Handbolti

Guif vann fimmta leikinn í röð

Heimir Óli Heimisson átti fínan leik fyrir Guif í öruggum átján marka sigri á Rimbo í sænsku deildinni í handbolta í dag. Sigurinn í dag var sá fimmti í röð hjá Guif sem er á góðu skriði.

Handbolti

Guðmundur og félagar unnu mikilvægan sigur

Guðmundur Árni Ólafsson og félagar í Mors-Thy unnu mikilvægan sigur á botnliði Ringsted í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Mors-Thy leiddi með sex mörkum í hálfleik og vann að lokum öruggan sigur.

Handbolti

Fyrsti sigur Aftureldingar í vetur

Afturelding vann langþráðan sigur í Olís-deild kvenna í handbolta í dag þegar liðið vann eins marks sigur á Selfossi, 28-27, í uppgjöri tveggja neðstu liða deildarinnar.

Handbolti

Ragnheiður er gríðarlegt efni

Ragnheiður Júlíusdóttir, sextán ára skytta úr Fram, er efnilegasti leikmaður Olís-deildar kvenna samkvæmt könnun Fréttablaðsins meðal þjálfara deildarinnar.

Handbolti

Aron Rafn með ellefu varin skot og tvær stoðsendingar

Landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson átti ágætan leik í kvöld þegar lið hans Eskilstuna Guif vann þriggja marka útisigur á Skövde, 28-25, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en þetta var fyrsti leikur liðanna eftir EM-fríið.

Handbolti

Ramune og Karen með tíu mörk saman í kvöld

SönderjyskE, lið Ágústs Jóhannssonar og landsliðstelpnanna Karenar Knútsdóttur, Ramunu Pekerskyte og Stellu Sigurðardóttur, tapaði í kvöld með þremur mörkum á útivelli á móti Team Tvis Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Handbolti

Geir nældi í Green

Jannick Green, annar markvarða danska landsliðsins, mun spila undir stjórn Geirs Sveinssonar hjá Magdeburg í Þýskalandi á næsta tímabili.

Handbolti

Patrekur lögsækir Val

Patrekur Jóhannesson, fyrrum þjálfari Vals, hefur höfðað mál gegn félaginu vegna vangoldinna efnda í starfslokasamningum.

Handbolti

Danirnir kolféllu aftur á prófinu

Frakkar tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn í handbolta í þriðja skipti með stórsigri á Dönum í úrslitaleiknum. Þeir blákæddu hafa unnið sigur í síðustu níu úrslitaleikjum sínum á stórmóti.

Handbolti

Sá besti fékk núll í einkunn

Bent Nyegaard, handboltasérfærðingur TV2, er ekki að skafa af hlutunum eftir útreið danska karlalandsliðsins í úrslitaleik Evrópumótsins gegn Frökkum í dag.

Handbolti