Veiði

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Veiðivísir gefur Veiðikortið

Veiðikortið hefur verið tryggur vinur veiðimanna á hverju veiðisumri í mörg ár enda gefur kortið aðgang að 36 vötnum um land allt.

Veiði
Fréttamynd

Hörku veiði í Vatnamótunum

Vatnamótin eru eitt af bestu sjóbirtings veiðisvæðum landsins og þeir veiðimenn sem þekkja svæðið gera yfirleitt góða veiði á þessum tíma.

Veiði
Fréttamynd

Veiði hófst í Hólaá 1. apríl

Hólaá er vel þekkt af veiðimönnum sem sækja í að kasta flugu fyrir bleikju í rennandi vatni en það eru ekki margir sem hafa veitt hana sem vorveiðiá.

Veiði
Fréttamynd

Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum

Í þá árdaga sem ungir veiðimenn horfðu á laxana stökkva í Elliðaánum voru þeir ófáir drengirnir sem bjuggu við Elliðaárnar sem horfðu dreymnum augum á að veiða eins og eitt stykki lax.

Veiði
Fréttamynd

26 á land á fyrsta degi í Leirá

Veiðitímabilið er hafið eftir langa bið í vetur en það er ekki annað að sjá en að byrjunin núna sé góð og það eru að berast fréttir víða að.

Veiði
Fréttamynd

Ný fluga nefnd eftir Zelensky

Stríðið í Úkraníu snýr sér á margar hliðar og á sama tíma og heimurinn styður við bakið á Úkraníu gerir veiðiheimurinn það líka á nokkuð frumlegan hátt.

Veiði
Fréttamynd

Fyrsti fiskurinn kominn úr Leirá

Veiðitímabilið hófst í morgun og straumur veiðimanna liggur í sjóbirtinginn og við erum loksins að fá fréttir af fyrstu fiskunum á land.

Veiði
Sjá næstu 50 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.