 17:10
Jón Arnór með fjögur stig í tapi Granada Jón Arnór Stefánsson og félagar hans í spænska körfuknattleiksliðinu Granada, töpuðu í dag fyrir stórliðinu Real Madrid í spænsku deildinni, 65-73. Jón Arnór lék 24 mínútur í liði Granada og skoraði fjögur stig, tók fimm fráköst og gaf eina stoðsendingu. Körfubolti 3.4.2011 14:06
NBA í nótt: Enn einn sigurinn hjá Chicago Chicago Bulls vann í nótt sinn fimmtánda sigur í síðustu sautján leikjum sínum í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 3.4.2011 11:00
Ótrúlegar sviptingar í Keflavík Keflavík er komið í 1-0 í úrslitarimmunni gegn Njarðvík í Iceland Express-deild kvenna eftir sigur í æsispennandi leik, 74-73. Körfubolti 2.4.2011 17:32
Anna María: Ég er keflvískur Njarðvíkingur Anna María Ævarsdóttir, fyrirliði Njarðvíkur, á von á svakalegri rimmu gegn Keflavík í lokaúrslitum Iceland Express-deildar kvenna. Fyrsti leikurinn verður á heimavelli Kefalvíkur í dag klukkan 16.00. Körfubolti 2.4.2011 12:30
Marín: Brjáluð stemning í bænum Marín Rós Karlsdóttir, annar fyrirliða Keflavíkur, á von á skemmtilegum leikjum gegn Njarðvík í úrslitarimmu liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Körfubolti 2.4.2011 11:30
NBA í nótt: Chicago skrefi nær heimavallarréttinum Chicago Bulls vann í nótt sigur á Detroit Pistons, 101-96, og færðist þar með skrefi nær titlinum í Austurdeildinni og heimavallarréttinum í úrslitakeppni hennar í NBA-deildinni í vor. Körfubolti 2.4.2011 11:00
Jón Halldór: Meiri tilfinning í bæjarslag Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, er ánægður með að bæði sínir leikmenn sem og Njarðvíkingar fái að upplifa alvöru stemningu í úrslitarimmu liðanna í Iceland Express-deild kvenna. Körfubolti 2.4.2011 10:30
Sverrir: Sama hvaðan leikmenn koma Sverrir Þór Sverrisson gefur lítið fyrir hvers kyns tal um að Njarðvíkingar séu að reyna að kaupa Íslandsmeistaratitilinn í ár. Körfubolti 2.4.2011 09:30
Birna fyrst til að taka þátt í tíu úrslitaeinvígum um titilinn Birna Valgarðsdóttir fyrirliði Keflavíkurliðsins í Iceland Express deild kvenna í körfubolta verður í eldlínuni í dag í fyrsta leik úrslitaeinvígisins á móti Njarðvík. Birna brýtur þá blað í sögu úrslitakeppni kvenna með því að verða fyrsti leikmaðurinn sem nær því að taka þátt í tíu úrslitaeinvígum um titilinn. Körfubolti 2.4.2011 08:00
Hreggviður: Engir meistarataktar í vörninni "Varnarleikurinn var dapur og við vorum alls ekki að sýna neina meistaratakta á því sviði,“ sagði Hreggviður Magnússon, leikmaður KR, eftir tap liðsins á heimavelli gegn Keflavík, 135-139, í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla. Staðan í einvíginu er þar með 2-1 fyrir KR. Körfubolti 1.4.2011 22:41
Hörður Axel: Enginn í Keflavík hafði áhuga á sumarfríi "Þetta er hrikalega sætur sigur. Við vorum með bakið upp við vegg og núna snúum við þessu einvígi við,“ sagði Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður Keflavíkur, kátur í leikslok eftir frækinn sigur Keflavíkur á KR, 135-139, í mögnuðum leik í undanúrslitum Iceland Express deild karla í kvöld. Körfubolti 1.4.2011 22:29
Umfjöllun: Keflavík enn á lífi eftir sigur í framlengdum leik Stjarnan fær að hvíla í ágætan tíma fyrir úrslitaeinvígið í Iceland-Express deild karla því Keflavík vann magnaðan sigur, 135-139, á KR í framlengdum leik liðanna í Frostaskjólinu í kvöld. Staðan í einvígi liðanna er því 2-1 fyrir KR og næsti leikur fer fram í Keflavík. Leikur liðanna í kvöld var hreint út sagt stórkostlegur. Körfubolti 1.4.2011 21:27
Hlynur og Jakob þurfa að fara í oddaleik Íslendingaliðinu Sundsvall Dragons gengur afar illa að hrista af sér Jämtland í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik. Körfubolti 1.4.2011 20:16
Marculinskij er heitasta nýyrðið í íslenskum körfubolta Marculinskij er heitasta nýyrðið í íslenskum körfubolta því KR-ingarnir Pavel Ermolinskij og Marcus Walker fara á kostum þessa dagana í úrslitakeppni Iceland Express deildarinnar. Þeir eru saman með 45,3 stig, 19.8 fráköst og 12,5 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu fjórum leikjum KR í úrslitakeppninni og hafa skilað saman framlagi upp á 50 eða meira í öllum þessum leikjum. Meðalframlag þeirra í leik er upp á 56,8. Körfubolti 1.4.2011 17:15
Verða Suðurnesjalaus lokaúrslit í fyrsta sinn í sögunni? KR-ingar eiga möguleika á því að sópa út öðrum Reykjanesbæjarrisanum í röð með sigri í þriðja leik sínum á móti Keflavík í undanúrslitum Iceland Express deild karla í kvöld. Með því að slá út Keflavík myndu KR-ingar líka sjá til þess að lokaúrslitin yrðu í fyrsta sinn í sögunni án Suðurnesjaliðs en Stjörnumenn hafa þegar tryggt sér sæti í lokaúrslitunum. Körfubolti 1.4.2011 16:15
NBA í nótt: Boston og Lakers unnu góða sigra Tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en þá unnu stórliðin Boston Celtics og LA Lakers sterka andstæðinga. Körfubolti 1.4.2011 09:00
Justin Shouse: Blendnar tilfinningar Stjörnumaðurinn Justin Shouse var afar kátur eftir að hans lið hafði sópað hans gamla liði, Snæfell, í sumarfrí með sannfærandi sigri í Fjárhúsinu. Körfubolti 31.3.2011 22:05
Nonni Mæju: Þetta er alveg ömurlegt "Þetta er alveg ömurlegt. Sérstaklega eftir síðasta tímabil og hvernig það gekk og hvernig þetta tímabil er búið að spilast. Það er búið að vera skemmtilegt og að enda þetta svona - það er þetta alveg ömurlegt,“ sagði súr og svekktur Nonni Mæju, leikmaður Snæfells, eftir leik Snæfells og Stjörnunnar í undanúrslitum Iceland Express-deildar karla. Körfubolti 31.3.2011 21:51
Þórir reyndi að endurtaka ótrúlega skotið - æfir sig daglega Tæplega 8000 manns höfðu nú í kvöld skoðað á Youtube ótrúlegt körfuboltaskot hjá 12 ára körfuboltastrák úr KR og eru tilþrifin stórkostleg. Þórir Guðmundur Þorbjarnarson skoraði með því að kasta boltanum yfir völlinn endilangan og hann var nálægt því að endurtaka leikinn þegar Hans Steinar Bjarnason íþróttafréttamaður Stöðvar 2 heimsótti hann í DHL-höll KR-inga í dag. Körfubolti 31.3.2011 21:38
