Körfubolti Körfuboltakvöld: Fannar skammar | „Þetta er ekki fallegt“ Sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi eru alltaf vakandi fyrir skemmtilegum mistökum sem leikmenn gera inn á vellinum og hefur Fannar Ólafsson, fyrrum landsliðsmiðherji, einkar gaman af því að rýna í þessi atriði. Körfubolti 3.12.2016 23:30 LeBron stóð við stóru orðin og mætti í Chicago-treyju | Myndband LeBron James, leikmaður Cleveland Cavaliers, stóð við stóru orðin og mætti kappklæddur Chicago Cubs varningi fyrir leik Cleveland gegn Chicago Bulls í nótt. Körfubolti 3.12.2016 22:30 Körfuboltakvöld: Stjarnan vinnur enga titla með Austin innanborðs Sérfræðingar Körfuboltakvölds ræddu frammistöður Devon Austin undanfarnar vikur en þeir voru allir sammála um að Stjarnan þyrfti að skipta um erlendan leikmann til þess að berjast um titla í vor. Körfubolti 3.12.2016 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Keflavík 55-68 | Góður varnarleikur skilaði Keflavík sigrinum Keflavíkurkonur héldu sigurgöngu sinni áfram í Dominos-deild kvenna en þær náðu tveggja stiga forskoti á toppi Dominos-deildar kvenna í dag með 68-55 sigri á Skallagrím í Borgarnesi. Körfubolti 3.12.2016 19:45 Stjarnan aftur á sigurbraut Stjörnukonur komust aftur á sigurbraut eftir þrjá tapleiki í röð með átta stiga sigri á Val í Valshöllinni en góður annar leikhluti Garðbæinga lagði grunninn að sigrinum. Körfubolti 3.12.2016 17:49 Körfuboltakvöld: Keflvíkingar ættu að skammast sín Sérfræðingarnir voru ekkert að spara yfirlýsingarnar er þeir rýndu í leik Keflavíkur og KR í gær en Fannar Ólafsson, fyrrum leikmaður Keflavíkur, sagði að leikmenn liðsins ættu að skammast sín. Körfubolti 3.12.2016 14:00 Wade og félagar höfðu betur gegn meisturunum Alls fóru níu leikir fram í NBA-deildinni í nótt. Chicago Bulls og Cleveland Cavaliers mættust í uppgjöri fyrrum liðsfélaganna Wade og LeBron en Houston vann annan leik sinn í röð. Körfubolti 3.12.2016 11:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 80-106 | Yfirburðasigur meistaranna KR jarðaði Keflavík, 80-106, þegar liðin mættust í 9. umferð Domino's deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 2.12.2016 22:45 Magnaður Martin stigahæstur á vellinum í sigri Martin Hermannsson átti enn einn stórleikinn þegar Charleville-Mézières bar sigurorð af Vichy-Clermont, 94-80, í frönsku B-deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 2.12.2016 21:20 Jakob stigahæstur í tapi Jakob Örn Sigurðarson var stigahæstur í liði Borås Basket sem tapaði með 11 stigum, 81-70, fyrir Norrköping Dolphins á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 2.12.2016 20:04 43 mánuðir síðan KR tapaði tveimur leikjum í röð KR-ingar mæta til Keflavíkur í kvöld í lokaleik níundu umferðar Domino´s deildar karla í körfubolta en stórleikur umferðarinnar verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst klukkan átta. Körfubolti 2.12.2016 18:00 Skýrsla Kidda Gun: Minnir ögn á „Sully“ hans Tom Hanks Kristinn Geir Friðriksson, körfuboltasérfræðingur 365, fer yfir leik Stjörnunnar og Grindavíkur í níundu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta sem fór fram í Garðabænum í gær. Körfubolti 2.12.2016 14:14 Dugði ekki til að skora 127 stig Tólf leikja sigurganga Golden State endaði í gær þó svo liðið hefði skorað 127 stig í nótt. Körfubolti 2.12.2016 07:30 Reiðasta þruman í þrennu-herferð Russell Westbrook er fyrsti NBA-leikmaðurinn í 55 ár sem mætir inn í jólamánuðinn með þrennu að meðaltali í leik. Leikmaðurinn hefur verið á sannkallaðri einkaherferð eftir að Kevin Durant yfirgaf Oklahoma City Thunder. Körfubolti 2.12.2016 06:30 Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Haukar 78-95 | Wright í stuði á gamla heimavellinum Haukar unnu sinn þriðja sigur í síðustu fjórum leikjum þegar liðið lagði Snæfell að velli, 78-95, í 9. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 1.12.2016 23:00 Einar Árni: Nálgunin okkar í fyrri hálfleik hreinn viðbjóður Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Þórsara, var hreinskilinn þegar hann sagði lærisveina sína hafa ekkert átt skilið úr leiknum gegn ÍR í kvöld. Körfubolti 1.12.2016 22:46 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grindavík 75-64 | Garðbæingar aftur á sigurbraut Stjarnan komst aftur á sigurbraut í Domino's deild karla þegar liðið lagði Grindavík að velli í kvöld. Lokatölur 75-64, Stjörnunni í vil. Körfubolti 1.12.2016 22:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór Þ. 74-72 | Lífsnauðsynlegur sigur Breiðhyltinga Taugar ÍR-inga reyndust sterkari á lokakaflanum í spennandi 74-72 sigri Breiðhyltinga á Þór Þorlákshöfn í Hertz-hellinum í kvöld en eftir að hafa haft undirtökin framan af var það Sveinbjörn Claessen sem innsiglaði sigurinn fyrir ÍR á lokamínútunum. Körfubolti 1.12.2016 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Þór Ak. 94-105 | Fyrsti sigur Þórsara í Ljónagryfjunni í 27 ár Þórsarar frá Akureyri gerðu góða ferð til Njarðvíkur og unnu 11 stiga sigur, 94-105, á heimamönnum í 9. umferð Domino's deild karla í kvöld. Körfubolti 1.12.2016 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Skallagrímur 97-75 | Sköllunum kafsiglt í Síkinu Tindastóll vann næsta öruggan sigur á Skallagrím í Domino's-deild karla í körfubolta í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. Lokatölur 97-75, Tindastóli í vil. Körfubolti 1.12.2016 21:45 Bonneau orðinn Kanína Bandaríski körfuboltamaðurinn Stefan Bonneau, sem var látinn fara frá Njarðvík í gær, gæti verið á leið til Svendborg Rabbits í Danmörku. Körfubolti 1.12.2016 17:25 Skammaði leikmann Boston fyrir að vera á fæðingardeildinni Al Horford, leikmaður Boston Celtics, varð faðir í annað sinn á sunnudag og fékk frí í leik liðsins daginn eftir. Þekktur fjölmiðlamaður í Boston hafði engan skilning á því. Körfubolti 1.12.2016 13:30 Fjórða þrefalda tvennan í röð Russell Westbrook heldur áfram að eiga einstakt tímabil í NBA-deildinni en í nótt var hann með þrefalda tvennu fjórða leikinn í röð og í níunda sinn í vetur. Körfubolti 1.12.2016 08:00 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Skallagrímur 61-72 | Skelfileg byrjun Borgnesinga kom ekki að sök Þrátt fyrir skelfilega byrjun náði Skallagrímur að knýja fram sigur gegn Grindavík á útivelli í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Lokatölur 61-72, Skallagrími í vil. Körfubolti 30.11.2016 22:30 Hallveig tók yfir í framlengingunni | Þriðji 50 stiga leikur Tyson-Thomas Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Allir fjórir leikirnir unnust á útivelli. Körfubolti 30.11.2016 21:30 Gunnar um Bonneau: Of háar launakröfur Njarðvík ákvað að gera ekki nýjan samning við bakvörðinn Stefan Bonneau. Körfubolti 30.11.2016 16:10 Bonneau sagt upp hjá Njarðvík: Sjokkerandi niðurstaða Stefan Bonneau er farinn frá Njarðvík og spilar ekki meira með liðinu í Domino's-deild karla. Körfubolti 30.11.2016 15:18 Sú stigahæsta í deildinni spilar í kvöld sinn fyrsta leik í 24 daga Hin frábæra Carmen Tyson-Thomas spilar með Njarðvík á móti Stjörnunni í tíundu umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 30.11.2016 13:53 Hélt hann væri búinn að vinna og sleppti því að skjóta | Myndband Algjörlega lygilegt atvik átti sér stað í bandaríska háskólakörfuboltanum á mánudag. Körfubolti 30.11.2016 10:00 Sigurhrina Spurs á enda | Myndbönd Eftir níu leikja sigurgöngu kom loksins að því að San Antonio Spurs tapaði leik í NBA-deildinni. Körfubolti 30.11.2016 07:20 « ‹ ›
