Handbolti Enginn deildarbikar í handboltanum HSÍ staðfesti í dag að það verði enginn deildarbikar í handboltanum á milli jóla og nýárs þetta árið. Handbolti 11.12.2017 20:00 Dagur: Þetta hlýtur að vera einsdæmi Enn eina ferðina munu þeir Dagur Sigurðsson og Guðmundur Guðmundsson mæta hvor öðrum sem landsliðsþjálfarar. Að þessu sinni sem þjálfarar landsliða í Asíu. Handbolti 11.12.2017 19:45 Rússar unnu eftir framlengingu Tveimur leikjum af fjórum í 16-liða úrslitum HM kvenna í handbolta í dag er lokið. Handbolti 11.12.2017 18:15 Krefur dólgana sem dreifðu nektarmyndum af henni um rúmar 28 milljónir Norska landsliðskonan í handbolta, Nora Mørk, krefst rúmlega 28 milljóna króna í skaðabætur frá mönnunum sem dreifðu nektarmyndum af henni. Handbolti 11.12.2017 09:00 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Valur 22-27 | Fyrsti sigur Valsmanna í 20 daga Valsmenn sóttu tvö stig í Víkinga og enduðu tveggja leikja taphrinu sína í Olís-deild karla í handbolta. Valsliðið var fjórum mörkum yfir í hálfleik og náði sex sex marka forystu í seinni hálfleik. Handbolti 10.12.2017 21:45 Danir slógu heimakonur út Frakkland, Svartfjallaland, Svíþjóð og Danmörk komust í 8-liða úrslit Heimsmeistaramóts kvenna í handbolta í dag. Handbolti 10.12.2017 21:39 Umfjöllun: Grótta - ÍR 26-26 | Eitt stig á lið á Nesinu Grótta og ÍR gerðu 26-26 í spennuleik á Seltjarnarnesi. Gróttumenn skoruðu jöfnunarmarkið en bæði lið fengu tækifæri til að skora eftir það. Gróttuliðið náði fjögurra marka forkosti í seinni hálfleiknum en ÍR-ingar gáfust ekki upp. Handbolti 10.12.2017 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Selfoss 30-32 | Sjóðheitur Teitur í hörkusigri Selfoss Selfyssingar unni sinn fjórða sigur í röð í Olís deild karla í handbolta þegar þeir mættu Fjölni í hörkuleik í Dalhúsum. Handbolti 10.12.2017 20:15 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Valur 18-32 | Botnliðið engin fyrirstaða fyrir Val Topplið Vals og botnlið Gróttu mættust í Olís deild kvenna í handbolta á Seltjarnarnesi í dag. Valskonur áttu ekki í neinum vandræðum með Gróttu og unnu stórsigur, 18-32 Handbolti 10.12.2017 19:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 26-21 | Aron Rafn skellti í lás í markinu Eyjamenn unnu sterkan sigur á Haukum í Olís deild karla í dag. Aron Rafn Eðvarðsson svaraði gagnrýnisröddum og átti frábæran leik í marki ÍBV Handbolti 10.12.2017 19:30 Arnar: Ég er brjálaður Fjölnir tapaði fyrir Selfossi, 30-32, í hörkuleik í Olís deild karla í dag. Handbolti 10.12.2017 19:23 Átta mörk Ólafs dugðu ekki til Ólafur Bjarki Ragnarsson átti stórleik fyrir Westwien sem tapaði fyrir Sparkasse Schwaz í austurríska handboltanum í dag. Handbolti 10.12.2017 18:04 Sterkur sigur hjá Alfreð og hans mönnum Lærisveinar Alfreðs Guðmundssonar í Kiel unnu sterkan sigur á Flensburg í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. Handbolti 10.12.2017 16:27 Loksins sigur hjá íslenska þjálfaranum í Erlangen Íslendingar komu við sögu í þremur leikjum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lið Aðalsteins Eyjólfssonar nældi í langþráðan sigur. Þá voru þeir Guðjón Valur og Alexander Petterson í Rhein-Neckar Löwen og Bjarki Már Elísson í Fusche Berlín í sigurliði. Handbolti 10.12.2017 13:39 Stefán Rafn markahæstur er Pick fór á toppinn Stefán Rafn Sigurmannsson átti stórleik í liði Pick Szeged sem valtaði yfir Dabas í