Handbolti

Lærisveinar Patreks lögðu Portúgal

Austurríska landsliðið vann fjögurra marka sigur á Portúgal í æfingarleik í dag en lærisveinar Patreks undirbúa sig þessa dagana fyrir leiki sem eru framundan í undankeppni HM.

Handbolti

Standa í vegi fyrir fullkomnun

Gróttukonum tókst ekki að tryggja sér fimmta titilinn á árinu 2015 og bættust í hóp íslenskra kvenhandboltaliða sem Framkonur hafa hindrað í að eiga fullkomið ár. Stríddu líka Valsliðinu þrjú ár í röð.

Handbolti

Enn þynnist hópurinn hjá Frökkum

"Það virðist hvíla einhver bölvun yfir vinstri skyttunum okkar,“ sagði Claude Onesta, landsliðsþjálfari Frakklands, eftir að enn ein vinstri skyttan heltist úr lestinni hjá Frökkum fyrir EM.

Handbolti

Rene Toft Hansen sleit krossband

Rene Toft Hansen, fyrirliði Kiel og lykilmaður danska handboltalandsliðsins, verður ekki með Dönum á Evrópumótinu í Póllandi. Kiel staðfestir á heimasíðu sinni að leikmaðurinn sé með slitið krossband.

Handbolti

Áfall fyrir bæði Guðmund og Alfreð

René Toft Hansen, lykilmaður Kiel og danska landsliðsins, meiddist á hné í leik Kiel og Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta og óttast er að meiðslin séu alvarleg.

Handbolti