Körfubolti Hlynur: Gjörspillt apparat "Þetta er nú með því mest svekkjandi sem ég hef lent í,“ sagði Hlynur Bæringsson eftir tap Íslands fyrir Svartfjallalandi í dag. Körfubolti 8.9.2012 18:55 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Svartfjallaland 92-101 | Hetjuleg barátta ekki nóg Ísland tapaði naumlega fyrir ógnarsterku liði Svartfjallalands í Laugardalshöllinni í dag. Strákarnir spiluðu ótrúlega í fyrri hálfleik en náðu ekki að fylgja því eftir í þeim síðari. Körfubolti 8.9.2012 15:21 Sautján stiga tap í Tel Aviv Íslenska körfuknattleikslandsliðið barðist hetjulega gegn Ísrael í Tel Aviv í kvöld en varð að sætta sig við sautján stiga tap, 92-75, að lokum. Körfubolti 5.9.2012 19:50 Margrét Kara ófrísk og spilar ekki með KR í vetur Margrét Kara Sturludóttir, landsliðskona og fyrirliði kvennaliðs KR í körfubolta, verður ekki með KR-liðinu í Dominos-deildinni í vetur. Margrét Kara er ófrísk og spilar ekki körfu næstu mánuðina. Þetta kemur fram í frétt á karfan.is. Körfubolti 4.9.2012 14:15 Dwight Howard keypti heilsíðu auglýsingu í aðalblaðinu í Orlando Dwight Howard barðist fyrir því síðustu árin að komast í burtu frá Orlando Magic og varð loks að ósk sinni í sumar þegar félagið skipti honum til Los Angeles Lakers. Miðherjinn stóri og sterki mun því spila við hlið Kobe Bryant og Steve Nash á komandi tímabili. Körfubolti 4.9.2012 06:00 Snæfell vann tvöfalt um helgina Karla- og kvennalið Snæfells báru um helgina sigur úr býtum á æfingamótum sem þau tóku þátt í. Karlaliðið fagnaði sigri á Reykjanes Cup og konurnar í Ljósanæturmóti Njarðvíkur. Körfubolti 3.9.2012 11:30 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Slóvakía 84-86 | Grátlegt tap Ísland tapaði fyrir Slóvakíu 86-84 í spennandi og skemmtilegum leik í Laugardalshöllinni. Ísland var við það að krækja í framlengingu en boltinn rúllaði upp úr körfunni um leið og lokaflautið gall. Grátlegt tap. Körfubolti 2.9.2012 15:15 Vinna strákarnir fyrsta sigurinn í Höllinni í fjögur ár? Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mætir Slóvakíu í undankeppni EM í körfubolta í Laugardalshöllinni klukkan 15.45 í dag. Íslenska liðið vann 81-75 sigur í fyrri leik þjóðanna í Slóvakíu og því eiga strákarnir góða möguleika á því að landa sínum fyrsta heimasigri í dag. Körfubolti 2.9.2012 11:00 Treyja Shaq verður hengd upp í rjáfur hjá Lakers Það er nóg að gera á skrifstofu LA Lakers þessa dagana enda ætlar félagið að heiðra gamlar hetjur í vetur fyrir þjónustu sína við félagið. Körfubolti 31.8.2012 22:30 Friðrik og Kristján taka fram skóna Landsliðsmaðurinn fyrrverandi Friðrik Stefánsson hefur tekið fram skóna á nýjan leik og mun leik með Njarðvík í Domino's-deildinni í vetur. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Körfubolti 31.8.2012 15:30 Ísland tapaði með 56 stigum í Serbíu Íslendingar máttu þola stórt tap fyrir Serbíu í undankepppni EM í körfubolta ytra í kvöld. Lokatölur voru 114-58, heimamönnum í vil. Körfubolti 30.8.2012 20:17 Jón Arnór og Hlynur leika báðir sextugasta landsleikinn sinn í Serbíu í kvöld Jón Arnór Stefánsson og Hlynur Bæringsson munu báðir leika 60. A-landsleikinn sinn í kvöld þegar Ísland sækir Serbíu heim í undankeppni Evrópumótsins. Leikurinn fer fram í Cair Sports Center í Nis og hefst klukkan 18.30 að íslenskum tíma. Körfubolti 30.8.2012 16:30 Snæfell vann báða leiki sína á Ljósanæturmóti kvenna í gær Kvennalið Snæfells byrjaði undirbúningstímabilið í körfunni á tveimur sigrum á Ljósanæturmóti kvenna í gær. Snæfell vann 59-56 sigur á nýliðum Grindavíkur og 66-40 sigur á Íslands- og bikarmeisturum Njarðvíkur en Njarðvíkurliðið er reyndar mjög mikið breytt frá því í fyrra. Körfubolti 30.8.2012 13:45 Hlynur frákastahæstur í riðli Íslands - Jón Arnór í 2. sæti í stigum Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í körfubolta, tók flest fráköst í fyrri umferðinni í riðli Íslands í undankeppni Evrópumótsins en seinni umferðin hefst á morgun með leik Íslands á móti Serbum í Nis. Körfubolti 29.8.2012 18:15 Strákarnir fá enn á ný lið í sárum - Ísrael vann Serbíu Íslenska körfuboltalandsliðið mætir Serbíu í Nis á morgun í undankeppni Evrópumótsins í körfubolta en strákarnir hafa tapað þremur síðustu leikjum sínum og unnu aðeins einn af fimm leikjum í fyrri umferð riðilsins. Körfubolti 29.8.2012 12:45 18 þristar á 60 sekúndum - er þetta nýtt heimsmet? Dave Hopla setti að eigin sögn nýtt heimsmet í þriggja stiga körfum á einni mínútu þegar hann setti niður 18 þriggja stiga skot í röð á dögunum. Hopla hefur áður sett svona skotsýningu á svið en hefur aldrei gert betur en þarna. Körfubolti 28.8.2012 23:30 Jabbar fær styttu af sér fyrir utan Staples Center Lakers-goðsögnin, Kareem Abdul-Jabbar, fær gamlan draum uppfylltan í vetur þegar það verður reist stytta af honum fyrir utan heimavöll Lakers, Staples Center. Körfubolti 28.8.2012 22:30 Kobe nær sátt í sjö ára gömlu kærumáli Kobe Bryant, leikmaður LA Lakers, hefur loksins náð sátt í máli frá árinu 2005. Þá kærði áhorfandi í Memphis leikmanninn fyrir árás eftir atvik sem átti sér stað í leik Lakers og Grizzlies. Körfubolti 28.8.2012 21:00 Enginn hefur grætt meira á NBA-ferlinum en Garnett - Jordan í 87. sæti Kevin Garnett ætti að vera þokkalega stæður eftir NBA-ferillinn ef marka má nýjan lista yfir þá leikmenn NBA-deildarinnar sem hafa fengið hæstu heildarlaunin á ferli sínum. Garnett slær þar við köppum Shaquille O'Neal og Kobe Bryant sem koma í næstu sætum. Körfubolti 28.8.2012 15:00 Marcus Walker fékk sér KR-húðflúr á öxlina Marcus Walker ýtir heldur betur undir goðsögnina einu sinni KR-ingur, ávallt KR-ingur. Þessi frábæri bakvörður sem fór á kostum með KR-liðinu veturinn 2010 til 2011 stóð nefnilega við loforð sitt og fékk sér KR-húðflúr á öxlina. Körfubolti 27.8.2012 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Eistland 65-87 | Undankeppni EM Ísland steinlá gegn Eistum 67-86 í undakeppni Evrópumeistaramótsins í körfubolta í Laugardalshöllinni í kvöld. Eistar tóku hreðjartak á leiknum