Körfubolti

Annað tap Hauks og félaga

Haukur Helgi Pálsson skoraði fimm stig og tók þrjú fráköst þegar Mitteldeutscher tapaði með 14 stiga mun, 89-75, fyrir Telekom Baskets Bonn, í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Körfubolti

Marvin: Okkur vantar enn þá þann stóra

Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari í Lengjubikar karla í körfubolta á laugardaginn, en bikarmeistararnir höfðu betur gegn Þór frá Þorlákshöfn, 72-58, í úrslitaleiknum sem fram fór í Iðu á Selfossi.

Körfubolti