Körfubolti

Stál í stál í dag

Pétur Már Sigurðsson, þjálfari Stjörnunnar, býst við tveimur hörkuleikjum í Höllinni í kvöld þegar undan­úrslit Maltbikars kvenna í körfubolta fara fram.

Körfubolti

NBA: Engin þrenna en nóg af hetjudáðum hjá Westbrook | Myndbönd

Russell Westbrook fór á kostum á lokakaflanum þegar Oklahoma City Thunder landaði sigri í spennuleik á móti Portland Trail Blazers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Boston Celtics vann sinn sjöunda leik í röð og áhorfendur í Boston Garden fengu smá eftirrétt í lokin þegar Paul Pierce kvaddi Boston með þristi á síðustu sekúndunum.

Körfubolti