Handbolti Kári beindi "byssu“ að sínum gamla samherja og fékk rautt Haukar eru komnir í 2-0 í einvíginu við ÍBV í undanúrslitum Olís-deildar karla eftir 33-34 sigur í öðrum leik liðanna í Eyjum í kvöld. Handbolti 25.4.2016 23:08 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 33-34 | Haukar komnir í 2-0 eftir ótrúlegan leik Haukar eru komnir í 2-0 í einvíginu við ÍBV í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta eftir eins marks sigur, 33-34, í ótrúlegum leik í Eyjum í kvöld. Handbolti 25.4.2016 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Valur 23-26 | Valur jafnaði metin Valur jafnaði einvígi sitt við Aftureldingu í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta í kvöld þegar liðið vann annan leik liðanna 26-23 í Mosfellsbæ í kvöld. Handbolti 25.4.2016 21:30 Sävehof tryggði sér oddaleik | Guif úr leik Sävehof jafnaði metin í einvíginu við Lugi í 8-liða úrslitum um sænska meistaratitilinn í handbolta með þriggja marka sigri, 27-24, í fjórða leik liðanna í kvöld. Handbolti 25.4.2016 18:50 Aron með fjögur mörk í sigri Veszprém Aron Pálmarsson skoraði fjögur mörk fyrir Veszprém sem vann Tatabánya, 25-32, í úrslitariðli um ungverska meistaratitilinn í handbolta. Handbolti 25.4.2016 18:17 Alfreð: Draumur fyrir okkur en við erum samt litla liðið Alfreð Gíslason var í skýjunum með frábæran sigur á Evrópumeisturum Barcelona í gærkvöldi. Handbolti 25.4.2016 13:00 Aron í liði umferðarinnar í Meistaradeildinni Fyrri leikirnir í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar fóru fram um helgina og Aron Pálmarsson var ein af stjörnum leikjanna. Handbolti 25.4.2016 11:30 Sjáðu geggjað sirkusmark Guðjóns Vals á móti Kiel Annað af tveimur mörkum íslenska landsliðsfyrirliðans á móti sínum gömlu félögum í gær var magnað. Handbolti 25.4.2016 10:15 Kiel með öruggan fimm marka sigur á Barcelona Kiel vann fimm marka sigur á Barcelona í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag en seinni leikur liðanna fer fram í Barcelona á laugardaginn. Handbolti 24.4.2016 19:30 Arnór og félagar sneru leiknum sér í hag í seinni hálfleik Arnór Atlason og félagar í Saint-Raphael unnu fimm marka sigur á Chambery í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum EHF-bikarsins en leikið var á heimavelli St. Raphael. Handbolti 24.4.2016 18:15 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Grótta 19-20 | Grótta einum sigri frá úrslitunum Grótta er komið í 2-0 í undanúrslitaeinvígi sínu í Olís deild kvenna í handbolta gegn Fram eftir 20-19 sigur á útivelli í dag. Handbolti 24.4.2016 18:00 Stjörnur Barcelona spá í leik Fram og Gróttu Guðjón Valur Sigurðsson spurði samherja sína í Barcelona út í leik Fram og Gróttu í dag. Handbolti 24.4.2016 15:54 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 23-19 | Öruggur Stjörnusigur og staðan jöfn Stjarnan jafnaði metin í einvíginu við Hauka í undanúrslitum Olís-deildar kvenna með öruggum 23-19 sigri í TM-höllinni í Garðabæ í dag. Handbolti 24.4.2016 15:45 Fjögur íslensk mörk í öruggum sigri Löwen Rhein-Neckar Löwen vann fimmta leikinn í röð í þýsku deildinni í handbolta í dag og komst Alexander Petersson á blað með fjögur mörk. Handbolti 24.4.2016 15:00 PSG í góðri stöðu fyrir seinni leikinn Paris Saint-Germain gerði góða ferð til Króatíu í dag og vann átta marka sigur, 20-28, á Zagreb í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Handbolti 23.4.2016 20:46 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Afturelding 22-25 | Afturelding sótti sigur á Hlíðarenda Afturelding tók forystuna í einvíginu við Val um sæti í úrslitum Olís-deildar karla með þriggja marka sigri, 22-25, í fyrsta leik liðanna í Valshöllinni í dag. Handbolti 23.4.2016 20:30 Aron með sjö í Makedóníu Aron Pálmarsson skoraði sjö mörk í þriggja marka sigri Veszprém, 26-29, á Vardar í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Handbolti 23.4.2016 16:42 Ársþing HSÍ: Áfram möguleiki á 14 liðum í efstu deild kvenna Í dag fór fram 59. ársþing HSÍ. Handbolti 23.4.2016 14:54 Óli Stef verður með Val í kvöld Ólafur Stefánsson verður í leikmannahópi Vals gegn Aftureldingu í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 23.4.2016 14:10 Haukar eða ÍBV fara alla leið Gunnar Andrésson, þjálfari Gróttu, spáir í spilin fyrir undanúrslitin í Olís-deild karla fyrir Fréttablaðið. Hann spáir Val áfram gegn Aftureldingu. Handbolti 23.4.2016 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 29-24 | Haukar stóðust góða byrjun ÍBV Haukar lögðu ÍBV 29-24 í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta í dag. Jafnt var í hálfleik 13-13. Handbolti 23.4.2016 00:01 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 17-16 | Ótrúleg endurkoma meistaranna Anna Úrsúla Guðmundsdóttir skoraði sigurmark Íslandsmeistaranna sem komust í 1-0 forystu í undanúrslitarimmunni gegn Fram. Handbolti 22.4.2016 21:30 Óvænt tap refanna Füchse Berlin tapaði fyrir Leipzig á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni. Handbolti 22.4.2016 19:41 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 26-18 | Deildarmeistarnir í vígahug Haukar unnu Stjörnuna 26-18 í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í handbolta. Staðan í hálfleik var 14-10. Handbolti 22.4.2016 14:19 Vignir áfram í úrvalsdeildinni Midtjylland vann upp fjögurra marka tap í fyrri leiknum í umspilsrimmu. Handbolti 21.4.2016 19:24 Ólafur og félagar áfram í undanúrslit Sópuðu Redbergslid úr leik í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar í Svíþjóð. Handbolti 21.4.2016 19:19 Nordsjælland lagði fram kæru Lokakaflinn ótrúlegi sem felldi Nordsjælland úr dönsku úrvalsdeildinni er orðið að kærumáli. Handbolti 20.4.2016 22:30 Kiel tapaði óvænt stigi Er nú tveimur stigum á eftir Rhein-Neckar Löwen í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 20.4.2016 22:02 Ágúst hættur með Víking Hætti að eigin ósk samkvæmt fréttatilkynningu Víkinga. Gunnar Gunnarsson tekur við starfinu. Handbolti 20.4.2016 19:48 Díana Dögg genginn í raðir Vals Valur fær góðan liðsstyrk fyrir næsta tímabil tveimur dögum eftir að liðið fór í sumarfrí. Handbolti 20.4.2016 11:06 « ‹ ›
Kári beindi "byssu“ að sínum gamla samherja og fékk rautt Haukar eru komnir í 2-0 í einvíginu við ÍBV í undanúrslitum Olís-deildar karla eftir 33-34 sigur í öðrum leik liðanna í Eyjum í kvöld. Handbolti 25.4.2016 23:08
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 33-34 | Haukar komnir í 2-0 eftir ótrúlegan leik Haukar eru komnir í 2-0 í einvíginu við ÍBV í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta eftir eins marks sigur, 33-34, í ótrúlegum leik í Eyjum í kvöld. Handbolti 25.4.2016 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Valur 23-26 | Valur jafnaði metin Valur jafnaði einvígi sitt við Aftureldingu í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta í kvöld þegar liðið vann annan leik liðanna 26-23 í Mosfellsbæ í kvöld. Handbolti 25.4.2016 21:30
Sävehof tryggði sér oddaleik | Guif úr leik Sävehof jafnaði metin í einvíginu við Lugi í 8-liða úrslitum um sænska meistaratitilinn í handbolta með þriggja marka sigri, 27-24, í fjórða leik liðanna í kvöld. Handbolti 25.4.2016 18:50
Aron með fjögur mörk í sigri Veszprém Aron Pálmarsson skoraði fjögur mörk fyrir Veszprém sem vann Tatabánya, 25-32, í úrslitariðli um ungverska meistaratitilinn í handbolta. Handbolti 25.4.2016 18:17
Alfreð: Draumur fyrir okkur en við erum samt litla liðið Alfreð Gíslason var í skýjunum með frábæran sigur á Evrópumeisturum Barcelona í gærkvöldi. Handbolti 25.4.2016 13:00
Aron í liði umferðarinnar í Meistaradeildinni Fyrri leikirnir í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar fóru fram um helgina og Aron Pálmarsson var ein af stjörnum leikjanna. Handbolti 25.4.2016 11:30
Sjáðu geggjað sirkusmark Guðjóns Vals á móti Kiel Annað af tveimur mörkum íslenska landsliðsfyrirliðans á móti sínum gömlu félögum í gær var magnað. Handbolti 25.4.2016 10:15
Kiel með öruggan fimm marka sigur á Barcelona Kiel vann fimm marka sigur á Barcelona í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag en seinni leikur liðanna fer fram í Barcelona á laugardaginn. Handbolti 24.4.2016 19:30
