Handbolti Einar Andri: Ekki sjálfgefið að við verðum betri en við erum núna Það var létt yfir Einari Andra Einarssyni, þjálfara Aftureldingar, eftir sigur hans manna á Val í kvöld. Handbolti 27.10.2016 21:59 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Valur 25-23 | Áttundi sigur Mosfellinga í röð Afturelding náði sex stiga forskoti á toppi Olís-deildar karla þegar liðið vann tveggja marka sigur, 25-23, á Val í kvöld. Handbolti 27.10.2016 21:45 Guðni fór hamförum í frábærum sigri nýliðanna á ÍBV Selfoss lagði ÍBV og Fram vann Stjörnuna í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 27.10.2016 21:05 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - FH 24-24 | Stigunum bróðurlega skipt fyrir norðan Akureyri náði í sitt fyrsta stig í langan tíma þegar liðið gerði jafntefli við FH á heimavelli. Handbolti 27.10.2016 20:30 Alexander markahæstur í bikarsigri Ljónin frá Mannheim komin áfram í bikarnum eftir tiltölulega þægilegan sigur á útivelli. Handbolti 27.10.2016 18:52 Sport1: Dagur gæti fengið 75 milljónir í árslaun hjá PSG Þýskir fjölmiðlar fullyrða að Dagur Sigurðsson geti tvöfaldað laun sín hjá franska stórliðinu PSG. Handbolti 27.10.2016 12:00 Kemur Anna Úrsúla Íslandsmeisturunum til bjargar? Íslandsmeistarar Gróttu í Olís-deild kvenna hafa tapað fimm af fyrstu sex leikjum sínum á tímabilinu og eru í næstneðsta sæti deildarinnar. Nú leita menn leiða á Seltjarnarnesinu til að koma liðinu aftur á rétt spor. Handbolti 27.10.2016 08:00 Tvö af stærstu liðum heims vilja fá Dag Dagur Sigurðsson gæti orðið þjálfari Arons Pálmarssonar næsta sumar. Handbolti 26.10.2016 18:30 Sagði upp í sumar en mun halda áfram að þjálfa landsliðið Það er búið að ganga frá þjálfaramálum króatíska landsliðsins í handbolta. Handbolti 26.10.2016 11:30 Þýskir fjölmiðlar: Dagur gæti hætt næsta sumar Viðræður um áframhaldandi samstarf fram yfir Ólympíuleikana 2020 eru í gangi. En Dagur gæti gengið frá borði næsta sumar. Handbolti 26.10.2016 09:30 Víkingar hefndu sín á KR og komust í 16 liða úrslitin Víkingar völtuðu yfir KR í uppgjöri tveggja 1. deildar liða í 32 liða úrslitum bikarsins. Handbolti 25.10.2016 21:54 Logi Geirsson markahæstur er stjörnum prýtt lið Þróttar Vogum fékk skell á Nesinu | Myndir Grótta lenti í smá vandræðum með stjörnurnar í fyrri hálfleik en sigldi fram úr í þeim síðari. Handbolti 25.10.2016 21:14 Arnar Freyr með hundrað prósent nýtingu í sigri meistaranna Alls voru átta íslensk mörk skoruð í nokkuð öruggum útisigri Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 25.10.2016 18:46 Ótrúlegur endasprettur lærisveina Arons Álaborg var nánast búið að kasta frá sér sigrinum en náði honum aftur með því að skora fjögur síðustu mörkin. Handbolti 25.10.2016 18:36 Aron var meira í því að leggja upp mörk í sigurleik gegn Nexe Íslenski landsliðsmaðurinn og félagar hans í ungverska meistaraliðinu unnu öruggan sigur. Handbolti 25.10.2016 17:35 Björgvin reyndi að meiða samherja og tilvonandi andstæðing Það er farið að styttast í leik Íslands og Tékklands í undankeppni EM í handbolta og landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson var með hugann við leikinn í dag. Handbolti 25.10.2016 15:00 Guðmundur í biðstöðu hjá Dönunum Leitin að eftirmanni Ulrik Wilbek gengur hægt og á meðan bíða viðræður Guðmundar Guðmundssonar