Handbolti Hanna: Sagði í viðtali þegar ég var sextán ára að ég ætlaði að toppa hana Hanna Guðrún Stefánsdóttir spilar í kvöld enn einn úrslitaleikinn á ferlinum þegar hún og Stjörnukonur sækja Haukana heim í oddaleik á Ásvöllum. Hún er 37 ára en nýbúin að gera nýjan tveggja ára samning. Handbolti 2.5.2016 06:00 Selfyssingar jöfnuðu metin og kræktu í oddaleik Selfoss og Fjölnir þurfa að mætast í oddaleik um sæti í Olís-deild karla að ári eftir að Selfyssingar unnu fjórða leik liðanna í umspili um sæti í efstu deild í dag, 34-31. Handbolti 1.5.2016 18:11 Hákon Daði: Erfiðustu leikir sem ég hef spilað Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson var ÍBV-liðinu erfiður í undanúrslitaeinvígi Hauka og ÍBV en Haukarnir komust í úrslit í dag með sigri í fjórða leiknum úti í Eyjum. Handbolti 1.5.2016 17:55 Þrjú Íslendingalið í Final Four Róbert Gunnarsson og félagar eru komnir áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir 32-32 jafntefli við Zagreb á heimavelli í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum í dag. Handbolti 1.5.2016 17:06 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 28-30 | Haukar í úrslit fjórða árið í röð Haukar eru komnir í úrslit Olís-deildar karla í handknattleik eftir sigur á ÍBV í Eyjum, 30-28. Haukar höfðu yfirhöndina nær allan leikinn en Eyjamenn voru afar nálægt því að tryggja sér framlengingu í lokin. Það kemur í ljós á morgun hvort það verður Valur eða Afturelding sem mæta Haukum í úrslitum. Handbolti 1.5.2016 16:45 Langstærsta tap Vals í úrslitakeppni frá upphafi Valsmenn fengu skell þegar þeir mættu Aftureldingu í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í N1-höllinni í Mosfellsbæ í gær. Handbolti 1.5.2016 14:00 Alfreð og Aron til Kölnar fimmta árið í röð en í fyrsta sinn sem mótherjar Alfreð Gíslason og Aron Pálmarsson hafa verið fastagestir á Final Four helginni í Meistaradeild Evrópu handbolta undanfarin ár og það verður engin breytingar á því í ár. Handbolti 1.5.2016 10:00 Nice steinlá í seinni leiknum Íslendingaliðið Nice féll í kvöld úr leik í undanúrslitum frönsku 1. deildarinnar í handbolta eftir átta marka tap, 28-20, fyrir Metz á útivelli. Handbolti 30.4.2016 21:29 Arnór og félagar úr leik Arnór Atlason og félagar í Saint-Raphael eru úr leik í EHF-bikarnum í handbolta eftir sjö marka tap, 29-22, fyrir öðru frönsku liði, Chambery, í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitunum í kvöld. Handbolti 30.4.2016 21:18 Óskar Bjarni: Jafnmikil skita í þjálfarateyminu og hjá leikmönnum Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, horfði upp á sína menn tapa með 13 mörkum gegn Aftureldingu í kvöld. Handbolti 30.4.2016 19:37 Bergischer tapaði í framlengingu Björgvin Páll Gústavsson, Arnór Þór Gunnarsson og félagar þeirra í Bergischer þurftu að sætta sig við tap fyrir Magdeburg, 33-36, í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar en í dag. Handbolti 30.4.2016 18:42 Kiel stóðst áhlaup Evrópumeistaranna Alfreð Gíslason er kominn með Kiel í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta þrátt fyrir þriggja marka tap, 33-30, fyrir Evrópumeisturum Barcelona á útivelli í dag. Handbolti 30.4.2016 18:10 Aron og félagar komnir til Kölnar Aron Pálmarsson og félagar í Veszprém eru komnir áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir 30-30 jafntefli við Vardar í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitunum í dag. Handbolti 30.4.2016 17:19 Löwen kastaði sigrinum og sæti í bikarúrslitum frá sér Rhein-Neckar Löwen mistókst að komast í úrslit þýsku bikarkeppninnar í handbolta en liðið tapaði með einu marki, 30-31, fyrir