Handbolti Kári: Tók aðeins af skegginu fyrir Gaupa Íþróttafréttamaðurinn Guðjón Guðmundsson, Gaupi, skaut á línumanninn Kára Kristján Kristjánsson fyrir EM. Sagði að hann yrði að raka sig því það væri ekki sjón að sjá hann. Kári tók það til sín en hlýddi ekki alveg. Handbolti 17.1.2016 11:45 Guðjón Valur: Þessir sokkar eru engin tískuyfirlýsing Háu sokkarnir sem landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson klæðist hafa vakið athygli og Vísir spurði hann út í málið. Handbolti 17.1.2016 11:30 Rut og Randers flugu áfram í átta liða úrslitin Rut Jónsdóttir, landsliðskona í handknattleik, og félagar hennar í danska liðinu Randers komust í gærkvöldi í átta liða úrslit í EHF-bikarnum. Handbolti 17.1.2016 11:09 Hryðjuverkaógn á EM í handbolta Hryðjuverkin í Frakklandi í vetur hafa haft sín áhrif á Evrópumótið í handbolta í Póllandi sem hófst á föstudaginn. Öll öryggisgæsla í kringum mótið hefur verið hert til mikilla muna. Handbolti 17.1.2016 10:30 Norðmenn flýja fjölmiðlahótelið Hótelið sem EHF valdi fyrir fjölmiðlamenn hefur ekki slegið í gegn. Hundagelt og takmörkuð þjónusta er á meðal þess sem einkennir hótelið. Handbolti 17.1.2016 09:30 Ólafur inn fyrir Kára Kristján Aron Kristjánsson hefur nú þegar gert breytingu á íslenska landsliðshópnum á EM. Handbolti 17.1.2016 09:22 Svíar rétt mörðu Slóvena eftir skelfilegan síðari hálfleik Svíar unnu góðan sigur, 23-21, á Slóvenum á Evrópumótinu í handknattleik sem fram fer í Póllandi um þessar mundir. Handbolti 16.1.2016 21:38 Gummi og danska landsliðið tóku Rússa Danir og Rússar mættust á Evrópumótinu í Póllandi í kvöld og var leikurinn spennandi en honum lauk með sigri lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Danmörku, 31-25. Handbolti 16.1.2016 20:59 Dagur og félagar réðu ekki við Spánverja | Góð byrjun hjá Ungverjum Ungverjar unnu frábæran sigur á Svartfellingum í fyrsta leik D-riðilsins, 32-27, á Evrópumótinu í handknattleik sem fer fram þessa dagana í Póllandi. Handbolti 16.1.2016 19:13 Snorri: Tek bekkjarsetunni eins og maður Snorri Steinn Guðjónsson mátti sætta sig við að vera mikið á bekknum í gær. Handbolti 16.1.2016 17:45 Handvarpið: "Það þarf að tryggja úlnliðinn á Aroni Pálmarssyni“ Sigri á Norðmönnum var fagnað í þriðja þætti Handvarpsins, hlaðvarpi Vísis um stórmótin í handbolta. Handbolti 16.1.2016 16:02 Fram og Valur með örugga sigra Fram valtaði yfir HK í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag en leikurinn fór fram í Safamýrinni. Handbolti 16.1.2016 16:00 Strákarnir okkar verða á NFL-vaktinni í kvöld Margir af leikmönnum íslenska handboltalandsliðsins eru miklir NFL-áhugamenn og þeir ætla að sjálfsögðu að fylgjast með leikjunum um helgina. Handbolti 16.1.2016 15:30 Mögnuð stund: Strákarnir okkar og íslensku stuðningsmennirnir tóku „Ég er kominn heim“ Stuðningsmenn íslenska handboltalandsliðsins eru farnir að vekja athygli í Póllandi en í gærkvöldi tók hópurinn lagið Ég er kominn heim með Óðni Valdimarssyni til heiðurs strákunum okkar. Handbolti 16.1.2016 11:40 Alexander stoppaði Norðmenn níu sinnum Alexander Petersson átti flottan leik í vörn íslenska liðsins í sigrinum á Noregi í fyrsta leik liðsins á EM í Póllandi. Handbolti 16.1.2016 08:00 Aron þjálfari: Frábær karakter í liðinu "Þetta var rosalegur leikur og þvílík spenna,“ sagði hás landsliðsþjálfari, Aron Kristjánsson, eftir spennusigurinn á Noregi í gær. Hann tók á fyrir leikmenn, þjálfara og áhorfendur. Handbolti 16.1.2016 07:00 Vissi að ég myndi verja lokaskotið Draumabyrjun hjá íslenska landsliðinu á EM. Björgvin Páll Gústavsson varði lokaskotið í háspennuleik gegn Noregi og sá til þess að Ísland vann með einu marki, 26-25. Aron Pálmarsson fór hamförum í leiknum. Handbolti 16.1.2016 06:00 Aron Pálmarsson fékk langhæstu einkunnina hjá Hbstatz Aron Pálmarsson var besti leikmaður íslenska handboltalandsliðsins í sigrinum á Noregi í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Póllandi. Handbolti 15.1.2016 23:30 Gróttukonum tókst ekki að stoppa sigurgöngu Stjörnunnar í Mýrinni Stjarnan vann fimm marka sigur á Íslandsmeisturum Gróttu, 23-18, í leik liðanna í TM-höllinni í Mýrinni í kvöld. Handbolti 15.1.2016 21:40 Arnar Pétursson í tímabundið leyfi frá þjálfun ÍBV | Grunur um einelti Handknattleiksdeild ÍBV sendi frá sér yfirlýsingu í kvöld þar sem kemur fram að þjálfari meistaraflokksliðs ÍBV, Arnar Pétursson, hafi tekið sér tímabundið leyfi frá þjálfun í samráði við við forsvarsmenn ÍBV. Handbolti 15.1.2016 21:30 Heimamenn byrjuðu á sigri gegn Serbum Pólverjar komnir með tvö stig í A-riðli eftir sigur á Serbíu í fyrsta leik. Handbolti 15.1.2016 21:19 Guðjón Valur: Ótrúlega ánægður með viðhorfið hjá strákunum "Þetta er miklu betra norskt lið en við höfum verið að mæta á síðustu árum,“ sagði yfirvegaður landsliðsfyrirliði Guðjón Valur Sigurðsson en hann var rólegasti maðurinn eftir leik enda búinn að sjá og upplifa ýmislegt á löngum og glæstum landsliðsferli. Handbolti 15.1.2016 20:15 Mamelund: Aron Pálmarsson var munurinn á liðunum Reynsluboltinn Erlend Mamelund var eðlilega súr og svekktur eftir tapið gegn Íslandi í kvöld. Handbolti 15.1.2016 19:54 Aron: Ég var aldrei stressaður "Þetta var frekar erfitt hjá mér í dag. Ég var ekki að hitta og í engum fíling,“ sagði Aron Pálmarsson hæðnislega eftir leikinn ótrúlega gegn Norðmönnum í kvöld þar sem hann fór á kostum. Handbolti 15.1.2016 19:45 Vignir: Sérstaklega sætt fyrir mig að vinna Noreg Varnarjaxlinn hafði engar áhyggjur af lokaskoti Noregs og var byrjaður að fagna. Handbolti 15.1.2016 19:38 Arnór: Við áttum að loka þessu fyrr Arnór Atlason segir stigin tvö sem íslenska liðið nældi sér í í kvöld vera mjög mikilvæg. Handbolti 15.1.2016 19:29 Alexander: Ég er með gæsahúð Skyttan magnaða átti flottan leik fyrir Ísland sem vann Noreg á EM í kvöld. Handbolti 15.1.2016 19:18 Umfjöllun og myndir: Ísland - Noregur 26-25 | Dramatískur sigur á Noregi Strákarnir okkar byrjuðu Evrópumótið í Póllandi með frábærum sigri á Noregi eftir dramatískar lokamínútur. Handbolti 15.1.2016 19:00 Króatar unnu fyrsta leikinn á EM eftir vandræði í fyrri hálfleik Hvíta-Rússland lét Króata hafa fyrir hlutunum í leik liða sem eru með Íslandi í riðli. Handbolti 15.1.2016 16:40 Guðjóni Val bannað að nota regnbogafyrirliðaband í kvöld Fyrirliðar Noregs og Íslands ætluðu að sýna baráttu hinsegin fólks stuðning í kvöld. Handbolti 15.1.2016 15:50 « ‹ ›
Kári: Tók aðeins af skegginu fyrir Gaupa Íþróttafréttamaðurinn Guðjón Guðmundsson, Gaupi, skaut á línumanninn Kára Kristján Kristjánsson fyrir EM. Sagði að hann yrði að raka sig því það væri ekki sjón að sjá hann. Kári tók það til sín en hlýddi ekki alveg. Handbolti 17.1.2016 11:45
Guðjón Valur: Þessir sokkar eru engin tískuyfirlýsing Háu sokkarnir sem landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson klæðist hafa vakið athygli og Vísir spurði hann út í málið. Handbolti 17.1.2016 11:30
Rut og Randers flugu áfram í átta liða úrslitin Rut Jónsdóttir, landsliðskona í handknattleik, og félagar hennar í danska liðinu Randers komust í gærkvöldi í átta liða úrslit í EHF-bikarnum. Handbolti 17.1.2016 11:09
Hryðjuverkaógn á EM í handbolta Hryðjuverkin í Frakklandi í vetur hafa haft sín áhrif á Evrópumótið í handbolta í Póllandi sem hófst á föstudaginn. Öll öryggisgæsla í kringum mótið hefur verið hert til mikilla muna. Handbolti 17.1.2016 10:30
Norðmenn flýja fjölmiðlahótelið Hótelið sem EHF valdi fyrir fjölmiðlamenn hefur ekki slegið í gegn. Hundagelt og takmörkuð þjónusta er á meðal þess sem einkennir hótelið. Handbolti 17.1.2016 09:30
Ólafur inn fyrir Kára Kristján Aron Kristjánsson hefur nú þegar gert breytingu á íslenska landsliðshópnum á EM. Handbolti 17.1.2016 09:22
Svíar rétt mörðu Slóvena eftir skelfilegan síðari hálfleik Svíar unnu góðan sigur, 23-21, á Slóvenum á Evrópumótinu í handknattleik sem fram fer í Póllandi um þessar mundir. Handbolti 16.1.2016 21:38
Gummi og danska landsliðið tóku Rússa Danir og Rússar mættust á Evrópumótinu í Póllandi í kvöld og var leikurinn spennandi en honum lauk með sigri lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Danmörku, 31-25. Handbolti 16.1.2016 20:59
Dagur og félagar réðu ekki við Spánverja | Góð byrjun hjá Ungverjum Ungverjar unnu frábæran sigur á Svartfellingum í fyrsta leik D-riðilsins, 32-27, á Evrópumótinu í handknattleik sem fer fram þessa dagana í Póllandi. Handbolti 16.1.2016 19:13
Snorri: Tek bekkjarsetunni eins og maður Snorri Steinn Guðjónsson mátti sætta sig við að vera mikið á bekknum í gær. Handbolti 16.1.2016 17:45
Handvarpið: "Það þarf að tryggja úlnliðinn á Aroni Pálmarssyni“ Sigri á Norðmönnum var fagnað í þriðja þætti Handvarpsins, hlaðvarpi Vísis um stórmótin í handbolta. Handbolti 16.1.2016 16:02
Fram og Valur með örugga sigra Fram valtaði yfir HK í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag en leikurinn fór fram í Safamýrinni. Handbolti 16.1.2016 16:00
Strákarnir okkar verða á NFL-vaktinni í kvöld Margir af leikmönnum íslenska handboltalandsliðsins eru miklir NFL-áhugamenn og þeir ætla að sjálfsögðu að fylgjast með leikjunum um helgina. Handbolti 16.1.2016 15:30
Mögnuð stund: Strákarnir okkar og íslensku stuðningsmennirnir tóku „Ég er kominn heim“ Stuðningsmenn íslenska handboltalandsliðsins eru farnir að vekja athygli í Póllandi en í gærkvöldi tók hópurinn lagið Ég er kominn heim með Óðni Valdimarssyni til heiðurs strákunum okkar. Handbolti 16.1.2016 11:40
Alexander stoppaði Norðmenn níu sinnum Alexander Petersson átti flottan leik í vörn íslenska liðsins í sigrinum á Noregi í fyrsta leik liðsins á EM í Póllandi. Handbolti 16.1.2016 08:00
Aron þjálfari: Frábær karakter í liðinu "Þetta var rosalegur leikur og þvílík spenna,“ sagði hás landsliðsþjálfari, Aron Kristjánsson, eftir spennusigurinn á Noregi í gær. Hann tók á fyrir leikmenn, þjálfara og áhorfendur. Handbolti 16.1.2016 07:00
Vissi að ég myndi verja lokaskotið Draumabyrjun hjá íslenska landsliðinu á EM. Björgvin Páll Gústavsson varði lokaskotið í háspennuleik gegn Noregi og sá til þess að Ísland vann með einu marki, 26-25. Aron Pálmarsson fór hamförum í leiknum. Handbolti 16.1.2016 06:00
Aron Pálmarsson fékk langhæstu einkunnina hjá Hbstatz Aron Pálmarsson var besti leikmaður íslenska handboltalandsliðsins í sigrinum á Noregi í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Póllandi. Handbolti 15.1.2016 23:30
Gróttukonum tókst ekki að stoppa sigurgöngu Stjörnunnar í Mýrinni Stjarnan vann fimm marka sigur á Íslandsmeisturum Gróttu, 23-18, í leik liðanna í TM-höllinni í Mýrinni í kvöld. Handbolti 15.1.2016 21:40
Arnar Pétursson í tímabundið leyfi frá þjálfun ÍBV | Grunur um einelti Handknattleiksdeild ÍBV sendi frá sér yfirlýsingu í kvöld þar sem kemur fram að þjálfari meistaraflokksliðs ÍBV, Arnar Pétursson, hafi tekið sér tímabundið leyfi frá þjálfun í samráði við við forsvarsmenn ÍBV. Handbolti 15.1.2016 21:30
Heimamenn byrjuðu á sigri gegn Serbum Pólverjar komnir með tvö stig í A-riðli eftir sigur á Serbíu í fyrsta leik. Handbolti 15.1.2016 21:19
Guðjón Valur: Ótrúlega ánægður með viðhorfið hjá strákunum "Þetta er miklu betra norskt lið en við höfum verið að mæta á síðustu árum,“ sagði yfirvegaður landsliðsfyrirliði Guðjón Valur Sigurðsson en hann var rólegasti maðurinn eftir leik enda búinn að sjá og upplifa ýmislegt á löngum og glæstum landsliðsferli. Handbolti 15.1.2016 20:15
Mamelund: Aron Pálmarsson var munurinn á liðunum Reynsluboltinn Erlend Mamelund var eðlilega súr og svekktur eftir tapið gegn Íslandi í kvöld. Handbolti 15.1.2016 19:54
Aron: Ég var aldrei stressaður "Þetta var frekar erfitt hjá mér í dag. Ég var ekki að hitta og í engum fíling,“ sagði Aron Pálmarsson hæðnislega eftir leikinn ótrúlega gegn Norðmönnum í kvöld þar sem hann fór á kostum. Handbolti 15.1.2016 19:45
Vignir: Sérstaklega sætt fyrir mig að vinna Noreg Varnarjaxlinn hafði engar áhyggjur af lokaskoti Noregs og var byrjaður að fagna. Handbolti 15.1.2016 19:38
Arnór: Við áttum að loka þessu fyrr Arnór Atlason segir stigin tvö sem íslenska liðið nældi sér í í kvöld vera mjög mikilvæg. Handbolti 15.1.2016 19:29
Alexander: Ég er með gæsahúð Skyttan magnaða átti flottan leik fyrir Ísland sem vann Noreg á EM í kvöld. Handbolti 15.1.2016 19:18
Umfjöllun og myndir: Ísland - Noregur 26-25 | Dramatískur sigur á Noregi Strákarnir okkar byrjuðu Evrópumótið í Póllandi með frábærum sigri á Noregi eftir dramatískar lokamínútur. Handbolti 15.1.2016 19:00
Króatar unnu fyrsta leikinn á EM eftir vandræði í fyrri hálfleik Hvíta-Rússland lét Króata hafa fyrir hlutunum í leik liða sem eru með Íslandi í riðli. Handbolti 15.1.2016 16:40
Guðjóni Val bannað að nota regnbogafyrirliðaband í kvöld Fyrirliðar Noregs og Íslands ætluðu að sýna baráttu hinsegin fólks stuðning í kvöld. Handbolti 15.1.2016 15:50