Umfjöllun: Stjarnan mætti með sópinn í Fjárhúsið Stjarnan frá Garðabæ er komið í úrslit Íslandsmótsins í körfubolta í fyrsta skipti eftir afar sannfærandi sigur, 105-88, á Snæfelli í þriðja leik liðanna. Stjarnan vann rimmu liðanna 3-0 og sópaði því Íslandsmeisturunum í sumarfrí. Körfubolti 31.3.2011 20:28
Helena: Væri algjör draumur að fá að spila í WNBA-deildinni Helena Sverrisdóttir skrifaði undir samning við slóvakíska liðið Dobri Anjeli frá Kosice í vikunni og er nú komin aftur til Íslands. Helena var í viðtali við Hans Steinar Bjarnason í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Körfubolti 31.3.2011 19:00
Falla meistararnir úr leik í kvöld? Íslands- og deildarmeistarar Snæfells mæta Stjörnunni í kvöld í þriðja leik liðanna í undanúrslitarimmu þeirra í úrslitakeppni Iceland Express-deildar karla. Körfubolti 31.3.2011 16:45
Ótrúleg flautukarfa tólf ára KR-ings Þórir Guðmundur Þorbjarnarson skoraði ótrúlega flautukörfu í leik með KR gegn Keflavík í leik í Íslandsmótinu í 7. flokki drengja á föstudaginn síðastliðinn. Körfubolti 31.3.2011 11:30
NBA í nótt: Miami slapp naumlega við annað neyðarlegt tap Miami Heat mátti þakka fyrir að liðið tapaði ekki fyrir Washington Wizards í NBA-deildinni í nótt sem var þó án síns sterkasta leikmanns. Miami vann leikinn, 123-107. Körfubolti 31.3.2011 09:00
Brynjar: Markmiðið er að klára þetta á föstudagskvöldið Brynjar Þór Björnsson lék vel með KR-liðinu á báðum endum vallarins í kvöld þegar bikarmeistararnir unnu sannfærandi 18 stiga sigur á Keflavík í Toyota-höllinni. Brynjar var mjög ákveðinn í öllum sínum aðgerðum og endaði leikinn með 17 stig. Körfubolti 31.3.2011 00:01
Hrafn: Lögðum mikla áherslu á það að keyra upp hraðann Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, gat verið mjög ánægður með sitt lið eftir frábæran 18 stiga sigur á Keflavík í Toyota-höllinni í kvöld. KR-liðið hefur þar með unnið fjóra fyrstu leiki sína í úrslitakeppninni og getur sópað út öðru Reykjanesbæjarliðinu í röð með sigri í þriðja leiknum á föstudagskvöldið. Körfubolti 30.3.2011 23:46
Guðjón: Veturinn undir í næsta leik "Þetta var bara ömurlegt og við klúðrum leiknum í fjórða leikhluta," sagði Guðjón Skúlason, þjálfari Keflavíkur eftir 18 stiga tap á móti KR á heimavelli í öðrum leik liðanna í undanúrslitaeinvígi þeirra í Iceland Express deildinni. KR gerði út um leikinn með því að vinna lokaleikhlutann 32-17 en liðið vann leikinn 105-87. Körfubolti 30.3.2011 22:35
Walker: Vil að mótherjarnir hræðist mig Marcus Walker átti enn einn stórleikinn með KR þegar liðið vann 18 stiga sigur á Keflavík í Toyota-höllinni í kvöld en KR er komið í 2-0 í einvíginu og getur tryggt sér sæti lokaúrslituum með sigri á heimavelli á föstudagskvöldið. Körfubolti 30.3.2011 22:07
Pavel: Við erum mjög sterkir andlega Pavel Ermolinskij átti flottan leik í kvöld þegar KR komst í 2-0 í undanúrslitaeinvíginu á móti Keflavík eftir sannfærandi 18 stiga sigur í Keflavík í gærkvöldi. Pavel endaði leikinn með 17 stig, 15 fráköst, 8 stoðsendingar og 5 stolna bolta. Körfubolti 30.3.2011 21:59