Handbolti Daníel: Hugsaði bara um að skora Daníel Ingi Guðmundsson, leikmaður ÍR, tók vítakastið sem réði úrslitum í háspennuleik ÍR og Hauka. Handbolti 30.11.2017 22:23 Guðlaugur: Dómarar settir í mjög erfiða stöðu Guðlaugur Arnarsson, annar þjálfara Vals, viðurkenndi að Grótta hefði verðskuldað 33-35 sigur gegn Íslandsmeisturunum í kvöld. Handbolti 30.11.2017 22:18 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 24-23 │Öflugur ÍR-sigur Haukar misstu af tækifærinu til að fara á topp Olís-deildar karla þegar þeir töpuðu 24-23 fyrir ÍR. Daníel Ingi Guðmundsson skoraði sigurmark Breiðhyltinga. Handbolti 30.11.2017 22:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Grótta 33-35 │ Óvæntur sigur Seltirninga á meisturunum Grótta vann sinn þriðja sigur í fjórum leikjum þegar liðið lagði Íslands- og bikarmeistara Vals að velli, 33-35, á útivelli. Handbolti 30.11.2017 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 31-26 │Þriðji sigur Selfyssinga í röð Selfoss vann fimm marka sigur á Stjörnunni, 31-26, í 12. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 30.11.2017 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Víkingur 23-27 │ Fyrsti sigur Víkinga Víkingur vann sinn fyrsta sigur í Olís-deildinni þetta tímabilið þegar liðið vann gífurlega mikilvægan sigur á Fjölni í fallbaráttuslag í Dalshúsum í kvöld, 27-23. Fjölnir leiddi í hálfleik, 12-11. Handbolti 30.11.2017 21:00 Umfjöllun: ÍBV - Afturelding 19-25 │Mosfellingar gerðu góða ferð til Eyja Afturelding vann sinn fimmta sigur í síðustu sex leikjum þegar liðið bar sigurorð af ÍBV, 19-25. Handbolti 30.11.2017 20:30 Kári Garðars fær sömu dómara aftur í kvöld og honum fannst ekki eiga heima í deildinni Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, var mjög ósáttur með dómgæsluna í leik Fjölnis og Gróttu í síðustu umferð í Olís deild karla í handbolta. Handbolti 30.11.2017 16:15 Sigurbergur og Theodór fastir í Reykjavík og missa af leiknum við Aftureldingu Tveir markahæstu menn ÍBV, Sigurbergur Sveinsson og Theodór Sigurbjörnsson, verða ekki með liðinu gegn Aftureldingu í kvöld þar sem þeir eru fastir í Reykjavík. Handbolti 30.11.2017 16:08 Ómar Ingi til Álaborgar Ómar Ingi Magnússon hefur skrifað undir samning við danska úrvalsdeildarliðið Álaborg. Hann mun ganga til liðs við félagið næsta sumar. Handbolti 30.11.2017 15:15 Svona mun riðill FH líta út FH verður í A riðli EHF bikarsins vinni liðið einvígið við Tatran Presov í þriðju umferðinni. Dregið var í riðla í dag. Handbolti 30.11.2017 14:30 Landsliðsmarkvörður Króata verður samherji Stefáns Rafns Bestu liðin í Ungverjalandi skipta um aðalmarkverði fyrir næstu leiktíð. Handbolti 29.11.2017 23:00 Guðmundur: Varnarleikurinn hræðilegur í alla staði Þjálfari Fram var ómyrkur í máli þegar hann var spurður út í hvað hefði farið úrskeiðis í kvöld en hann sagði að sínir menn ættu greinilega enga möguleika gegn yfirburðaliði FH. Handbolti 29.11.2017 22:05 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Fram 39-26 | Aldrei spurning hjá FH-ingum FH rústaði Fram öðru sinni í vetur. Lokatölur 39-26, FH-ingum í vil. Handbolti 29.11.2017 21:30 Janus Daði með þrjú mörk og þrjár stoðsendingar í sigri | Sjáðu hvað handboltastrákarnir okkar gerðu í kvöld Íslendingaliðið Aalborg lyfti sér upp í 4. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með naumum sigri, 24-23, á Bjerringbro/Silkeborg í kvöld. Handbolti 29.11.2017 21:14 Þriðji sigur lærisveina Alfreðs í röð | Níu mörk Guðjóns Vals dugðu ekki til Kiel vann sterkan þriggja marka sigur á Flensburg, 30-33, þegar liðin mættust í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 29.11.2017 20:16 Áhorfandi átti bestu tilþrifin og gaf sig fram í beinni | Myndband Það eru ekki alltaf leikmennirnir sem fara á kostum í Olís-deildinni. Handbolti 29.11.2017 16:00 „Við eigum að læra af stelpunum en ekki tala þær niður“ Stærsta stjarna karlalandsliðs Norðmanna í handbolta er ósáttur við þá sem reyna að gera lítið úr árangri norska kvennalandsliðsins á síðustu árum. Handbolti 29.11.2017 14:30 Björgvin Páll gæti farið til Danmerkur Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er í viðræðum við danska úrvalsdeildarliðið Skjern. Handbolti 29.11.2017 07:47 Seinni bylgjan: Ertu að segja að ég sé feitur? Venju samkvæmt var stærstu mistökunum í Olís-deildinni gerð góð skil í þætti gærdagsins. Handbolti 28.11.2017 23:30 Skjern skaust á toppinn Skjern skaust á topp dönsku úrvalsdeildarinnar með 26-31 sigri á GOG í kvöld. Skjern hefur unnið fimm deildarleiki í röð. Handbolti 28.11.2017 20:05 Seinni bylgjan: Lið og leikmenn umferðarinnar Strákarnir í Seinni bylgjunni voru venju samkvæmt í gjafastuði í gær og verðlaunuðu þá sem sköruðu fram úr. Handbolti 28.11.2017 18:30 Annar sigur stelpnanna í röð Eftir tæpt ár án sigurs hefur íslenska kvennalandsliðið í handbolta unnið tvo leiki í röð. Handbolti 28.11.2017 17:30 Seinni bylgjan: Stundum eru markmenn vitlausir Haukamaðurinn Hákon Daði Styrmisson er mögnuð vítaskytta og hann sannaði það enn eina ferðina í leiknum gegn Valsmönnum er hann sett fimm víti af sex á nákvæmlega sama stað. Handbolti 28.11.2017 17:00 Seinni bylgjan: Gaman að vera Selfyssingur í dag Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson hefur slegið í gegn í Olís-deildinni í vetur og hann skaut Víkinga í kaf í síðasta leik. Handbolti 28.11.2017 15:00 Langt ferðalag hjá Eyjamönnum ÍBV mun mæta liði frá Ísrael í 16-liða úrslitum Áskorendakeppni Evrópu í handbolta. Handbolti 28.11.2017 13:30 Seinni bylgjan: Skítugt gólf í Garðabænum ástæðan fyrir öllum meiðslunum? Stjörnumenn mættu afar laskaðir í leikinn gegn FH en fjölmarga lykilmenn vantaði í liðið. Handbolti 28.11.2017 13:00 Seinni bylgjan: Kári spilar loksins eins og maður þegar hann dettur úr landsliðinu Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson hefur verið í miklu stuði í liði ÍBV í síðustu leikjum og ljóst að hann ætlar sér sæti í íslenska landsliðinu í janúar. Handbolti 28.11.2017 11:00 Seinni bylgjan: Dómararnir byrja að reka út af fyrir allt Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, fór ekki fögrum orðum um frammistöðu dómaranna í leik Gróttu og Fjölnis. "Mér fannst þetta á köflum vera sirkus og þetta dómarapar á ekki heima í þessari deild,“ sagði Kári meðal annars. Handbolti 28.11.2017 09:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Afturelding 29-33 | Fjórði sigur Mosfellinga í síðustu fimm leikjum Afturelding vann fjögurra marka sigur á ÍR, 29-33, í Austurberginu. Handbolti 27.11.2017 21:45 « ‹ ›