ungersku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 9.12.2017 21:00 Fannar með þrjú mörk í sigri Fannar Þór Friðgeirsson skoraði þrjú mörk í sigri Hamm-Westfalen á HG Saarlouis í þýsku 1. deildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 9.12.2017 20:03 Þrjú íslensk mörk í stórsigri Kristianstad Gunnar Steinn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson hjálpuðu Kristianstad leggja Ystads að velli í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 9.12.2017 19:00 Stórleikur Ómars dugði ekki til Ómar Ingi Magnússon fór á kostum og skoraði fimm mörk og gaf sjö stoðsendingar fyrir Århus þegar liðið mætti Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 9.12.2017 17:30 Fram valtaði yfir Fjölni Fram átti ekki í vandræðum með nýliða Fjölnis í Olís deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 9.12.2017 17:10 Haukar og ÍBV með sannfærandi sigra í 10. umferð Olís deildar kvenna 10. umferð Olísdeildar kvenna fór af stað í dag með tveimur leikjum. Heimaliðin, Haukar og ÍBV unnu sannfærandi sigra og setja með því pressu á topplið Vals, sem á leik til góða á liðin. Handbolti 9.12.2017 15:41 Sænsku stelpurnar enduðu 29 leikja sigurgöngu norska landsliðsins Norska kvennalandsliðið var skotið niður á jörðina í kvöld í lokaleik sínum í riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handbolta. Eftir fjóra stórsigra í röð tapaði norska liðið með þremur mörkum á móti Svíum, 28-31. Handbolti 8.12.2017 21:03 Svartfjallaland síðasta liðið inn í sextán liða úrslitin á HM kvenna Svartfjallaland varð í dag sextánda og síðasta liðið sem tryggði sér sæti í útsláttarkeppnini á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta. Handbolti 8.12.2017 18:32 Japanir áfram í 16-liða úrslit Japan bar sigurorð af Túnis í lokaleik sínum í C-riðli Heimsmeistaramóts kvenna í handbolta og tryggði sig áfram í 16-liða úrslit mótsins. Handbolti 8.12.2017 15:15 Þjálfarar Stjörnunnar sjálfir byrjaðir að skúra til að koma í veg fyrir meiðsli | Myndband Sleipt gólfið í TM-höllinni hefur verið að valda leikmönnum vandræðum. Handbolti 8.12.2017 11:30 Enn ein handboltasýningin hjá stelpunum hans Þóris á HM Norska kvennalandsliðið í handbolta vann átkán marka stórsigur á Tékklandi í kvöld, 34-16, á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi. Handbolti 7.12.2017 21:01 FH fær ekki krónu frá Kiel fyrir einn efnilegasta handboltamann Evrópu Gísli Þorgeir Kristjánsson vildi aðeins gera eins árs samning við FH síðasta sumar sem þýðir að FH fær ekki neitt fyrir hann þegar hann fer til þýska stórliðsins Kiel eftir þetta tímabil. Handbolti 7.12.2017 19:15 Sænsku stelpurnar á sigurbraut á HM í handbolta Sænska kvennalandsliðið í handbolta byrjaði ekki vel á HM í Þýskalandi en mæta í lokaleikinn við Norðmenn á sigurbrautinni. Handbolti 7.12.2017 18:27 Leikmaður norska kvennalandsliðsins settur í sóttkví Það gengur frábærlega inn á vellinum hjá norska kvennalandsliðinu í handbolta á HM í Þýskalandi en það hefur samt verið smá vesen á stelpunum hans Þóris Hergeirssonar utan vallar. Handbolti 7.12.2017 17:00 Færi með þrjá markverði á EM en Aron Rafn er ekki einn af þeim „Hann þarf tíma til að ná vopnum sínum aftur,“ segir fyrrverandi landsliðsmarkvörður Íslands. Handbolti 7.12.2017 11:00 Klístrið ekki aðalatriðið í handboltanum: „Hættu þessu kjaftæði“ Landsliðsmaður Slóveníu sendir forseta IHF pillu á Twitter-síðu sinni. Handbolti 7.12.2017 09:45 « ‹ ›
