Körfubolti

Fáum vonandi annað tækifæri fljótlega

Þátttökuleysi íslenskra liða undanfarin ár kom í bakið á Íslandsmeisturum KR sem fá ekki að taka þátt í Evrópukeppni félagsliðanna á næsta tímabili. Ekkert íslenskt félagslið hefur tekið þátt í Evrópukeppni frá árinu 2007.

Körfubolti

Hin liðin munu líta á okkur sem hvíldardag

Hörður Axel Vilhjálmsson, landsliðsmaður í körfubolta, hlakkar til að sjá hvar hann stendur gegn þeim bestu í heiminum. Mótherjar Íslands á EM munu vanmeta strákana okkar og því er um að gera nýta sér það.

Körfubolti