strax í fyrsta leikhluta og átti Ísland aldrei möguleika í leiknum. Körfubolti 27.8.2012 18:30 Jakob hitnar ekki fyrr en í seinni hálfleik Jakob Örn Sigurðarson bakvörður íslenska körfuboltalandsliðsins er búinn að skora 14,0 stig að meðaltali í fyrstu fjórum leikjum liðsins í undankeppni EM. Jakob verður í sviðsljósinu í dag þegar strákarnir taka á móti Eistum klukkan 19.15 í Laugardalshöllinni. Körfubolti 27.8.2012 16:30 Þrír íslenskir leikmenn á topp tíu yfir flestar spilaðar mínútur Það hefur verið mikið álag á nokkrum leikmönnum íslenska landsliðsins í körfubolta í undankeppni Evrópumótsins en íslenska liðið leikur sinn fimmta leik í kvöld þegar Eistlendingar mæta í Laugardalshöllina. Leikurinn hefst klukkan 19.15 en bæði lið hafa tapað undanförnum tveimur leikjum og þyrstir því í sigur. Körfubolti 27.8.2012 14:30 Karlalið Keflavíkur komið með nýjan Kana Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur samið við Bandaríkjamanninn Kevin Giltner fyrir komandi leiktíð í Domino's deildinni í vetur. Frá þessu er greint á heimasíðu félagsins. Körfubolti 27.8.2012 14:00 Feðgar stjórna öllu hjá eistneska landsliðinu - spila í Höllinni í kvöld Íslenska körfuboltalandsliðið tekur á móti Eistlandi í Laugardalshöllinni klukkan 19.15 í kvöld en þetta er fimmti leikur liðsins af tíu í undankeppni Evrópumótsins. Eftir leikinn í kvöld hefur íslenska landsliðið mætt öllum þjóðunum fimm sem eru með strákunum okkar í riðli. Það vekur athygli að feðgar eru í stóru hlutverki í landsliði Eistlendinga. Körfubolti 27.8.2012 13:00 Durant: Minn tími er núna Kevin Durant framherji Oklahoma City Thunder og stjarna kvikmyndarinnar Thunderstruck er orðinn leiður á því að heyra fólk segja að hans tími muni koma. Hann vill meina að hans tími sé núna. Körfubolti 26.8.2012 22:45 Strákarnir töpuðu með 18 stigum í Svartfjallalandi Íslenska karlalandsliðið í körfubolta átti aldrei möguleika á móti sterku liði Svartfellinga í Niksic í undankeppni Evrópumótsins í kvöld. Svartfellingar unnu leikinn á endanum með 18 stigum, 85-67 eftir að hafa komist mest 25 stigum yfir í fyrri hálfleiknum. Íslenska liðið hefur þar með tapað tveimur leikjum í röð og þremur af fyrstu fjórum leikjum sínum í riðlinum. Körfubolti 24.8.2012 20:15 Arnar Freyr og Ingibjörg til Danmerkur Karla- og kvennalið Keflavíkur hafa orðið fyrir blóðtöku þar sem Arnar Freyr Jónsson og Ingibjörg Jakobsdóttir eru bæði á leið til Danmerkur. Körfubolti 24.8.2012 19:45 Nú hittu Ísraelsmenn ekkert fyrir utan en rúlluðu samt yfir Slóvaka Ísraelsmenn fylgdu eftir sigri í Laugardalshöllinni með því að rúlla yfir Slóvaka í undankeppni Evrópumótsins í körfubolta í dag. Ísrael vann þá 18 stiga stórsigur, 82-64, en leikið var í Slóvakíu. Körfubolti 24.8.2012 17:46 Wade: James á langt með að ná Jordan Það er engin ný saga að menn beri saman körfuboltastjörnurnar Michael Jordan og LeBron James. Liðsfélagi James hjá Miami, Dwyane Wade, segir að James eigi nokkuð í land með að ná Jordan. Körfubolti 24.8.2012 15:45 « ‹ ›
