Handbolti Taka stærra hlutverki fagnandi Eins og flestum ætti að vera kunnugt um verður Aron Pálmarsson ekki með íslenska handboltalandsliðinu á HM í Frakklandi sem hefst í kvöld. Handbolti 11.1.2017 19:30 Geir: Slóvenar fögnuðu þegar þeir fréttu af fjarveru Arons Stóra fréttin í íslensku íþróttalífi í dag er að Aron Pálmarsson verður ekki með handboltalandsliðinu á HM í Frakklandi sem hefst í kvöld. Handbolti 11.1.2017 19:00 Rúnar: Þýðir ekki að leggjast á koddann og væla Rúnar Kárason verður í stóru hlutverki hjá landsliðinu á HM og segir að liðið hafi ekkert gefist upp þó svo Aron Pálmarsson verði ekki með á mótinu. Handbolti 11.1.2017 18:04 Bjarki: Það er ekkert að mér Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson tók af allan vafa um það hvort hann myndi spila gegn Spánverjum á morgun er hann ræddi við blaðamann Vísis nú seinni partinn. Handbolti 11.1.2017 17:34 Bjarki: Eigum ekki að sýna Spánverjum neina virðingu Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson er einn margra í landsliðinu sem hefur ekki getað beitt sér að fullu vegna meiðsla. Handbolti 11.1.2017 16:00 Fyrirliðinn missti föður sinn: Uwe kemur til baka þegar hann treystir sér Dagur Sigurðsson segir að hugur hans og allra í þýska landsliðinu í handbolta sé með fyrirliðanum Uwe Gensheimer. Handbolti 11.1.2017 15:30 Ómar Ingi: Búinn að dreyma um þetta síðan ég var tíu ára Selfyssingurinn Ómar Ingi Magnússon stóð sig mjög vel á æfingamótinu í Danmörku og fær núna að spreyta sig á stóra sviðinu hérna í Metz. Handbolti 11.1.2017 15:00 Fyrsta æfingin í Höllinni | Hópurinn klár í kvöld Það var enginn Aron Pálmarsson á æfingu íslenska landsliðsins í dag enda hélt hann heim til Íslands í morgun. Handbolti 11.1.2017 14:57 Janus Daði: Fæ vonandi að vera í stóru hlutverki Reikna má með því að Janus Daði Smárason fái meira að gera á HM í Frakklandi en hann reiknaði sjálfur með. Handbolti 11.1.2017 14:00 Strákarnir okkar án Arons: „Þetta hefur stór áhrif á restina af liðinu“ Framleiðsla Arons Pálmarssonar fyrir íslenska landsliðið deilist nú niður á þrjá til fjóra leikmenn. Handbolti 11.1.2017 12:46 Strákarnir okkar án Arons: „Ólafur fær mikla ábyrgð sem hann stendur vonandi undir“ Ólafur Guðmundsson er klár skytta númer eitt vinstra megin eftir að ljóst varð að Aron Pálmarsson spilar ekki á HM. Handbolti 11.1.2017 12:26 Aron verður ekki með á HM Það varð ljóst nú rétt fyrir hádegi að besti leikmaður íslenska handboltalandsliðsins, Aron Pálmarsson, verður ekki með á HM í Frakklandi. Handbolti 11.1.2017 11:41 Ásgeir Örn: Verð vonandi 100 prósent á morgun Ásgeir Örn Hallgrímsson var að glíma við meiðsli í aðdraganda HM en er mættur til Frakklands og klár í bátana. Handbolti 11.1.2017 10:45 Stefán Rafn kominn til Metz Æfði með íslenska landsliðinu í gær vegna meiðsla Bjarka Más Elíssonar. Handbolti 11.1.2017 10:15 Arnór: Spila fyrir stoltið og fólkið heima Reynsluboltinn Arnór Atlason er klár í leikinn gegn Spánverjum á morgun en hann var að glíma við meiðsli í aðdraganda mótsins. Handbolti 11.1.2017 09:15 Þetta er ógeðslega leiðinlegt Aron Pálmarsson kom með íslenska landsliðinu til Metz. Það er ekki enn ljóst hvort hann spilar með landsliðinu á HM. Hann fékk sprautu fyrir um viku sem hann vonast til að hjálpi sér að geta spilað á mótinu. Handbolti 11.1.2017 06:00 Ein af stjörnum Slóvena semur við Barcelona Slóvenski landsliðsmaðurinn Jure Dolenec hefur gert fimm ára samning við Barcelona. Handbolti 10.1.2017 22:45 Geir: Vignir spilar ekki gegn Spánverjum "90 prósent af 18 manna hópnum er í fínu standi,“ sagði Geir Sveinsson landsliðsþjálfari eftir æfingu karlalandsliðsins í Metz í dag. Handbolti 10.1.2017 19:47 Aron: Ég er í kappi við tímann Aron Pálmarsson var svona mátulega brattur eftir æfingu íslenska liðsins í Metz í kvöld. Hann hefur verið stórt spurningamerki fyrir HM og er það enn. Handbolti 10.1.2017 19:17 Strákarnir okkar með tvo lífverði Strákarnir okkar komu til Metz í Frakklandi í dag og aðstæður eru um margt öðruvísi en þeir eru vanir. Handbolti 10.1.2017 19:08 Kristján Arason: Eigum að gera kröfu á 3. sætið í riðlinum Kristján Arason, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, gerir kröfu á að Ísland endi í 3. sæti í sínum riðli á HM í handbolta sem hefst á morgun. Handbolti 10.1.2017 19:00 B-landsliðið fær kærkomna leiki B-landslið karla í handbolta spilar tvo vináttulandsleiki við Grænland um næstu helgi. Handbolti 10.1.2017 17:34 Dröfn samdi við Val Valskonur bæta við sig sterkum markverði áður en Olís-deildin fer aftur af stað um helgina. Handbolti 10.1.2017 16:45 Pétur snýr aftur í Hauka Línumaðurinn snýr aftur í Hafnarfjörðinn eftir að hafa spilað á Norðurlöndunum. Handbolti 10.1.2017 12:30 Góð fjárfesting til framtíðar Strákarnir okkar hefja leik á HM eftir tvo daga. Þrír ungir strákar fengu mikilvægar mínútur á æfingamótinu í Danmörku og stóðu sig vel. Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, tekur stöðuna fyrir Fréttablaðið. Handbolti 10.1.2017 06:00 Dagur nánast búinn að velja HM-hópinn Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta, er búinn að velja leikmannahópinn sem fer á HM í Frakklandi sem hefst á miðvikudaginn. Handbolti 9.1.2017 23:15 Fimmti sigur Svía í jafnmörgum leikjum undir stjórn Kristjáns Lærisveinar Kristjáns Andréssonar í sænska karlalandsliðinu í handbolta fara væntanlega fullir sjálfstrausts á HM í Frakklandi sem hefst á miðvikudaginn. Handbolti 9.1.2017 21:45 Þjóðverjar rúlluðu yfir Austurríkismenn Evrópumeistarar Þjóðverja fóru ansi illa með Austurríkismenn þegar liðin mættust í vináttulandsleik í Rothenbach-Halle í Kassel í kvöld. Lokatölur 33-16, Þýskalandi í vil. Þetta var síðasti leikur þýska liðsins fyrir HM í Frakklandi sem hefst á miðvikudaginn. Handbolti 9.1.2017 19:57 Ungu strákarnir lofa góðu en varnarleikurinn er enn þá til vandræða Einar Andri Einarsson fer yfir undirbúning íslenska handboltalandsliðsins á æfingamótinu í Danmörku. Handbolti 9.1.2017 19:00 Einn besti handboltamaður heims hættir 27 ára til að ferðast um heiminn Kim Ekdahl du Rietz náði að semja um starfslok við besta lið Þýskalands og hefur ákveðið að hætta að spila handbolta á besta aldri. Handbolti 9.1.2017 13:30 « ‹ ›
Taka stærra hlutverki fagnandi Eins og flestum ætti að vera kunnugt um verður Aron Pálmarsson ekki með íslenska handboltalandsliðinu á HM í Frakklandi sem hefst í kvöld. Handbolti 11.1.2017 19:30
Geir: Slóvenar fögnuðu þegar þeir fréttu af fjarveru Arons Stóra fréttin í íslensku íþróttalífi í dag er að Aron Pálmarsson verður ekki með handboltalandsliðinu á HM í Frakklandi sem hefst í kvöld. Handbolti 11.1.2017 19:00
Rúnar: Þýðir ekki að leggjast á koddann og væla Rúnar Kárason verður í stóru hlutverki hjá landsliðinu á HM og segir að liðið hafi ekkert gefist upp þó svo Aron Pálmarsson verði ekki með á mótinu. Handbolti 11.1.2017 18:04
Bjarki: Það er ekkert að mér Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson tók af allan vafa um það hvort hann myndi spila gegn Spánverjum á morgun er hann ræddi við blaðamann Vísis nú seinni partinn. Handbolti 11.1.2017 17:34
Bjarki: Eigum ekki að sýna Spánverjum neina virðingu Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson er einn margra í landsliðinu sem hefur ekki getað beitt sér að fullu vegna meiðsla. Handbolti 11.1.2017 16:00
Fyrirliðinn missti föður sinn: Uwe kemur til baka þegar hann treystir sér Dagur Sigurðsson segir að hugur hans og allra í þýska landsliðinu í handbolta sé með fyrirliðanum Uwe Gensheimer. Handbolti 11.1.2017 15:30
Ómar Ingi: Búinn að dreyma um þetta síðan ég var tíu ára Selfyssingurinn Ómar Ingi Magnússon stóð sig mjög vel á æfingamótinu í Danmörku og fær núna að spreyta sig á stóra sviðinu hérna í Metz. Handbolti 11.1.2017 15:00
Fyrsta æfingin í Höllinni | Hópurinn klár í kvöld Það var enginn Aron Pálmarsson á æfingu íslenska landsliðsins í dag enda hélt hann heim til Íslands í morgun. Handbolti 11.1.2017 14:57
Janus Daði: Fæ vonandi að vera í stóru hlutverki Reikna má með því að Janus Daði Smárason fái meira að gera á HM í Frakklandi en hann reiknaði sjálfur með. Handbolti 11.1.2017 14:00
Strákarnir okkar án Arons: „Þetta hefur stór áhrif á restina af liðinu“ Framleiðsla Arons Pálmarssonar fyrir íslenska landsliðið deilist nú niður á þrjá til fjóra leikmenn. Handbolti 11.1.2017 12:46
Strákarnir okkar án Arons: „Ólafur fær mikla ábyrgð sem hann stendur vonandi undir“ Ólafur Guðmundsson er klár skytta númer eitt vinstra megin eftir að ljóst varð að Aron Pálmarsson spilar ekki á HM. Handbolti 11.1.2017 12:26
Aron verður ekki með á HM Það varð ljóst nú rétt fyrir hádegi að besti leikmaður íslenska handboltalandsliðsins, Aron Pálmarsson, verður ekki með á HM í Frakklandi. Handbolti 11.1.2017 11:41
Ásgeir Örn: Verð vonandi 100 prósent á morgun Ásgeir Örn Hallgrímsson var að glíma við meiðsli í aðdraganda HM en er mættur til Frakklands og klár í bátana. Handbolti 11.1.2017 10:45
Stefán Rafn kominn til Metz Æfði með íslenska landsliðinu í gær vegna meiðsla Bjarka Más Elíssonar. Handbolti 11.1.2017 10:15
Arnór: Spila fyrir stoltið og fólkið heima Reynsluboltinn Arnór Atlason er klár í leikinn gegn Spánverjum á morgun en hann var að glíma við meiðsli í aðdraganda mótsins. Handbolti 11.1.2017 09:15
Þetta er ógeðslega leiðinlegt Aron Pálmarsson kom með íslenska landsliðinu til Metz. Það er ekki enn ljóst hvort hann spilar með landsliðinu á HM. Hann fékk sprautu fyrir um viku sem hann vonast til að hjálpi sér að geta spilað á mótinu. Handbolti 11.1.2017 06:00
Ein af stjörnum Slóvena semur við Barcelona Slóvenski landsliðsmaðurinn Jure Dolenec hefur gert fimm ára samning við Barcelona. Handbolti 10.1.2017 22:45
Geir: Vignir spilar ekki gegn Spánverjum "90 prósent af 18 manna hópnum er í fínu standi,“ sagði Geir Sveinsson landsliðsþjálfari eftir æfingu karlalandsliðsins í Metz í dag. Handbolti 10.1.2017 19:47
Aron: Ég er í kappi við tímann Aron Pálmarsson var svona mátulega brattur eftir æfingu íslenska liðsins í Metz í kvöld. Hann hefur verið stórt spurningamerki fyrir HM og er það enn. Handbolti 10.1.2017 19:17
Strákarnir okkar með tvo lífverði Strákarnir okkar komu til Metz í Frakklandi í dag og aðstæður eru um margt öðruvísi en þeir eru vanir. Handbolti 10.1.2017 19:08
Kristján Arason: Eigum að gera kröfu á 3. sætið í riðlinum Kristján Arason, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, gerir kröfu á að Ísland endi í 3. sæti í sínum riðli á HM í handbolta sem hefst á morgun. Handbolti 10.1.2017 19:00
B-landsliðið fær kærkomna leiki B-landslið karla í handbolta spilar tvo vináttulandsleiki við Grænland um næstu helgi. Handbolti 10.1.2017 17:34
Dröfn samdi við Val Valskonur bæta við sig sterkum markverði áður en Olís-deildin fer aftur af stað um helgina. Handbolti 10.1.2017 16:45
Pétur snýr aftur í Hauka Línumaðurinn snýr aftur í Hafnarfjörðinn eftir að hafa spilað á Norðurlöndunum. Handbolti 10.1.2017 12:30
Góð fjárfesting til framtíðar Strákarnir okkar hefja leik á HM eftir tvo daga. Þrír ungir strákar fengu mikilvægar mínútur á æfingamótinu í Danmörku og stóðu sig vel. Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, tekur stöðuna fyrir Fréttablaðið. Handbolti 10.1.2017 06:00
Dagur nánast búinn að velja HM-hópinn Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta, er búinn að velja leikmannahópinn sem fer á HM í Frakklandi sem hefst á miðvikudaginn. Handbolti 9.1.2017 23:15
Fimmti sigur Svía í jafnmörgum leikjum undir stjórn Kristjáns Lærisveinar Kristjáns Andréssonar í sænska karlalandsliðinu í handbolta fara væntanlega fullir sjálfstrausts á HM í Frakklandi sem hefst á miðvikudaginn. Handbolti 9.1.2017 21:45
Þjóðverjar rúlluðu yfir Austurríkismenn Evrópumeistarar Þjóðverja fóru ansi illa með Austurríkismenn þegar liðin mættust í vináttulandsleik í Rothenbach-Halle í Kassel í kvöld. Lokatölur 33-16, Þýskalandi í vil. Þetta var síðasti leikur þýska liðsins fyrir HM í Frakklandi sem hefst á miðvikudaginn. Handbolti 9.1.2017 19:57
Ungu strákarnir lofa góðu en varnarleikurinn er enn þá til vandræða Einar Andri Einarsson fer yfir undirbúning íslenska handboltalandsliðsins á æfingamótinu í Danmörku. Handbolti 9.1.2017 19:00
Einn besti handboltamaður heims hættir 27 ára til að ferðast um heiminn Kim Ekdahl du Rietz náði að semja um starfslok við besta lið Þýskalands og hefur ákveðið að hætta að spila handbolta á besta aldri. Handbolti 9.1.2017 13:30