Körfubolti

Valur fær tvo leikmenn frá KR

Lið Vals í Domino's deild kvenna barst góður liðsstyrkur í gær þegar Bergþóra Holton Tómasdóttir og Dagbjört Dögg Karlsdóttir skrifuðu undir samninga við félagið.

Körfubolti

Mig hefur dreymt um þetta lengi

Ragnar Nathanaelsson var að vonum spenntur fyrir lokaundirbúningi íslenska landsliðsins í körfubolta fyrir Eurobasket en hann sagði að eldri leikmenn liðsins væru að halda yngri leikmönnum liðsins á jörðinni.

Körfubolti

NBA-stjörnur minnast "Súkkulaði-þrumunnar"

Körfuboltagoðsögnin Darryl Dawkins lést í dag 58 ára að aldri en margir af frægustu stjórnum NBA-deildarinnar í gegnum tíðina hafa minnst hansá samfélagsmiðlum í kvöld. Dánarmein Darryl Dawkins var hjartaáfall.

Körfubolti