Daníel: Hugsaði bara um að skora Daníel Ingi Guðmundsson, leikmaður ÍR, tók vítakastið sem réði úrslitum í háspennuleik ÍR og Hauka. Handbolti 30.11.2017 22:23
Guðlaugur: Dómarar settir í mjög erfiða stöðu Guðlaugur Arnarsson, annar þjálfara Vals, viðurkenndi að Grótta hefði verðskuldað 33-35 sigur gegn Íslandsmeisturunum í kvöld. Handbolti 30.11.2017 22:18
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 24-23 │Öflugur ÍR-sigur Haukar misstu af tækifærinu til að fara á topp Olís-deildar karla þegar þeir töpuðu 24-23 fyrir ÍR. Daníel Ingi Guðmundsson skoraði sigurmark Breiðhyltinga. Handbolti 30.11.2017 22:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Grótta 33-35 │ Óvæntur sigur Seltirninga á meisturunum Grótta vann sinn þriðja sigur í fjórum leikjum þegar liðið lagði Íslands- og bikarmeistara Vals að velli, 33-35, á útivelli. Handbolti 30.11.2017 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 31-26 │Þriðji sigur Selfyssinga í röð Selfoss vann fimm marka sigur á Stjörnunni, 31-26, í 12. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 30.11.2017 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Víkingur 23-27 │ Fyrsti sigur Víkinga Víkingur vann sinn fyrsta sigur í Olís-deildinni þetta tímabilið þegar liðið vann gífurlega mikilvægan sigur á Fjölni í fallbaráttuslag í Dalshúsum í kvöld, 27-23. Fjölnir leiddi í hálfleik, 12-11. Handbolti 30.11.2017 21:00
Umfjöllun: ÍBV - Afturelding 19-25 │Mosfellingar gerðu góða ferð til Eyja Afturelding vann sinn fimmta sigur í síðustu sex leikjum þegar liðið bar sigurorð af ÍBV, 19-25. Handbolti 30.11.2017 20:30
Kári Garðars fær sömu dómara aftur í kvöld og honum fannst ekki eiga heima í deildinni Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, var mjög ósáttur með dómgæsluna í leik Fjölnis og Gróttu í síðustu umferð í Olís deild karla í handbolta. Handbolti 30.11.2017 16:15
Sigurbergur og Theodór fastir í Reykjavík og missa af leiknum við Aftureldingu Tveir markahæstu menn ÍBV, Sigurbergur Sveinsson og Theodór Sigurbjörnsson, verða ekki með liðinu gegn Aftureldingu í kvöld þar sem þeir eru fastir í Reykjavík. Handbolti 30.11.2017 16:08
Ómar Ingi til Álaborgar Ómar Ingi Magnússon hefur skrifað undir samning við danska úrvalsdeildarliðið Álaborg. Hann mun ganga til liðs við félagið næsta sumar. Handbolti 30.11.2017 15:15
Svona mun riðill FH líta út FH verður í A riðli EHF bikarsins vinni liðið einvígið við Tatran Presov í þriðju umferðinni. Dregið var í riðla í dag. Handbolti 30.11.2017 14:30
Landsliðsmarkvörður Króata verður samherji Stefáns Rafns Bestu liðin í Ungverjalandi skipta um aðalmarkverði fyrir næstu leiktíð. Handbolti 29.11.2017 23:00
Guðmundur: Varnarleikurinn hræðilegur í alla staði Þjálfari Fram var ómyrkur í máli þegar hann var spurður út í hvað hefði farið úrskeiðis í kvöld en hann sagði að sínir menn ættu greinilega enga möguleika gegn yfirburðaliði FH. Handbolti 29.11.2017 22:05
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Fram 39-26 | Aldrei spurning hjá FH-ingum FH rústaði Fram öðru sinni í vetur. Lokatölur 39-26, FH-ingum í vil. Handbolti 29.11.2017 21:30
Janus Daði með þrjú mörk og þrjár stoðsendingar í sigri | Sjáðu hvað handboltastrákarnir okkar gerðu í kvöld Íslendingaliðið Aalborg lyfti sér upp í 4. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með naumum sigri, 24-23, á Bjerringbro/Silkeborg í kvöld. Handbolti 29.11.2017 21:14
Þriðji sigur lærisveina Alfreðs í röð | Níu mörk Guðjóns Vals dugðu ekki til Kiel vann sterkan þriggja marka sigur á Flensburg, 30-33, þegar liðin mættust í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 29.11.2017 20:16
Áhorfandi átti bestu tilþrifin og gaf sig fram í beinni | Myndband Það eru ekki alltaf leikmennirnir sem fara á kostum í Olís-deildinni. Handbolti 29.11.2017 16:00
„Við eigum að læra af stelpunum en ekki tala þær niður“ Stærsta stjarna karlalandsliðs Norðmanna í handbolta er ósáttur við þá sem reyna að gera lítið úr árangri norska kvennalandsliðsins á síðustu árum. Handbolti 29.11.2017 14:30
Björgvin Páll gæti farið til Danmerkur Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er í viðræðum við danska úrvalsdeildarliðið Skjern. Handbolti 29.11.2017 07:47
Seinni bylgjan: Ertu að segja að ég sé feitur? Venju samkvæmt var stærstu mistökunum í Olís-deildinni gerð góð skil í þætti gærdagsins. Handbolti 28.11.2017 23:30
Skjern skaust á toppinn Skjern skaust á topp dönsku úrvalsdeildarinnar með 26-31 sigri á GOG í kvöld. Skjern hefur unnið fimm deildarleiki í röð. Handbolti 28.11.2017 20:05
Seinni bylgjan: Lið og leikmenn umferðarinnar Strákarnir í Seinni bylgjunni voru venju samkvæmt í gjafastuði í gær og verðlaunuðu þá sem sköruðu fram úr. Handbolti 28.11.2017 18:30
Annar sigur stelpnanna í röð Eftir tæpt ár án sigurs hefur íslenska kvennalandsliðið í handbolta unnið tvo leiki í röð. Handbolti 28.11.2017 17:30
Seinni bylgjan: Stundum eru markmenn vitlausir Haukamaðurinn Hákon Daði Styrmisson er mögnuð vítaskytta og hann sannaði það enn eina ferðina í leiknum gegn Valsmönnum er hann sett fimm víti af sex á nákvæmlega sama stað. Handbolti 28.11.2017 17:00
Seinni bylgjan: Gaman að vera Selfyssingur í dag Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson hefur slegið í gegn í Olís-deildinni í vetur og hann skaut Víkinga í kaf í síðasta leik. Handbolti 28.11.2017 15:00
Langt ferðalag hjá Eyjamönnum ÍBV mun mæta liði frá Ísrael í 16-liða úrslitum Áskorendakeppni Evrópu í handbolta. Handbolti 28.11.2017 13:30
Seinni bylgjan: Skítugt gólf í Garðabænum ástæðan fyrir öllum meiðslunum? Stjörnumenn mættu afar laskaðir í leikinn gegn FH en fjölmarga lykilmenn vantaði í liðið. Handbolti 28.11.2017 13:00
Seinni bylgjan: Kári spilar loksins eins og maður þegar hann dettur úr landsliðinu Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson hefur verið í miklu stuði í liði ÍBV í síðustu leikjum og ljóst að hann ætlar sér sæti í íslenska landsliðinu í janúar. Handbolti 28.11.2017 11:00
Seinni bylgjan: Dómararnir byrja að reka út af fyrir allt Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, fór ekki fögrum orðum um frammistöðu dómaranna í leik Gróttu og Fjölnis. "Mér fannst þetta á köflum vera sirkus og þetta dómarapar á ekki heima í þessari deild,“ sagði Kári meðal annars. Handbolti 28.11.2017 09:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Afturelding 29-33 | Fjórði sigur Mosfellinga í síðustu fimm leikjum Afturelding vann fjögurra marka sigur á ÍR, 29-33, í Austurberginu. Handbolti 27.11.2017 21:45