Hlynur: Gjörspillt apparat "Þetta er nú með því mest svekkjandi sem ég hef lent í,“ sagði Hlynur Bæringsson eftir tap Íslands fyrir Svartfjallalandi í dag. Körfubolti 8.9.2012 18:55
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Svartfjallaland 92-101 | Hetjuleg barátta ekki nóg Ísland tapaði naumlega fyrir ógnarsterku liði Svartfjallalands í Laugardalshöllinni í dag. Strákarnir spiluðu ótrúlega í fyrri hálfleik en náðu ekki að fylgja því eftir í þeim síðari. Körfubolti 8.9.2012 15:21
Sautján stiga tap í Tel Aviv Íslenska körfuknattleikslandsliðið barðist hetjulega gegn Ísrael í Tel Aviv í kvöld en varð að sætta sig við sautján stiga tap, 92-75, að lokum. Körfubolti 5.9.2012 19:50
Margrét Kara ófrísk og spilar ekki með KR í vetur Margrét Kara Sturludóttir, landsliðskona og fyrirliði kvennaliðs KR í körfubolta, verður ekki með KR-liðinu í Dominos-deildinni í vetur. Margrét Kara er ófrísk og spilar ekki körfu næstu mánuðina. Þetta kemur fram í frétt á karfan.is. Körfubolti 4.9.2012 14:15
Dwight Howard keypti heilsíðu auglýsingu í aðalblaðinu í Orlando Dwight Howard barðist fyrir því síðustu árin að komast í burtu frá Orlando Magic og varð loks að ósk sinni í sumar þegar félagið skipti honum til Los Angeles Lakers. Miðherjinn stóri og sterki mun því spila við hlið Kobe Bryant og Steve Nash á komandi tímabili. Körfubolti 4.9.2012 06:00
Snæfell vann tvöfalt um helgina Karla- og kvennalið Snæfells báru um helgina sigur úr býtum á æfingamótum sem þau tóku þátt í. Karlaliðið fagnaði sigri á Reykjanes Cup og konurnar í Ljósanæturmóti Njarðvíkur. Körfubolti 3.9.2012 11:30
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Slóvakía 84-86 | Grátlegt tap Ísland tapaði fyrir Slóvakíu 86-84 í spennandi og skemmtilegum leik í Laugardalshöllinni. Ísland var við það að krækja í framlengingu en boltinn rúllaði upp úr körfunni um leið og lokaflautið gall. Grátlegt tap. Körfubolti 2.9.2012 15:15
Vinna strákarnir fyrsta sigurinn í Höllinni í fjögur ár? Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mætir Slóvakíu í undankeppni EM í körfubolta í Laugardalshöllinni klukkan 15.45 í dag. Íslenska liðið vann 81-75 sigur í fyrri leik þjóðanna í Slóvakíu og því eiga strákarnir góða möguleika á því að landa sínum fyrsta heimasigri í dag. Körfubolti 2.9.2012 11:00
Treyja Shaq verður hengd upp í rjáfur hjá Lakers Það er nóg að gera á skrifstofu LA Lakers þessa dagana enda ætlar félagið að heiðra gamlar hetjur í vetur fyrir þjónustu sína við félagið. Körfubolti 31.8.2012 22:30
Friðrik og Kristján taka fram skóna Landsliðsmaðurinn fyrrverandi Friðrik Stefánsson hefur tekið fram skóna á nýjan leik og mun leik með Njarðvík í Domino's-deildinni í vetur. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Körfubolti 31.8.2012 15:30
Ísland tapaði með 56 stigum í Serbíu Íslendingar máttu þola stórt tap fyrir Serbíu í undankepppni EM í körfubolta ytra í kvöld. Lokatölur voru 114-58, heimamönnum í vil. Körfubolti 30.8.2012 20:17