Enginn deildarbikar í handboltanum HSÍ staðfesti í dag að það verði enginn deildarbikar í handboltanum á milli jóla og nýárs þetta árið. Handbolti 11.12.2017 20:00
Dagur: Þetta hlýtur að vera einsdæmi Enn eina ferðina munu þeir Dagur Sigurðsson og Guðmundur Guðmundsson mæta hvor öðrum sem landsliðsþjálfarar. Að þessu sinni sem þjálfarar landsliða í Asíu. Handbolti 11.12.2017 19:45
Rússar unnu eftir framlengingu Tveimur leikjum af fjórum í 16-liða úrslitum HM kvenna í handbolta í dag er lokið. Handbolti 11.12.2017 18:15
Krefur dólgana sem dreifðu nektarmyndum af henni um rúmar 28 milljónir Norska landsliðskonan í handbolta, Nora Mørk, krefst rúmlega 28 milljóna króna í skaðabætur frá mönnunum sem dreifðu nektarmyndum af henni. Handbolti 11.12.2017 09:00
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Valur 22-27 | Fyrsti sigur Valsmanna í 20 daga Valsmenn sóttu tvö stig í Víkinga og enduðu tveggja leikja taphrinu sína í Olís-deild karla í handbolta. Valsliðið var fjórum mörkum yfir í hálfleik og náði sex sex marka forystu í seinni hálfleik. Handbolti 10.12.2017 21:45
Danir slógu heimakonur út Frakkland, Svartfjallaland, Svíþjóð og Danmörk komust í 8-liða úrslit Heimsmeistaramóts kvenna í handbolta í dag. Handbolti 10.12.2017 21:39
Umfjöllun: Grótta - ÍR 26-26 | Eitt stig á lið á Nesinu Grótta og ÍR gerðu 26-26 í spennuleik á Seltjarnarnesi. Gróttumenn skoruðu jöfnunarmarkið en bæði lið fengu tækifæri til að skora eftir það. Gróttuliðið náði fjögurra marka forkosti í seinni hálfleiknum en ÍR-ingar gáfust ekki upp. Handbolti 10.12.2017 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Selfoss 30-32 | Sjóðheitur Teitur í hörkusigri Selfoss Selfyssingar unni sinn fjórða sigur í röð í Olís deild karla í handbolta þegar þeir mættu Fjölni í hörkuleik í Dalhúsum. Handbolti 10.12.2017 20:15
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Valur 18-32 | Botnliðið engin fyrirstaða fyrir Val Topplið Vals og botnlið Gróttu mættust í Olís deild kvenna í handbolta á Seltjarnarnesi í dag. Valskonur áttu ekki í neinum vandræðum með Gróttu og unnu stórsigur, 18-32 Handbolti 10.12.2017 19:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 26-21 | Aron Rafn skellti í lás í markinu Eyjamenn unnu sterkan sigur á Haukum í Olís deild karla í dag. Aron Rafn Eðvarðsson svaraði gagnrýnisröddum og átti frábæran leik í marki ÍBV Handbolti 10.12.2017 19:30
Arnar: Ég er brjálaður Fjölnir tapaði fyrir Selfossi, 30-32, í hörkuleik í Olís deild karla í dag. Handbolti 10.12.2017 19:23
Átta mörk Ólafs dugðu ekki til Ólafur Bjarki Ragnarsson átti stórleik fyrir Westwien sem tapaði fyrir Sparkasse Schwaz í austurríska handboltanum í dag. Handbolti 10.12.2017 18:04
Sterkur sigur hjá Alfreð og hans mönnum Lærisveinar Alfreðs Guðmundssonar í Kiel unnu sterkan sigur á Flensburg í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. Handbolti 10.12.2017 16:27
Loksins sigur hjá íslenska þjálfaranum í Erlangen Íslendingar komu við sögu í þremur leikjum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lið Aðalsteins Eyjólfssonar nældi í langþráðan sigur. Þá voru þeir Guðjón Valur og Alexander Petterson í Rhein-Neckar Löwen og Bjarki Már Elísson í Fusche Berlín í sigurliði. Handbolti 10.12.2017 13:39
Stefán Rafn markahæstur er Pick fór á toppinn Stefán Rafn Sigurmannsson átti stórleik í liði Pick Szeged sem valtaði yfir Dabas í ungersku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 9.12.2017 21:00
Fannar með þrjú mörk í sigri Fannar Þór Friðgeirsson skoraði þrjú mörk í sigri Hamm-Westfalen á HG Saarlouis í þýsku 1. deildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 9.12.2017 20:03
Þrjú íslensk mörk í stórsigri Kristianstad Gunnar Steinn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson hjálpuðu Kristianstad leggja Ystads að velli í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 9.12.2017 19:00
Stórleikur Ómars dugði ekki til Ómar Ingi Magnússon fór á kostum og skoraði fimm mörk og gaf sjö stoðsendingar fyrir Århus þegar liðið mætti Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 9.12.2017 17:30
Fram valtaði yfir Fjölni Fram átti ekki í vandræðum með nýliða Fjölnis í Olís deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 9.12.2017 17:10
Haukar og ÍBV með sannfærandi sigra í 10. umferð Olís deildar kvenna 10. umferð Olísdeildar kvenna fór af stað í dag með tveimur leikjum. Heimaliðin, Haukar og ÍBV unnu sannfærandi sigra og setja með því pressu á topplið Vals, sem á leik til góða á liðin. Handbolti 9.12.2017 15:41
Sænsku stelpurnar enduðu 29 leikja sigurgöngu norska landsliðsins Norska kvennalandsliðið var skotið niður á jörðina í kvöld í lokaleik sínum í riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handbolta. Eftir fjóra stórsigra í röð tapaði norska liðið með þremur mörkum á móti Svíum, 28-31. Handbolti 8.12.2017 21:03
Svartfjallaland síðasta liðið inn í sextán liða úrslitin á HM kvenna Svartfjallaland varð í dag sextánda og síðasta liðið sem tryggði sér sæti í útsláttarkeppnini á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta. Handbolti 8.12.2017 18:32
Japanir áfram í 16-liða úrslit Japan bar sigurorð af Túnis í lokaleik sínum í C-riðli Heimsmeistaramóts kvenna í handbolta og tryggði sig áfram í 16-liða úrslit mótsins. Handbolti 8.12.2017 15:15
Þjálfarar Stjörnunnar sjálfir byrjaðir að skúra til að koma í veg fyrir meiðsli | Myndband Sleipt gólfið í TM-höllinni hefur verið að valda leikmönnum vandræðum. Handbolti 8.12.2017 11:30
Enn ein handboltasýningin hjá stelpunum hans Þóris á HM Norska kvennalandsliðið í handbolta vann átkán marka stórsigur á Tékklandi í kvöld, 34-16, á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi. Handbolti 7.12.2017 21:01
FH fær ekki krónu frá Kiel fyrir einn efnilegasta handboltamann Evrópu Gísli Þorgeir Kristjánsson vildi aðeins gera eins árs samning við FH síðasta sumar sem þýðir að FH fær ekki neitt fyrir hann þegar hann fer til þýska stórliðsins Kiel eftir þetta tímabil. Handbolti 7.12.2017 19:15
Sænsku stelpurnar á sigurbraut á HM í handbolta Sænska kvennalandsliðið í handbolta byrjaði ekki vel á HM í Þýskalandi en mæta í lokaleikinn við Norðmenn á sigurbrautinni. Handbolti 7.12.2017 18:27
Leikmaður norska kvennalandsliðsins settur í sóttkví Það gengur frábærlega inn á vellinum hjá norska kvennalandsliðinu í handbolta á HM í Þýskalandi en það hefur samt verið smá vesen á stelpunum hans Þóris Hergeirssonar utan vallar. Handbolti 7.12.2017 17:00
Færi með þrjá markverði á EM en Aron Rafn er ekki einn af þeim „Hann þarf tíma til að ná vopnum sínum aftur,“ segir fyrrverandi landsliðsmarkvörður Íslands. Handbolti 7.12.2017 11:00
Klístrið ekki aðalatriðið í handboltanum: „Hættu þessu kjaftæði“ Landsliðsmaður Slóveníu sendir forseta IHF pillu á Twitter-síðu sinni. Handbolti 7.12.2017 09:45