Flensburg í fyrri undanúrslitaleiknum í Barclaycard Arena í Hamborg í dag. Handbolti 30.4.2016 15:14 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Valur 29-16 | Afturelding burstaði sig í oddaleik Afturelding tryggði sér oddaleik í undanúrslitaeinvígi sínu í Olís deild karla í handbolta gegn Val með mjög öruggum 29-16 sigri á heimavelli í kvöld. Handbolti 30.4.2016 00:01 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 24-23 | Stjarnan knúði fram oddaleik Stjarnan bar sigurorð af Haukum, 24-23, í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í kvöld. Handbolti 29.4.2016 22:15 Fjölnismönnum tókst ekki að komast upp í kvöld | Myndir frá sigri Selfyssinga Selfyssingar eru enn á lífi í umspili um laust sæti í Olís-deild karla í handbolta eftir 34-33 sigur á Fjölni í tvíframlengdum leik í Dalhúsum í Grafarvoginum í kvöld. Handbolti 29.4.2016 22:10 Haukar ferja stuðningsmenn sína frá Ásvöllum í Mýrina Bæði handboltalið Hauka verða í eldlínunni í úrslitakeppninni í kvöld og það er bara tæpir tveir tímar á milli þess að leikir Haukaliðan hefjist. Handbolti 29.4.2016 16:15 Hanna ætlar að spila til fertugs Hin síunga handboltakona, Hanna G. Stefánsdóttir, er ekkert að íhuga að leggja skóna á hilluna. Handbolti 29.4.2016 14:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 33-35 | Eyjamenn héldu lífi í tímabilinu ÍBV lagði Hauka 35-33 í framlengdum þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta á útivelli í kvöld. ÍBV minnkaði forystu Hauka í eínvíginu í 2-1. Handbolti 29.4.2016 14:19 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Afturelding 30-24 | Rassskelling í Valshöllinni Valur skellti Aftureldingu 30-24 í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta á heimavelli í kvöld og tók 2-1 forystu í einvígi liðanna. Handbolti 28.4.2016 21:00 Aron missir markvörðinn sinn Hinn nýráðni þjálfari Álaborgar, Aron Kristjánsson, er í markvarðarleit. Handbolti 28.4.2016 17:30 Haraldur tekur við Fylki Handknattleiksdeild Fylkis tilkynnti í dag um ráðningu á nýjum þjálfara fyrir kvennalið félagsins. Handbolti 28.4.2016 16:45 Róbert Aron samdi við ÍBV Stórskyttan á heimleið og spilar með ÍBV í Olís-deild karla á næstu leiktíð. Handbolti 28.4.2016 14:47 Aron ekki einn af fimm bestu leikstjórnendum Meistaradeildarinnar Guðjón Valur Sigurðsson kemur til greina í lið ársins. Handbolti 28.4.2016 11:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Fram 21-16 | Grótta í úrslit eftir öruggan sigur Grótta vann afar sannfærandi fimm marka sigur á Fram 21-16 og bókaði um leið sæti sitt í úrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 27.4.2016 22:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Stjarnan 29-23 | Deildarmeistararnir í kjörstöðu Haukastúlkur hafa tekið forystuna gegn Stjörnunni í einvígi liðanna um laust sæti í undanúrslitum Olís-deildar kvenna, en Haukar unnu þriðja leik liðanna í Schenkerhöllinni í kvöld, 29-23. Haukar leiða nú einvígið 2-1. Handbolti 27.4.2016 21:15 Kári Kristján í eins leiks bann fyrir loftbyssuna | Myndir Kári Kristján Kristjánsson missir af þriðja leik Hauka og ÍBV vegna grófrar óíþróttamannslegrar. Handbolti 27.4.2016 14:00 Fjölnir nálgast Olís-deildina Fjölnismenn færast nær sæti í Olís-deild karla eftir þriggja marka sigur, 20-23, á Selfossi á útivelli í öðrum leik liðanna um sæti í efstu deild að ári. Handbolti 26.4.2016 22:19 Tvö íslensk mörk í tapi Holstebro Egill Magnússon og Sigurbergur Sveinsson skoruðu eitt mark hvor fyrir Team Tvis Holstebro sem tapaði 27-25 fyrir Skjern í úrslitakeppni dönsku 1. deildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 26.4.2016 19:48 « ‹ ›
