Handbolti

Þessar fara með landsliðinu til Danmerkur

Axel Stefánsson landsliðsþjálfari valdi í dag sautján stúlkur í leikmannahóp A-landsliðsins sem mun taka þátt í æfingum og leikjum í Reykjavík og Kaupmannahöfn frá 24. júlí til 30. júlí.

Handbolti

Mikilvægt skref fyrir framtíðina

Olís-deild karla og kvenna fá stóraukna umfjöllun á næstu leiktíð en HSÍ, Olís og 365 undirrituðu í gær samning þess efnis að útsendingar frá handboltanum færast á Stöð 2 Sport. Nýr þáttur verður á dagskrá.

Handbolti

Millilending á ferli Arons Rafns

Landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson er kominn aftur heim úr atvinnumennsku á besta aldri. Hann samdi til tveggja ára við ÍBV en hugurinn stefnir síðan aftur út eftir þessa millilendingu í Eyjum.

Handbolti

Aron: Verður gaman að prófa að búa í Eyjum

"Þetta er að koma flatt upp á fólk. Vinir mínir trúðu mér ekki einu sinni er ég sagðist vera að koma heim,“ segir landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson sem í dag skrifaði undir tveggja ára samning við ÍBV.

Handbolti

Verið með lögfræðing á línunni

Patrekur Jóhannesson kom ungu og óreyndu liði Austurríkis á EM. Hann er að byggja upp nýtt lið fyrir EM árið 2020. Að koma Austurríki á næsta EM segir Patrekur að sé það sætasta sem hann hefur gert með liðinu.

Handbolti