Handbolti

Ómar Ingi til Álaborgar

Ómar Ingi Magnússon hefur skrifað undir samning við danska úrvalsdeildarliðið Álaborg. Hann mun ganga til liðs við félagið næsta sumar.

Handbolti

Skjern skaust á toppinn

Skjern skaust á topp dönsku úrvalsdeildarinnar með 26-31 sigri á GOG í kvöld. Skjern hefur unnið fimm deildarleiki í röð.

Handbolti