Körfuboltakvöld: Fannar skammar | „Þetta er ekki fallegt“ Sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi eru alltaf vakandi fyrir skemmtilegum mistökum sem leikmenn gera inn á vellinum og hefur Fannar Ólafsson, fyrrum landsliðsmiðherji, einkar gaman af því að rýna í þessi atriði. Körfubolti 3.12.2016 23:30
LeBron stóð við stóru orðin og mætti í Chicago-treyju | Myndband LeBron James, leikmaður Cleveland Cavaliers, stóð við stóru orðin og mætti kappklæddur Chicago Cubs varningi fyrir leik Cleveland gegn Chicago Bulls í nótt. Körfubolti 3.12.2016 22:30
Körfuboltakvöld: Stjarnan vinnur enga titla með Austin innanborðs Sérfræðingar Körfuboltakvölds ræddu frammistöður Devon Austin undanfarnar vikur en þeir voru allir sammála um að Stjarnan þyrfti að skipta um erlendan leikmann til þess að berjast um titla í vor. Körfubolti 3.12.2016 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Keflavík 55-68 | Góður varnarleikur skilaði Keflavík sigrinum Keflavíkurkonur héldu sigurgöngu sinni áfram í Dominos-deild kvenna en þær náðu tveggja stiga forskoti á toppi Dominos-deildar kvenna í dag með 68-55 sigri á Skallagrím í Borgarnesi. Körfubolti 3.12.2016 19:45
Stjarnan aftur á sigurbraut Stjörnukonur komust aftur á sigurbraut eftir þrjá tapleiki í röð með átta stiga sigri á Val í Valshöllinni en góður annar leikhluti Garðbæinga lagði grunninn að sigrinum. Körfubolti 3.12.2016 17:49
Körfuboltakvöld: Keflvíkingar ættu að skammast sín Sérfræðingarnir voru ekkert að spara yfirlýsingarnar er þeir rýndu í leik Keflavíkur og KR í gær en Fannar Ólafsson, fyrrum leikmaður Keflavíkur, sagði að leikmenn liðsins ættu að skammast sín. Körfubolti 3.12.2016 14:00
Wade og félagar höfðu betur gegn meisturunum Alls fóru níu leikir fram í NBA-deildinni í nótt. Chicago Bulls og Cleveland Cavaliers mættust í uppgjöri fyrrum liðsfélaganna Wade og LeBron en Houston vann annan leik sinn í röð. Körfubolti 3.12.2016 11:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 80-106 | Yfirburðasigur meistaranna KR jarðaði Keflavík, 80-106, þegar liðin mættust í 9. umferð Domino's deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 2.12.2016 22:45
Magnaður Martin stigahæstur á vellinum í sigri Martin Hermannsson átti enn einn stórleikinn þegar Charleville-Mézières bar sigurorð af Vichy-Clermont, 94-80, í frönsku B-deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 2.12.2016 21:20
Jakob stigahæstur í tapi Jakob Örn Sigurðarson var stigahæstur í liði Borås Basket sem tapaði með 11 stigum, 81-70, fyrir Norrköping Dolphins á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 2.12.2016 20:04
43 mánuðir síðan KR tapaði tveimur leikjum í röð KR-ingar mæta til Keflavíkur í kvöld í lokaleik níundu umferðar Domino´s deildar karla í körfubolta en stórleikur umferðarinnar verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst klukkan átta. Körfubolti 2.12.2016 18:00
Skýrsla Kidda Gun: Minnir ögn á „Sully“ hans Tom Hanks Kristinn Geir Friðriksson, körfuboltasérfræðingur 365, fer yfir leik Stjörnunnar og Grindavíkur í níundu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta sem fór fram í Garðabænum í gær. Körfubolti 2.12.2016 14:14
Dugði ekki til að skora 127 stig Tólf leikja sigurganga Golden State endaði í gær þó svo liðið hefði skorað 127 stig í nótt. Körfubolti 2.12.2016 07:30
Reiðasta þruman í þrennu-herferð Russell Westbrook er fyrsti NBA-leikmaðurinn í 55 ár sem mætir inn í jólamánuðinn með þrennu að meðaltali í leik. Leikmaðurinn hefur verið á sannkallaðri einkaherferð eftir að Kevin Durant yfirgaf Oklahoma City Thunder. Körfubolti 2.12.2016 06:30
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Haukar 78-95 | Wright í stuði á gamla heimavellinum Haukar unnu sinn þriðja sigur í síðustu fjórum leikjum þegar liðið lagði Snæfell að velli, 78-95, í 9. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 1.12.2016 23:00
Einar Árni: Nálgunin okkar í fyrri hálfleik hreinn viðbjóður Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Þórsara, var hreinskilinn þegar hann sagði lærisveina sína hafa ekkert átt skilið úr leiknum gegn ÍR í kvöld. Körfubolti 1.12.2016 22:46
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grindavík 75-64 | Garðbæingar aftur á sigurbraut Stjarnan komst aftur á sigurbraut í Domino's deild karla þegar liðið lagði Grindavík að velli í kvöld. Lokatölur 75-64, Stjörnunni í vil. Körfubolti 1.12.2016 22:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór Þ. 74-72 | Lífsnauðsynlegur sigur Breiðhyltinga Taugar ÍR-inga reyndust sterkari á lokakaflanum í spennandi 74-72 sigri Breiðhyltinga á Þór Þorlákshöfn í Hertz-hellinum í kvöld en eftir að hafa haft undirtökin framan af var það Sveinbjörn Claessen sem innsiglaði sigurinn fyrir ÍR á lokamínútunum. Körfubolti 1.12.2016 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Þór Ak. 94-105 | Fyrsti sigur Þórsara í Ljónagryfjunni í 27 ár Þórsarar frá Akureyri gerðu góða ferð til Njarðvíkur og unnu 11 stiga sigur, 94-105, á heimamönnum í 9. umferð Domino's deild karla í kvöld. Körfubolti 1.12.2016 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Skallagrímur 97-75 | Sköllunum kafsiglt í Síkinu Tindastóll vann næsta öruggan sigur á Skallagrím í Domino's-deild karla í körfubolta í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. Lokatölur 97-75, Tindastóli í vil. Körfubolti 1.12.2016 21:45
Bonneau orðinn Kanína Bandaríski körfuboltamaðurinn Stefan Bonneau, sem var látinn fara frá Njarðvík í gær, gæti verið á leið til Svendborg Rabbits í Danmörku. Körfubolti 1.12.2016 17:25
Skammaði leikmann Boston fyrir að vera á fæðingardeildinni Al Horford, leikmaður Boston Celtics, varð faðir í annað sinn á sunnudag og fékk frí í leik liðsins daginn eftir. Þekktur fjölmiðlamaður í Boston hafði engan skilning á því. Körfubolti 1.12.2016 13:30
Fjórða þrefalda tvennan í röð Russell Westbrook heldur áfram að eiga einstakt tímabil í NBA-deildinni en í nótt var hann með þrefalda tvennu fjórða leikinn í röð og í níunda sinn í vetur. Körfubolti 1.12.2016 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Skallagrímur 61-72 | Skelfileg byrjun Borgnesinga kom ekki að sök Þrátt fyrir skelfilega byrjun náði Skallagrímur að knýja fram sigur gegn Grindavík á útivelli í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Lokatölur 61-72, Skallagrími í vil. Körfubolti 30.11.2016 22:30
Hallveig tók yfir í framlengingunni | Þriðji 50 stiga leikur Tyson-Thomas Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Allir fjórir leikirnir unnust á útivelli. Körfubolti 30.11.2016 21:30
Gunnar um Bonneau: Of háar launakröfur Njarðvík ákvað að gera ekki nýjan samning við bakvörðinn Stefan Bonneau. Körfubolti 30.11.2016 16:10
Bonneau sagt upp hjá Njarðvík: Sjokkerandi niðurstaða Stefan Bonneau er farinn frá Njarðvík og spilar ekki meira með liðinu í Domino's-deild karla. Körfubolti 30.11.2016 15:18
Sú stigahæsta í deildinni spilar í kvöld sinn fyrsta leik í 24 daga Hin frábæra Carmen Tyson-Thomas spilar með Njarðvík á móti Stjörnunni í tíundu umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 30.11.2016 13:53
Hélt hann væri búinn að vinna og sleppti því að skjóta | Myndband Algjörlega lygilegt atvik átti sér stað í bandaríska háskólakörfuboltanum á mánudag. Körfubolti 30.11.2016 10:00
Sigurhrina Spurs á enda | Myndbönd Eftir níu leikja sigurgöngu kom loksins að því að San Antonio Spurs tapaði leik í NBA-deildinni. Körfubolti 30.11.2016 07:20