Körfubolti Fyrsti sigur Fjölnis - úrslitin í kvennakörfunni í kvöld Heil umferð fór fram í Dominos-deild kvenna í kvöld. Valskonur unnu sinn fjórða leiki sinn í röð og Fjölnir fór á Ásvelli og vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu. KR-konur eru líka að rétta úr kútnum eftir sigur á Íslandsmeisturum Njarðvíkur í Vesturbænum. Keflavík vann síðan Snæfell í toppslagnum eins og áður hefur komið fram. Körfubolti 24.10.2012 21:11 Keflavíkurkonur fyrstar til að vinna Snæfell í vetur Keflavíkurkonur eru einar á toppi Dominos-deildar kvenna í körfubolta eftir fjögurra stiga sigur á Snæfelli, 73-69, í æsispennandi uppgjöfi tveggja efstu liðanna í Toyota-höllinni í Keflavík í kvöld. Þetta var ennfremur fyrsta tap Snæfells á tímabiliunu en liðið var búið að vinna níu fyrstu leiki sína í deild, Fyrirtækjabikar og Meistarakeppni. Körfubolti 24.10.2012 20:59 Helena og félagar töpuðu fyrsta leiknum í Euroleague Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í Good Angels Kosice þurftu að sætta sig við naumt tap í fyrsta leik sínum í Euroleague (Meistaradeild Evrópu) þegar liðið heimsótti rússneska félagið BK Nadezhda í dag. Nadezhda vann leikinn 70-65 eftir að Good Angels Kosice vann fyrsta leikhlutann 22-10 og var tveimur stigum yfir fyrir lokaleikhlutann. Körfubolti 24.10.2012 15:09 Toppslagur hjá konunum í kvöld Keflavík og Snæfell hafa unnið fjóra fyrstu leiki sína í Dominos-deild kvenna í körfubolta í vetur en annað liðanna mun tapa sínum fyrsta leik í kvöld þegar toppliðin mætast í Toyota-höllinni í Keflavík. Körfubolti 24.10.2012 06:00 Sófinn sem Lin svaf í er horfinn Frægasti sófi íþróttasögunnar er klárlega sófinn sem körfuboltamaðurinn Jeremy Lin svaf í hjá félaga sínum í NY Knicks áður en hann sló í gegn. Körfubolti 23.10.2012 22:00 Pavel og Jakob stigahæstir í sigurleikjum sinna liða Jakob Örn Sigurðarson og Pavel Ermolinskij voru í aðalhlutverkum í sigrum sinna liða í sænska körfuboltanum í kvöld. Norrköping Dolphins vann 96-79 heimasigur á Borås Basket og Sundsvall Dragons lenti ekki í miklum vandræðum í 106-78 sigri Jämtland Basket. Körfubolti 23.10.2012 19:07 Ekkert óvænt í Lengjubikarnum - úrslit og stigaskor kvöldsins Snæfell, Grindavík og Þór Þorlákshöfn eru öll áfram með fullt hús í Lengjubikarnum eftir sigra í sínum leikjum í kvöld. Njarðvík var síðan fjórða sigurlið kvöldsins. Körfubolti 22.10.2012 20:45 Howard táraðist fyrir sinn fyrsta leik með Lakers Hinn nýi miðherji LA Lakers, Dwight Howard, lék í nótt sinn fyrsta leik fyrir Lakers en hann hefur verið að jafna sig eftir bakaðgerð og því ekki getað spilað fyrr. Körfubolti 22.10.2012 11:00 Stjarnan hafði betur gegn Fjölni Fjórir leikir fóru fram í Lengjubikarkeppni karla í körfubolta í kvöld þar sem hæst bar sigur Stjörnunnar á Fjölni í Grafarvoginum. Körfubolti 21.10.2012 21:15 CAI Zaragoza skoraði aðeins 50 stig Jón Arnór Stefánsson skoraði fjögur stig þegar að lið hans, CAI Zaragoza, tapaði fyrir Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 21.10.2012 18:51 Nowitzky