Handbolti

Ásta Birna meiddist á öxl í leiknum gegn Gróttu

Ásta Birna Gunnarsdóttir, hornamaður og fyrirliði Fram í handbolta, meiddist á öxl í leik liðsins gegn Gróttu í dag. Líkur eru á að hún verði eitthvað frá keppni stutt er í að úrslitakeppnin hefjist í Olís-deild kvenna.

Handbolti

Passar í Hagaskóla-buxurnar

Fyrrverandi landsliðsmarkvörðurinn Hreiðar Levý Guðmundsson er á leið aftur í atvinnumennsku 35 ára að aldri. Markvörðurinn er búinn að taka af sér 20 kíló og vonast til að toppa á næstu árum.

Handbolti

Arnór og félagar töpuðu toppslagnum í kvöld

Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Atlason og félagar í Saint Raphaël eru nú ellefu stigum á eftir toppliði París eftir þriggja marka tap á heimavelli í kvöld í uppgjöri tveggja efstu liðanna í frönsku efstu deildinni í handbolta.

Handbolti