Handbolti „Ekki leitað út í hornin þegar illa gengur í sókninni“ „Liðið drullaði bara á sig. Ég skoraði ekkert mark og tók reyndar ekkert skot,“ segir hornamaðurinn Bjarki Már Elísson hjá Eisenach. Handbolti 1.12.2013 08:00 Frestað í Eyjum | Ákvörðun tekin á morgun Forsvarsmenn HSÍ hafa ákveðið að fresta viðureign ÍBV og Akureyrar í Olísdeild karla í handknattleik sem fram átti að fara í dag. Handbolti 1.12.2013 00:01 Birna Berg: Þarf ekki að biðja landsliðið um að berjast "Það er alltaf gott fyrir þjálfarana að vita að fleiri en fyrstu sex útileikmenn geti skorað,” segir Birna Berg Haraldsdóttir. Handbolti 30.11.2013 18:25 Gunnar Steinn og Snorri Steinn markahæstir Landsliðsmaðurinn Snorri Steinn Guðjónsson skoraði sjö mörk fyrir GOG Håndbold í 31-25 sigri á Skive í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 30.11.2013 17:21 Ekkert íslenskt mark í stóru tapi Hvorki Bjarki Már Elísson né Hannes Jón Jónsson komust á blað þegar Eisenach steinlá gegn Magdeburg í þýska handboltanum í dag. Handbolti 30.11.2013 15:49 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Sviss 26-21 | Flottur sigur á Sviss Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik lagði kollega sína frá Sviss 26-21 í þriðja æfingaleik liðanna á Seltjarnarnesinu í dag. Handbolti 30.11.2013 13:21 Töpuðu en komust áfram Ólafur Guðmundsson skoraði fjögur mörk fyrir IFK Kristianstad sem beið lægri hlut 27-23 í síðari leik sínum gegn rúmenska liðinu Stiinta Municipal Dedeman Bacau í EHF-bikarnum í handbolta í dag. Handbolti 30.11.2013 13:06 „Frussaði næstum pulsunni“ ÍR-ingar vígðu nýjan varamannabekk í sigrinum gegn HK á fimmtudag. Aðeins annar bekkurinn af tveimur var tilbúinn fyrir leikinn og hugðust Breiðhyltingar færa bekkinn í hálfleik. Það fór öfugt ofan í eftirlitsdómara leiksins. Handbolti 30.11.2013 09:00 Ágúst: Voru frábærar í 40 mínútur Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, var ánægður með margt sem hann sá í naumum eins marks sigri á Svisslendingum í kvöld. Handbolti 29.11.2013 20:52 Stella má ekkert æfa í viku Stella Sigurðardóttir gat ekki spilað með Íslandi gegn Sviss í kvöld vegna meiðsla sem hún hlaut á auga í leik liðanna í gær. Handbolti 29.11.2013 20:46 Íslenskur sigur á Seltjarnarnesi | Myndir Ísland hafði betur gegn Sviss, 27-26, og hefndi þar með fyrir tapið í gær en þetta var annar æfingaleikur liðanna af þremur. Handbolti 29.11.2013 19:57 Vísa ummælum Norðanmanna á bug Forráðamenn kvennaliðs HK í handbolta furða sig á ummælum formanns handknattleiksdeildar KA/Þórs vegna frestunar á viðureignum liðanna í mánuðinum. Handbolti 29.11.2013 14:53 „Skítlegt af HK og HSÍ“ Forráðamenn KA/Þórs í Olísdeild kvenna í handbolta eru afar ósáttir við vinnubrögð Handknattleikssambands Íslands og HK. Segja þeir landsbyggðarliðin og liðin á höfuðborgarsvæðinu ekki sitja við sama borð. Handbolti 29.11.2013 13:15 Stelpurnar töpuðu fyrir Sviss Fyrsti æfingaleikur íslenska kvennalandsliðsins af þremur gegn Sviss fór fram í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Þar höfðu Svisslendingar betur, 20-17. Handbolti 28.11.2013 21:38 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - HK 36-30 ÍR-ingar reyndust sterkari á lokasprettinum gegn botnliði HK í leik liðanna í Olísdeild karla í kvöld. Handbolti 28.11.2013 21:00 Öruggur sigur Guðmundar í Úkraínu Rhein-Neckar Löwen er í góðri stöðu í A-riðli Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á Zaporozhye í Úkraínu í dag, 32-26. Handbolti 28.11.2013 19:11 Umfjöllun og viðtöl: FH - Haukar 27-31 | Hafnarfjörður er rauður Haukar skelltu FH í toppslag Olís deildar karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld 27-31. Frábær vörn Hauka lagði grunninn að sigrinum en mest munaði tíu mörkum á liðunum í leiknum. Handbolti 28.11.2013 18:06 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 21-20 | Fram vann Reykjavíkurslaginn Fram vann frábæran 21-20 sigur gegn nágrönnunum í Val í kvöld. Fram skaust með sigrinum upp í þriðja sæti deildarinnar, en þeir eru með tólf stig. Valur er í sjötta sæti með níu stig. Handbolti 28.11.2013 18:04 Toppsætið í húfi í Hafnarfjarðarslagnum Einn af stærri íþróttaviðburðum hvers árs á Íslandi er viðureign FH og Hauka í handbolta. Þá er ávallt gríðarlega vel mætt og mikil stemning. Handbolti 28.11.2013 06:00 Flensburg aftur á toppinn Flensburg endurheimti toppsæti þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld en Kiel er þó enn skammt undan. Rúnar Kárason heldur áfram að gera það gott með sínu nýja liði. Handbolti 27.11.2013 21:19 Ólafur með tíu mörk í stórsigri Kristianstad styrkti stöðu sína á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar með öruggum sigri á botnliði Rimbo í kvöld, 40-30. Handbolti 27.11.2013 20:47 Klína í vinkilinn Jonas Nielsen skoraði stórbrotið mark fyrir IK Skovbakken í c-deild danska handboltans á dögunum. Handbolti 27.11.2013 15:30 Drátturinn í bikarkeppni HSÍ Nú í hádeginu var dregið í sextán liða úrslit í bikarkeppni HSÍ - Coca Cola-bikarnum. Aðeins ein úrvalsdeildarviðureign verður í þessari umferð. Handbolti 27.11.2013 13:01 Hvernig eru strákarnir okkar að standa sig í Þýskalandi? Fjöldi íslenskra handknattleiksmanna spilar í efstu deild Þýskalands og okkar menn hafa oftar en ekki verið á meðal markahæstu manna deildarinnar. Svo er ekki lengur. Handbolti 27.11.2013 11:45 Dagur á toppinn í Þýskalandi Füchse Berlin skellti sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld með öruggum sigri á Bergischer, 36-25. Handbolti 26.11.2013 23:37 Mikilvægur sigur hjá Erlingi Erlingur Richardson og lærisveinar hans í austurríska félaginu Westwien unnu í dag nauman en mikilvægan sigur á Fivers Margareten í kvöld, 30-28. Handbolti 26.11.2013 20:16 Þjálfarar Kára reknir Kári Kristjánsson og félagar í danska handboltaliðinu Bjerringbro-Silkeborg eru þjálfaralausir eftir að félagið rak í dag þjálfarann Claus Uhrenholt og aðstoðarmann hans Bo Tolstrup. Handbolti 26.11.2013 15:45 Íslensku strákarnir með 64 prósent markanna í sigri Íslendingarnir í Kristiansund voru í aðalhlutverki í gær þegar þeir skoruðu samtals 16 af 25 mörkum í sigri á efsta liðinu í norsku b-deildinni, Halden. Kristiansund vann 25-21. Handbolti 25.11.2013 14:30 Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í EHF-bikarnum Ólafur Andrés Guðmundsson var markahæstur hjá sænska félaginu Kristianstad er það vann stórsigur, 40-25, á Stiinta Municipal í EHF-bikarnum í dag. Handbolti 24.11.2013 20:49 Kolding vann Kielce aftur Aðeins viku eftir að danska liðið Kolding vann Póllandsmeistara Kielce í Danmörku í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta vann Kolding viðureign liðanna í Póllandi í dag 26-25 í hörkuleik. Handbolti 24.11.2013 18:17 « ‹ ›
„Ekki leitað út í hornin þegar illa gengur í sókninni“ „Liðið drullaði bara á sig. Ég skoraði ekkert mark og tók reyndar ekkert skot,“ segir hornamaðurinn Bjarki Már Elísson hjá Eisenach. Handbolti 1.12.2013 08:00
Frestað í Eyjum | Ákvörðun tekin á morgun Forsvarsmenn HSÍ hafa ákveðið að fresta viðureign ÍBV og Akureyrar í Olísdeild karla í handknattleik sem fram átti að fara í dag. Handbolti 1.12.2013 00:01
Birna Berg: Þarf ekki að biðja landsliðið um að berjast "Það er alltaf gott fyrir þjálfarana að vita að fleiri en fyrstu sex útileikmenn geti skorað,” segir Birna Berg Haraldsdóttir. Handbolti 30.11.2013 18:25
Gunnar Steinn og Snorri Steinn markahæstir Landsliðsmaðurinn Snorri Steinn Guðjónsson skoraði sjö mörk fyrir GOG Håndbold í 31-25 sigri á Skive í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 30.11.2013 17:21
Ekkert íslenskt mark í stóru tapi Hvorki Bjarki Már Elísson né Hannes Jón Jónsson komust á blað þegar Eisenach steinlá gegn Magdeburg í þýska handboltanum í dag. Handbolti 30.11.2013 15:49
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Sviss 26-21 | Flottur sigur á Sviss Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik lagði kollega sína frá Sviss 26-21 í þriðja æfingaleik liðanna á Seltjarnarnesinu í dag. Handbolti 30.11.2013 13:21
Töpuðu en komust áfram Ólafur Guðmundsson skoraði fjögur mörk fyrir IFK Kristianstad sem beið lægri hlut 27-23 í síðari leik sínum gegn rúmenska liðinu Stiinta Municipal Dedeman Bacau í EHF-bikarnum í handbolta í dag. Handbolti 30.11.2013 13:06
„Frussaði næstum pulsunni“ ÍR-ingar vígðu nýjan varamannabekk í sigrinum gegn HK á fimmtudag. Aðeins annar bekkurinn af tveimur var tilbúinn fyrir leikinn og hugðust Breiðhyltingar færa bekkinn í hálfleik. Það fór öfugt ofan í eftirlitsdómara leiksins. Handbolti 30.11.2013 09:00
Ágúst: Voru frábærar í 40 mínútur Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, var ánægður með margt sem hann sá í naumum eins marks sigri á Svisslendingum í kvöld. Handbolti 29.11.2013 20:52
Stella má ekkert æfa í viku Stella Sigurðardóttir gat ekki spilað með Íslandi gegn Sviss í kvöld vegna meiðsla sem hún hlaut á auga í leik liðanna í gær. Handbolti 29.11.2013 20:46
Íslenskur sigur á Seltjarnarnesi | Myndir Ísland hafði betur gegn Sviss, 27-26, og hefndi þar með fyrir tapið í gær en þetta var annar æfingaleikur liðanna af þremur. Handbolti 29.11.2013 19:57
Vísa ummælum Norðanmanna á bug Forráðamenn kvennaliðs HK í handbolta furða sig á ummælum formanns handknattleiksdeildar KA/Þórs vegna frestunar á viðureignum liðanna í mánuðinum. Handbolti 29.11.2013 14:53
„Skítlegt af HK og HSÍ“ Forráðamenn KA/Þórs í Olísdeild kvenna í handbolta eru afar ósáttir við vinnubrögð Handknattleikssambands Íslands og HK. Segja þeir landsbyggðarliðin og liðin á höfuðborgarsvæðinu ekki sitja við sama borð. Handbolti 29.11.2013 13:15
Stelpurnar töpuðu fyrir Sviss Fyrsti æfingaleikur íslenska kvennalandsliðsins af þremur gegn Sviss fór fram í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Þar höfðu Svisslendingar betur, 20-17. Handbolti 28.11.2013 21:38
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - HK 36-30 ÍR-ingar reyndust sterkari á lokasprettinum gegn botnliði HK í leik liðanna í Olísdeild karla í kvöld. Handbolti 28.11.2013 21:00
Öruggur sigur Guðmundar í Úkraínu Rhein-Neckar Löwen er í góðri stöðu í A-riðli Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á Zaporozhye í Úkraínu í dag, 32-26. Handbolti 28.11.2013 19:11
Umfjöllun og viðtöl: FH - Haukar 27-31 | Hafnarfjörður er rauður Haukar skelltu FH í toppslag Olís deildar karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld 27-31. Frábær vörn Hauka lagði grunninn að sigrinum en mest munaði tíu mörkum á liðunum í leiknum. Handbolti 28.11.2013 18:06
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 21-20 | Fram vann Reykjavíkurslaginn Fram vann frábæran 21-20 sigur gegn nágrönnunum í Val í kvöld. Fram skaust með sigrinum upp í þriðja sæti deildarinnar, en þeir eru með tólf stig. Valur er í sjötta sæti með níu stig. Handbolti 28.11.2013 18:04
Toppsætið í húfi í Hafnarfjarðarslagnum Einn af stærri íþróttaviðburðum hvers árs á Íslandi er viðureign FH og Hauka í handbolta. Þá er ávallt gríðarlega vel mætt og mikil stemning. Handbolti 28.11.2013 06:00
Flensburg aftur á toppinn Flensburg endurheimti toppsæti þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld en Kiel er þó enn skammt undan. Rúnar Kárason heldur áfram að gera það gott með sínu nýja liði. Handbolti 27.11.2013 21:19
Ólafur með tíu mörk í stórsigri Kristianstad styrkti stöðu sína á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar með öruggum sigri á botnliði Rimbo í kvöld, 40-30. Handbolti 27.11.2013 20:47
Klína í vinkilinn Jonas Nielsen skoraði stórbrotið mark fyrir IK Skovbakken í c-deild danska handboltans á dögunum. Handbolti 27.11.2013 15:30
Drátturinn í bikarkeppni HSÍ Nú í hádeginu var dregið í sextán liða úrslit í bikarkeppni HSÍ - Coca Cola-bikarnum. Aðeins ein úrvalsdeildarviðureign verður í þessari umferð. Handbolti 27.11.2013 13:01
Hvernig eru strákarnir okkar að standa sig í Þýskalandi? Fjöldi íslenskra handknattleiksmanna spilar í efstu deild Þýskalands og okkar menn hafa oftar en ekki verið á meðal markahæstu manna deildarinnar. Svo er ekki lengur. Handbolti 27.11.2013 11:45
Dagur á toppinn í Þýskalandi Füchse Berlin skellti sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld með öruggum sigri á Bergischer, 36-25. Handbolti 26.11.2013 23:37
Mikilvægur sigur hjá Erlingi Erlingur Richardson og lærisveinar hans í austurríska félaginu Westwien unnu í dag nauman en mikilvægan sigur á Fivers Margareten í kvöld, 30-28. Handbolti 26.11.2013 20:16
Þjálfarar Kára reknir Kári Kristjánsson og félagar í danska handboltaliðinu Bjerringbro-Silkeborg eru þjálfaralausir eftir að félagið rak í dag þjálfarann Claus Uhrenholt og aðstoðarmann hans Bo Tolstrup. Handbolti 26.11.2013 15:45
Íslensku strákarnir með 64 prósent markanna í sigri Íslendingarnir í Kristiansund voru í aðalhlutverki í gær þegar þeir skoruðu samtals 16 af 25 mörkum í sigri á efsta liðinu í norsku b-deildinni, Halden. Kristiansund vann 25-21. Handbolti 25.11.2013 14:30
Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í EHF-bikarnum Ólafur Andrés Guðmundsson var markahæstur hjá sænska félaginu Kristianstad er það vann stórsigur, 40-25, á Stiinta Municipal í EHF-bikarnum í dag. Handbolti 24.11.2013 20:49
Kolding vann Kielce aftur Aðeins viku eftir að danska liðið Kolding vann Póllandsmeistara Kielce í Danmörku í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta vann Kolding viðureign liðanna í Póllandi í dag 26-25 í hörkuleik. Handbolti 24.11.2013 18:17