Handbolti

Töpuðu en komust áfram

Ólafur Guðmundsson skoraði fjögur mörk fyrir IFK Kristianstad sem beið lægri hlut 27-23 í síðari leik sínum gegn rúmenska liðinu Stiinta Municipal Dedeman Bacau í EHF-bikarnum í handbolta í dag.

Handbolti

„Frussaði næstum pulsunni“

ÍR-ingar vígðu nýjan varamannabekk í sigrinum gegn HK á fimmtudag. Aðeins annar bekkurinn af tveimur var tilbúinn fyrir leikinn og hugðust Breiðhyltingar færa bekkinn í hálfleik. Það fór öfugt ofan í eftirlitsdómara leiksins.

Handbolti

„Skítlegt af HK og HSÍ“

Forráðamenn KA/Þórs í Olísdeild kvenna í handbolta eru afar ósáttir við vinnubrögð Handknattleikssambands Íslands og HK. Segja þeir landsbyggðarliðin og liðin á höfuðborgarsvæðinu ekki sitja við sama borð.

Handbolti

Stelpurnar töpuðu fyrir Sviss

Fyrsti æfingaleikur íslenska kvennalandsliðsins af þremur gegn Sviss fór fram í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Þar höfðu Svisslendingar betur, 20-17.

Handbolti

Flensburg aftur á toppinn

Flensburg endurheimti toppsæti þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld en Kiel er þó enn skammt undan. Rúnar Kárason heldur áfram að gera það gott með sínu nýja liði.

Handbolti

Drátturinn í bikarkeppni HSÍ

Nú í hádeginu var dregið í sextán liða úrslit í bikarkeppni HSÍ - Coca Cola-bikarnum. Aðeins ein úrvalsdeildarviðureign verður í þessari umferð.

Handbolti

Mikilvægur sigur hjá Erlingi

Erlingur Richardson og lærisveinar hans í austurríska félaginu Westwien unnu í dag nauman en mikilvægan sigur á Fivers Margareten í kvöld, 30-28.

Handbolti

Þjálfarar Kára reknir

Kári Kristjánsson og félagar í danska handboltaliðinu Bjerringbro-Silkeborg eru þjálfaralausir eftir að félagið rak í dag þjálfarann Claus Uhrenholt og aðstoðarmann hans Bo Tolstrup.

Handbolti

Kolding vann Kielce aftur

Aðeins viku eftir að danska liðið Kolding vann Póllandsmeistara Kielce í Danmörku í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta vann Kolding viðureign liðanna í Póllandi í dag 26-25 í hörkuleik.

Handbolti