Körfubolti

Stjarnan aftur á sigurbraut

Stjörnukonur komust aftur á sigurbraut eftir þrjá tapleiki í röð með átta stiga sigri á Val í Valshöllinni en góður annar leikhluti Garðbæinga lagði grunninn að sigrinum.

Körfubolti

Jakob stigahæstur í tapi

Jakob Örn Sigurðarson var stigahæstur í liði Borås Basket sem tapaði með 11 stigum, 81-70, fyrir Norrköping Dolphins á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Körfubolti

Reiðasta þruman í þrennu-herferð

Russell Westbrook er fyrsti NBA-leikmaðurinn í 55 ár sem mætir inn í jólamánuðinn með þrennu að meðaltali í leik. Leikmaðurinn hefur verið á sannkallaðri einkaherferð eftir að Kevin Durant yfirgaf Oklahoma City Thunder.

Körfubolti

Bonneau orðinn Kanína

Bandaríski körfuboltamaðurinn Stefan Bonneau, sem var látinn fara frá Njarðvík í gær, gæti verið á leið til Svendborg Rabbits í Danmörku.

Körfubolti