Íslenski boltinn

Mundi ekki hvaða ár var

Þorvaldur Árnason man ekki eftir því að hafa komið á KR-völlinn á mánudag. Hann dæmdi fyrri hálfleikinn og fékk heilahristing. Hann ætlaði að fara í sturtu í hálfleik. Ekkert verklag er til um hvað skal gera ef dómari fær höfuðhögg.

Íslenski boltinn

Samba á Samsung-vellinum

Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar ætla sér stóra hluti á seinni helmingi tímabilsins en Garðabæjarliðið er búið að fá fjóra leikmenn í félagaskiptaglugganum.

Íslenski boltinn