um nýjan samning. Handbolti 25.10.2016 13:30 Gamlar landsliðskempur mæta á Nesið í kvöld Logi Geirsson, Þórir Ólafsson og Bjarki Sigurðsson verða á meðal leikmanna í liði Þróttar frá Vogum í kvöld er liðið spilar við Gróttu í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum. Handbolti 25.10.2016 13:00 Snorri Steinn fær svaka meðmæli frá Aroni Pálmarssyni | Þvílíkur handboltaheili Snorri Steinn Guðjónsson gaf það út í gær að hann hafi spilað sinn síðasta landsleik fyrir Ísland. Fimmtán ára landsliðsferli leikstjórnandans er þar með á enda. Handbolti 25.10.2016 09:00 Snorri Steinn: Risakafla í lífi mínu að ljúka Leikstjórnandi landsliðsins, Snorri Steinn Guðjónsson, hefur lagt landsliðsskóna á hilluna 35 ára að aldri. Hann segir ákvörðunina hafa verið mjög erfiða. Handbolti 25.10.2016 06:00 Stjarnan og Afturelding áfram í bikarnum Garðbæingar áttu ekki í miklum vandræðum með Val 2 en Afturelding lenti í basli með 1. deildar lið Þróttar. Handbolti 24.10.2016 21:45 Fullkominn sóknarleikur Atla Ævars dugði ekki til Línumaðurinn var næst markahæstur í liði Sävehof í þriggja marka tapleik á útivelli. Handbolti 24.10.2016 18:27 Geir: Engin ákvörðun um framtíð Róberts og Vignis Hvorugur línumaðurinn var valinn í íslenska landsliðið í handbolta fyrir fyrstu leiki þess í undankeppni EM. Handbolti 24.10.2016 14:30 Snorri Steinn: Þetta var gríðarlega erfið ákvörðun Það heldur áfram að kvarnast úr íslenska handboltalandsliðinu en Snorri Steinn Guðjónsson hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna. Handbolti 24.10.2016 13:09 Miklar breytingar hjá handboltalandsliðinu | Þrír nýliðar og enginn Snobbi í liðinu Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið hópinn sinn fyrir leiki á móti Tékklandi og Úkraínu í undankeppni EM 2018 en þeir fara fram í landsleikjahléinu í byrjun næsta mánaðar. Handbolti 24.10.2016 13:05 Snorri Steinn hættur í íslenska landsliðinu Snorri Steinn Guðjónsson, aðalleikstjórnandi íslenska handboltalandsliðsins í meira en áratug, hefur ákveðið að gefa ekki lengur kost á sér í íslenska A-landsliðið í handbolta. Þetta er mikið áfall fyrir íslenska landsliðið enda hefur Snorri stýrt sóknarleik liðsins í gegnum blómatíma þess. Handbolti 24.10.2016 13:00 Birna Berg ein af markahæstu leikmönnum Meistaradeildarinnar Íslenska stórskyttan Birna Berg Haraldsdóttir er heldur betur farin að minna á sig á ný eftir að hafa glímt við meiðsli síðustu misseri. Handbolti 24.10.2016 12:30 Björgvin: Ég þarf að finna gleðina og gredduna aftur Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson kom ansi mörgum á óvart í morgun er hann tilkynnti að hann hefði samið við Hauka. Hann mun þó ekki ganga í raðir Hauka fyrr en næsta sumar. Handbolti 24.10.2016 11:14 Björgvin Páll: Hef þekkt Gunna þjálfara frá því að ég var smápjakkur Björgvin Páll Gústavsson ætlar að spila með Haukum í Olís-deildinni næsta vetur og snýr því til baka í íslensku deildina eftir níu ára fjarveru. Björgvin Páll fór vel yfir ástæðurnar á fésbókarsíðu sinni í morgun. Handbolti 24.10.2016 08:40 Björgvin Páll kominn heim og samdi við Hauka Íslenski landsliðsmarkvörðurinn í handbolta Björgvin Páll Gústavsson er búinn að ákveða að koma heim og hefur gengið frá samningi við Íslandsmeistara Hauka. Handbolti 24.10.2016 08:27 « ‹ ›
