
Fræðslukvöld SVFR farin í gang
Fræðslukvöld Stangaveiðifélags Reykjavíkur eru að fara í gang en metmæting var á kvöldin síðastliðið vor á einstaklega skemmtilega röð kvölda.
Fræðslukvöld Stangaveiðifélags Reykjavíkur eru að fara í gang en metmæting var á kvöldin síðastliðið vor á einstaklega skemmtilega röð kvölda.
Þann 1. apríl hefst sjóbirtingsveiðin af fullum krafti og veiðimenn eru þessa dagana að bóka sig á föstu svæðin og auðvitað að skoða ný.
Nú eru veiðimenn og veiðikonur landsins að bóka sína daga fyrir komandi sumar og veiðileyfi seljast mjög vel þessa dagana.