Körfubolti Vill fá samning við Lakers svo hann geti séð kveðjuleik Kobe Fyrrum NBA-stjarnan Gilbert Arenas vill ekki missa af kveðjuleik Kobe Bryant og er til í að fara frumlegar leiðir til þess að sjá leikinn. Körfubolti 18.2.2016 23:30 Annað tap Jóns Arnórs og félaga á Spáni og bikardraumurinn úr sögunni Jón Arnór Stefánsson komst ekki í úrslitahelgi spænska Konungsbikarsins þriðja árið í röð. Körfubolti 18.2.2016 22:29 Umfjöllun og viðtöl: FSu - Höttur 83-92 | Hattarmenn unnu lífsnauðsynlegan sigur Hattarmenn unnu lífsnauðsynlegan 92-83 sigur á FSu á Selfossi í kvöld en þetta var aðeins annar sigur liðsins á tímabilinu og halda Hattarmenn því í veika von um að bjarga sæti sínu í deild þeirra bestu. Körfubolti 18.2.2016 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þ. 81-87 | Engin bikarþynnka í Þórsurum Þór Þorlákshöfn vann gífurlega mikilvægan sigur á Grindavík í átjándu umferð Dominos-deildar karla í kvöld, en lokatölur urðu 87-81. Þórsarar voru frábærir í síðari hálfleik, en Grindavík leiddi í hálfleik með átta stigum. Körfubolti 18.2.2016 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Snæfell 114-85 | Fámennir Hólmarar steinlágu á Króknum Snæfell mætti með aðeins sjö manns til leiks á Sauðárkróki og tapaði. Körfubolti 18.2.2016 20:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Njarðvík 76-83 | Njarðvík kreisti fram sigur gegn kanalausum ÍR-ingum Njarðvíkingar gerðu nóg í síðari hálfleik til að klára baráttuglaða ÍR-inga í Breiðholtinu í kvöld. Körfubolti 18.2.2016 20:45 Mitchell fékk lungnabólgu | Ekki með í kvöld Bandaríkjamaðurinn Jonathan Mitchell spilar ekki með ÍR gegn Njarðvík í kvöld. Körfubolti 18.2.2016 19:14 Ég er svo ljótur að fólk er hrætt við mig DeMarcus Cousins hefur farið á kostum með Sacramento Kings í vetur og tók þátt í stjörnuleik NBA-deildarinnar um síðustu helgi. Körfubolti 17.2.2016 23:30 Sjáðu tvo sturlaða þrista frá Haukunum | Myndbönd Haukur Óskarsson skoraði flautukörfu yfir allan völlinn og Kári Jónsson kom Haukum í framlengingu á móti Stjörnunni í kvöld. Körfubolti 17.2.2016 22:31 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 70-77 | Fjórði sigur Hauka í röð Haukar báru sigurorð af Stjörnunni, 70-77, í 18. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 17.2.2016 22:00 Clippers ætlar ekki að losa sig við Griffin Það hafa verið sögusagnir í bandarískum fjölmiðlum síðustu daga um að LA Clippers ætli að losa sig við stjörnu liðsins, Blake Griffin. Körfubolti 17.2.2016 17:45 Leikmannaskipti hjá Detroit og Orlando NBA-liðin Detroit Pistons og Orlando Magic skiptust á leikmönnum í gær. Körfubolti 17.2.2016 08:33 Ætlum að ná í sigur í Portúgal | Myndir Kvennalandsliðið í körfubolta undirbýr sig af kappi fyrir næsta leik sinn í undankeppni EM 2017. Landsliðsþjálfarinn Ívar Ásgrímsson vill fá betra sóknarframlag frá sínum leikmönnum en hingað til í keppninni. Körfubolti 17.2.2016 06:00 Wade og LeBron áttu tvö af þremur flottustu tilþrifum stjörnuleiksins Gömlu liðsfélagarnir Dwayne Wade og LeBron James náðu vel saman í Toronto. Körfubolti 16.2.2016 23:30 Jakob Örn frábær í sigri Borås í framlengdum leik Íslenski landsliðsmaðurinn tryggði Borås Basket framlengingu með síðustu körfu venjulegs leiktíma. Körfubolti 16.2.2016 19:59 Martin leikmaður vikunnar í þriðja sinn Landsliðsmaðurinn fór á kostum í tveimur sigurleikjum LIU Brooklyn í bandaríska háskólakörfuboltanum. Körfubolti 16.2.2016 17:45 Þessar tólf fara með til Portúgals | Ragna Margrét leikfær Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið leikmannahóp sinn fyrir leikinn á móti Portúgal í Portúgal á laugardaginn. Körfubolti 16.2.2016 14:42 Tvær Snæfellskonur jöfnuðu þriggja stiga metið í sama bikarúrslitaleiknum Snæfellskonur tryggðu sér bikarmeistaratitilinn í fyrsta sinn í sögu félagsins í Laugardalshöllinni um síðustu helgi og þar vó þungt hittni tveggja leikmanna liðsins fyrir utan þriggja stiga línuna. Körfubolti 16.2.2016 12:15 Helgi Már: Á eftir að sakna hláturskastanna á hótelherberginu KR-ingurinn er sáttur við landsliðsferilinn sinn en harmar að hafa meiðst skömmu fyrir EM síðasta sumar. Körfubolti 16.2.2016 10:45 Ívar búinn að fækka um fjórar í æfingahópnum Ívar Ásgrímsson hefur fækkað um fjóra leikmenn í æfingahóp sínum fyrir leikina sem eru framundan í undankeppni EM 2017. Körfubolti 16.2.2016 10:21 Svakaleg tölfræði hjá Martin í síðustu sex leikjum Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson er heldur betur að vekja athygli á sér vestan hafs með frábærri frammistöðu sinni þessa dagana með skólaliði LIU Brooklyn. Körfubolti 16.2.2016 10:15 Súperstjörnurnar gáfu Kobe Bryant athyglisverðar gjafir Kobe Bryant er að kveðja NBA-deildina í körfubolta eftir þetta tímabil og hann lék um síðustu helgi síðasta Stjörnuleikinn sinn á ferlinum. Körfubolti 16.2.2016 07:45 Helgi Már: Skuldaði sjálfum mér að vinna Helgi Már Magnússon varð um helgina bikarmeistari í körfubolta eftir langa bið. Hann var maður leiksins hjá KR og bætti þar með fyrir tapið grátlega gegn Stjörnunni í fyrra. Körfubolti 16.2.2016 06:00 Er troðslukóngur heimsins ekki einu sinni í NBA-deildinni? Jordan Kilganon stal senunni í stjörnuleiknum í gær með rosalegri troðslu í gallabuxum. Körfubolti 15.2.2016 23:30 Martin magnaður í sigri í Íslendingaslag Martin Hermannsson var besti maður LIU Brooklyn sem vann Gunnar Ólafsson og félaga í St. Francis í háskólaboltanum. Körfubolti 15.2.2016 22:01 Þrír nýliðar í æfingahópnum | Margrét Kara kemur inn eftir fjögurra ára hlé Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið æfingahóp fyrir leikina gegn Portúgal og Ungverjalandi í undankeppni EM 2017. Körfubolti 15.2.2016 14:36 James tók metið af Kobe í stjörnuleiknum í nótt Kobe Bryant lék sinn 18. og síðasta stjörnuleik í nótt þegar lið Vesturdeildarinnar bar sigurorð af liði Austurdeildarinnar, 196-173, í Toronto í nótt. Körfubolti 15.2.2016 08:22 Kobe kvaddi með sigri í stjörnuleiknum | Myndbönd Það var mikið um dýrðir í Air Canada Centre í Toronto í nótt þegar stjörnuleikur NBA-deildarinnar í körfubolta fór fram. Körfubolti 15.2.2016 07:00 Thompson rétt vann félaga sinn Curry í þriggja stiga keppninni Samherjarnir Klay Thompson og Stephen Curry mættust í úrslitaeinvíginu í þriggja stiga skotkeppninni í Toronto í gær. Körfubolti 14.2.2016 19:30 Valencia áfram á sigurbraut Valencia vann enn einn sigurinn í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta þegar liðið tók Joventut, 73-66, á útivelli. Körfubolti 14.2.2016 19:16 « ‹ ›
