Körfubolti Myndasyrpa af æfingu íslenska landsliðsins í Berlín í dag Sjáðu myndir frá síðustu æfingu íslenska landsliðsins í körfuknattleik fyrir fyrsta leik liðsins á Eurobasket gegn heimamönnum í Þýskalandi á morgun. Körfubolti 4.9.2015 21:45 Pavel: Við unnum ekkert lottó til að vera hérna Pavel Ermolinskij, leikstjórnandi íslenska körfuboltalandsliðsins, er klár í slaginn á Evrópumótinu og segir að íslenska liðið eigi fyllilega skilið að keppa við þá bestu í ár. Körfubolti 4.9.2015 17:00 Jón Arnór: Það er mikið af andlitum hérna sem ég þekki Jón Arnór Stefánsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu spila sinn fyrsta leik á Eurobasket á morgun þegar íslenska liðið mætir heimamönnum í Þýskalandi. Körfubolti 4.9.2015 16:00 Ljóðskáldið Axel Kárason Ísland hefur leik á EM í körfubolta á morgun þegar liðið mætir Þýskalandi í Mercedes Benz-höllinni í Berlín. Körfubolti 4.9.2015 09:41 Howard handtekinn á flugvelli með hlaðna skammbyssu Miðherjinn verður ekki kærður eftir að í ljós kom að hann væri með hlaðna skammbyssu í handfarangurstösku sinni á leið í flug. Körfubolti 3.9.2015 08:00 Hlutverk landsliðsmannana á Eurobasket í Berlín Fréttablaðið veltir fyrir sér hlutverkum allra leikmanna íslenska landsliðsins í körfuknattleik á Eurobasket sem hefst um helgina Körfubolti 3.9.2015 07:00 Geggjað skot Jóns Arnórs á æfingu íslenska liðsins | Myndband Jón Arnór Stefánsson sýndi glæsileg tilþrif á æfingu fyrir fyrsta leikinn gegn Þýskalandi á EM. Körfubolti 2.9.2015 23:45 Sigurður Gunnar leikur í Grikklandi í vetur Körfuboltamaðurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson hefur skrifað undir eins árs samning við gríska B-deildarliðið Machites BC frá Þessalóniku. Körfubolti 2.9.2015 17:53 Treyja númer 55 upp í rjáfur til heiðurs Mutombo Atlanta Hawks ætlar að hengja treyju númer 55 upp í rjáfur til heiðurs Dikembe Mutombo en miðherjinn bar þetta númer meðan hann var í herbúðum félagsins á árunum 1996-2001. Körfubolti 1.9.2015 22:45 Valur fær tvo leikmenn frá KR Lið Vals í Domino's deild kvenna barst góður liðsstyrkur í gær þegar Bergþóra Holton Tómasdóttir og Dagbjört Dögg Karlsdóttir skrifuðu undir samninga við félagið. Körfubolti 1.9.2015 16:45 Með gamla menn í hópnum sem lærðu að vera saman áður en Facebook varð til Karlalandsliðið í körfubolta ætlar sér að vinna Þýskaland í fyrsta leik á Evrópumótinu sem hefst á laugardaginn. Körfubolti 1.9.2015 13:00 Pólski risinn kallaði leikmenn íslenska landsliðsins dverga „Við höfum enga stjórn á hugarástandi annarra liða,“ segir aðstoðarþjálfari Íslands. Körfubolti 1.9.2015 11:00 Strákarnir okkar mættir til Berlínar Framundan er líklega stærsta stund í sögu íslensks körfubolta. Körfubolti 31.8.2015 12:57 Veit ekki hvort maður græði á því að fá svona skell Landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson er nokkuð sáttur með stöðuna á liðinu þegar stutt er í EM. Strákarnir fengu skell í gær gegn Belgum en allir sluppu óskaddaðir úr átökum helgarinnar og eru klárir í slaginn í Berlín. Körfubolti 31.8.2015 07:00 Belgíska liðið valtaði yfir íslenska landsliðið Íslenska landsliðið í körfubolta steinlá fyrir því belgíska í æfingamóti í Póllandi en liðið tapaði með fjörutíu stiga mun. Körfubolti 30.8.2015 15:43 Íslenska liðið betra í síðari hálfleik og uppskar sigur Ísland vann Líbanon, 96-75, á æfingarmóti í Póllandi í dag en Líbanon var 40-34 yfir í hálfleik. Körfubolti 29.8.2015 17:45 Fimmtán stiga tap í fyrsta leik á Póllandsmótinu Ísland tapaði fyrir Póllandi, 80-65, í fyrsta leik sínum á æfingamóti í Póllandi í kvöld. Körfubolti 28.8.2015 19:58 Óvíst hvenær Irving snýr aftur á völlinn Óvíst er með þátttöku stjörnuleikmannsins Kyrie Irving á þessu ári en hann er að ná sér af hnémeiðslum sem hann varð fyrir í úrslitum NBA-deildarinnar. Körfubolti 28.8.2015 15:30 Mig hefur dreymt um þetta lengi Ragnar Nathanaelsson var að vonum spenntur fyrir lokaundirbúningi íslenska landsliðsins í körfubolta fyrir Eurobasket en hann sagði að eldri leikmenn liðsins væru að halda yngri leikmönnum liðsins á jörðinni. Körfubolti 28.8.2015 06:00 LeBron fékk 1,7 milljarða fyrir villuna í Miami | Myndir Hús LeBron James í Miami er selt einum tíu mánuðum eftir að hann setti það á sölu. Körfubolti 27.8.2015 23:30 NBA-stjörnur minnast "Súkkulaði-þrumunnar" Körfuboltagoðsögnin Darryl Dawkins lést í dag 58 ára að aldri en margir af frægustu stjórnum NBA-deildarinnar í gegnum tíðina hafa minnst hansá samfélagsmiðlum í kvöld. Dánarmein Darryl Dawkins var hjartaáfall. Körfubolti 27.8.2015 21:16 Ragnar fékk flotta köku á 24 ára afmælisdaginn Ragnar Ágúst Nathanaelsson, miðherji íslenska körfuboltalandsliðsins, á afmæli í dag en hann er staddur út í Póllandi þar íslenska liðið tekur þátt í síðasta æfingamóti sínu fyrir Evrópukeppnina. Körfubolti 27.8.2015 20:29 Segja að búið sé að kæra Rose fyrir nauðgun Bandarískir slúðurmiðlar greina frá því í dag að búið sé að kæra NBA-stjörnuna Derrick Rose og vini hans fyrir nauðgun. Körfubolti 27.8.2015 12:30 Björg fylgir Helgu til Grindavíkur Körfuboltakonan Björg Guðrún Einarsdóttir er gengin í raðir Grindavíkur frá KR og mun leika með Suðurnesjaliðinu í Domino's deild kvenna í vetur. Körfubolti 27.8.2015 12:00 Íslenska körfuboltalandsliðið upp um þrjú sæti á Eurobasket-listanum Íslenska körfuboltalandsliðið er ekki lengur með lélegasta landsliðið á Evrópumótinu í körfubolta ef marka má nýjasta styrkleikalistann sem er birtur vikulega á heimasíðu Eurobasket. Körfubolti 26.8.2015 23:09 LeLe Hardy spilar í Finnlandi í vetur LeLe Hardy, einn allra sterkasti erlendi leikmaður sem hefur spilað hér á landi, mun leika í Finnlandi í vetur að því er fram kemur á Karfan.is. Körfubolti 26.8.2015 19:15 Clippers sektað fyrir brot á reglum deildarinnar NBA-deildin sektaði Los Angeles Clippers í dag um 250.000 dollara eftir að félagið braut reglur deildarinnar í samningsviðræðum við DeAndre Jordan. Körfubolti 26.8.2015 13:00 Björn hættur með KR-konur Björn Einarsson mun ekki þjálfa kvennalið KR í körfubolta á næsta tímabili eins og til stóð. Körfubolti 26.8.2015 08:00 Það eru góðir tímar fram undan í íslenskum körfubolta Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, var ánægður með styrk ríkisstjórnarinnar í gær. Það kostar KKÍ 40 milljónir króna að senda landsliðið á EM og KKÍ er að vera búið að safna fyrir kostnaðinum. Körfubolti 26.8.2015 06:00 Heimsfriður gæti samið við Lakers á ný Forráðamenn LA Lakers eru sagðir vera að skoða það í fullri alvöru að bjóða Metta World Peace samning hjá félaginu. Körfubolti 25.8.2015 21:45 « ‹ ›
Myndasyrpa af æfingu íslenska landsliðsins í Berlín í dag Sjáðu myndir frá síðustu æfingu íslenska landsliðsins í körfuknattleik fyrir fyrsta leik liðsins á Eurobasket gegn heimamönnum í Þýskalandi á morgun. Körfubolti 4.9.2015 21:45
Pavel: Við unnum ekkert lottó til að vera hérna Pavel Ermolinskij, leikstjórnandi íslenska körfuboltalandsliðsins, er klár í slaginn á Evrópumótinu og segir að íslenska liðið eigi fyllilega skilið að keppa við þá bestu í ár. Körfubolti 4.9.2015 17:00
Jón Arnór: Það er mikið af andlitum hérna sem ég þekki Jón Arnór Stefánsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu spila sinn fyrsta leik á Eurobasket á morgun þegar íslenska liðið mætir heimamönnum í Þýskalandi. Körfubolti 4.9.2015 16:00
Ljóðskáldið Axel Kárason Ísland hefur leik á EM í körfubolta á morgun þegar liðið mætir Þýskalandi í Mercedes Benz-höllinni í Berlín. Körfubolti 4.9.2015 09:41
Howard handtekinn á flugvelli með hlaðna skammbyssu Miðherjinn verður ekki kærður eftir að í ljós kom að hann væri með hlaðna skammbyssu í handfarangurstösku sinni á leið í flug. Körfubolti 3.9.2015 08:00
Hlutverk landsliðsmannana á Eurobasket í Berlín Fréttablaðið veltir fyrir sér hlutverkum allra leikmanna íslenska landsliðsins í körfuknattleik á Eurobasket sem hefst um helgina Körfubolti 3.9.2015 07:00
Geggjað skot Jóns Arnórs á æfingu íslenska liðsins | Myndband Jón Arnór Stefánsson sýndi glæsileg tilþrif á æfingu fyrir fyrsta leikinn gegn Þýskalandi á EM. Körfubolti 2.9.2015 23:45
Sigurður Gunnar leikur í Grikklandi í vetur Körfuboltamaðurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson hefur skrifað undir eins árs samning við gríska B-deildarliðið Machites BC frá Þessalóniku. Körfubolti 2.9.2015 17:53
Treyja númer 55 upp í rjáfur til heiðurs Mutombo Atlanta Hawks ætlar að hengja treyju númer 55 upp í rjáfur til heiðurs Dikembe Mutombo en miðherjinn bar þetta númer meðan hann var í herbúðum félagsins á árunum 1996-2001. Körfubolti 1.9.2015 22:45
Valur fær tvo leikmenn frá KR Lið Vals í Domino's deild kvenna barst góður liðsstyrkur í gær þegar Bergþóra Holton Tómasdóttir og Dagbjört Dögg Karlsdóttir skrifuðu undir samninga við félagið. Körfubolti 1.9.2015 16:45
Með gamla menn í hópnum sem lærðu að vera saman áður en Facebook varð til Karlalandsliðið í körfubolta ætlar sér að vinna Þýskaland í fyrsta leik á Evrópumótinu sem hefst á laugardaginn. Körfubolti 1.9.2015 13:00
Pólski risinn kallaði leikmenn íslenska landsliðsins dverga „Við höfum enga stjórn á hugarástandi annarra liða,“ segir aðstoðarþjálfari Íslands. Körfubolti 1.9.2015 11:00
Strákarnir okkar mættir til Berlínar Framundan er líklega stærsta stund í sögu íslensks körfubolta. Körfubolti 31.8.2015 12:57
Veit ekki hvort maður græði á því að fá svona skell Landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson er nokkuð sáttur með stöðuna á liðinu þegar stutt er í EM. Strákarnir fengu skell í gær gegn Belgum en allir sluppu óskaddaðir úr átökum helgarinnar og eru klárir í slaginn í Berlín. Körfubolti 31.8.2015 07:00
Belgíska liðið valtaði yfir íslenska landsliðið Íslenska landsliðið í körfubolta steinlá fyrir því belgíska í æfingamóti í Póllandi en liðið tapaði með fjörutíu stiga mun. Körfubolti 30.8.2015 15:43
