Handbolti

Haukar hafa styrkinn til að vinna Val

Undanúrslitin í Olís-deild karla í handbolta hefjast í kvöld. Valur og Haukar mætast í fyrsta leik að Hlíðarenda og nýliðar Aftureldingar fá ÍR í heimsókn. Guðlaugur Arnarsson, þjálfari Fram, spáir í spilin.

Handbolti