Sænsku stelpurnar enduðu 29 leikja sigurgöngu norska landsliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2017 21:03 Stine Bredal Oftedal og félagar í norska landsliðinu hlupu á vegg í gær. Vísir/Getty Norska kvennalandsliðið var skotið niður á jörðina í kvöld í lokaleik sínum í riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handbolta. Eftir fjóra stórsigra í röð tapaði norska liðið með þremur mörkum á móti Svíum, 28-31. Sænsku stelpurnar tryggðu sér sigurinn í riðlinum með þessum sigri en sænska liðið byrjaði mótið á því að tapa fyrir Póllandi. Liðið hefur síðan unnið fjóra leiki í röð og þær sænsku fögnuðu vel í leikslok. Stelpurnar hans Þóris Hergeirssonar voru búnar að vinna 29 leiki í röð eða alla leiki sína síðan í undanúrslitum á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst 2016. Það héldu margir að þær ætluðu bara að fara létt í gegnum mótið en annað kom á daginn. Sænska liðið sýndi styrk sinn í kvöld og á sama skapi náðu norsku stelpurnar sér ekki á strik. Tapið þýðir að Noregur mætir Spáni í sextán liða úrslitum en það sem meira er að ef þær vinna þann leik þá þurfa þær líklega að spila við Rússland strax í átta liða úrslitunum. Rússar eru eina liðið sem hefur unnið alla leiki sína á mótinu. Það leit samt út fyrir að norska liðið ætlaði að fara að stinga af undir lok fyrri hálfleiks þegar liðið komst fjórum mörkum yfir, 18-14. Sænsku stelpurnar náðu hinsvegar að skora tvö síðustu mörk fyrri hálfleiks og fylgdu því síðan eftir með að skora þrjú fyrstu mörk seinni hálfleiks og komast yfir, 19-18. Norska liðið var komið þremur mörkum yfir í seinni hálfleiknum en Svíar tryggðu sér sigurinn með frábærum endaspretti. Rússar eru eina liðið með fullt hús eftir fimm marka sigur á Dönum í kvöld. 32-27. Serbar tryggðu sér sigur í D-riðlinum með 33-28 sigur á Suður-Kóreu.Liðin sem mætast í 16 liða úrslitunum eru: Svíþjóð - Slóvenía Þýskaland - Danmörk Ungverjaland - Frakkland Serbía - Svartfjallaland Rúmenía - Tékkland Japan - Holland Spánn - Noregur Rússland - Suður-KóreaÚrslitin á HM kvenna í handbolta í dag:A-riðill Angóla - Paragvæ 32-28 Frakkaland - Rúmenía 26-17 Spánn - Slóvenía 33-26Stig þjóða: Rúmenía 8 Frakkland 7 Spánn 7 Slóvenía 6 Angóla 2 Paragvæ 0B-riðill Argentína - Pólland 20-38 Tékkland - Ungverjaland 29-30 Noregur - Svíþjóð 28-31Stig þjóða: Svíþjóð 8 Noregur 8 Ungverjaland 6 Pólland 4 Tékkland 4 Argentína 0C-riðill Japan - Túnis 31-13 Brasilía - Svartfjallaland 23-23 Danmörk - Rússland 27-32Stig þjóða: Rússland 10 Danmörk 8 Japan 5 Svartfjallaland 5 Brasilía 4 Túnis 0D-riðill Kína - Kamerún 26-26 Holland - Þýskaland 31-23 Serbía - Suður Kórea 33-28Stig þjóða: Serbía 8 Holland 7 Þýskaland 7 Suður Kórea 6 Kamerún 1 Kína 1 Handbolti Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira
Norska kvennalandsliðið var skotið niður á jörðina í kvöld í lokaleik sínum í riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handbolta. Eftir fjóra stórsigra í röð tapaði norska liðið með þremur mörkum á móti Svíum, 28-31. Sænsku stelpurnar tryggðu sér sigurinn í riðlinum með þessum sigri en sænska liðið byrjaði mótið á því að tapa fyrir Póllandi. Liðið hefur síðan unnið fjóra leiki í röð og þær sænsku fögnuðu vel í leikslok. Stelpurnar hans Þóris Hergeirssonar voru búnar að vinna 29 leiki í röð eða alla leiki sína síðan í undanúrslitum á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst 2016. Það héldu margir að þær ætluðu bara að fara létt í gegnum mótið en annað kom á daginn. Sænska liðið sýndi styrk sinn í kvöld og á sama skapi náðu norsku stelpurnar sér ekki á strik. Tapið þýðir að Noregur mætir Spáni í sextán liða úrslitum en það sem meira er að ef þær vinna þann leik þá þurfa þær líklega að spila við Rússland strax í átta liða úrslitunum. Rússar eru eina liðið sem hefur unnið alla leiki sína á mótinu. Það leit samt út fyrir að norska liðið ætlaði að fara að stinga af undir lok fyrri hálfleiks þegar liðið komst fjórum mörkum yfir, 18-14. Sænsku stelpurnar náðu hinsvegar að skora tvö síðustu mörk fyrri hálfleiks og fylgdu því síðan eftir með að skora þrjú fyrstu mörk seinni hálfleiks og komast yfir, 19-18. Norska liðið var komið þremur mörkum yfir í seinni hálfleiknum en Svíar tryggðu sér sigurinn með frábærum endaspretti. Rússar eru eina liðið með fullt hús eftir fimm marka sigur á Dönum í kvöld. 32-27. Serbar tryggðu sér sigur í D-riðlinum með 33-28 sigur á Suður-Kóreu.Liðin sem mætast í 16 liða úrslitunum eru: Svíþjóð - Slóvenía Þýskaland - Danmörk Ungverjaland - Frakkland Serbía - Svartfjallaland Rúmenía - Tékkland Japan - Holland Spánn - Noregur Rússland - Suður-KóreaÚrslitin á HM kvenna í handbolta í dag:A-riðill Angóla - Paragvæ 32-28 Frakkaland - Rúmenía 26-17 Spánn - Slóvenía 33-26Stig þjóða: Rúmenía 8 Frakkland 7 Spánn 7 Slóvenía 6 Angóla 2 Paragvæ 0B-riðill Argentína - Pólland 20-38 Tékkland - Ungverjaland 29-30 Noregur - Svíþjóð 28-31Stig þjóða: Svíþjóð 8 Noregur 8 Ungverjaland 6 Pólland 4 Tékkland 4 Argentína 0C-riðill Japan - Túnis 31-13 Brasilía - Svartfjallaland 23-23 Danmörk - Rússland 27-32Stig þjóða: Rússland 10 Danmörk 8 Japan 5 Svartfjallaland 5 Brasilía 4 Túnis 0D-riðill Kína - Kamerún 26-26 Holland - Þýskaland 31-23 Serbía - Suður Kórea 33-28Stig þjóða: Serbía 8 Holland 7 Þýskaland 7 Suður Kórea 6 Kamerún 1 Kína 1
Handbolti Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira