Handbolti Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grótta 19-14 | Stjarnan nýtti reiðina rétt Stjarnan minnkaði muninn í einvígi sínu við Gróttu í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í 2-1. Liðin mætast aftur á Seltjarnarnesi á fimmtudag. Handbolti 25.4.2017 21:45 ÍR-ingar aftur upp í Olís-deildina ÍR er komið upp í Olís-deild karla eftir aðeins eins árs fjarveru. Handbolti 25.4.2017 21:03 Atli Ævar markahæstur þegar Sävehof knúði fram oddaleik Atli Ævar Ingólfsson og félagar í Sävehof jöfnuðu metin í einvíginu við Redbergslids með sigri, 26-18, í fjórða leik liðanna í 8-liða úrslitum um sænska meistaratitilinn í kvöld. Handbolti 25.4.2017 18:46 Stjarnan ætlar ekki lengra með málið Kvörtun Stjörnunnar til HSÍ vegna úrskurðar mótanefndar HSÍ á úrslitum í leik liðsins gegn Gróttu bar ekki árangur. Handbolti 25.4.2017 15:07 Úrslitin í leik Gróttu og Stjörnunnar standa Mótanefnd HSÍ sá ekki ástæðu til þess að breyta úrskurði sínum og Grótta vinnur því leikinn, 10-0. Handbolti 25.4.2017 14:54 Stefán: Ekkert sem kemur lengur á óvart í þessu Handknattleiksdeild Selfoss tilkynnti nú í morgun að félagið myndi ekki semja aftur við Stefán Árnason en hann hefur stýrt karlaliði félagsins síðustu tvö ár. Handbolti 25.4.2017 13:30 Stefán rekinn og stjórnin fullyrðir að hann sé búinn að missa traust leikmanna Stefán Árnason sem hefur náð frábærum árangri með karlalið Selfoss í handboltanum fékk sparkið. Handbolti 25.4.2017 11:17 Stjarnan hefði líklega unnið leikinn ef Grótta hefði ekki tilkynnt til HSÍ Úrslitin í öðrum leik Gróttu og Stjörnunnar í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna hefðu að öllum líkindum staðið óbreytt ef ekki hefði komið til tilkynning frá Gróttu um ólöglegan leikmann í liði Stjörnunnar. Handbolti 25.4.2017 11:11 Formaður hkd. Gróttu: Stöndum og föllum með þessari ákvörðun "Það var í rauninni aldrei spurning um hvort ætti að senda tilkynningu til mótanefndar HSÍ,“ segir Kristín Þórðardóttir, formaður handknattleiksdeildar Gróttu, en Grótta tilkynnti ólöglegan leikmann Stjörnunnar til HSÍ og hefur verið nokkuð gagnrýnd fyrir það. Handbolti 25.4.2017 10:01 Reiknar með breyttum leikstíl Makedóníu Geir Sveinsson landsliðsþjálfari býst við því að Makedónía muni ekki spila sama handbolta í næsta mánuði og það gerði á HM í janúar. Nýr þjálfari hefur tekið við liðinu og íslenska liðið verður að ná hagstæðum úrslitum. Handbolti 25.4.2017 06:30 Stjarnan ósátt við Gróttu og mótanefnd HSÍ Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna úrskurðar mótanefndar HSÍ sem dæmdi Gróttu sigur á Stjörnunni í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna. Ástæðan fyrir því var að Stjarnan notaði leikmann sem var ekki skráður á skýrslu. Handbolti 24.4.2017 23:04 Gróttu dæmdur sigur vegna ólöglegs leikmanns Stjörnunnar Gróttu hefur verið dæmdur sigur gegn Stjörnunni í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna vegna þess að Garðbæingar notuðu ólöglegan leikmann í leiknum. Handbolti 24.4.2017 20:33 Róbert Aron áfram í Eyjum Róbert Aron Hostert hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍBV. Handbolti 24.4.2017 17:43 Zorman hættur í landsliðinu Einn besti handknattleiksmaður Slóvena, Uros Zorman, er sem fyrr ekki í plönum landsliðsþjálfarans, Veselin Vujovic, og er því hættur. Handbolti 24.4.2017 17:00 Aron tilnefndur sem leikmaður umferðarinnar | Myndband Aron Pálmarsson fór á kostum fyrir Veszprém sem vann Montpellier í Meistaradeildinni. Handbolti 24.4.2017 16:15 Geir: Frábært að fá Aron aftur í liðið Geir Sveinsson landsliðsþjálfari gerði aðeins eina breytingu á leikmannahópi sínum frá HM og hópnum sem mætir Makedóníu í undankeppni EM í upphafi næsta mánaðar. Handbolti 24.4.2017 14:45 Aron snýr aftur í landsliðið Nú upp úr hádegi tilkynnti Geir Sveinsson landsliðsþjálfari leikmannahóp sinn fyrir komandi leiki í undankeppni EM. Handbolti 24.4.2017 13:30 „Þorði ekki að vonast eftir þessum úrslitum“ Valsmenn eru komnir með annan fótinn í úrslitaleik Áskorendabikars Evrópu eftir frábæran sigur á heimavelli. Handbolti 24.4.2017 10:30 Hildur: Okkur þyrstir í titil Skyttan öfluga hjá Fram, Hildur Þorgeirsdóttir, sagði liðið þurfa að laga sóknarleikinn fyrir næsta leik í einvíginu gegn Haukum. Hún var þó hæstánægð með sigurinn í Hafnarfirði í dag. Handbolti 23.4.2017 18:22 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 19-20 | Ragnheiður tryggði Fram aftur sigur gegn Haukum Fram er komið í 2-0 forystu gegn Haukum í undanúrslitaeinvíginu í Olís-deild kvenna. Ragnheiður Júlíusdóttir skoraði sigurmarkið þegar 30 sekúndur voru eftir og Fram getur nú tryggt sér sæti í úrslitum Íslandsmótsins með sigri í næsta leik. Handbolti 23.4.2017 18:15 Sigtryggur frábær í ellefu marka sigri Aue Sigtryggur Rúnarsson nýtti öll tíu skot sín í öruggum ellefu marka sigri Aue en á sama tíma gengur lítið sem ekkert hjá Hannover-Burgdorf með Rúnar Kárason innanborðs. Handbolti 23.4.2017 17:47 Lærisveinar Alfreðs taka tveggja marka forskot til Barcelona Kiel vann nauman tveggja marka sigur á Barcelona 28-26 í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta en sigurlið einvígisins fær þátttökurétt í Final-Four helginni í Köln. Handbolti 23.4.2017 17:19 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 22-25 | Stjarnan jafnaði metin Stjarnan jafnaði metin í undanúrslitaeinvíginu gegn Gróttu í Olís-deild kvenna, en Stjarnan vann annan leik liðanna í Hertz-hellinum í dag, 25-22. Stjarnan leiddi í hálfleik 15-12. Staðan í einvíginu er því 1-1. Handbolti 23.4.2017 15:45 Ekki skráð á skýrslu og fær ekki að spila meira All sérstakt atvik kom upp í öðrum leik Gróttu og Stjörnunnar í undanúrslitum Olís-deildar kvenna sem nú stendur yfir í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. Handbolti 23.4.2017 14:47 Umfjöllun og viðtöl: Valur - AHC Potaissa Turda 30-22 | Valsmenn rústuðu Potaissa Turda Valur vann frábæran sigur á rúmenska liðinu AHC Potaissa Turda, 30-22, í fyrri leik í undanúrslitum Áskorendabikars Evrópu. Josip Juric fór á kostum í kvöld og skoraði átta mörk. Handbolti 22.4.2017 20:15 Sveinn Aron: Förum ekki út til að tapa með sjö, við ætlum að vinna "Ég er ekki frá því að þetta sé okkar besti leikur í vetur. Við byrjuðum leikinn sterkt og spiluðum frábæran varnarleik allan tíman,“ segir Sveinn Aron Sveinsson, leikmaður Vals, eftir sigurinn á AHC Potaissa Turda frá Rúmeníu, 30-22, í fyrri leik í undanúrslitum Áskorendabikars Evrópu. Handbolti 22.4.2017 20:06 Löwen upp í efsta sætið eftir öruggan sigur á botnliðinu Rhein-Neckar Löwen náði efsta sætinu af Flensburg með öruggum þrettán marka sigri á botnliði Coburg 2000 á heimavelli í þýska handboltanum í kvöld en Alexander Petersson komst á blað með tvö mörk. Handbolti 22.4.2017 18:50 Veszprem tekur þriggja marka forskot til Frakklands Aron var meðal markahæstu manna Veszprem er liðið vann þriggja marka sigur á Montpellier í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en sigurvegarin einvígisins fær þátttökurétt á Final Four helginni. Handbolti 22.4.2017 17:22 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - FH 25-28 | FH-ingar einum sigri frá úrslitunum FH er aðeins einum sigri frá því að komast í úrslit Olís-deildar karla eftir sigur á Aftureldingu, 25-28, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum í dag. Handbolti 22.4.2017 17:00 Bjarki hafði hægt um sig í öruggum sigri í Ungverjalandi Bjarki Már Elísson og félagar í Füsche Berlin unnu öruggan fimm marka sigur á Tatabanya frá Ungverjalandi í 8-liða úrslitum EHF-bikarsins en Bjarki Már hafði hægt um sig í sóknarleiknum í dag með tveimur mörkum. Handbolti 22.4.2017 15:14 « ‹ ›
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grótta 19-14 | Stjarnan nýtti reiðina rétt Stjarnan minnkaði muninn í einvígi sínu við Gróttu í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í 2-1. Liðin mætast aftur á Seltjarnarnesi á fimmtudag. Handbolti 25.4.2017 21:45
ÍR-ingar aftur upp í Olís-deildina ÍR er komið upp í Olís-deild karla eftir aðeins eins árs fjarveru. Handbolti 25.4.2017 21:03
Atli Ævar markahæstur þegar Sävehof knúði fram oddaleik Atli Ævar Ingólfsson og félagar í Sävehof jöfnuðu metin í einvíginu við Redbergslids með sigri, 26-18, í fjórða leik liðanna í 8-liða úrslitum um sænska meistaratitilinn í kvöld. Handbolti 25.4.2017 18:46
Stjarnan ætlar ekki lengra með málið Kvörtun Stjörnunnar til HSÍ vegna úrskurðar mótanefndar HSÍ á úrslitum í leik liðsins gegn Gróttu bar ekki árangur. Handbolti 25.4.2017 15:07
Úrslitin í leik Gróttu og Stjörnunnar standa Mótanefnd HSÍ sá ekki ástæðu til þess að breyta úrskurði sínum og Grótta vinnur því leikinn, 10-0. Handbolti 25.4.2017 14:54
Stefán: Ekkert sem kemur lengur á óvart í þessu Handknattleiksdeild Selfoss tilkynnti nú í morgun að félagið myndi ekki semja aftur við Stefán Árnason en hann hefur stýrt karlaliði félagsins síðustu tvö ár. Handbolti 25.4.2017 13:30
Stefán rekinn og stjórnin fullyrðir að hann sé búinn að missa traust leikmanna Stefán Árnason sem hefur náð frábærum árangri með karlalið Selfoss í handboltanum fékk sparkið. Handbolti 25.4.2017 11:17
Stjarnan hefði líklega unnið leikinn ef Grótta hefði ekki tilkynnt til HSÍ Úrslitin í öðrum leik Gróttu og Stjörnunnar í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna hefðu að öllum líkindum staðið óbreytt ef ekki hefði komið til tilkynning frá Gróttu um ólöglegan leikmann í liði Stjörnunnar. Handbolti 25.4.2017 11:11
Formaður hkd. Gróttu: Stöndum og föllum með þessari ákvörðun "Það var í rauninni aldrei spurning um hvort ætti að senda tilkynningu til mótanefndar HSÍ,“ segir Kristín Þórðardóttir, formaður handknattleiksdeildar Gróttu, en Grótta tilkynnti ólöglegan leikmann Stjörnunnar til HSÍ og hefur verið nokkuð gagnrýnd fyrir það. Handbolti 25.4.2017 10:01
Reiknar með breyttum leikstíl Makedóníu Geir Sveinsson landsliðsþjálfari býst við því að Makedónía muni ekki spila sama handbolta í næsta mánuði og það gerði á HM í janúar. Nýr þjálfari hefur tekið við liðinu og íslenska liðið verður að ná hagstæðum úrslitum. Handbolti 25.4.2017 06:30
Stjarnan ósátt við Gróttu og mótanefnd HSÍ Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna úrskurðar mótanefndar HSÍ sem dæmdi Gróttu sigur á Stjörnunni í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna. Ástæðan fyrir því var að Stjarnan notaði leikmann sem var ekki skráður á skýrslu. Handbolti 24.4.2017 23:04
Gróttu dæmdur sigur vegna ólöglegs leikmanns Stjörnunnar Gróttu hefur verið dæmdur sigur gegn Stjörnunni í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna vegna þess að Garðbæingar notuðu ólöglegan leikmann í leiknum. Handbolti 24.4.2017 20:33
Róbert Aron áfram í Eyjum Róbert Aron Hostert hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍBV. Handbolti 24.4.2017 17:43
Zorman hættur í landsliðinu Einn besti handknattleiksmaður Slóvena, Uros Zorman, er sem fyrr ekki í plönum landsliðsþjálfarans, Veselin Vujovic, og er því hættur. Handbolti 24.4.2017 17:00
Aron tilnefndur sem leikmaður umferðarinnar | Myndband Aron Pálmarsson fór á kostum fyrir Veszprém sem vann Montpellier í Meistaradeildinni. Handbolti 24.4.2017 16:15
Geir: Frábært að fá Aron aftur í liðið Geir Sveinsson landsliðsþjálfari gerði aðeins eina breytingu á leikmannahópi sínum frá HM og hópnum sem mætir Makedóníu í undankeppni EM í upphafi næsta mánaðar. Handbolti 24.4.2017 14:45
Aron snýr aftur í landsliðið Nú upp úr hádegi tilkynnti Geir Sveinsson landsliðsþjálfari leikmannahóp sinn fyrir komandi leiki í undankeppni EM. Handbolti 24.4.2017 13:30
„Þorði ekki að vonast eftir þessum úrslitum“ Valsmenn eru komnir með annan fótinn í úrslitaleik Áskorendabikars Evrópu eftir frábæran sigur á heimavelli. Handbolti 24.4.2017 10:30
Hildur: Okkur þyrstir í titil Skyttan öfluga hjá Fram, Hildur Þorgeirsdóttir, sagði liðið þurfa að laga sóknarleikinn fyrir næsta leik í einvíginu gegn Haukum. Hún var þó hæstánægð með sigurinn í Hafnarfirði í dag. Handbolti 23.4.2017 18:22
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 19-20 | Ragnheiður tryggði Fram aftur sigur gegn Haukum Fram er komið í 2-0 forystu gegn Haukum í undanúrslitaeinvíginu í Olís-deild kvenna. Ragnheiður Júlíusdóttir skoraði sigurmarkið þegar 30 sekúndur voru eftir og Fram getur nú tryggt sér sæti í úrslitum Íslandsmótsins með sigri í næsta leik. Handbolti 23.4.2017 18:15
Sigtryggur frábær í ellefu marka sigri Aue Sigtryggur Rúnarsson nýtti öll tíu skot sín í öruggum ellefu marka sigri Aue en á sama tíma gengur lítið sem ekkert hjá Hannover-Burgdorf með Rúnar Kárason innanborðs. Handbolti 23.4.2017 17:47
Lærisveinar Alfreðs taka tveggja marka forskot til Barcelona Kiel vann nauman tveggja marka sigur á Barcelona 28-26 í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta en sigurlið einvígisins fær þátttökurétt í Final-Four helginni í Köln. Handbolti 23.4.2017 17:19
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 22-25 | Stjarnan jafnaði metin Stjarnan jafnaði metin í undanúrslitaeinvíginu gegn Gróttu í Olís-deild kvenna, en Stjarnan vann annan leik liðanna í Hertz-hellinum í dag, 25-22. Stjarnan leiddi í hálfleik 15-12. Staðan í einvíginu er því 1-1. Handbolti 23.4.2017 15:45
Ekki skráð á skýrslu og fær ekki að spila meira All sérstakt atvik kom upp í öðrum leik Gróttu og Stjörnunnar í undanúrslitum Olís-deildar kvenna sem nú stendur yfir í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. Handbolti 23.4.2017 14:47
Umfjöllun og viðtöl: Valur - AHC Potaissa Turda 30-22 | Valsmenn rústuðu Potaissa Turda Valur vann frábæran sigur á rúmenska liðinu AHC Potaissa Turda, 30-22, í fyrri leik í undanúrslitum Áskorendabikars Evrópu. Josip Juric fór á kostum í kvöld og skoraði átta mörk. Handbolti 22.4.2017 20:15
Sveinn Aron: Förum ekki út til að tapa með sjö, við ætlum að vinna "Ég er ekki frá því að þetta sé okkar besti leikur í vetur. Við byrjuðum leikinn sterkt og spiluðum frábæran varnarleik allan tíman,“ segir Sveinn Aron Sveinsson, leikmaður Vals, eftir sigurinn á AHC Potaissa Turda frá Rúmeníu, 30-22, í fyrri leik í undanúrslitum Áskorendabikars Evrópu. Handbolti 22.4.2017 20:06
Löwen upp í efsta sætið eftir öruggan sigur á botnliðinu Rhein-Neckar Löwen náði efsta sætinu af Flensburg með öruggum þrettán marka sigri á botnliði Coburg 2000 á heimavelli í þýska handboltanum í kvöld en Alexander Petersson komst á blað með tvö mörk. Handbolti 22.4.2017 18:50
Veszprem tekur þriggja marka forskot til Frakklands Aron var meðal markahæstu manna Veszprem er liðið vann þriggja marka sigur á Montpellier í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en sigurvegarin einvígisins fær þátttökurétt á Final Four helginni. Handbolti 22.4.2017 17:22
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - FH 25-28 | FH-ingar einum sigri frá úrslitunum FH er aðeins einum sigri frá því að komast í úrslit Olís-deildar karla eftir sigur á Aftureldingu, 25-28, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum í dag. Handbolti 22.4.2017 17:00
Bjarki hafði hægt um sig í öruggum sigri í Ungverjalandi Bjarki Már Elísson og félagar í Füsche Berlin unnu öruggan fimm marka sigur á Tatabanya frá Ungverjalandi í 8-liða úrslitum EHF-bikarsins en Bjarki Már hafði hægt um sig í sóknarleiknum í dag með tveimur mörkum. Handbolti 22.4.2017 15:14