Jón Arnór og Hlynur leika báðir sextugasta landsleikinn sinn í Serbíu í kvöld Jón Arnór Stefánsson og Hlynur Bæringsson munu báðir leika 60. A-landsleikinn sinn í kvöld þegar Ísland sækir Serbíu heim í undankeppni Evrópumótsins. Leikurinn fer fram í Cair Sports Center í Nis og hefst klukkan 18.30 að íslenskum tíma. Körfubolti 30.8.2012 16:30
Snæfell vann báða leiki sína á Ljósanæturmóti kvenna í gær Kvennalið Snæfells byrjaði undirbúningstímabilið í körfunni á tveimur sigrum á Ljósanæturmóti kvenna í gær. Snæfell vann 59-56 sigur á nýliðum Grindavíkur og 66-40 sigur á Íslands- og bikarmeisturum Njarðvíkur en Njarðvíkurliðið er reyndar mjög mikið breytt frá því í fyrra. Körfubolti 30.8.2012 13:45
Hlynur frákastahæstur í riðli Íslands - Jón Arnór í 2. sæti í stigum Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í körfubolta, tók flest fráköst í fyrri umferðinni í riðli Íslands í undankeppni Evrópumótsins en seinni umferðin hefst á morgun með leik Íslands á móti Serbum í Nis. Körfubolti 29.8.2012 18:15
Strákarnir fá enn á ný lið í sárum - Ísrael vann Serbíu Íslenska körfuboltalandsliðið mætir Serbíu í Nis á morgun í undankeppni Evrópumótsins í körfubolta en strákarnir hafa tapað þremur síðustu leikjum sínum og unnu aðeins einn af fimm leikjum í fyrri umferð riðilsins. Körfubolti 29.8.2012 12:45
18 þristar á 60 sekúndum - er þetta nýtt heimsmet? Dave Hopla setti að eigin sögn nýtt heimsmet í þriggja stiga körfum á einni mínútu þegar hann setti niður 18 þriggja stiga skot í röð á dögunum. Hopla hefur áður sett svona skotsýningu á svið en hefur aldrei gert betur en þarna. Körfubolti 28.8.2012 23:30
Jabbar fær styttu af sér fyrir utan Staples Center Lakers-goðsögnin, Kareem Abdul-Jabbar, fær gamlan draum uppfylltan í vetur þegar það verður reist stytta af honum fyrir utan heimavöll Lakers, Staples Center. Körfubolti 28.8.2012 22:30
Kobe nær sátt í sjö ára gömlu kærumáli Kobe Bryant, leikmaður LA Lakers, hefur loksins náð sátt í máli frá árinu 2005. Þá kærði áhorfandi í Memphis leikmanninn fyrir árás eftir atvik sem átti sér stað í leik Lakers og Grizzlies. Körfubolti 28.8.2012 21:00
Enginn hefur grætt meira á NBA-ferlinum en Garnett - Jordan í 87. sæti Kevin Garnett ætti að vera þokkalega stæður eftir NBA-ferillinn ef marka má nýjan lista yfir þá leikmenn NBA-deildarinnar sem hafa fengið hæstu heildarlaunin á ferli sínum. Garnett slær þar við köppum Shaquille O'Neal og Kobe Bryant sem koma í næstu sætum. Körfubolti 28.8.2012 15:00
Marcus Walker fékk sér KR-húðflúr á öxlina Marcus Walker ýtir heldur betur undir goðsögnina einu sinni KR-ingur, ávallt KR-ingur. Þessi frábæri bakvörður sem fór á kostum með KR-liðinu veturinn 2010 til 2011 stóð nefnilega við loforð sitt og fékk sér KR-húðflúr á öxlina. Körfubolti 27.8.2012 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Eistland 65-87 | Undankeppni EM Ísland steinlá gegn Eistum 67-86 í undakeppni Evrópumeistaramótsins í körfubolta í Laugardalshöllinni í kvöld. Eistar tóku hreðjartak á leiknum strax í fyrsta leikhluta og átti Ísland aldrei möguleika í leiknum. Körfubolti 27.8.2012 18:30