Íslenska liðið betra í síðari hálfleik og uppskar sigur Ísland vann Líbanon, 96-75, á æfingarmóti í Póllandi í dag en Líbanon var 40-34 yfir í hálfleik. Körfubolti 29.8.2015 17:45
Fimmtán stiga tap í fyrsta leik á Póllandsmótinu Ísland tapaði fyrir Póllandi, 80-65, í fyrsta leik sínum á æfingamóti í Póllandi í kvöld. Körfubolti 28.8.2015 19:58
Óvíst hvenær Irving snýr aftur á völlinn Óvíst er með þátttöku stjörnuleikmannsins Kyrie Irving á þessu ári en hann er að ná sér af hnémeiðslum sem hann varð fyrir í úrslitum NBA-deildarinnar. Körfubolti 28.8.2015 15:30
Mig hefur dreymt um þetta lengi Ragnar Nathanaelsson var að vonum spenntur fyrir lokaundirbúningi íslenska landsliðsins í körfubolta fyrir Eurobasket en hann sagði að eldri leikmenn liðsins væru að halda yngri leikmönnum liðsins á jörðinni. Körfubolti 28.8.2015 06:00
LeBron fékk 1,7 milljarða fyrir villuna í Miami | Myndir Hús LeBron James í Miami er selt einum tíu mánuðum eftir að hann setti það á sölu. Körfubolti 27.8.2015 23:30
NBA-stjörnur minnast "Súkkulaði-þrumunnar" Körfuboltagoðsögnin Darryl Dawkins lést í dag 58 ára að aldri en margir af frægustu stjórnum NBA-deildarinnar í gegnum tíðina hafa minnst hansá samfélagsmiðlum í kvöld. Dánarmein Darryl Dawkins var hjartaáfall. Körfubolti 27.8.2015 21:16
Ragnar fékk flotta köku á 24 ára afmælisdaginn Ragnar Ágúst Nathanaelsson, miðherji íslenska körfuboltalandsliðsins, á afmæli í dag en hann er staddur út í Póllandi þar íslenska liðið tekur þátt í síðasta æfingamóti sínu fyrir Evrópukeppnina. Körfubolti 27.8.2015 20:29
Segja að búið sé að kæra Rose fyrir nauðgun Bandarískir slúðurmiðlar greina frá því í dag að búið sé að kæra NBA-stjörnuna Derrick Rose og vini hans fyrir nauðgun. Körfubolti 27.8.2015 12:30
Björg fylgir Helgu til Grindavíkur Körfuboltakonan Björg Guðrún Einarsdóttir er gengin í raðir Grindavíkur frá KR og mun leika með Suðurnesjaliðinu í Domino's deild kvenna í vetur. Körfubolti 27.8.2015 12:00
Íslenska körfuboltalandsliðið upp um þrjú sæti á Eurobasket-listanum Íslenska körfuboltalandsliðið er ekki lengur með lélegasta landsliðið á Evrópumótinu í körfubolta ef marka má nýjasta styrkleikalistann sem er birtur vikulega á heimasíðu Eurobasket. Körfubolti 26.8.2015 23:09
LeLe Hardy spilar í Finnlandi í vetur LeLe Hardy, einn allra sterkasti erlendi leikmaður sem hefur spilað hér á landi, mun leika í Finnlandi í vetur að því er fram kemur á Karfan.is. Körfubolti 26.8.2015 19:15
Clippers sektað fyrir brot á reglum deildarinnar NBA-deildin sektaði Los Angeles Clippers í dag um 250.000 dollara eftir að félagið braut reglur deildarinnar í samningsviðræðum við DeAndre Jordan. Körfubolti 26.8.2015 13:00
Björn hættur með KR-konur Björn Einarsson mun ekki þjálfa kvennalið KR í körfubolta á næsta tímabili eins og til stóð. Körfubolti 26.8.2015 08:00
Það eru góðir tímar fram undan í íslenskum körfubolta Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, var ánægður með styrk ríkisstjórnarinnar í gær. Það kostar KKÍ 40 milljónir króna að senda landsliðið á EM og KKÍ er að vera búið að safna fyrir kostnaðinum. Körfubolti 26.8.2015 06:00
Heimsfriður gæti samið við Lakers á ný Forráðamenn LA Lakers eru sagðir vera að skoða það í fullri alvöru að bjóða Metta World Peace samning hjá félaginu. Körfubolti 25.8.2015 21:45
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn