Handbolti Montpellier deildarbikarmeistari í Frakklandi Montpellier sigraði Saint Raphael örugglega í úrslitum franska deildarbikarsins í dag. Arnór Atlason náði sér ekki á strik í dag en hann skoraði eitt mark úr þremur skotum. Handbolti 2.2.2014 19:28 Guif vann fimmta leikinn í röð Heimir Óli Heimisson átti fínan leik fyrir Guif í öruggum átján marka sigri á Rimbo í sænsku deildinni í handbolta í dag. Sigurinn í dag var sá fimmti í röð hjá Guif sem er á góðu skriði. Handbolti 2.2.2014 17:02 Guðmundur og félagar unnu mikilvægan sigur Guðmundur Árni Ólafsson og félagar í Mors-Thy unnu mikilvægan sigur á botnliði Ringsted í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Mors-Thy leiddi með sex mörkum í hálfleik og vann að lokum öruggan sigur. Handbolti 2.2.2014 16:31 Arnór hafði betur á móti Ásgeiri og Róberti eftir vítakeppni Arnór Atlason getur orðið franskur bikarmeistari á morgun eftir ævintýralegan sigur Saint Raphael á stjörnuprýddu liði Paris St. Germain í undanúrslitum frönsku bikarkeppninnar í dag. Handbolti 1.2.2014 20:17 Ólafur með tíu mörk í sigurleik Ólafur Guðmundsson var allt í öllu þegar Kristianstad vann eins marks sigur á Skövde, 30-29, í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Handbolti 1.2.2014 20:02 Helena Rut raðaði inn mörkum í fjarveru lykilmanna - úrslit dagsins Stjörnukonur héldu áfram sigurgöngu sinni í Olís-deild kvenna í handbolta í dag og eru komnar með fimm stiga forskot á toppi deildarinnar eftir níu marka sigur á ÍBV. Handbolti 1.2.2014 19:45 Gróttukonur unnu Val á marki á lokasekúndunni Gróttukonur unnu glæsilegan eins marks sigur á Gróttu, 23-22, í 15. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 1.2.2014 18:03 Fyrsti sigur Aftureldingar í vetur Afturelding vann langþráðan sigur í Olís-deild kvenna í handbolta í dag þegar liðið vann eins marks sigur á Selfossi, 28-27, í uppgjöri tveggja neðstu liða deildarinnar. Handbolti 1.2.2014 16:24 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-HK | Eyjamenn upp í 2. sætið eftir stórsigur Eyjamenn eru komnir upp í annað sætið í Olís-deild karla eftir átta marka sigur á botnliði HK, 25-17, í Vestmannaeyjum í dag en þetta var lokaleikur 12. umferðar deildarinnar. Handbolti 1.2.2014 13:00 Ragnheiður er gríðarlegt efni Ragnheiður Júlíusdóttir, sextán ára skytta úr Fram, er efnilegasti leikmaður Olís-deildar kvenna samkvæmt könnun Fréttablaðsins meðal þjálfara deildarinnar. Handbolti 1.2.2014 10:00 Ingibjörg með tíu mörk í öruggum FH-sigri Ingibjörg Pálmadóttir skoraði tíu mörk fyrir FH í kvöld þegar liðið vann átta marka sigur á Fylki í Kaplakrika, 29-21, í Olís-deild kvenna í handbolta. Handbolti 31.1.2014 22:14 Rakel Dögg hætt: Ég ber alls engan kala til hennar Rakel Dögg Bragadóttir, ein besta handboltakona landsins, tilkynnti í gær að hún væri hætt í handbolta vegna alvarlegra höfuðmeiðsla. "Áttaði mig á því eftir á hversu þungt höggið var í raun og veru,“ sagði hún. Handbolti 31.1.2014 08:00 Emsdetten skylt að greiða KA uppeldisbætur fyrir Odd Áfrýjunardómstóll Handknattleikssambands Evrópu, EHF, kvað upp dóm í gær sem skyldaði þýska úrvalsdeildarliðið Emsdetten til að greiða KA á Akureyri uppeldisbætur fyrir hornamanninn Odd Gretarsson. Handbolti 31.1.2014 07:00 Aron Rafn með ellefu varin skot og tvær stoðsendingar Landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson átti ágætan leik í kvöld þegar lið hans Eskilstuna Guif vann þriggja marka útisigur á Skövde, 28-25, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en þetta var fyrsti leikur liðanna eftir EM-fríið. Handbolti 30.1.2014 19:38 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum þremur leikjum kvöldsins í Olísdeild karla samtímis. Handbolti 30.1.2014 19:15 Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 25-23 | Framarar sterkir á lokakaflanum Fram stakk sér upp í annað sætið í Olís-deild karla með sigri á FH, 25-23. Öflug markvarsla og góður síðari hálfleikur var lykillinn að sigri Fram. Handbolti 30.1.2014 19:00 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Valur 18-26 | Valsmenn öflugir í seinni Valsmenn byrja vel eftir EM-frííð því þeir sóttu tvö stig norður á Akureyri í kvöld þar sem þeir unnu átta marka sigur á heimamönnum í Akureyri, 26-18, í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 30.1.2014 18:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 24-29 | Seinni hálfleikur dugði Haukum Haukar juku forskot sitt á toppi Olís deildar karla í handbolta með því að leggja ÍR í Breiðholti 29-24 í kaflaskiptum leik. Eftir slakan fyrri hálfleik keyrðu Haukar yfir gestgjafanna í seinni hálfleik og unnu góðan sigur. Handbolti 30.1.2014 18:08 Leggur skóna á hilluna fyrir aldur fram Landsliðskonan Rakel Dögg Bragadóttir hefur lagt skóna á hilluna vegna höfuðmeiðsla. Þetta tilkynnti hún á Fésbókarsíðu sinni í dag. Rakel er aðeins 27 ára gömul. Handbolti 30.1.2014 12:51 Olís deild karla af stað í kvöld eftir 53 daga hlé Olís-deild karla í handbolta fer aftur af stað í kvöld eftir 53 daga hlé en það hefur ekkert verið spilað í deildinni síðan 8. desember vegna þátttöku íslenska handboltalandsliðsins á EM í Danmörku. Handbolti 30.1.2014 07:00 Ótrúlegur lokakafli og frábær útisigur hjá Ólafi og félögum Íslenski landsliðsmaðurinn Ólafur Guðmundsson og félagar hans í IFK Kristianstad unnu magnaðan endurkomusigur á útivelli á móti H 43 Lund, 32-26, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 29.1.2014 19:40 Ásgeir Örn langt kominn í samningaviðræðum við Nimes Ásgeir Örn Hallgrímsson er væntanlega á leið í nýtt félag í franska handboltanum en á heimasíðu Nîmes kemur fram að íslenski landsliðsmaðurinn sé búinn að semja við félagið. Handbolti 29.1.2014 18:51 FH-konur tóku sjötta sætið af HK - Haukakonur unnu í Árbænum Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar fögnuðu bæði útisigrum í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld og tókst fyrir vikið að hækka sig í töflunni. Handbolti 28.1.2014 22:48 Ramune og Karen með tíu mörk saman í kvöld SönderjyskE, lið Ágústs Jóhannssonar og landsliðstelpnanna Karenar Knútsdóttur, Ramunu Pekerskyte og Stellu Sigurðardóttur, tapaði í kvöld með þremur mörkum á útivelli á móti Team Tvis Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 28.1.2014 20:05 Nýtt stórveldi í handboltanum að fæðast í Makedóníu? HC Vardar frá Makedóníu gæti orðið nýtt stórveldi í handboltaheiminum séu fréttir frá Makedóníu sannar um stórhuga eiganda félagsins sem er að reyna að fá til liðsins fjóra af öflugustu handboltamönnum heimsins. Handbolti 28.1.2014 17:15 Geir nældi í Green Jannick Green, annar markvarða danska landsliðsins, mun spila undir stjórn Geirs Sveinssonar hjá Magdeburg í Þýskalandi á næsta tímabili. Handbolti 27.1.2014 14:30 Patrekur lögsækir Val Patrekur Jóhannesson, fyrrum þjálfari Vals, hefur höfðað mál gegn félaginu vegna vangoldinna efnda í starfslokasamningum. Handbolti 27.1.2014 11:19 Danirnir kolféllu aftur á prófinu Frakkar tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn í handbolta í þriðja skipti með stórsigri á Dönum í úrslitaleiknum. Þeir blákæddu hafa unnið sigur í síðustu níu úrslitaleikjum sínum á stórmóti. Handbolti 27.1.2014 06:00 Guðjón Valur í sérflokki síðustu ár Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var valinn í úrvalslið Evrópumótsins. Þetta er í þriðja skipti sem Guðjón Valur er valinn í úrvalslið á stórmóti í handbolta. Handbolti 27.1.2014 06:00 Sá besti fékk núll í einkunn Bent Nyegaard, handboltasérfærðingur TV2, er ekki að skafa af hlutunum eftir útreið danska karlalandsliðsins í úrslitaleik Evrópumótsins gegn Frökkum í dag. Handbolti 26.1.2014 23:35 « ‹ ›
Montpellier deildarbikarmeistari í Frakklandi Montpellier sigraði Saint Raphael örugglega í úrslitum franska deildarbikarsins í dag. Arnór Atlason náði sér ekki á strik í dag en hann skoraði eitt mark úr þremur skotum. Handbolti 2.2.2014 19:28
Guif vann fimmta leikinn í röð Heimir Óli Heimisson átti fínan leik fyrir Guif í öruggum átján marka sigri á Rimbo í sænsku deildinni í handbolta í dag. Sigurinn í dag var sá fimmti í röð hjá Guif sem er á góðu skriði. Handbolti 2.2.2014 17:02
Guðmundur og félagar unnu mikilvægan sigur Guðmundur Árni Ólafsson og félagar í Mors-Thy unnu mikilvægan sigur á botnliði Ringsted í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Mors-Thy leiddi með sex mörkum í hálfleik og vann að lokum öruggan sigur. Handbolti 2.2.2014 16:31
Arnór hafði betur á móti Ásgeiri og Róberti eftir vítakeppni Arnór Atlason getur orðið franskur bikarmeistari á morgun eftir ævintýralegan sigur Saint Raphael á stjörnuprýddu liði Paris St. Germain í undanúrslitum frönsku bikarkeppninnar í dag. Handbolti 1.2.2014 20:17
Ólafur með tíu mörk í sigurleik Ólafur Guðmundsson var allt í öllu þegar Kristianstad vann eins marks sigur á Skövde, 30-29, í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Handbolti 1.2.2014 20:02
Helena Rut raðaði inn mörkum í fjarveru lykilmanna - úrslit dagsins Stjörnukonur héldu áfram sigurgöngu sinni í Olís-deild kvenna í handbolta í dag og eru komnar með fimm stiga forskot á toppi deildarinnar eftir níu marka sigur á ÍBV. Handbolti 1.2.2014 19:45
Gróttukonur unnu Val á marki á lokasekúndunni Gróttukonur unnu glæsilegan eins marks sigur á Gróttu, 23-22, í 15. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 1.2.2014 18:03
Fyrsti sigur Aftureldingar í vetur Afturelding vann langþráðan sigur í Olís-deild kvenna í handbolta í dag þegar liðið vann eins marks sigur á Selfossi, 28-27, í uppgjöri tveggja neðstu liða deildarinnar. Handbolti 1.2.2014 16:24
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-HK | Eyjamenn upp í 2. sætið eftir stórsigur Eyjamenn eru komnir upp í annað sætið í Olís-deild karla eftir átta marka sigur á botnliði HK, 25-17, í Vestmannaeyjum í dag en þetta var lokaleikur 12. umferðar deildarinnar. Handbolti 1.2.2014 13:00
Ragnheiður er gríðarlegt efni Ragnheiður Júlíusdóttir, sextán ára skytta úr Fram, er efnilegasti leikmaður Olís-deildar kvenna samkvæmt könnun Fréttablaðsins meðal þjálfara deildarinnar. Handbolti 1.2.2014 10:00
Ingibjörg með tíu mörk í öruggum FH-sigri Ingibjörg Pálmadóttir skoraði tíu mörk fyrir FH í kvöld þegar liðið vann átta marka sigur á Fylki í Kaplakrika, 29-21, í Olís-deild kvenna í handbolta. Handbolti 31.1.2014 22:14
Rakel Dögg hætt: Ég ber alls engan kala til hennar Rakel Dögg Bragadóttir, ein besta handboltakona landsins, tilkynnti í gær að hún væri hætt í handbolta vegna alvarlegra höfuðmeiðsla. "Áttaði mig á því eftir á hversu þungt höggið var í raun og veru,“ sagði hún. Handbolti 31.1.2014 08:00
Emsdetten skylt að greiða KA uppeldisbætur fyrir Odd Áfrýjunardómstóll Handknattleikssambands Evrópu, EHF, kvað upp dóm í gær sem skyldaði þýska úrvalsdeildarliðið Emsdetten til að greiða KA á Akureyri uppeldisbætur fyrir hornamanninn Odd Gretarsson. Handbolti 31.1.2014 07:00
Aron Rafn með ellefu varin skot og tvær stoðsendingar Landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson átti ágætan leik í kvöld þegar lið hans Eskilstuna Guif vann þriggja marka útisigur á Skövde, 28-25, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en þetta var fyrsti leikur liðanna eftir EM-fríið. Handbolti 30.1.2014 19:38
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum þremur leikjum kvöldsins í Olísdeild karla samtímis. Handbolti 30.1.2014 19:15
Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 25-23 | Framarar sterkir á lokakaflanum Fram stakk sér upp í annað sætið í Olís-deild karla með sigri á FH, 25-23. Öflug markvarsla og góður síðari hálfleikur var lykillinn að sigri Fram. Handbolti 30.1.2014 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Valur 18-26 | Valsmenn öflugir í seinni Valsmenn byrja vel eftir EM-frííð því þeir sóttu tvö stig norður á Akureyri í kvöld þar sem þeir unnu átta marka sigur á heimamönnum í Akureyri, 26-18, í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 30.1.2014 18:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 24-29 | Seinni hálfleikur dugði Haukum Haukar juku forskot sitt á toppi Olís deildar karla í handbolta með því að leggja ÍR í Breiðholti 29-24 í kaflaskiptum leik. Eftir slakan fyrri hálfleik keyrðu Haukar yfir gestgjafanna í seinni hálfleik og unnu góðan sigur. Handbolti 30.1.2014 18:08
Leggur skóna á hilluna fyrir aldur fram Landsliðskonan Rakel Dögg Bragadóttir hefur lagt skóna á hilluna vegna höfuðmeiðsla. Þetta tilkynnti hún á Fésbókarsíðu sinni í dag. Rakel er aðeins 27 ára gömul. Handbolti 30.1.2014 12:51
Olís deild karla af stað í kvöld eftir 53 daga hlé Olís-deild karla í handbolta fer aftur af stað í kvöld eftir 53 daga hlé en það hefur ekkert verið spilað í deildinni síðan 8. desember vegna þátttöku íslenska handboltalandsliðsins á EM í Danmörku. Handbolti 30.1.2014 07:00
Ótrúlegur lokakafli og frábær útisigur hjá Ólafi og félögum Íslenski landsliðsmaðurinn Ólafur Guðmundsson og félagar hans í IFK Kristianstad unnu magnaðan endurkomusigur á útivelli á móti H 43 Lund, 32-26, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 29.1.2014 19:40
Ásgeir Örn langt kominn í samningaviðræðum við Nimes Ásgeir Örn Hallgrímsson er væntanlega á leið í nýtt félag í franska handboltanum en á heimasíðu Nîmes kemur fram að íslenski landsliðsmaðurinn sé búinn að semja við félagið. Handbolti 29.1.2014 18:51
FH-konur tóku sjötta sætið af HK - Haukakonur unnu í Árbænum Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar fögnuðu bæði útisigrum í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld og tókst fyrir vikið að hækka sig í töflunni. Handbolti 28.1.2014 22:48
Ramune og Karen með tíu mörk saman í kvöld SönderjyskE, lið Ágústs Jóhannssonar og landsliðstelpnanna Karenar Knútsdóttur, Ramunu Pekerskyte og Stellu Sigurðardóttur, tapaði í kvöld með þremur mörkum á útivelli á móti Team Tvis Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 28.1.2014 20:05
Nýtt stórveldi í handboltanum að fæðast í Makedóníu? HC Vardar frá Makedóníu gæti orðið nýtt stórveldi í handboltaheiminum séu fréttir frá Makedóníu sannar um stórhuga eiganda félagsins sem er að reyna að fá til liðsins fjóra af öflugustu handboltamönnum heimsins. Handbolti 28.1.2014 17:15
Geir nældi í Green Jannick Green, annar markvarða danska landsliðsins, mun spila undir stjórn Geirs Sveinssonar hjá Magdeburg í Þýskalandi á næsta tímabili. Handbolti 27.1.2014 14:30
Patrekur lögsækir Val Patrekur Jóhannesson, fyrrum þjálfari Vals, hefur höfðað mál gegn félaginu vegna vangoldinna efnda í starfslokasamningum. Handbolti 27.1.2014 11:19
Danirnir kolféllu aftur á prófinu Frakkar tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn í handbolta í þriðja skipti með stórsigri á Dönum í úrslitaleiknum. Þeir blákæddu hafa unnið sigur í síðustu níu úrslitaleikjum sínum á stórmóti. Handbolti 27.1.2014 06:00
Guðjón Valur í sérflokki síðustu ár Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var valinn í úrvalslið Evrópumótsins. Þetta er í þriðja skipti sem Guðjón Valur er valinn í úrvalslið á stórmóti í handbolta. Handbolti 27.1.2014 06:00
Sá besti fékk núll í einkunn Bent Nyegaard, handboltasérfærðingur TV2, er ekki að skafa af hlutunum eftir útreið danska karlalandsliðsins í úrslitaleik Evrópumótsins gegn Frökkum í dag. Handbolti 26.1.2014 23:35