Íslenski boltinn Blikar semja við Norðmann sem þeir voru með á reynslu Breiðablik hefur samið við Norðmanninn Tor André Skimmeland um að leika með liðinu út tímabilið í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 31.7.2015 18:54 Jóhann byrjaður að æfa aftur með Keflavík Þjálfarinn að ná sér af meiðslum og gæti spilað með liðinu seinni hluta Íslandsmótsins. Íslenski boltinn 31.7.2015 13:45 Sigmar Ingi á leið í Keflavík Botnlið Pepsi-deildarinnar búið að finna markvörðinn sem það var að leita að. Íslenski boltinn 31.7.2015 13:30 Hvernig slapp Hafsteinn með gult spjald? | Sjáðu atvikið umtalaða í Vesturbænum Hafsteinn Briem, miðvörður ÍBV, átti að fá beint rautt spjald í bikarleik KR og ÍBV á Alvogen-vellinum í gær þegar hann sparkaði í liggjandi mann. Íslenski boltinn 31.7.2015 08:00 Lamaðist í skiðaslysi fyrir fjórum árum en spilar fótbolta í Pepsi-deildinni í dag Fanney Þorbjörg Guðmundsdóttir lamaðist eftir skíðaslys í Noregi fyrir fjórum árum en í dag spilar hún með Þrótti í Pepsi-deild kvenna. Íslenski boltinn 30.7.2015 21:58 Bjarni: Ekki verið að gera þetta neitt auðveldara fyrir okkur Þjálfari KR var ánægður með spilamennskuna en ósáttur að ekki hafi verið hægt að fresta leik liðsins gegn ÍBV um einn dag í ljósi þess að KR hafi leikið 8 leiki á síðustu 27 dögum. Íslenski boltinn 30.7.2015 20:40 Botnliðið bætir við sig Portúgölum Lið Aftureldingar ætlar að gera allt sem það getur til að halda sæti sínu í Pepsi-deild kvenna. Íslenski boltinn 30.7.2015 16:50 Stefán Ragnar fylgir Ásmundi til Eyja ÍBV fær varnarmann frá Fylki. Íslenski boltinn 30.7.2015 16:11 Ragnar Már genginn til liðs við ÍA á láni út tímabilið Ragnar Már leikur með ÍA út tímabilið á láni frá Brighton þar sem hann hefur verið á mála í tvö ár. Íslenski boltinn 30.7.2015 15:15 Leikurinn verður ekki á risaskjá í Herjólfsdal | Sýndur á Háaloftinu Eyjamenn ætla að hópast saman og horfa á leikinn á Háalofti í dag en vegna veðurs verður ekki hægt að horfa á leikinn í Herjólfsdal eins og til stóð. Íslenski boltinn 30.7.2015 13:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - ÍBV 4-1 | Reykjavíkurslagur í úrslitum bikarsins KR vann afar sannfærandi sigur á ÍBV í undanúrslitum bikarsins í kvöld og komst í fimmta sinn á síðustu sex árum í úrslit bikarsins. Íslenski boltinn 30.7.2015 12:21 Ískaldur Kristinn vippar í mitt markið | Sjáðu vítaspyrnukeppnina sem kom Val áfram Valsmenn komust í úrslitaleik Borgunarbikarsins í gærkvöldi með sigri á KA í vítaspyrnukeppni. Íslenski boltinn 30.7.2015 12:00 Sjáðu hjólhestinn hjá Tokic | Myndband Framherji Óslara skoraði stórkostlegt mark í 2-0 sigri á Selfossi í gærkvöldi. Íslenski boltinn 30.7.2015 11:00 Mundi ekki hvaða ár var Þorvaldur Árnason man ekki eftir því að hafa komið á KR-völlinn á mánudag. Hann dæmdi fyrri hálfleikinn og fékk heilahristing. Hann ætlaði að fara í sturtu í hálfleik. Ekkert verklag er til um hvað skal gera ef dómari fær höfuðhögg. Íslenski boltinn 30.7.2015 07:00 Hver verður mótherji Vals í bikarúrslitunum? KR tekur á móti ÍBV í undanúrslitum Borgunarbikarsins í kvöld. Íslenski boltinn 30.7.2015 06:00 Samba á Samsung-vellinum Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar ætla sér stóra hluti á seinni helmingi tímabilsins en Garðabæjarliðið er búið að fá fjóra leikmenn í félagaskiptaglugganum. Íslenski boltinn 29.7.2015 22:47 Þór ekki í neinum vandræðum með botnliðið Þór vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið rúllaði yfir BÍ/Bolungarvík, 6-1, í 14. umferð 1. deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 29.7.2015 22:00 Toppliðin unnu bæði sína leiki í 1. deildinni Viktor Jónsson og Vilhjálmur Pálmason skoruðu tvö mörk hvor þegar Þróttur vann öruggan 4-0 sigur á HK í 1. deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 29.7.2015 21:20 Umfjöllun og viðtöl: KA - Valur 1-1 (3-5) | Tíu ára bið Valsmanna á enda Valsmenn eru komnir í úrslitaleik Borgunarbikars karla eftir sigur á 1. deildarliði KA í vítaspyrnukeppni í undanúrslitaleik á Akureyrarvelli í kvöld. Íslenski boltinn 29.7.2015 21:00 Þróttur skiptir um þjálfara Þróttur hefur skipt um þjálfara meistaraflokks kvenna sem leikur í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 29.7.2015 20:17 Ótrúleg endurkoma Fjarðabyggðar gegn Fram Fjarðabyggð og Fram skildu jöfn, 3-3, í fyrsta leik kvöldsins í 1. deild karla. Íslenski boltinn 29.7.2015 19:59 Pepsi-mörkin | 13. þáttur Þrettándu umferð Pepsi-deildar karla lauk í gær og má sjá allt það helsta sem gerðist í leikjum umferðarinnar á Vísi. Íslenski boltinn 29.7.2015 18:15 Stjarnan bætir enn við sig Íslands- og bikarmeistarar halda áfram að bæta við sig mannskap fyrir seinni hluta tímabilsins. Íslenski boltinn 29.7.2015 17:45 Atli Freyr klárar tímabilið með Gróttu Stjarnan hefur lánað kantmanninn Atla Frey Ottesen Pálsson til Gróttu en hann mun klára tímabilið með Seltirningum í 1. deildinni. Íslenski boltinn 29.7.2015 17:45 Þorsteinn: Deildin er ekki í neinu stórtapi Formaður knattspyrnudeildar sagði í pistli að það væri nauðsyn að styðja við deildina en segir fjárhagsstöðuna samt ekki vera alslæma. Íslenski boltinn 29.7.2015 16:01 Keflavík vill fá pening frá bæjarbúum Knattspyrnudeild Keflavíkur vantar fjárhagsaðstoð til þess að standa undir rekstrinum. Íslenski boltinn 29.7.2015 15:23 Uppbótartíminn: Dómari fluttur á brott í sjúkrabíl Þrettánda umferð Pepsi-deildar karla lauk í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp umferðina á léttu nótunum. Íslenski boltinn 29.7.2015 11:03 KA-menn heppnir að Bjössi verður ekki inni á vellinum í dag Valur, sem berst um Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild karla í fótbolta, heimsækir 1. deildar lið KA í fyrri undanúrslitaleik Borgunarbikarsins í dag. Íslenski boltinn 29.7.2015 07:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - FH 1-2 | Atli Viðar skaut FH á toppinn FH komst á topp Pepsi-deildar karla á markatölu eftir 1-2 sigur á Keflavík suður með sjó í kvöld. Íslenski boltinn 28.7.2015 22:15 Berglind Björg kvaddi með þrennu Berglind Björg Þorvaldsdóttir lék sinn síðasta leik með Fylki í bili þegar Árbæjarliðið tók á móti Val á Fylkisvelli í kvöld en framherjinn er á leið til náms í Bandaríkjunum. Íslenski boltinn 28.7.2015 21:10 « ‹ ›
Blikar semja við Norðmann sem þeir voru með á reynslu Breiðablik hefur samið við Norðmanninn Tor André Skimmeland um að leika með liðinu út tímabilið í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 31.7.2015 18:54
Jóhann byrjaður að æfa aftur með Keflavík Þjálfarinn að ná sér af meiðslum og gæti spilað með liðinu seinni hluta Íslandsmótsins. Íslenski boltinn 31.7.2015 13:45
Sigmar Ingi á leið í Keflavík Botnlið Pepsi-deildarinnar búið að finna markvörðinn sem það var að leita að. Íslenski boltinn 31.7.2015 13:30
Hvernig slapp Hafsteinn með gult spjald? | Sjáðu atvikið umtalaða í Vesturbænum Hafsteinn Briem, miðvörður ÍBV, átti að fá beint rautt spjald í bikarleik KR og ÍBV á Alvogen-vellinum í gær þegar hann sparkaði í liggjandi mann. Íslenski boltinn 31.7.2015 08:00
Lamaðist í skiðaslysi fyrir fjórum árum en spilar fótbolta í Pepsi-deildinni í dag Fanney Þorbjörg Guðmundsdóttir lamaðist eftir skíðaslys í Noregi fyrir fjórum árum en í dag spilar hún með Þrótti í Pepsi-deild kvenna. Íslenski boltinn 30.7.2015 21:58
Bjarni: Ekki verið að gera þetta neitt auðveldara fyrir okkur Þjálfari KR var ánægður með spilamennskuna en ósáttur að ekki hafi verið hægt að fresta leik liðsins gegn ÍBV um einn dag í ljósi þess að KR hafi leikið 8 leiki á síðustu 27 dögum. Íslenski boltinn 30.7.2015 20:40
Botnliðið bætir við sig Portúgölum Lið Aftureldingar ætlar að gera allt sem það getur til að halda sæti sínu í Pepsi-deild kvenna. Íslenski boltinn 30.7.2015 16:50
Ragnar Már genginn til liðs við ÍA á láni út tímabilið Ragnar Már leikur með ÍA út tímabilið á láni frá Brighton þar sem hann hefur verið á mála í tvö ár. Íslenski boltinn 30.7.2015 15:15
Leikurinn verður ekki á risaskjá í Herjólfsdal | Sýndur á Háaloftinu Eyjamenn ætla að hópast saman og horfa á leikinn á Háalofti í dag en vegna veðurs verður ekki hægt að horfa á leikinn í Herjólfsdal eins og til stóð. Íslenski boltinn 30.7.2015 13:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - ÍBV 4-1 | Reykjavíkurslagur í úrslitum bikarsins KR vann afar sannfærandi sigur á ÍBV í undanúrslitum bikarsins í kvöld og komst í fimmta sinn á síðustu sex árum í úrslit bikarsins. Íslenski boltinn 30.7.2015 12:21
Ískaldur Kristinn vippar í mitt markið | Sjáðu vítaspyrnukeppnina sem kom Val áfram Valsmenn komust í úrslitaleik Borgunarbikarsins í gærkvöldi með sigri á KA í vítaspyrnukeppni. Íslenski boltinn 30.7.2015 12:00
Sjáðu hjólhestinn hjá Tokic | Myndband Framherji Óslara skoraði stórkostlegt mark í 2-0 sigri á Selfossi í gærkvöldi. Íslenski boltinn 30.7.2015 11:00
Mundi ekki hvaða ár var Þorvaldur Árnason man ekki eftir því að hafa komið á KR-völlinn á mánudag. Hann dæmdi fyrri hálfleikinn og fékk heilahristing. Hann ætlaði að fara í sturtu í hálfleik. Ekkert verklag er til um hvað skal gera ef dómari fær höfuðhögg. Íslenski boltinn 30.7.2015 07:00
Hver verður mótherji Vals í bikarúrslitunum? KR tekur á móti ÍBV í undanúrslitum Borgunarbikarsins í kvöld. Íslenski boltinn 30.7.2015 06:00
Samba á Samsung-vellinum Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar ætla sér stóra hluti á seinni helmingi tímabilsins en Garðabæjarliðið er búið að fá fjóra leikmenn í félagaskiptaglugganum. Íslenski boltinn 29.7.2015 22:47
Þór ekki í neinum vandræðum með botnliðið Þór vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið rúllaði yfir BÍ/Bolungarvík, 6-1, í 14. umferð 1. deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 29.7.2015 22:00
Toppliðin unnu bæði sína leiki í 1. deildinni Viktor Jónsson og Vilhjálmur Pálmason skoruðu tvö mörk hvor þegar Þróttur vann öruggan 4-0 sigur á HK í 1. deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 29.7.2015 21:20
Umfjöllun og viðtöl: KA - Valur 1-1 (3-5) | Tíu ára bið Valsmanna á enda Valsmenn eru komnir í úrslitaleik Borgunarbikars karla eftir sigur á 1. deildarliði KA í vítaspyrnukeppni í undanúrslitaleik á Akureyrarvelli í kvöld. Íslenski boltinn 29.7.2015 21:00
Þróttur skiptir um þjálfara Þróttur hefur skipt um þjálfara meistaraflokks kvenna sem leikur í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 29.7.2015 20:17
Ótrúleg endurkoma Fjarðabyggðar gegn Fram Fjarðabyggð og Fram skildu jöfn, 3-3, í fyrsta leik kvöldsins í 1. deild karla. Íslenski boltinn 29.7.2015 19:59
Pepsi-mörkin | 13. þáttur Þrettándu umferð Pepsi-deildar karla lauk í gær og má sjá allt það helsta sem gerðist í leikjum umferðarinnar á Vísi. Íslenski boltinn 29.7.2015 18:15
Stjarnan bætir enn við sig Íslands- og bikarmeistarar halda áfram að bæta við sig mannskap fyrir seinni hluta tímabilsins. Íslenski boltinn 29.7.2015 17:45
Atli Freyr klárar tímabilið með Gróttu Stjarnan hefur lánað kantmanninn Atla Frey Ottesen Pálsson til Gróttu en hann mun klára tímabilið með Seltirningum í 1. deildinni. Íslenski boltinn 29.7.2015 17:45
Þorsteinn: Deildin er ekki í neinu stórtapi Formaður knattspyrnudeildar sagði í pistli að það væri nauðsyn að styðja við deildina en segir fjárhagsstöðuna samt ekki vera alslæma. Íslenski boltinn 29.7.2015 16:01
Keflavík vill fá pening frá bæjarbúum Knattspyrnudeild Keflavíkur vantar fjárhagsaðstoð til þess að standa undir rekstrinum. Íslenski boltinn 29.7.2015 15:23
Uppbótartíminn: Dómari fluttur á brott í sjúkrabíl Þrettánda umferð Pepsi-deildar karla lauk í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp umferðina á léttu nótunum. Íslenski boltinn 29.7.2015 11:03
KA-menn heppnir að Bjössi verður ekki inni á vellinum í dag Valur, sem berst um Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild karla í fótbolta, heimsækir 1. deildar lið KA í fyrri undanúrslitaleik Borgunarbikarsins í dag. Íslenski boltinn 29.7.2015 07:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - FH 1-2 | Atli Viðar skaut FH á toppinn FH komst á topp Pepsi-deildar karla á markatölu eftir 1-2 sigur á Keflavík suður með sjó í kvöld. Íslenski boltinn 28.7.2015 22:15
Berglind Björg kvaddi með þrennu Berglind Björg Þorvaldsdóttir lék sinn síðasta leik með Fylki í bili þegar Árbæjarliðið tók á móti Val á Fylkisvelli í kvöld en framherjinn er á leið til náms í Bandaríkjunum. Íslenski boltinn 28.7.2015 21:10