Einar Andri: Ekki sjálfgefið að við verðum betri en við erum núna Það var létt yfir Einari Andra Einarssyni, þjálfara Aftureldingar, eftir sigur hans manna á Val í kvöld. Handbolti 27.10.2016 21:59
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Valur 25-23 | Áttundi sigur Mosfellinga í röð Afturelding náði sex stiga forskoti á toppi Olís-deildar karla þegar liðið vann tveggja marka sigur, 25-23, á Val í kvöld. Handbolti 27.10.2016 21:45
Guðni fór hamförum í frábærum sigri nýliðanna á ÍBV Selfoss lagði ÍBV og Fram vann Stjörnuna í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 27.10.2016 21:05
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - FH 24-24 | Stigunum bróðurlega skipt fyrir norðan Akureyri náði í sitt fyrsta stig í langan tíma þegar liðið gerði jafntefli við FH á heimavelli. Handbolti 27.10.2016 20:30
Alexander markahæstur í bikarsigri Ljónin frá Mannheim komin áfram í bikarnum eftir tiltölulega þægilegan sigur á útivelli. Handbolti 27.10.2016 18:52
Sport1: Dagur gæti fengið 75 milljónir í árslaun hjá PSG Þýskir fjölmiðlar fullyrða að Dagur Sigurðsson geti tvöfaldað laun sín hjá franska stórliðinu PSG. Handbolti 27.10.2016 12:00
Kemur Anna Úrsúla Íslandsmeisturunum til bjargar? Íslandsmeistarar Gróttu í Olís-deild kvenna hafa tapað fimm af fyrstu sex leikjum sínum á tímabilinu og eru í næstneðsta sæti deildarinnar. Nú leita menn leiða á Seltjarnarnesinu til að koma liðinu aftur á rétt spor. Handbolti 27.10.2016 08:00
Tvö af stærstu liðum heims vilja fá Dag Dagur Sigurðsson gæti orðið þjálfari Arons Pálmarssonar næsta sumar. Handbolti 26.10.2016 18:30
Sagði upp í sumar en mun halda áfram að þjálfa landsliðið Það er búið að ganga frá þjálfaramálum króatíska landsliðsins í handbolta. Handbolti 26.10.2016 11:30
Þýskir fjölmiðlar: Dagur gæti hætt næsta sumar Viðræður um áframhaldandi samstarf fram yfir Ólympíuleikana 2020 eru í gangi. En Dagur gæti gengið frá borði næsta sumar. Handbolti 26.10.2016 09:30
Víkingar hefndu sín á KR og komust í 16 liða úrslitin Víkingar völtuðu yfir KR í uppgjöri tveggja 1. deildar liða í 32 liða úrslitum bikarsins. Handbolti 25.10.2016 21:54
Logi Geirsson markahæstur er stjörnum prýtt lið Þróttar Vogum fékk skell á Nesinu | Myndir Grótta lenti í smá vandræðum með stjörnurnar í fyrri hálfleik en sigldi fram úr í þeim síðari. Handbolti 25.10.2016 21:14
Arnar Freyr með hundrað prósent nýtingu í sigri meistaranna Alls voru átta íslensk mörk skoruð í nokkuð öruggum útisigri Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 25.10.2016 18:46
Ótrúlegur endasprettur lærisveina Arons Álaborg var nánast búið að kasta frá sér sigrinum en náði honum aftur með því að skora fjögur síðustu mörkin. Handbolti 25.10.2016 18:36
Aron var meira í því að leggja upp mörk í sigurleik gegn Nexe Íslenski landsliðsmaðurinn og félagar hans í ungverska meistaraliðinu unnu öruggan sigur. Handbolti 25.10.2016 17:35
Björgvin reyndi að meiða samherja og tilvonandi andstæðing Það er farið að styttast í leik Íslands og Tékklands í undankeppni EM í handbolta og landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson var með hugann við leikinn í dag. Handbolti 25.10.2016 15:00
Guðmundur í biðstöðu hjá Dönunum Leitin að eftirmanni Ulrik Wilbek gengur hægt og á meðan bíða viðræður Guðmundar Guðmundssonar um nýjan samning. Handbolti 25.10.2016 13:30
Gamlar landsliðskempur mæta á Nesið í kvöld Logi Geirsson, Þórir Ólafsson og Bjarki Sigurðsson verða á meðal leikmanna í liði Þróttar frá Vogum í kvöld er liðið spilar við Gróttu í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum. Handbolti 25.10.2016 13:00
Snorri Steinn fær svaka meðmæli frá Aroni Pálmarssyni | Þvílíkur handboltaheili Snorri Steinn Guðjónsson gaf það út í gær að hann hafi spilað sinn síðasta landsleik fyrir Ísland. Fimmtán ára landsliðsferli leikstjórnandans er þar með á enda. Handbolti 25.10.2016 09:00
Snorri Steinn: Risakafla í lífi mínu að ljúka Leikstjórnandi landsliðsins, Snorri Steinn Guðjónsson, hefur lagt landsliðsskóna á hilluna 35 ára að aldri. Hann segir ákvörðunina hafa verið mjög erfiða. Handbolti 25.10.2016 06:00
Stjarnan og Afturelding áfram í bikarnum Garðbæingar áttu ekki í miklum vandræðum með Val 2 en Afturelding lenti í basli með 1. deildar lið Þróttar. Handbolti 24.10.2016 21:45
Fullkominn sóknarleikur Atla Ævars dugði ekki til Línumaðurinn var næst markahæstur í liði Sävehof í þriggja marka tapleik á útivelli. Handbolti 24.10.2016 18:27
Geir: Engin ákvörðun um framtíð Róberts og Vignis Hvorugur línumaðurinn var valinn í íslenska landsliðið í handbolta fyrir fyrstu leiki þess í undankeppni EM. Handbolti 24.10.2016 14:30
Snorri Steinn: Þetta var gríðarlega erfið ákvörðun Það heldur áfram að kvarnast úr íslenska handboltalandsliðinu en Snorri Steinn Guðjónsson hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna. Handbolti 24.10.2016 13:09
Miklar breytingar hjá handboltalandsliðinu | Þrír nýliðar og enginn Snobbi í liðinu Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið hópinn sinn fyrir leiki á móti Tékklandi og Úkraínu í undankeppni EM 2018 en þeir fara fram í landsleikjahléinu í byrjun næsta mánaðar. Handbolti 24.10.2016 13:05
Snorri Steinn hættur í íslenska landsliðinu Snorri Steinn Guðjónsson, aðalleikstjórnandi íslenska handboltalandsliðsins í meira en áratug, hefur ákveðið að gefa ekki lengur kost á sér í íslenska A-landsliðið í handbolta. Þetta er mikið áfall fyrir íslenska landsliðið enda hefur Snorri stýrt sóknarleik liðsins í gegnum blómatíma þess. Handbolti 24.10.2016 13:00
Birna Berg ein af markahæstu leikmönnum Meistaradeildarinnar Íslenska stórskyttan Birna Berg Haraldsdóttir er heldur betur farin að minna á sig á ný eftir að hafa glímt við meiðsli síðustu misseri. Handbolti 24.10.2016 12:30
Björgvin: Ég þarf að finna gleðina og gredduna aftur Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson kom ansi mörgum á óvart í morgun er hann tilkynnti að hann hefði samið við Hauka. Hann mun þó ekki ganga í raðir Hauka fyrr en næsta sumar. Handbolti 24.10.2016 11:14
Björgvin Páll: Hef þekkt Gunna þjálfara frá því að ég var smápjakkur Björgvin Páll Gústavsson ætlar að spila með Haukum í Olís-deildinni næsta vetur og snýr því til baka í íslensku deildina eftir níu ára fjarveru. Björgvin Páll fór vel yfir ástæðurnar á fésbókarsíðu sinni í morgun. Handbolti 24.10.2016 08:40
Björgvin Páll kominn heim og samdi við Hauka Íslenski landsliðsmarkvörðurinn í handbolta Björgvin Páll Gústavsson er búinn að ákveða að koma heim og hefur gengið frá samningi við Íslandsmeistara Hauka. Handbolti 24.10.2016 08:27
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti