Handbolti

Snorri Steinn og Arnór fögnuðu báðir sigri á útivelli

Landsliðsmennirnir Snorri Steinn Guðjónsson og Arnór Atlason unnu báðir góða útisigra með liðum sínum í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en Ásgeir Örn Hallgrímsson var aftur á móti í tapliði. Róbert Gunnarsson og félagar í PSG unnu sigur á heimavelli.

Handbolti

Ljónin stungu af í seinni hálfleiknum

Rhein-Neckar Löwen vann öruggan sjö marka sigur á Wetzlar, 27-20, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og náði efsta sæti deildarinnar í að minnsta kosti rúman klukkutíma.

Handbolti

Aron vann Vigni

Aron Kristjánsson og lærisveinar eru með sex stiga forystu í dönsku úrvalsdeildinni.

Handbolti