Handbolti

Århus jafnaði toppliðin að stigum

Íslendingaliðið Århus jafnaði Bjerringbro/Silkeborg og Skjern að stigum á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með sigri á Ribe-Esbjerg, 24-26, á útivelli í kvöld.

Handbolti

Kiel tapaði fyrir Veszprem

Meistaradeildin í Handbolta hélt áfram að rúlla í dag með nokkrum leikjum og voru meðal annars lærisveinar Alfreðs Gísla í Kiel í eldlínunni en þeir fóru í heimsókn til Weszprem.

Handbolti

Valur úr leik eftir stórt tap

Valsmenn eru úr leik í EHF-bikarnum í handbolta eftir níu marka tap gegn Balatonfuredi KSE, frá Ungverjalandi, í síðari leik liðanna í dag, 28-19.

Handbolti

Arnór með fullkominn níu marka leik

Landsliðsmaðurinn Arnór Þór Gunnarsson átti mjög flottan leik þegar lið hans Bergischer HC vann fjórtán marka heimasigur á HG Saarlouis, 33-19, í þýsku b-deildinni í handbolta.

Handbolti