Vill fá samning við Lakers svo hann geti séð kveðjuleik Kobe Fyrrum NBA-stjarnan Gilbert Arenas vill ekki missa af kveðjuleik Kobe Bryant og er til í að fara frumlegar leiðir til þess að sjá leikinn. Körfubolti 18.2.2016 23:30
Annað tap Jóns Arnórs og félaga á Spáni og bikardraumurinn úr sögunni Jón Arnór Stefánsson komst ekki í úrslitahelgi spænska Konungsbikarsins þriðja árið í röð. Körfubolti 18.2.2016 22:29
Umfjöllun og viðtöl: FSu - Höttur 83-92 | Hattarmenn unnu lífsnauðsynlegan sigur Hattarmenn unnu lífsnauðsynlegan 92-83 sigur á FSu á Selfossi í kvöld en þetta var aðeins annar sigur liðsins á tímabilinu og halda Hattarmenn því í veika von um að bjarga sæti sínu í deild þeirra bestu. Körfubolti 18.2.2016 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þ. 81-87 | Engin bikarþynnka í Þórsurum Þór Þorlákshöfn vann gífurlega mikilvægan sigur á Grindavík í átjándu umferð Dominos-deildar karla í kvöld, en lokatölur urðu 87-81. Þórsarar voru frábærir í síðari hálfleik, en Grindavík leiddi í hálfleik með átta stigum. Körfubolti 18.2.2016 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Snæfell 114-85 | Fámennir Hólmarar steinlágu á Króknum Snæfell mætti með aðeins sjö manns til leiks á Sauðárkróki og tapaði. Körfubolti 18.2.2016 20:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Njarðvík 76-83 | Njarðvík kreisti fram sigur gegn kanalausum ÍR-ingum Njarðvíkingar gerðu nóg í síðari hálfleik til að klára baráttuglaða ÍR-inga í Breiðholtinu í kvöld. Körfubolti 18.2.2016 20:45
Mitchell fékk lungnabólgu | Ekki með í kvöld Bandaríkjamaðurinn Jonathan Mitchell spilar ekki með ÍR gegn Njarðvík í kvöld. Körfubolti 18.2.2016 19:14
Ég er svo ljótur að fólk er hrætt við mig DeMarcus Cousins hefur farið á kostum með Sacramento Kings í vetur og tók þátt í stjörnuleik NBA-deildarinnar um síðustu helgi. Körfubolti 17.2.2016 23:30
Sjáðu tvo sturlaða þrista frá Haukunum | Myndbönd Haukur Óskarsson skoraði flautukörfu yfir allan völlinn og Kári Jónsson kom Haukum í framlengingu á móti Stjörnunni í kvöld. Körfubolti 17.2.2016 22:31
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 70-77 | Fjórði sigur Hauka í röð Haukar báru sigurorð af Stjörnunni, 70-77, í 18. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 17.2.2016 22:00
Clippers ætlar ekki að losa sig við Griffin Það hafa verið sögusagnir í bandarískum fjölmiðlum síðustu daga um að LA Clippers ætli að losa sig við stjörnu liðsins, Blake Griffin. Körfubolti 17.2.2016 17:45
Leikmannaskipti hjá Detroit og Orlando NBA-liðin Detroit Pistons og Orlando Magic skiptust á leikmönnum í gær. Körfubolti 17.2.2016 08:33
Ætlum að ná í sigur í Portúgal | Myndir Kvennalandsliðið í körfubolta undirbýr sig af kappi fyrir næsta leik sinn í undankeppni EM 2017. Landsliðsþjálfarinn Ívar Ásgrímsson vill fá betra sóknarframlag frá sínum leikmönnum en hingað til í keppninni. Körfubolti 17.2.2016 06:00
Wade og LeBron áttu tvö af þremur flottustu tilþrifum stjörnuleiksins Gömlu liðsfélagarnir Dwayne Wade og LeBron James náðu vel saman í Toronto. Körfubolti 16.2.2016 23:30
Jakob Örn frábær í sigri Borås í framlengdum leik Íslenski landsliðsmaðurinn tryggði Borås Basket framlengingu með síðustu körfu venjulegs leiktíma. Körfubolti 16.2.2016 19:59
Martin leikmaður vikunnar í þriðja sinn Landsliðsmaðurinn fór á kostum í tveimur sigurleikjum LIU Brooklyn í bandaríska háskólakörfuboltanum. Körfubolti 16.2.2016 17:45
Þessar tólf fara með til Portúgals | Ragna Margrét leikfær Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið leikmannahóp sinn fyrir leikinn á móti Portúgal í Portúgal á laugardaginn. Körfubolti 16.2.2016 14:42
Tvær Snæfellskonur jöfnuðu þriggja stiga metið í sama bikarúrslitaleiknum Snæfellskonur tryggðu sér bikarmeistaratitilinn í fyrsta sinn í sögu félagsins í Laugardalshöllinni um síðustu helgi og þar vó þungt hittni tveggja leikmanna liðsins fyrir utan þriggja stiga línuna. Körfubolti 16.2.2016 12:15
Helgi Már: Á eftir að sakna hláturskastanna á hótelherberginu KR-ingurinn er sáttur við landsliðsferilinn sinn en harmar að hafa meiðst skömmu fyrir EM síðasta sumar. Körfubolti 16.2.2016 10:45
Ívar búinn að fækka um fjórar í æfingahópnum Ívar Ásgrímsson hefur fækkað um fjóra leikmenn í æfingahóp sínum fyrir leikina sem eru framundan í undankeppni EM 2017. Körfubolti 16.2.2016 10:21
Svakaleg tölfræði hjá Martin í síðustu sex leikjum Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson er heldur betur að vekja athygli á sér vestan hafs með frábærri frammistöðu sinni þessa dagana með skólaliði LIU Brooklyn. Körfubolti 16.2.2016 10:15
Súperstjörnurnar gáfu Kobe Bryant athyglisverðar gjafir Kobe Bryant er að kveðja NBA-deildina í körfubolta eftir þetta tímabil og hann lék um síðustu helgi síðasta Stjörnuleikinn sinn á ferlinum. Körfubolti 16.2.2016 07:45
Helgi Már: Skuldaði sjálfum mér að vinna Helgi Már Magnússon varð um helgina bikarmeistari í körfubolta eftir langa bið. Hann var maður leiksins hjá KR og bætti þar með fyrir tapið grátlega gegn Stjörnunni í fyrra. Körfubolti 16.2.2016 06:00
Er troðslukóngur heimsins ekki einu sinni í NBA-deildinni? Jordan Kilganon stal senunni í stjörnuleiknum í gær með rosalegri troðslu í gallabuxum. Körfubolti 15.2.2016 23:30
Martin magnaður í sigri í Íslendingaslag Martin Hermannsson var besti maður LIU Brooklyn sem vann Gunnar Ólafsson og félaga í St. Francis í háskólaboltanum. Körfubolti 15.2.2016 22:01
Þrír nýliðar í æfingahópnum | Margrét Kara kemur inn eftir fjögurra ára hlé Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið æfingahóp fyrir leikina gegn Portúgal og Ungverjalandi í undankeppni EM 2017. Körfubolti 15.2.2016 14:36
James tók metið af Kobe í stjörnuleiknum í nótt Kobe Bryant lék sinn 18. og síðasta stjörnuleik í nótt þegar lið Vesturdeildarinnar bar sigurorð af liði Austurdeildarinnar, 196-173, í Toronto í nótt. Körfubolti 15.2.2016 08:22
Kobe kvaddi með sigri í stjörnuleiknum | Myndbönd Það var mikið um dýrðir í Air Canada Centre í Toronto í nótt þegar stjörnuleikur NBA-deildarinnar í körfubolta fór fram. Körfubolti 15.2.2016 07:00
Thompson rétt vann félaga sinn Curry í þriggja stiga keppninni Samherjarnir Klay Thompson og Stephen Curry mættust í úrslitaeinvíginu í þriggja stiga skotkeppninni í Toronto í gær. Körfubolti 14.2.2016 19:30
Valencia áfram á sigurbraut Valencia vann enn einn sigurinn í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta þegar liðið tók Joventut, 73-66, á útivelli. Körfubolti 14.2.2016 19:16
Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn