Handbolti Ísland mætir Svartfjallalandi tvisvar sama daginn í Höllinni Íslensku handboltalandsliðin munu reyna að tryggja sér sæti í næstu stórmótum í júnímánuði þegar úrslitin ráðast í undankeppni EM karla 2016 og HM kvenna 2015. Handbolti 4.5.2015 16:00 Guðmundur gagnrýndur fyrir íhaldssemi Danskir fjölmiðlar furða sig á því hversu fáa leikmenn landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson notaði um helgina. Handbolti 4.5.2015 13:30 Dæma úrslitaleikinn í EHF-bikarnum Besta dómarapar Íslands, Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson, fá risaverkefni um miðjan mánuðinn. Handbolti 4.5.2015 12:05 Sjáðu Þóreyju Rósu og stöllur hennar fagna sögulegum sigri Vipers með sex marka forskot á stórveldið Larvik fyrir seinn leik liðanna í undanúrslitum norsku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 4.5.2015 09:00 Ég missti aldrei trúna Ísland var þremur mörkum undir þegar tvær mínútur voru til leiksloka í mikilvægum leik gegn Serbíu í undankeppni EM 2016. Ísland skoraði þrjú síðustu mörk leiksins og fékk tækifæri til að skora úr lokasókn leiksins en tókst ekki. Handbolti 4.5.2015 06:00 Fyrsta tap Dags | Frakkland á EM Lærisveinar Dags Sigurðssonar í þýska landsliðinu töpuðu fyrir Spánverjum á útivelli. Handbolti 3.5.2015 18:41 Umfjöllun: Serbía - Ísland 25-25 | Risastig í Nis Ísland og Serbía gerðu jafntefli 25-25 í undankeppni EM 2016 en leikurinn fór fram í Serbíu. Handbolti 3.5.2015 16:00 Góður síðari hálfleikur lagði grunninn að sigri Austurríkis Austurríki vann spútniklið Finnlands í undankeppni EM 2016 í handknattleik, en leikið var í Austurríki í kvöld. Góður síðari hálfleikur lagði grunninn að sigrinum. Handbolti 2.5.2015 20:38 Auðvelt hjá Guðmundi og lærisveinum Danmörk átti í engum vandræðum með Hvíta-Rússland í undankeppni EM 2016 í handknattleik, en sigurinn var aldrei í teljandi hætti hjá Danmörku fyrir framan tæplega fimm þúsund manns. Handbolti 2.5.2015 20:17 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 17-21 | Florentina afgreiddi Fram Florentina Stanciu var með 57% markvörslu og lagði grunninn að þessum sigri Stjörnunnar. Handbolti 2.5.2015 16:15 Kristín: ÍBV þarf að vera með læti á Seltjarnanesi Úrslit beggja undanúrslitarimma Olísdeildar kvenna ráðast í oddaleikjum. Kristín Guðmundsdóttir spáir í spilin. Handbolti 2.5.2015 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 24-22 | Bjargvætturinn Laufey Grótta mætir Stjörnunni í úrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta en Seltirningar tryggðu sér sæti í úrslitunum með tveggja marka sigri á ÍBV í framlengdum oddaleik. Lokatölur 24-22. Handbolti 2.5.2015 00:01 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 26-21 | Frábær fyrri hálfleikur Stjörnunnar gerði útslagið Staðan í einvíginu er jöfn 2-2 og liðin mætast í oddaleik á laugardaginn. Handbolti 30.4.2015 20:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Grótta 21-34 | Grótta tryggði sér oddaleik með látum Grótta vann þrettán marka sigur í Vestmananeyjum og mætir ÍBV í oddaleik á heimavelli. Handbolti 30.4.2015 19:30 Þórey Rósa og félagar komnar í undanúrslitin Landsliðskonan Þórey Rósa Stefánsdóttir og félagar hennar í Vipers frá Kristiansand tryggðu sér sæti í undanúrslitum norska kvennaboltans í dag. Handbolti 30.4.2015 17:28 Lærisveinar Guðmundar pökkuðu saman Hvít-Rússum Danir með fullt hús stiga í 2. riðli undankeppni EM 2016 eftir stórsigur í Hvíta-Rússlandi. Handbolti 30.4.2015 17:26 Guðjón Valur og Alexander fara ekki með til Serbíu Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari er búinn að velja 16-manna hóp sem fer til Serbíu. Handbolti 30.4.2015 14:38 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Fjölnir 26-19 | Magnús varði Víkinga upp í Olís-deildina Víkingar tryggðu sér sæti í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili með öruggum sjö marka sigri á Fjölni í Víkinni í oddaleik um sæti í efstu deild að ári. Lokatölur 26-19, Víkingi í vil. Handbolti 30.4.2015 12:29 Guðjón Valur: Nú fer ég og gef strákunum pitsu Strákarnir okkar buðu til veislu í sextán marka sigri á Serbíu í Höllinni í gær Handbolti 30.4.2015 06:00 Norðmenn unnu Króata Norska handboltalandsliðið er áfram með fullt hús í sínum riðli í undankeppni EM 2016 eftir 27-26 sigur á Króötum í Stavanger í kvöld. Handbolti 29.4.2015 18:53 Strákarnir hans Dags unnu Spánverja Þýska handboltalandsliðið er áfram með fullt hús í undankeppni EM 2016 eftir eins marks sigur á Spánverjum í Mannheim í kvöld. Handbolti 29.4.2015 17:51 Austurríki náði að hrista af sér spræka Finna Lærisveinar Patreks Jóhannessonar hjá Austurríki nældu í sin fyrstu stig í undankeppni EM í dag. Handbolti 29.4.2015 16:59 Kiel samdi við þýskan landsliðsmann Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, er á fullu að styrkja liðið fyrir næsta vetur. Handbolti 29.4.2015 14:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Serbía 38-22 | Mögnuð frammistaða strákanna Íslenska landsliðið valtaði yfir það serbneska í undankeppni EM 2016 í Laugardalshöllinni í kvöld. Lokatölur 38-22, Íslandi í vil. Handbolti 29.4.2015 13:50 Aron: Ekkert hræddur við Serbana Aron Pálmarsson er klár í bátana fyrir leikinn gegn Serbíu í Höllinni í kvöld. Handbolti 29.4.2015 12:45 Alexander ekki með landsliðinu í kvöld Íslenska landsliðið í handbolta verður að komast í gegnum lið Serba í Höllinni í kvöld án Alexanders Petersson. Handbolti 29.4.2015 09:56 Aron: Það er frábært að fá Óla inn Strákarnir okkar verða í eldlínunni í Laugardalshöll í kvöld gegn Serbum. Þetta er leikur sem má helst ekki tapast. Allir heilir nema Alexander Petersson. Þjálfarinn hefur ýtt samningsmálum til hliðar í þessari viku. Handbolti 29.4.2015 08:15 Á milli þjálfara og leikmanna Ólafur Stefánsson var á sinni fyrstu landsliðsæfingu í gær sem þjálfari. Hann segist vera mættur til að aðstoða og reynir að halda leikmönnum glöðum. Bátnum verður ekki ruggað taktískt fyrir leikina gegn Serbíu. Handbolti 29.4.2015 07:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fjölnir-Víkingur 24-23 | Kristján sprengdi þakið af Dalhúsum Fjölnir vann dramatískan sigur á Víkingi í fjórða leik liðanna um laust sæti í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili. Handbolti 28.4.2015 15:44 Þjálfari Serbíu: Ekkert við Ísland kemur okkur á óvart „Við erum að undirbúa okkur fyrir þennan leik eins og um úrslitaleik væri að ræða. Við vitum að Ísland mun gera allt sem í þeirra valdi stendur til að vinna leikinn í Reykjavík.“ Handbolti 28.4.2015 11:45 « ‹ ›
Ísland mætir Svartfjallalandi tvisvar sama daginn í Höllinni Íslensku handboltalandsliðin munu reyna að tryggja sér sæti í næstu stórmótum í júnímánuði þegar úrslitin ráðast í undankeppni EM karla 2016 og HM kvenna 2015. Handbolti 4.5.2015 16:00
Guðmundur gagnrýndur fyrir íhaldssemi Danskir fjölmiðlar furða sig á því hversu fáa leikmenn landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson notaði um helgina. Handbolti 4.5.2015 13:30
Dæma úrslitaleikinn í EHF-bikarnum Besta dómarapar Íslands, Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson, fá risaverkefni um miðjan mánuðinn. Handbolti 4.5.2015 12:05
Sjáðu Þóreyju Rósu og stöllur hennar fagna sögulegum sigri Vipers með sex marka forskot á stórveldið Larvik fyrir seinn leik liðanna í undanúrslitum norsku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 4.5.2015 09:00
Ég missti aldrei trúna Ísland var þremur mörkum undir þegar tvær mínútur voru til leiksloka í mikilvægum leik gegn Serbíu í undankeppni EM 2016. Ísland skoraði þrjú síðustu mörk leiksins og fékk tækifæri til að skora úr lokasókn leiksins en tókst ekki. Handbolti 4.5.2015 06:00
Fyrsta tap Dags | Frakkland á EM Lærisveinar Dags Sigurðssonar í þýska landsliðinu töpuðu fyrir Spánverjum á útivelli. Handbolti 3.5.2015 18:41
Umfjöllun: Serbía - Ísland 25-25 | Risastig í Nis Ísland og Serbía gerðu jafntefli 25-25 í undankeppni EM 2016 en leikurinn fór fram í Serbíu. Handbolti 3.5.2015 16:00
Góður síðari hálfleikur lagði grunninn að sigri Austurríkis Austurríki vann spútniklið Finnlands í undankeppni EM 2016 í handknattleik, en leikið var í Austurríki í kvöld. Góður síðari hálfleikur lagði grunninn að sigrinum. Handbolti 2.5.2015 20:38
Auðvelt hjá Guðmundi og lærisveinum Danmörk átti í engum vandræðum með Hvíta-Rússland í undankeppni EM 2016 í handknattleik, en sigurinn var aldrei í teljandi hætti hjá Danmörku fyrir framan tæplega fimm þúsund manns. Handbolti 2.5.2015 20:17
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 17-21 | Florentina afgreiddi Fram Florentina Stanciu var með 57% markvörslu og lagði grunninn að þessum sigri Stjörnunnar. Handbolti 2.5.2015 16:15
Kristín: ÍBV þarf að vera með læti á Seltjarnanesi Úrslit beggja undanúrslitarimma Olísdeildar kvenna ráðast í oddaleikjum. Kristín Guðmundsdóttir spáir í spilin. Handbolti 2.5.2015 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 24-22 | Bjargvætturinn Laufey Grótta mætir Stjörnunni í úrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta en Seltirningar tryggðu sér sæti í úrslitunum með tveggja marka sigri á ÍBV í framlengdum oddaleik. Lokatölur 24-22. Handbolti 2.5.2015 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 26-21 | Frábær fyrri hálfleikur Stjörnunnar gerði útslagið Staðan í einvíginu er jöfn 2-2 og liðin mætast í oddaleik á laugardaginn. Handbolti 30.4.2015 20:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Grótta 21-34 | Grótta tryggði sér oddaleik með látum Grótta vann þrettán marka sigur í Vestmananeyjum og mætir ÍBV í oddaleik á heimavelli. Handbolti 30.4.2015 19:30
Þórey Rósa og félagar komnar í undanúrslitin Landsliðskonan Þórey Rósa Stefánsdóttir og félagar hennar í Vipers frá Kristiansand tryggðu sér sæti í undanúrslitum norska kvennaboltans í dag. Handbolti 30.4.2015 17:28
Lærisveinar Guðmundar pökkuðu saman Hvít-Rússum Danir með fullt hús stiga í 2. riðli undankeppni EM 2016 eftir stórsigur í Hvíta-Rússlandi. Handbolti 30.4.2015 17:26
Guðjón Valur og Alexander fara ekki með til Serbíu Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari er búinn að velja 16-manna hóp sem fer til Serbíu. Handbolti 30.4.2015 14:38
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Fjölnir 26-19 | Magnús varði Víkinga upp í Olís-deildina Víkingar tryggðu sér sæti í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili með öruggum sjö marka sigri á Fjölni í Víkinni í oddaleik um sæti í efstu deild að ári. Lokatölur 26-19, Víkingi í vil. Handbolti 30.4.2015 12:29
Guðjón Valur: Nú fer ég og gef strákunum pitsu Strákarnir okkar buðu til veislu í sextán marka sigri á Serbíu í Höllinni í gær Handbolti 30.4.2015 06:00
Norðmenn unnu Króata Norska handboltalandsliðið er áfram með fullt hús í sínum riðli í undankeppni EM 2016 eftir 27-26 sigur á Króötum í Stavanger í kvöld. Handbolti 29.4.2015 18:53
Strákarnir hans Dags unnu Spánverja Þýska handboltalandsliðið er áfram með fullt hús í undankeppni EM 2016 eftir eins marks sigur á Spánverjum í Mannheim í kvöld. Handbolti 29.4.2015 17:51
Austurríki náði að hrista af sér spræka Finna Lærisveinar Patreks Jóhannessonar hjá Austurríki nældu í sin fyrstu stig í undankeppni EM í dag. Handbolti 29.4.2015 16:59
Kiel samdi við þýskan landsliðsmann Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, er á fullu að styrkja liðið fyrir næsta vetur. Handbolti 29.4.2015 14:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Serbía 38-22 | Mögnuð frammistaða strákanna Íslenska landsliðið valtaði yfir það serbneska í undankeppni EM 2016 í Laugardalshöllinni í kvöld. Lokatölur 38-22, Íslandi í vil. Handbolti 29.4.2015 13:50
Aron: Ekkert hræddur við Serbana Aron Pálmarsson er klár í bátana fyrir leikinn gegn Serbíu í Höllinni í kvöld. Handbolti 29.4.2015 12:45
Alexander ekki með landsliðinu í kvöld Íslenska landsliðið í handbolta verður að komast í gegnum lið Serba í Höllinni í kvöld án Alexanders Petersson. Handbolti 29.4.2015 09:56
Aron: Það er frábært að fá Óla inn Strákarnir okkar verða í eldlínunni í Laugardalshöll í kvöld gegn Serbum. Þetta er leikur sem má helst ekki tapast. Allir heilir nema Alexander Petersson. Þjálfarinn hefur ýtt samningsmálum til hliðar í þessari viku. Handbolti 29.4.2015 08:15
Á milli þjálfara og leikmanna Ólafur Stefánsson var á sinni fyrstu landsliðsæfingu í gær sem þjálfari. Hann segist vera mættur til að aðstoða og reynir að halda leikmönnum glöðum. Bátnum verður ekki ruggað taktískt fyrir leikina gegn Serbíu. Handbolti 29.4.2015 07:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fjölnir-Víkingur 24-23 | Kristján sprengdi þakið af Dalhúsum Fjölnir vann dramatískan sigur á Víkingi í fjórða leik liðanna um laust sæti í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili. Handbolti 28.4.2015 15:44
Þjálfari Serbíu: Ekkert við Ísland kemur okkur á óvart „Við erum að undirbúa okkur fyrir þennan leik eins og um úrslitaleik væri að ræða. Við vitum að Ísland mun gera allt sem í þeirra valdi stendur til að vinna leikinn í Reykjavík.“ Handbolti 28.4.2015 11:45