Handbolti Kiel marði FCK í Meistaradeildinni Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel fóru góða ferð til Kaupmannahafnar í dag þar sem liðið lagði FCK af velli, 31-33. Handbolti 28.3.2010 15:17 RN Löwen vann á Spáni Rhein-Neckar Löwen vann í dag útisigur gegn Valladolid frá Spáni í Meistaradeild Evrópu. Þetta var fyrri leikur liðanna í 16 liða úrslitum keppninnar. Handbolti 27.3.2010 19:46 Valskonur fengu bikarinn eftir tapleik Lokaumferð N1-deildar kvenna fór fram í dag en nú tekur við úrslitakeppnin. Valskonur tryggðu sér deildarmeistaratitilinn um síðustu helgi. Handbolti 27.3.2010 18:13 Anton og Hlynur dæma í Frakklandi í byrjun apríl Dómararnir Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson verða í eldlínunni í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta. Handbolti 27.3.2010 16:07 Engin áhrif á störf Guðmundar sem landsliðsþjálfari Eins og Vísir greindi frá í morgun hefur Guðmundur Guðmundsson, verið ráðinn íþróttastjóri hjá danska liðinu AG Köbenhavn. Handbolti 26.3.2010 12:18 Verður 2010 ár Framara í handboltanum? „Við erum með gott hlutfall eftir áramót. Ég held að 2009 hafi verið slakasta ár hjá Fram frá upphafi. Við vorum á toppnum fyrir jól 2008 og vorum svo skelfilegir allt árið. Eigum við ekki að segja að 2010 verði árið okkar,“ sagði Magnús Gunnar Erlendsson markmaður Fram í gær. Handbolti 26.3.2010 11:00 Guðmundur íþróttastjóri hjá AG - Arnór og Snorri með AG Núna rétt í þessu hófst blaðamannafundur í Bröndby þar sem tilkynnt er að Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, í handknattleik hafi verið ráðinn íþróttastjóri hjá danska ofurliðinu AG Köbenhavn. Handbolti 26.3.2010 09:05 Oddur: Leikgleðina skorti hjá okkur Oddur Gretarsson var markahæstur Akureyringa í kvöld í tapleiknum gegn Fram. Hann viðurkennir að liðið hafi verið alveg jafn lélegt og gegn Gróttu um síðustu helgi í leik sem liðið tapaði einnig. Handbolti 25.3.2010 21:18 Valsmenn unnu meistarana á Ásvöllum Valsmenn hristu af sér slyðruorðið með fjögurra marka sigri á Íslands- og bikarmeisturum Hauka, 24-20 á Ásvöllum í kvöld. Valsmenn voru aðeins búnir að vinna einn af síðustu sex leikjum sínum í deildinni fyrir leikinn. Handbolti 25.3.2010 21:11 Einar Jónsson: Þetta er orðið fullorðins Einar Jónsson, þjálfari Fram, var hæstánægður með sigur sinna manna gegn Akureyri í kvöld. Hann má líka vera það, Akureyri tapar ekki oft heima, hvað þá með fimm mörkum. 26-31 lokatölur. Handbolti 25.3.2010 20:58 Umfjöllun: Stríðsdans Framara fyrir norðan Fram vann frábæran fimm marka sigur á Akureyri fyrir norðan í kvöld. Lokatölur 26-31 fyrir Framara sem hafa nú unnið fjóra af síðustu fimm leikjum. Akureyri hefur tapað tveimur leikjum í röð fyrir liðunum í botnbaráttunni. Handbolti 25.3.2010 20:47 Grótta vann FH í Krikanum - Stjörnumenn unnu líka Fallbaráttan er æsispennandi þessa dagana í N1 deild karla í handbolta eftri að neðstu liðin vinna hvern leikinn á fætur öðrum. Handbolti 25.3.2010 18:21 Þrír sigrar hjá Íslendingaliðum í þýska handboltanum Íslendingaliðin Gummersbach, Kiel og Lemgo unnu öll góða sigra í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Öll liðin eru í efri hluta töflunnar, Kiel í 2. sætinu en Gummersbach og Lemgo eru í 6. og 7. sæti eða í næstu sætum á eftir Rhein-Neckar Löwen. Handbolti 24.3.2010 20:25 Tíundi sigurinn í röð hjá Framkonum í kvennahandboltanum Framkonur héldu sigurgöngu sinni áfram í N1 deild kvenna með 27-23 sigri á FH í Kaplakrika í kvöld. Þetta var tíundi sigurleikur liðsins í röð í deildinni en liðið hefur unnið alla leiki sína frá tapi á móti Val 12. janúar. Handbolti 23.3.2010 21:29 Sigrar hjá Rhein-Neckar Löwen og HSV Hamburg í kvöld HSV Hamburg vann 29-25 útisigur á SG Flensburg-Handewitt og Rhein-Neckar Löwen vann 37-24 sigur á TSV Dormagen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Norðmaðurinn Bjarte Myrhol skoraði fimmtán mörk fyrir Rhein-Neckar Löwen. Handbolti 23.3.2010 21:16 Unnið stig hjá HK, tapað stig hjá Val - myndasyrpa Valur og HK gerðu í gær 25-25 jafntefli í mikilvægum leik í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. HK-menn tryggðu sér stig með því að skora tvö síðustu mörk leiksins. Handbolti 23.3.2010 08:45 Ingvar Árnason: Við áttum bara að klára þennan leik Ingvar Árnason, fyrirliði Vals, var ekki mjög sáttur með að hafa fengið bara eitt stig út úr leik Vals við HK í N1 deild karla í Vodafone-höllinni í gærkvöldi. Valur var með tveggja marka forskot og tveimur mönnum fleiri þegar fimm mínútur voru eftir en missti leikinn niður í 25-25 jafntefli. Handbolti 23.3.2010 07:15 Valdimar: Það væla allir í deildinni yfir Atla línumanni Valdimar Fannar Þórsson tryggði HK 25-25 jafntefli á móti Val í kvöld með því að skora síðasta mark leiksins úr vítakasti 55 sekúndum fyrir leikslok. Valdimar skoraði 9 mörk í leiknum. Handbolti 22.3.2010 23:08 Gunnar: Við undirbjuggum okkur eins og um úrslitaleik væri að ræða HK-menn fögnuðu stigi í Vodafonehöllinni í kvöld eftir 25-25 jafntefli við Valsmenn. Gunnar Magnússon, þjálfari liðsins sagði liðið hafa náð í gríðarlega mikilvægt stig og HK-ingar hafa nú náð í þrjú stig út úr tveimur síðustu heimsóknum til Valsmanna. Handbolti 22.3.2010 22:48 Stjörnumenn unnu FH í Kaplakrika og Fram fór aftur á botninn Það voru sviftingar í botnbaráttu N1 deildar karla í handbolta í kvöld þar sem Fram og Stjarnan skiptu um sæti eftir jafna og spennandi leiki hjá báðum liðum. Stjarnan komst úr botnsætinu með 28-27 sigri á FH á útivelli en Framarar töpuðu naumlega 32-33 á heimavelli fyrir toppliði Hauka. Handbolti 22.3.2010 22:33 Óskar Bjarni: Mér fannst við bara tapa stigi Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals var ekki sáttur eftir 25-25 jafntefli við HK í kvöld. Valsmenn voru með 25-23 forustu þegar fjórar mínútur voru eftir en misstu leikinn niður í jafntefli. Handbolti 22.3.2010 15:32 HK lét ekki mótlætið buga sig og náði jafntefli á móti Val Valur og HK gerðu 25-25 jafntefli í N1 deild karla í handbolta í Vodafone-höllinni í kvöld. Liðin eru í harðri baráttu um að komast inn í úrslitakeppnina og máttu hvorug við því að tapa leiknum. Handbolti 22.3.2010 15:31 Stórslagur að Hlíðarenda í kvöld Þrír leikir fara fram í N1-deild karla í kvöld og allir eru þeir mikilvægir enda er afar hörð barátta á toppi sem og á botni. Handbolti 22.3.2010 13:30 Grótta sendi Akureyringa tómhenta heim - Myndasyrpa Seltirningar unnu mikilvægan sigur í N1-deildinni í handbolta í gær þegar þeir lögðu Akureyringa. Tvö mikilvæg stig til Gróttu sem berst fyrir lífi sínu í deildinni. Handbolti 22.3.2010 08:15 Hjalti Þór: Tilefni til þess að brosa „Langþráður sigur og tilefni til þess að brosa núna. Það er búið að vera stígandi í liðinu og ég er búinn að bíða eftir sigri í deildinni síðan í desember," sagði Hjalti Þór Pálmason, leikmaður Gróttu, eftir 29-26 sigur á Akureyri í dag. Handbolti 21.3.2010 19:14 Guðlaugur: Þeir mættu tilbúnari en við „Já eigum við ekki að segja það að ferðalagið hafi setið í leikmönnum", sagði Guðlaugur Arnarsson, leikmaður Akureyris, eftir tap gegn Gróttu í dag. En þeir félagar þurftu að keyra suður eftir því allt flug liggur niðri um þessar mundir. Handbolti 21.3.2010 18:53 Róbert með sigurmark Gummersbach Róbert Gunnarsson skoraði sigurmark Gummersbach sem lagði Grosswallstadt á útivelli í þýska handboltanum 26-25. Handbolti 21.3.2010 18:45 Umfjöllun: Gróttusigur á nesinu Einn leikur fór fram í N1-deild karla í handbolta í dag. Grótta fengu lið Akureyri í heimsókn en þeir félagar þurftu að keyra suður eftir að allt flug var lagt niður í kjölfar eldgosins. Heimamenn sigruðu leikinn 29-26. Handbolti 21.3.2010 17:53 Naumur sigur RN Löwen Rhein-Neckar Löwen vann nauman sigur á Hannover Burgdorf 27-26 í þýska handboltanum í dag. Hannover var yfir stærstan hluta leiksins og leiddi í hálfleik með tveggja marka mun. Handbolti 21.3.2010 15:43 Akureyringar keyrðu suður út af eldgosinu Eldgosið á Fimmvörðuhálsi hefur einnig áhrif á íþróttalífið hér heima. Allt innanlandsflug var fellt niður og því gat handboltalið Akureyrar ekki flogið suður en liðið á mæta Gróttu klukkan 16 í dag. Handbolti 21.3.2010 12:43 « ‹ ›
Kiel marði FCK í Meistaradeildinni Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel fóru góða ferð til Kaupmannahafnar í dag þar sem liðið lagði FCK af velli, 31-33. Handbolti 28.3.2010 15:17
RN Löwen vann á Spáni Rhein-Neckar Löwen vann í dag útisigur gegn Valladolid frá Spáni í Meistaradeild Evrópu. Þetta var fyrri leikur liðanna í 16 liða úrslitum keppninnar. Handbolti 27.3.2010 19:46
Valskonur fengu bikarinn eftir tapleik Lokaumferð N1-deildar kvenna fór fram í dag en nú tekur við úrslitakeppnin. Valskonur tryggðu sér deildarmeistaratitilinn um síðustu helgi. Handbolti 27.3.2010 18:13
Anton og Hlynur dæma í Frakklandi í byrjun apríl Dómararnir Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson verða í eldlínunni í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta. Handbolti 27.3.2010 16:07
Engin áhrif á störf Guðmundar sem landsliðsþjálfari Eins og Vísir greindi frá í morgun hefur Guðmundur Guðmundsson, verið ráðinn íþróttastjóri hjá danska liðinu AG Köbenhavn. Handbolti 26.3.2010 12:18
Verður 2010 ár Framara í handboltanum? „Við erum með gott hlutfall eftir áramót. Ég held að 2009 hafi verið slakasta ár hjá Fram frá upphafi. Við vorum á toppnum fyrir jól 2008 og vorum svo skelfilegir allt árið. Eigum við ekki að segja að 2010 verði árið okkar,“ sagði Magnús Gunnar Erlendsson markmaður Fram í gær. Handbolti 26.3.2010 11:00
Guðmundur íþróttastjóri hjá AG - Arnór og Snorri með AG Núna rétt í þessu hófst blaðamannafundur í Bröndby þar sem tilkynnt er að Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, í handknattleik hafi verið ráðinn íþróttastjóri hjá danska ofurliðinu AG Köbenhavn. Handbolti 26.3.2010 09:05
Oddur: Leikgleðina skorti hjá okkur Oddur Gretarsson var markahæstur Akureyringa í kvöld í tapleiknum gegn Fram. Hann viðurkennir að liðið hafi verið alveg jafn lélegt og gegn Gróttu um síðustu helgi í leik sem liðið tapaði einnig. Handbolti 25.3.2010 21:18
Valsmenn unnu meistarana á Ásvöllum Valsmenn hristu af sér slyðruorðið með fjögurra marka sigri á Íslands- og bikarmeisturum Hauka, 24-20 á Ásvöllum í kvöld. Valsmenn voru aðeins búnir að vinna einn af síðustu sex leikjum sínum í deildinni fyrir leikinn. Handbolti 25.3.2010 21:11
Einar Jónsson: Þetta er orðið fullorðins Einar Jónsson, þjálfari Fram, var hæstánægður með sigur sinna manna gegn Akureyri í kvöld. Hann má líka vera það, Akureyri tapar ekki oft heima, hvað þá með fimm mörkum. 26-31 lokatölur. Handbolti 25.3.2010 20:58
Umfjöllun: Stríðsdans Framara fyrir norðan Fram vann frábæran fimm marka sigur á Akureyri fyrir norðan í kvöld. Lokatölur 26-31 fyrir Framara sem hafa nú unnið fjóra af síðustu fimm leikjum. Akureyri hefur tapað tveimur leikjum í röð fyrir liðunum í botnbaráttunni. Handbolti 25.3.2010 20:47
Grótta vann FH í Krikanum - Stjörnumenn unnu líka Fallbaráttan er æsispennandi þessa dagana í N1 deild karla í handbolta eftri að neðstu liðin vinna hvern leikinn á fætur öðrum. Handbolti 25.3.2010 18:21
Þrír sigrar hjá Íslendingaliðum í þýska handboltanum Íslendingaliðin Gummersbach, Kiel og Lemgo unnu öll góða sigra í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Öll liðin eru í efri hluta töflunnar, Kiel í 2. sætinu en Gummersbach og Lemgo eru í 6. og 7. sæti eða í næstu sætum á eftir Rhein-Neckar Löwen. Handbolti 24.3.2010 20:25
Tíundi sigurinn í röð hjá Framkonum í kvennahandboltanum Framkonur héldu sigurgöngu sinni áfram í N1 deild kvenna með 27-23 sigri á FH í Kaplakrika í kvöld. Þetta var tíundi sigurleikur liðsins í röð í deildinni en liðið hefur unnið alla leiki sína frá tapi á móti Val 12. janúar. Handbolti 23.3.2010 21:29
Sigrar hjá Rhein-Neckar Löwen og HSV Hamburg í kvöld HSV Hamburg vann 29-25 útisigur á SG Flensburg-Handewitt og Rhein-Neckar Löwen vann 37-24 sigur á TSV Dormagen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Norðmaðurinn Bjarte Myrhol skoraði fimmtán mörk fyrir Rhein-Neckar Löwen. Handbolti 23.3.2010 21:16
Unnið stig hjá HK, tapað stig hjá Val - myndasyrpa Valur og HK gerðu í gær 25-25 jafntefli í mikilvægum leik í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. HK-menn tryggðu sér stig með því að skora tvö síðustu mörk leiksins. Handbolti 23.3.2010 08:45
Ingvar Árnason: Við áttum bara að klára þennan leik Ingvar Árnason, fyrirliði Vals, var ekki mjög sáttur með að hafa fengið bara eitt stig út úr leik Vals við HK í N1 deild karla í Vodafone-höllinni í gærkvöldi. Valur var með tveggja marka forskot og tveimur mönnum fleiri þegar fimm mínútur voru eftir en missti leikinn niður í 25-25 jafntefli. Handbolti 23.3.2010 07:15
Valdimar: Það væla allir í deildinni yfir Atla línumanni Valdimar Fannar Þórsson tryggði HK 25-25 jafntefli á móti Val í kvöld með því að skora síðasta mark leiksins úr vítakasti 55 sekúndum fyrir leikslok. Valdimar skoraði 9 mörk í leiknum. Handbolti 22.3.2010 23:08
Gunnar: Við undirbjuggum okkur eins og um úrslitaleik væri að ræða HK-menn fögnuðu stigi í Vodafonehöllinni í kvöld eftir 25-25 jafntefli við Valsmenn. Gunnar Magnússon, þjálfari liðsins sagði liðið hafa náð í gríðarlega mikilvægt stig og HK-ingar hafa nú náð í þrjú stig út úr tveimur síðustu heimsóknum til Valsmanna. Handbolti 22.3.2010 22:48
Stjörnumenn unnu FH í Kaplakrika og Fram fór aftur á botninn Það voru sviftingar í botnbaráttu N1 deildar karla í handbolta í kvöld þar sem Fram og Stjarnan skiptu um sæti eftir jafna og spennandi leiki hjá báðum liðum. Stjarnan komst úr botnsætinu með 28-27 sigri á FH á útivelli en Framarar töpuðu naumlega 32-33 á heimavelli fyrir toppliði Hauka. Handbolti 22.3.2010 22:33
Óskar Bjarni: Mér fannst við bara tapa stigi Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals var ekki sáttur eftir 25-25 jafntefli við HK í kvöld. Valsmenn voru með 25-23 forustu þegar fjórar mínútur voru eftir en misstu leikinn niður í jafntefli. Handbolti 22.3.2010 15:32
HK lét ekki mótlætið buga sig og náði jafntefli á móti Val Valur og HK gerðu 25-25 jafntefli í N1 deild karla í handbolta í Vodafone-höllinni í kvöld. Liðin eru í harðri baráttu um að komast inn í úrslitakeppnina og máttu hvorug við því að tapa leiknum. Handbolti 22.3.2010 15:31
Stórslagur að Hlíðarenda í kvöld Þrír leikir fara fram í N1-deild karla í kvöld og allir eru þeir mikilvægir enda er afar hörð barátta á toppi sem og á botni. Handbolti 22.3.2010 13:30
Grótta sendi Akureyringa tómhenta heim - Myndasyrpa Seltirningar unnu mikilvægan sigur í N1-deildinni í handbolta í gær þegar þeir lögðu Akureyringa. Tvö mikilvæg stig til Gróttu sem berst fyrir lífi sínu í deildinni. Handbolti 22.3.2010 08:15
Hjalti Þór: Tilefni til þess að brosa „Langþráður sigur og tilefni til þess að brosa núna. Það er búið að vera stígandi í liðinu og ég er búinn að bíða eftir sigri í deildinni síðan í desember," sagði Hjalti Þór Pálmason, leikmaður Gróttu, eftir 29-26 sigur á Akureyri í dag. Handbolti 21.3.2010 19:14
Guðlaugur: Þeir mættu tilbúnari en við „Já eigum við ekki að segja það að ferðalagið hafi setið í leikmönnum", sagði Guðlaugur Arnarsson, leikmaður Akureyris, eftir tap gegn Gróttu í dag. En þeir félagar þurftu að keyra suður eftir því allt flug liggur niðri um þessar mundir. Handbolti 21.3.2010 18:53
Róbert með sigurmark Gummersbach Róbert Gunnarsson skoraði sigurmark Gummersbach sem lagði Grosswallstadt á útivelli í þýska handboltanum 26-25. Handbolti 21.3.2010 18:45
Umfjöllun: Gróttusigur á nesinu Einn leikur fór fram í N1-deild karla í handbolta í dag. Grótta fengu lið Akureyri í heimsókn en þeir félagar þurftu að keyra suður eftir að allt flug var lagt niður í kjölfar eldgosins. Heimamenn sigruðu leikinn 29-26. Handbolti 21.3.2010 17:53
Naumur sigur RN Löwen Rhein-Neckar Löwen vann nauman sigur á Hannover Burgdorf 27-26 í þýska handboltanum í dag. Hannover var yfir stærstan hluta leiksins og leiddi í hálfleik með tveggja marka mun. Handbolti 21.3.2010 15:43
Akureyringar keyrðu suður út af eldgosinu Eldgosið á Fimmvörðuhálsi hefur einnig áhrif á íþróttalífið hér heima. Allt innanlandsflug var fellt niður og því gat handboltalið Akureyrar ekki flogið suður en liðið á mæta Gróttu klukkan 16 í dag. Handbolti 21.3.2010 12:43
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn