Handbolti

Aron með sjö í Makedóníu

Aron Pálmarsson skoraði sjö mörk í þriggja marka sigri Veszprém, 26-29, á Vardar í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag.

Handbolti

Haukar eða ÍBV fara alla leið

Gunnar Andrésson, þjálfari Gróttu, spáir í spilin fyrir undanúrslitin í Olís-deild karla fyrir Fréttablaðið. Hann spáir Val áfram gegn Aftureldingu.

Handbolti