í aðgerð - Frá í sex vikur Dirk Nowitzky, Þjóðverjinn öflugi í liði Dallas Mavericks, verður frá næstu sex vikurnar eða svo eftir að hafa gengist undir aðgerð á hné. Körfubolti 20.10.2012 11:45 Hvað er að hjá Magga Gunn? Keflvíkingar hafa aldrei byrjað verr í úrvalsdeild karla en liðið er enn án stiga eftir þrjá fyrstu leikina í Dominosdeildinni eftir naumt tap á móti KR í fyrrakvöld. Keflavíkurliðið hefur reyndar tapað fjórum í röð því liðið lá einnig í fyrsta leik sínum í Lengjubikarnum. Körfubolti 20.10.2012 06:45 KFÍ vann á Króknum KFÍ vann magnaðan sigur, 83-86, á Tindastóli á Sauðárkróki í kvöld í Dominos-deild karla. Þetta var annar tveggja leikja sem fóru fram í deildinni í kvöld. Körfubolti 19.10.2012 21:11 James hlustar ekki á kjaftasögur um Lakers Slúðurvél NBA-deildarinnar er á fullri ferð þessa dagana og nýjasta nýtt er að orða LeBron James við LA Lakers. Honum er þá ætlað að taka við af Kobe Bryant hjá félaginu. Körfubolti 19.10.2012 20:30 Finn sigur hjá Pavel og félögum Pavel Ermolinskij og félagar í Norrköping Dolphins unnu kærkominn útisigur á KFUM Nässjö, 71-76, í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Körfubolti 19.10.2012 18:47 Umfjöllun og viðtöl: Þór - Grindavík 92-83 Þórsarar urðu fyrstir til að vinna Íslandsmeistara Grindavíkur í vetur þegar þeir unnu níu stiga sigur á Grindavík í Dominosdeildinni í kvöld, 92-83, í uppgjöri liðanna tveggja sem fóru alla leið í úrslitin í fyrra. Leikurinn fór fram í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn og var hin besta skemmtun. Körfubolti 19.10.2012 18:45 Stern orðinn þreyttur á stælum og seinkunum Forráðamenn NBA-deildarinnar eru orðnir leiðir á þeim seinkunum sem oft verða á leikjum á meðan leikmenn liðanna fara í gegnum allskyns hjátrúarfullar hefðir á leið sinni inn á völlinn. Handabönd, "brjóstkassabömp" og aðrir skrautlegir stælar leikmanna eru að mati David Stern farnar að ganga of langt og taka of langan tíma. Körfubolti 18.10.2012 23:15 Brasilískur bakvörður til Boston Celtics Brasilíski bakvörðurinn Leandro Barbosa hefur gert eins árs samning við Boston Celtics og mun því spila með liðinu í NBA-deildinni í vetur. Barbosa er ætlað að koma inn af bekknum. Körfubolti 18.10.2012 22:30 Úrslit kvöldsins í Dominos-deild karla Fjórir leikir fóru fram í Dominos-deild karla í kvöld. Háspenna var í Keflavík þar sem KR tryggði sér tveggja stiga sigur eftur að hafa verið lengi vel undir. Körfubolti 18.10.2012 21:29 Svekkjandi tap hjá Sundsvall Íslendingaliðið Sundsvall Dragons tapaði naumlega, 105-102, gegn toppliði sænsku úrvalsdeildarinnar, Borås, í kvöld. Leikurinn var jafn og æsispennandi allan tímann en taugar leikmanna Borås voru sterkari undir lokin. Körfubolti 18.10.2012 18:55 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fjölnir - Skallagrímur 70-91 Nýliðar Skallagríms fögnuðu sínum þriðja sigri í röð í deild og bikar í kvöld þegar liðið sótti tvö stig í Grafarvoginn og varð fyrsta liðið til þess að vinna Fjölni í Dominos-deildinni í vetur. Skallagrímsliðið yfirspilaði Fjölnismenn í fyrsta leikhlutanum og vann að lokum með 21 stigs mun, 91-70. Körfubolti 18.10.2012 12:31 Kevin Love úr leik hjá Timberwolves næstu 6-8 vikurnar Kevin Love, leikmaður NBA liðsins Minnesota Timberwolves, verður frá keppni í 6-8 vikur, og missir bandaríski landsliðsmaðurinn af allt að 22 fyrstu leikjum liðsins á næsta keppnistímabili. Love varð fyrir því óhappi að brjóta tvo fingur á hægri hönd, en hann var staddur í lyftingasal liðsins þegar atvikið átti sér stað. Körfubolti 18.10.2012 10:45 Derek Fisher gæti endað hjá LA Lakers Derek Fisher er enn að leita sér að félagi í NBA-deildinni eftir að í ljós kom að hann yrði ekki áfram hjá Oklahoma City Thunder. Bandarískir fjölmiðlar velta því nú fyrir sér hvort þessi 38 ára gamli bakvörður fá tækifæri til að enda ferillinn hjá Los Angeles Lakers. Körfubolti 17.10.2012 22:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 70-68 Valskonur fögnuðu sínum þriðja sigri í röð í kvöld þegar þær unnu dramatískan 70-68 sigur á Haukum í Vodafone-höllinni í kvöld í 4. umferð Dominos-deildar kvenna. Unnur Lára Ásgeirsdóttir skoraði sigurkörfuna 5,7 sekúndum fyrir leikslok og Valsliðið náði að stoppa Haukana í lokin. Þetta var sveiflukenndur leikur þar sem bæði lið náðu tíu stiga forskoti í fyrri hálfleiknum og skiptust á að taka frumkvæðið. Körfubolti 17.10.2012 21:47 Úrslit kvöldsins í Dominos-deild kvenna Fjórir leikir fóru fram í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Snæfell, Keflavík, Valur og KR unnu öll sigra. Körfubolti 17.10.2012 21:05 Lakers búið að tapa fjórum fyrstu leikjunum með Nash Steve Nash byrjar ekki alltof vel með Los Angeles Lakers liðinu því stórstjörnuliðið hefur tapað fyrstu fjórum leikjum sínum á undirbúningstímabilinu. Lakers steinlá 80-114 á móti Utah Jazz í nótt. Körfubolti 17.10.2012 16:00 Heldur sigurganga Snæfells og Keflavíkur áfram? Heil umferð fer fram í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld og meðal leikja eru Reykjanesbæjarslagur í Ljónagryfjunni og slagur KFUM-félöganna í Vodafonehöllinni. Keflavík og Snæfell hafa unnið alla sína leiki til þessa en Fjölnir og Grindavík eru enn að bíða eftir sínum fyrsta sigri. Körfubolti 17.10.2012 14:12 Jakob fór illa með Höfrungana Pavel Ermolinskij varð að sætta sig við að tapa fyrir Jakobi Erni Sigurðarsyni, Hlyni Bæringssyni og öðrum fyrrum félögum sínum í Sundsvall Dragons í kvöld. Körfubolti 16.10.2012 18:46 Lengjubikarinn: Snæfell lagði KR í framlengdum leik Fjórir leikir fóru fram í Lengjubikarnum í körfubolta í kvöld. Lengjubikarinn er deildarbikar KKÍ en ekki sjálf bikarkeppni KKÍ. Spennutryllir kvöldsins fór fram í Stykkishólmi þar sem KR kom í heimsókn. Körfubolti 15.10.2012 21:04 Sverrir Þór byrjar vel með Grindavíkurliðið - myndir Grindvíkingar héldu sigurgöngu sinni áfram í kvöld þegar þeir unnu öruggan 22 stiga sigur á 1. deildarliði Hauka, 92-70, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í fyrstu umferð Lengjubikars karls. Körfubolti 14.10.2012 22:01 « ‹ ›
Fyrsti sigur Fjölnis - úrslitin í kvennakörfunni í kvöld Heil umferð fór fram í Dominos-deild kvenna í kvöld. Valskonur unnu sinn fjórða leiki sinn í röð og Fjölnir fór á Ásvelli og vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu. KR-konur eru líka að rétta úr kútnum eftir sigur á Íslandsmeisturum Njarðvíkur í Vesturbænum. Keflavík vann síðan Snæfell í toppslagnum eins og áður hefur komið fram. Körfubolti 24.10.2012 21:11
Keflavíkurkonur fyrstar til að vinna Snæfell í vetur Keflavíkurkonur eru einar á toppi Dominos-deildar kvenna í körfubolta eftir fjögurra stiga sigur á Snæfelli, 73-69, í æsispennandi uppgjöfi tveggja efstu liðanna í Toyota-höllinni í Keflavík í kvöld. Þetta var ennfremur fyrsta tap Snæfells á tímabiliunu en liðið var búið að vinna níu fyrstu leiki sína í deild, Fyrirtækjabikar og Meistarakeppni. Körfubolti 24.10.2012 20:59
Helena og félagar töpuðu fyrsta leiknum í Euroleague Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í Good Angels Kosice þurftu að sætta sig við naumt tap í fyrsta leik sínum í Euroleague (Meistaradeild Evrópu) þegar liðið heimsótti rússneska félagið BK Nadezhda í dag. Nadezhda vann leikinn 70-65 eftir að Good Angels Kosice vann fyrsta leikhlutann 22-10 og var tveimur stigum yfir fyrir lokaleikhlutann. Körfubolti 24.10.2012 15:09
Toppslagur hjá konunum í kvöld Keflavík og Snæfell hafa unnið fjóra fyrstu leiki sína í Dominos-deild kvenna í körfubolta í vetur en annað liðanna mun tapa sínum fyrsta leik í kvöld þegar toppliðin mætast í Toyota-höllinni í Keflavík. Körfubolti 24.10.2012 06:00
Sófinn sem Lin svaf í er horfinn Frægasti sófi íþróttasögunnar er klárlega sófinn sem körfuboltamaðurinn Jeremy Lin svaf í hjá félaga sínum í NY Knicks áður en hann sló í gegn. Körfubolti 23.10.2012 22:00
Pavel og Jakob stigahæstir í sigurleikjum sinna liða Jakob Örn Sigurðarson og Pavel Ermolinskij voru í aðalhlutverkum í sigrum sinna liða í sænska körfuboltanum í kvöld. Norrköping Dolphins vann 96-79 heimasigur á Borås Basket og Sundsvall Dragons lenti ekki í miklum vandræðum í 106-78 sigri Jämtland Basket. Körfubolti 23.10.2012 19:07
Ekkert óvænt í Lengjubikarnum - úrslit og stigaskor kvöldsins Snæfell, Grindavík og Þór Þorlákshöfn eru öll áfram með fullt hús í Lengjubikarnum eftir sigra í sínum leikjum í kvöld. Njarðvík var síðan fjórða sigurlið kvöldsins. Körfubolti 22.10.2012 20:45
Howard táraðist fyrir sinn fyrsta leik með Lakers Hinn nýi miðherji LA Lakers, Dwight Howard, lék í nótt sinn fyrsta leik fyrir Lakers en hann hefur verið að jafna sig eftir bakaðgerð og því ekki getað spilað fyrr. Körfubolti 22.10.2012 11:00
Stjarnan hafði betur gegn Fjölni Fjórir leikir fóru fram í Lengjubikarkeppni karla í körfubolta í kvöld þar sem hæst bar sigur Stjörnunnar á Fjölni í Grafarvoginum. Körfubolti 21.10.2012 21:15
CAI Zaragoza skoraði aðeins 50 stig Jón Arnór Stefánsson skoraði fjögur stig þegar að lið hans, CAI Zaragoza, tapaði fyrir Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 21.10.2012 18:51
Nowitzky í aðgerð - Frá í sex vikur Dirk Nowitzky, Þjóðverjinn öflugi í liði Dallas Mavericks, verður frá næstu sex vikurnar eða svo eftir að hafa gengist undir aðgerð á hné. Körfubolti 20.10.2012 11:45
Hvað er að hjá Magga Gunn? Keflvíkingar hafa aldrei byrjað verr í úrvalsdeild karla en liðið er enn án stiga eftir þrjá fyrstu leikina í Dominosdeildinni eftir naumt tap á móti KR í fyrrakvöld. Keflavíkurliðið hefur reyndar tapað fjórum í röð því liðið lá einnig í fyrsta leik sínum í Lengjubikarnum. Körfubolti 20.10.2012 06:45
KFÍ vann á Króknum KFÍ vann magnaðan sigur, 83-86, á Tindastóli á Sauðárkróki í kvöld í Dominos-deild karla. Þetta var annar tveggja leikja sem fóru fram í deildinni í kvöld. Körfubolti 19.10.2012 21:11
James hlustar ekki á kjaftasögur um Lakers Slúðurvél NBA-deildarinnar er á fullri ferð þessa dagana og nýjasta nýtt er að orða LeBron James við LA Lakers. Honum er þá ætlað að taka við af Kobe Bryant hjá félaginu. Körfubolti 19.10.2012 20:30
Finn sigur hjá Pavel og félögum Pavel Ermolinskij og félagar í Norrköping Dolphins unnu kærkominn útisigur á KFUM Nässjö, 71-76, í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Körfubolti 19.10.2012 18:47
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Grindavík 92-83 Þórsarar urðu fyrstir til að vinna Íslandsmeistara Grindavíkur í vetur þegar þeir unnu níu stiga sigur á Grindavík í Dominosdeildinni í kvöld, 92-83, í uppgjöri liðanna tveggja sem fóru alla leið í úrslitin í fyrra. Leikurinn fór fram í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn og var hin besta skemmtun. Körfubolti 19.10.2012 18:45
Stern orðinn þreyttur á stælum og seinkunum Forráðamenn NBA-deildarinnar eru orðnir leiðir á þeim seinkunum sem oft verða á leikjum á meðan leikmenn liðanna fara í gegnum allskyns hjátrúarfullar hefðir á leið sinni inn á völlinn. Handabönd, "brjóstkassabömp" og aðrir skrautlegir stælar leikmanna eru að mati David Stern farnar að ganga of langt og taka of langan tíma. Körfubolti 18.10.2012 23:15
Brasilískur bakvörður til Boston Celtics Brasilíski bakvörðurinn Leandro Barbosa hefur gert eins árs samning við Boston Celtics og mun því spila með liðinu í NBA-deildinni í vetur. Barbosa er ætlað að koma inn af bekknum. Körfubolti 18.10.2012 22:30
Úrslit kvöldsins í Dominos-deild karla Fjórir leikir fóru fram í Dominos-deild karla í kvöld. Háspenna var í Keflavík þar sem KR tryggði sér tveggja stiga sigur eftur að hafa verið lengi vel undir. Körfubolti 18.10.2012 21:29
Svekkjandi tap hjá Sundsvall Íslendingaliðið Sundsvall Dragons tapaði naumlega, 105-102, gegn toppliði sænsku úrvalsdeildarinnar, Borås, í kvöld. Leikurinn var jafn og æsispennandi allan tímann en taugar leikmanna Borås voru sterkari undir lokin. Körfubolti 18.10.2012 18:55
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fjölnir - Skallagrímur 70-91 Nýliðar Skallagríms fögnuðu sínum þriðja sigri í röð í deild og bikar í kvöld þegar liðið sótti tvö stig í Grafarvoginn og varð fyrsta liðið til þess að vinna Fjölni í Dominos-deildinni í vetur. Skallagrímsliðið yfirspilaði Fjölnismenn í fyrsta leikhlutanum og vann að lokum með 21 stigs mun, 91-70. Körfubolti 18.10.2012 12:31
Kevin Love úr leik hjá Timberwolves næstu 6-8 vikurnar Kevin Love, leikmaður NBA liðsins Minnesota Timberwolves, verður frá keppni í 6-8 vikur, og missir bandaríski landsliðsmaðurinn af allt að 22 fyrstu leikjum liðsins á næsta keppnistímabili. Love varð fyrir því óhappi að brjóta tvo fingur á hægri hönd, en hann var staddur í lyftingasal liðsins þegar atvikið átti sér stað. Körfubolti 18.10.2012 10:45
Derek Fisher gæti endað hjá LA Lakers Derek Fisher er enn að leita sér að félagi í NBA-deildinni eftir að í ljós kom að hann yrði ekki áfram hjá Oklahoma City Thunder. Bandarískir fjölmiðlar velta því nú fyrir sér hvort þessi 38 ára gamli bakvörður fá tækifæri til að enda ferillinn hjá Los Angeles Lakers. Körfubolti 17.10.2012 22:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 70-68 Valskonur fögnuðu sínum þriðja sigri í röð í kvöld þegar þær unnu dramatískan 70-68 sigur á Haukum í Vodafone-höllinni í kvöld í 4. umferð Dominos-deildar kvenna. Unnur Lára Ásgeirsdóttir skoraði sigurkörfuna 5,7 sekúndum fyrir leikslok og Valsliðið náði að stoppa Haukana í lokin. Þetta var sveiflukenndur leikur þar sem bæði lið náðu tíu stiga forskoti í fyrri hálfleiknum og skiptust á að taka frumkvæðið. Körfubolti 17.10.2012 21:47
Úrslit kvöldsins í Dominos-deild kvenna Fjórir leikir fóru fram í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Snæfell, Keflavík, Valur og KR unnu öll sigra. Körfubolti 17.10.2012 21:05
Lakers búið að tapa fjórum fyrstu leikjunum með Nash Steve Nash byrjar ekki alltof vel með Los Angeles Lakers liðinu því stórstjörnuliðið hefur tapað fyrstu fjórum leikjum sínum á undirbúningstímabilinu. Lakers steinlá 80-114 á móti Utah Jazz í nótt. Körfubolti 17.10.2012 16:00
Heldur sigurganga Snæfells og Keflavíkur áfram? Heil umferð fer fram í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld og meðal leikja eru Reykjanesbæjarslagur í Ljónagryfjunni og slagur KFUM-félöganna í Vodafonehöllinni. Keflavík og Snæfell hafa unnið alla sína leiki til þessa en Fjölnir og Grindavík eru enn að bíða eftir sínum fyrsta sigri. Körfubolti 17.10.2012 14:12
Jakob fór illa með Höfrungana Pavel Ermolinskij varð að sætta sig við að tapa fyrir Jakobi Erni Sigurðarsyni, Hlyni Bæringssyni og öðrum fyrrum félögum sínum í Sundsvall Dragons í kvöld. Körfubolti 16.10.2012 18:46
Lengjubikarinn: Snæfell lagði KR í framlengdum leik Fjórir leikir fóru fram í Lengjubikarnum í körfubolta í kvöld. Lengjubikarinn er deildarbikar KKÍ en ekki sjálf bikarkeppni KKÍ. Spennutryllir kvöldsins fór fram í Stykkishólmi þar sem KR kom í heimsókn. Körfubolti 15.10.2012 21:04
Sverrir Þór byrjar vel með Grindavíkurliðið - myndir Grindvíkingar héldu sigurgöngu sinni áfram í kvöld þegar þeir unnu öruggan 22 stiga sigur á 1. deildarliði Hauka, 92-70, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í fyrstu umferð Lengjubikars karls. Körfubolti 14.10.2012 22:01