Veiði

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Hollið að detta í 60 laxa

Langá á Mýrum fór rólega af stað og hefur veiðin verið minni en vonir stóðu til eins og í öðrum ám á vesturlandi.

Veiði
Fréttamynd

Vatnaveiðin víða góð þessa dagana

Veiðitölur úr laxveiðiánum eru víða ekki beint neitt til að hrópa húrra yfir en sem betur fer er alltaf hægt að eiga góða daga við fjölmörg vötn landsins.

Veiði
Fréttamynd

100 sm lax í Blöndu

Þó að það sé heldur rólegt yfir veiðinni í Blöndu eru veiðimenn að setja í stórlaxa inn á milli en það er nákvæmlega það sem Blanda getur verið þekkt fyrir.

Veiði
Fréttamynd

Leirvogsá er komin í gang

Leirvogsá er ein af þremur laxveiðiperlum höfuðborgarsvæðisins og nú eru þær góðu fréttir að berast að hún sé loksins komin í gang.

Veiði
Fréttamynd

Sá stærsti í sumar

Jökla hefur verið að koma sterk inn síðustu sumur og er að margra mati sú veiðiá sem á hvað mest inni á landinu.

Veiði
Fréttamynd

Fyrstu veiðitölur úr Veiðivötnum

Fyrstu veiðitölur úr Veiðivötnum voru birtar í gær og það er alltaf gaman fyrir þá sem eru á leiðinni upp í vötn að skoða hvar er að veiðast.

Veiði
Fréttamynd

Fyrstu laxarnir komnir í Soginu

Fyrstu laxarnir eru komnir á land í Soginu en það er von unnenda Sogsins að þessi magnaða á sæki í sig veðrið eftir neta uppkaup.

Veiði
Fréttamynd

Góður gangur í Eystri Rangá

Eystri Rangá hefur oft ekki farið almennilega af stað fyrr en um miðjan júlí en veiðimenn sem eru við bakkann þessa dagana eru að upplifa annað.

Veiði
Fréttamynd

Fín veiði á Skagaheiðinni

Veiðin í hálendisvötnunum fer nú stigmagnandi en framundan er júlímánuður sem er besti mánuður sumarsins til að sækja silung í fjalla og heiðarvötnin.

Veiði
Fréttamynd

Fjórir á land við opnun Selár

Selá er ein af ánum sem er einna síðust að opna en veiði hófst í ánni í gær sem var ansi vatnsmikil eftir snjóbráð síðustu daga.

Veiði
Fréttamynd

Góð byrjun í Haffjarðará

Veiði er hafin Haffjarðará og opnunin þar vekur upp ágætar væntingar fyrir sumarið þrátt fyrir að enn sé of snemmt að spá fyrir um veiðina.

Veiði
Fréttamynd

Hreggnasi semur um Grímsá til 10 ára

Grímsá er ein af vinsælustu laxveiðiám vesturlands og þegar áinn fór í útboð nýlega sást greinilega að það eru margir sem renndu hýru auga til hennar.

Veiði
Sjá næstu 50 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.