Arnór og félagar sneru leiknum sér í hag í seinni hálfleik Arnór Atlason og félagar í Saint-Raphael unnu fimm marka sigur á Chambery í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum EHF-bikarsins en leikið var á heimavelli St. Raphael. Handbolti 24.4.2016 18:15
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Grótta 19-20 | Grótta einum sigri frá úrslitunum Grótta er komið í 2-0 í undanúrslitaeinvígi sínu í Olís deild kvenna í handbolta gegn Fram eftir 20-19 sigur á útivelli í dag. Handbolti 24.4.2016 18:00
Stjörnur Barcelona spá í leik Fram og Gróttu Guðjón Valur Sigurðsson spurði samherja sína í Barcelona út í leik Fram og Gróttu í dag. Handbolti 24.4.2016 15:54
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 23-19 | Öruggur Stjörnusigur og staðan jöfn Stjarnan jafnaði metin í einvíginu við Hauka í undanúrslitum Olís-deildar kvenna með öruggum 23-19 sigri í TM-höllinni í Garðabæ í dag. Handbolti 24.4.2016 15:45
Fjögur íslensk mörk í öruggum sigri Löwen Rhein-Neckar Löwen vann fimmta leikinn í röð í þýsku deildinni í handbolta í dag og komst Alexander Petersson á blað með fjögur mörk. Handbolti 24.4.2016 15:00
PSG í góðri stöðu fyrir seinni leikinn Paris Saint-Germain gerði góða ferð til Króatíu í dag og vann átta marka sigur, 20-28, á Zagreb í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Handbolti 23.4.2016 20:46
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Afturelding 22-25 | Afturelding sótti sigur á Hlíðarenda Afturelding tók forystuna í einvíginu við Val um sæti í úrslitum Olís-deildar karla með þriggja marka sigri, 22-25, í fyrsta leik liðanna í Valshöllinni í dag. Handbolti 23.4.2016 20:30
Aron með sjö í Makedóníu Aron Pálmarsson skoraði sjö mörk í þriggja marka sigri Veszprém, 26-29, á Vardar í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Handbolti 23.4.2016 16:42
Ársþing HSÍ: Áfram möguleiki á 14 liðum í efstu deild kvenna Í dag fór fram 59. ársþing HSÍ. Handbolti 23.4.2016 14:54
Óli Stef verður með Val í kvöld Ólafur Stefánsson verður í leikmannahópi Vals gegn Aftureldingu í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 23.4.2016 14:10
Haukar eða ÍBV fara alla leið Gunnar Andrésson, þjálfari Gróttu, spáir í spilin fyrir undanúrslitin í Olís-deild karla fyrir Fréttablaðið. Hann spáir Val áfram gegn Aftureldingu. Handbolti 23.4.2016 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 29-24 | Haukar stóðust góða byrjun ÍBV Haukar lögðu ÍBV 29-24 í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta í dag. Jafnt var í hálfleik 13-13. Handbolti 23.4.2016 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 17-16 | Ótrúleg endurkoma meistaranna Anna Úrsúla Guðmundsdóttir skoraði sigurmark Íslandsmeistaranna sem komust í 1-0 forystu í undanúrslitarimmunni gegn Fram. Handbolti 22.4.2016 21:30
Óvænt tap refanna Füchse Berlin tapaði fyrir Leipzig á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni. Handbolti 22.4.2016 19:41
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 26-18 | Deildarmeistarnir í vígahug Haukar unnu Stjörnuna 26-18 í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í handbolta. Staðan í hálfleik var 14-10. Handbolti 22.4.2016 14:19
Vignir áfram í úrvalsdeildinni Midtjylland vann upp fjögurra marka tap í fyrri leiknum í umspilsrimmu. Handbolti 21.4.2016 19:24
Ólafur og félagar áfram í undanúrslit Sópuðu Redbergslid úr leik í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar í Svíþjóð. Handbolti 21.4.2016 19:19
Nordsjælland lagði fram kæru Lokakaflinn ótrúlegi sem felldi Nordsjælland úr dönsku úrvalsdeildinni er orðið að kærumáli. Handbolti 20.4.2016 22:30
Kiel tapaði óvænt stigi Er nú tveimur stigum á eftir Rhein-Neckar Löwen í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 20.4.2016 22:02
Ágúst hættur með Víking Hætti að eigin ósk samkvæmt fréttatilkynningu Víkinga. Gunnar Gunnarsson tekur við starfinu. Handbolti 20.4.2016 19:48
Díana Dögg genginn í raðir Vals Valur fær góðan liðsstyrk fyrir næsta tímabil tveimur dögum eftir að liðið fór í sumarfrí. Handbolti 20.4.2016 11:06