Handbolti

Þrjú Íslendingalið í Final Four

Róbert Gunnarsson og félagar eru komnir áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir 32-32 jafntefli við Zagreb á heimavelli í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum í dag.

Handbolti

Nice steinlá í seinni leiknum

Íslendingaliðið Nice féll í kvöld úr leik í undanúrslitum frönsku 1. deildarinnar í handbolta eftir átta marka tap, 28-20, fyrir Metz á útivelli.

Handbolti

Arnór og félagar úr leik

Arnór Atlason og félagar í Saint-Raphael eru úr leik í EHF-bikarnum í handbolta eftir sjö marka tap, 29-22, fyrir öðru frönsku liði, Chambery, í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitunum í kvöld.

Handbolti

Bergischer tapaði í framlengingu

Björgvin Páll Gústavsson, Arnór Þór Gunnarsson og félagar þeirra í Bergischer þurftu að sætta sig við tap fyrir Magdeburg, 33-36, í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar en í dag.

Handbolti

Aron og félagar komnir til Kölnar

Aron Pálmarsson og félagar í Veszprém eru komnir áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir 30-30 jafntefli við Vardar í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitunum í dag.

Handbolti

Fjölnir nálgast Olís-deildina

Fjölnismenn færast nær sæti í Olís-deild karla eftir þriggja marka sigur, 20-23, á Selfossi á útivelli í öðrum leik liðanna um sæti í efstu deild að ári.

Handbolti

Tvö íslensk mörk í tapi Holstebro

Egill Magnússon og Sigurbergur Sveinsson skoruðu eitt mark hvor fyrir Team Tvis Holstebro sem tapaði 27-25 fyrir Skjern í úrslitakeppni dönsku 1. deildarinnar í handbolta í kvöld.

Handbolti