Hanna: Sagði í viðtali þegar ég var sextán ára að ég ætlaði að toppa hana Hanna Guðrún Stefánsdóttir spilar í kvöld enn einn úrslitaleikinn á ferlinum þegar hún og Stjörnukonur sækja Haukana heim í oddaleik á Ásvöllum. Hún er 37 ára en nýbúin að gera nýjan tveggja ára samning. Handbolti 2.5.2016 06:00
Selfyssingar jöfnuðu metin og kræktu í oddaleik Selfoss og Fjölnir þurfa að mætast í oddaleik um sæti í Olís-deild karla að ári eftir að Selfyssingar unnu fjórða leik liðanna í umspili um sæti í efstu deild í dag, 34-31. Handbolti 1.5.2016 18:11
Hákon Daði: Erfiðustu leikir sem ég hef spilað Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson var ÍBV-liðinu erfiður í undanúrslitaeinvígi Hauka og ÍBV en Haukarnir komust í úrslit í dag með sigri í fjórða leiknum úti í Eyjum. Handbolti 1.5.2016 17:55
Þrjú Íslendingalið í Final Four Róbert Gunnarsson og félagar eru komnir áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir 32-32 jafntefli við Zagreb á heimavelli í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum í dag. Handbolti 1.5.2016 17:06
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 28-30 | Haukar í úrslit fjórða árið í röð Haukar eru komnir í úrslit Olís-deildar karla í handknattleik eftir sigur á ÍBV í Eyjum, 30-28. Haukar höfðu yfirhöndina nær allan leikinn en Eyjamenn voru afar nálægt því að tryggja sér framlengingu í lokin. Það kemur í ljós á morgun hvort það verður Valur eða Afturelding sem mæta Haukum í úrslitum. Handbolti 1.5.2016 16:45
Langstærsta tap Vals í úrslitakeppni frá upphafi Valsmenn fengu skell þegar þeir mættu Aftureldingu í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í N1-höllinni í Mosfellsbæ í gær. Handbolti 1.5.2016 14:00
Alfreð og Aron til Kölnar fimmta árið í röð en í fyrsta sinn sem mótherjar Alfreð Gíslason og Aron Pálmarsson hafa verið fastagestir á Final Four helginni í Meistaradeild Evrópu handbolta undanfarin ár og það verður engin breytingar á því í ár. Handbolti 1.5.2016 10:00
Nice steinlá í seinni leiknum Íslendingaliðið Nice féll í kvöld úr leik í undanúrslitum frönsku 1. deildarinnar í handbolta eftir átta marka tap, 28-20, fyrir Metz á útivelli. Handbolti 30.4.2016 21:29
Arnór og félagar úr leik Arnór Atlason og félagar í Saint-Raphael eru úr leik í EHF-bikarnum í handbolta eftir sjö marka tap, 29-22, fyrir öðru frönsku liði, Chambery, í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitunum í kvöld. Handbolti 30.4.2016 21:18
Óskar Bjarni: Jafnmikil skita í þjálfarateyminu og hjá leikmönnum Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, horfði upp á sína menn tapa með 13 mörkum gegn Aftureldingu í kvöld. Handbolti 30.4.2016 19:37
Bergischer tapaði í framlengingu Björgvin Páll Gústavsson, Arnór Þór Gunnarsson og félagar þeirra í Bergischer þurftu að sætta sig við tap fyrir Magdeburg, 33-36, í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar en í dag. Handbolti 30.4.2016 18:42
Kiel stóðst áhlaup Evrópumeistaranna Alfreð Gíslason er kominn með Kiel í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta þrátt fyrir þriggja marka tap, 33-30, fyrir Evrópumeisturum Barcelona á útivelli í dag. Handbolti 30.4.2016 18:10
Aron og félagar komnir til Kölnar Aron Pálmarsson og félagar í Veszprém eru komnir áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir 30-30 jafntefli við Vardar í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitunum í dag. Handbolti 30.4.2016 17:19
Löwen kastaði sigrinum og sæti í bikarúrslitum frá sér Rhein-Neckar Löwen mistókst að komast í úrslit þýsku bikarkeppninnar í handbolta en liðið tapaði með einu marki, 30-31, fyrir Flensburg í fyrri undanúrslitaleiknum í Barclaycard Arena í Hamborg í dag. Handbolti 30.4.2016 15:14
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Valur 29-16 | Afturelding burstaði sig í oddaleik Afturelding tryggði sér oddaleik í undanúrslitaeinvígi sínu í Olís deild karla í handbolta gegn Val með mjög öruggum 29-16 sigri á heimavelli í kvöld. Handbolti 30.4.2016 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 24-23 | Stjarnan knúði fram oddaleik Stjarnan bar sigurorð af Haukum, 24-23, í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í kvöld. Handbolti 29.4.2016 22:15
Fjölnismönnum tókst ekki að komast upp í kvöld | Myndir frá sigri Selfyssinga Selfyssingar eru enn á lífi í umspili um laust sæti í Olís-deild karla í handbolta eftir 34-33 sigur á Fjölni í tvíframlengdum leik í Dalhúsum í Grafarvoginum í kvöld. Handbolti 29.4.2016 22:10
Haukar ferja stuðningsmenn sína frá Ásvöllum í Mýrina Bæði handboltalið Hauka verða í eldlínunni í úrslitakeppninni í kvöld og það er bara tæpir tveir tímar á milli þess að leikir Haukaliðan hefjist. Handbolti 29.4.2016 16:15
Hanna ætlar að spila til fertugs Hin síunga handboltakona, Hanna G. Stefánsdóttir, er ekkert að íhuga að leggja skóna á hilluna. Handbolti 29.4.2016 14:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 33-35 | Eyjamenn héldu lífi í tímabilinu ÍBV lagði Hauka 35-33 í framlengdum þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta á útivelli í kvöld. ÍBV minnkaði forystu Hauka í eínvíginu í 2-1. Handbolti 29.4.2016 14:19
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Afturelding 30-24 | Rassskelling í Valshöllinni Valur skellti Aftureldingu 30-24 í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta á heimavelli í kvöld og tók 2-1 forystu í einvígi liðanna. Handbolti 28.4.2016 21:00
Aron missir markvörðinn sinn Hinn nýráðni þjálfari Álaborgar, Aron Kristjánsson, er í markvarðarleit. Handbolti 28.4.2016 17:30
Haraldur tekur við Fylki Handknattleiksdeild Fylkis tilkynnti í dag um ráðningu á nýjum þjálfara fyrir kvennalið félagsins. Handbolti 28.4.2016 16:45
Róbert Aron samdi við ÍBV Stórskyttan á heimleið og spilar með ÍBV í Olís-deild karla á næstu leiktíð. Handbolti 28.4.2016 14:47
Aron ekki einn af fimm bestu leikstjórnendum Meistaradeildarinnar Guðjón Valur Sigurðsson kemur til greina í lið ársins. Handbolti 28.4.2016 11:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Fram 21-16 | Grótta í úrslit eftir öruggan sigur Grótta vann afar sannfærandi fimm marka sigur á Fram 21-16 og bókaði um leið sæti sitt í úrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 27.4.2016 22:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Stjarnan 29-23 | Deildarmeistararnir í kjörstöðu Haukastúlkur hafa tekið forystuna gegn Stjörnunni í einvígi liðanna um laust sæti í undanúrslitum Olís-deildar kvenna, en Haukar unnu þriðja leik liðanna í Schenkerhöllinni í kvöld, 29-23. Haukar leiða nú einvígið 2-1. Handbolti 27.4.2016 21:15
Kári Kristján í eins leiks bann fyrir loftbyssuna | Myndir Kári Kristján Kristjánsson missir af þriðja leik Hauka og ÍBV vegna grófrar óíþróttamannslegrar. Handbolti 27.4.2016 14:00
Fjölnir nálgast Olís-deildina Fjölnismenn færast nær sæti í Olís-deild karla eftir þriggja marka sigur, 20-23, á Selfossi á útivelli í öðrum leik liðanna um sæti í efstu deild að ári. Handbolti 26.4.2016 22:19
Tvö íslensk mörk í tapi Holstebro Egill Magnússon og Sigurbergur Sveinsson skoruðu eitt mark hvor fyrir Team Tvis Holstebro sem tapaði 27-25 fyrir Skjern í úrslitakeppni dönsku 1. deildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 26.4.2016 19:48