Jakob hitnar ekki fyrr en í seinni hálfleik Jakob Örn Sigurðarson bakvörður íslenska körfuboltalandsliðsins er búinn að skora 14,0 stig að meðaltali í fyrstu fjórum leikjum liðsins í undankeppni EM. Jakob verður í sviðsljósinu í dag þegar strákarnir taka á móti Eistum klukkan 19.15 í Laugardalshöllinni. Körfubolti 27.8.2012 16:30
Þrír íslenskir leikmenn á topp tíu yfir flestar spilaðar mínútur Það hefur verið mikið álag á nokkrum leikmönnum íslenska landsliðsins í körfubolta í undankeppni Evrópumótsins en íslenska liðið leikur sinn fimmta leik í kvöld þegar Eistlendingar mæta í Laugardalshöllina. Leikurinn hefst klukkan 19.15 en bæði lið hafa tapað undanförnum tveimur leikjum og þyrstir því í sigur. Körfubolti 27.8.2012 14:30
Karlalið Keflavíkur komið með nýjan Kana Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur samið við Bandaríkjamanninn Kevin Giltner fyrir komandi leiktíð í Domino's deildinni í vetur. Frá þessu er greint á heimasíðu félagsins. Körfubolti 27.8.2012 14:00
Feðgar stjórna öllu hjá eistneska landsliðinu - spila í Höllinni í kvöld Íslenska körfuboltalandsliðið tekur á móti Eistlandi í Laugardalshöllinni klukkan 19.15 í kvöld en þetta er fimmti leikur liðsins af tíu í undankeppni Evrópumótsins. Eftir leikinn í kvöld hefur íslenska landsliðið mætt öllum þjóðunum fimm sem eru með strákunum okkar í riðli. Það vekur athygli að feðgar eru í stóru hlutverki í landsliði Eistlendinga. Körfubolti 27.8.2012 13:00
Durant: Minn tími er núna Kevin Durant framherji Oklahoma City Thunder og stjarna kvikmyndarinnar Thunderstruck er orðinn leiður á því að heyra fólk segja að hans tími muni koma. Hann vill meina að hans tími sé núna. Körfubolti 26.8.2012 22:45
Strákarnir töpuðu með 18 stigum í Svartfjallalandi Íslenska karlalandsliðið í körfubolta átti aldrei möguleika á móti sterku liði Svartfellinga í Niksic í undankeppni Evrópumótsins í kvöld. Svartfellingar unnu leikinn á endanum með 18 stigum, 85-67 eftir að hafa komist mest 25 stigum yfir í fyrri hálfleiknum. Íslenska liðið hefur þar með tapað tveimur leikjum í röð og þremur af fyrstu fjórum leikjum sínum í riðlinum. Körfubolti 24.8.2012 20:15
Arnar Freyr og Ingibjörg til Danmerkur Karla- og kvennalið Keflavíkur hafa orðið fyrir blóðtöku þar sem Arnar Freyr Jónsson og Ingibjörg Jakobsdóttir eru bæði á leið til Danmerkur. Körfubolti 24.8.2012 19:45
Nú hittu Ísraelsmenn ekkert fyrir utan en rúlluðu samt yfir Slóvaka Ísraelsmenn fylgdu eftir sigri í Laugardalshöllinni með því að rúlla yfir Slóvaka í undankeppni Evrópumótsins í körfubolta í dag. Ísrael vann þá 18 stiga stórsigur, 82-64, en leikið var í Slóvakíu. Körfubolti 24.8.2012 17:46
Wade: James á langt með að ná Jordan Það er engin ný saga að menn beri saman körfuboltastjörnurnar Michael Jordan og LeBron James. Liðsfélagi James hjá Miami, Dwyane Wade, segir að James eigi nokkuð í land með að ná Jordan. Körfubolti 24.8.2012 15:45