Handbolti Guðmundur og Barein þurftu að sætta sig við silfur Guðmundur Guðmundsson og hans menn í Barein töpuðu í úrslitaleik Asíumótsins nú í morgun gegn liði Katar 33-31. Handbolti 28.1.2018 10:00 Ísland mætir Litháen í umspili fyrir HM Í dag var dregið til umspils Evrópuþjóða um sæti á Heimsmeistaramótinu í handbolta sem fram fer í Danmörku og Þýskalandi í janúar 2019 Handbolti 27.1.2018 16:15 Fram pakkaði Stjörnunni saman Íslandsmeistarar Fram unnu tólf marka sigur á Stjörnunni í Olís deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 27.1.2018 15:26 Svíar í úrslit eftir framlengingu Svíar höfðu betur gegn Dönum í seinni undanúrslitaviðureign Evrópumótsins í handbolta í kvöld eftir framlengingu í hörku leik í Zagreb. Handbolti 26.1.2018 21:35 Spánverjar í úrslit eftir sigur á Frökkum Spánverjar leika til úrslita á Evrópumótinu í handbolta eftir nokkuð öruggan sigur á Frökkum í fyrri undanúrslitaleik mótsins. Handbolti 26.1.2018 18:48 Henrik Toft Hansen um leik Dana og Svía í kvöld: Þetta verður stríð Svíþjóð og Danmörk mætast í kvöld í fyrsta sinn í sögunni í undanúrslitum á stórmóti í handbolta en þarna mætast lið þar sem annað þeirra er þjálfað af Íslendingi og hitt var þjálfað af Íslendingi. Handbolti 26.1.2018 18:00 Króatar hirtu fimmta sætið Króatar luku leik á EM með sóma í dag er liðið vann sigur á Tékkum, 28-27, í leiknum um fimmta sætið á mótinu. Handbolti 26.1.2018 16:05 Þegar handboltinn var spilaður á fótboltavelli Handboltinn hefur breyst mikið á 75 árum og það sést vel í frétt um gamlan leik landsliðanna sem í kvöld mætast í undanúrslitum á EM í handbolta í Króatíu. Handbolti 26.1.2018 15:00 Arnór liggur særður undir feldi Reynsluboltinn Arnór Atlason hefur ekki enn tekið ákvörðun um hvort hann leggi landsliðsskóna á hilluna. Hann er enn að sleikja sárin eftir vonbrigðin á EM í Króatíu. Handbolti 26.1.2018 14:00 Sterbik mættur í spænska markið Spánverjar hafa gert breytingu á leikmannahópi sínum fyrir undanúrslitaleikinn gegn Frökkum í kvöld. Markvörðurinn stórkostlegi, Arpad Sterbik, er kominn í spænska liðið. Handbolti 26.1.2018 12:00 Guðmundur kominn í úrslit á Asíumótinu Barein, undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar, komst í morgun í úrslit Asíumótsins í handbolta er liðið vann sigur á Sádi Arabíu, 24-22, í undanúrslitaleik. Handbolti 26.1.2018 11:34 Kristján missir sinn markahæsta mann rétt fyrir undanúrslitaleikinn á EM Sænska handboltalandsliðið varð fyrir miklu áfalli í aðdraganda undanúrslitaleiks síns á Evrópumótinu í handbolta í Króatíu. Handbolti 26.1.2018 10:30 Kristján sá fyrsti hjá Svíum síðan að Bengt Johansson hætti Kristján Andrésson kom í gær sænska handboltalandsliðinu í undanúrslit á Evrópumótinu í Króatíu en Svíar enduðu í öðru sæti í sínum milliriðli og fylgja Frökkum í leiki um verðlaun á mótinu. Handbolti 25.1.2018 17:45 Cervar hættir með Króata Það varð ljóst í gærkvöldi að Króatar komast ekki í undanúrslit á EM og þjálfari liðsins, Lino Cervar, hefur nú ákveðið að stíga til hliðar á ný. Handbolti 25.1.2018 17:00 Ungu strákarnir í erfiðum riðli í Króatíu Í dag var dregið í riðli fyrir lokakeppni EM hjá U-18 ára liðum í handbolta karla. Mótið fer fram í Króatíu. Handbolti 25.1.2018 15:04 Svíar búnir að tapa fleiri leikjum en Ísland á EM í ár en samt komnir í undanúrslit Annað Evrópumótið í handbolta í röð mun lið undir stjórn íslensks þjálfara spila um verðlaun. Svíar, undir stjórn íslenska þjálfarans Kristjáns Andréssonar, komust í gær í undanúrslitin á EM í Króatíu. Handbolti 25.1.2018 15:00 Frakkar sendu Svía í undanúrslit │ Spánverjar sigruðu Þýskaland Spánverjar tryggðu sér seinna undanúrslitasætið úr milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta með góðum sigri á Þjóðverjum í lokaleik riðilsins. Handbolti 24.1.2018 21:37 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 27-27 | Frábær endurkoma Eyjakvenna Eftir að hafa verið mest 10 mörkum undir í fyrri hálfleik komu heimakonur í ÍBV til baka og náðu í stig gegn Haukum í Olís deild kvenna í dag. Handbolti 24.1.2018 20:45 Vonir Noregs úti þrátt fyrir sigur │ Öruggt hjá Dönum Danir unnu öruggan ellefu marka sigur á Makedóníu í lokaleik sínum í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Króatíu. Handbolti 24.1.2018 18:55 Tékkar klikkuðu á ögurstundu Möguleikar Tékka á að komast í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu fuku út um gluggann í dag er liðið gerði jafntefli, 25-25, gegn Slóveníu í dag. Handbolti 24.1.2018 16:42 Lokakafli Íslendinga á móti Serbum lítur nú enn verr út Ísland klúðraði Evrópumótinu í Króatíu á skelfilegum lokakafla á móti Serbum og lokakafli Íslendinga í þessum leik á móti Serbum lítur nú enn verr út eftir mjög slaka frammistöðu Serbíu í milliriðlinum í Zagreb. Handbolti 24.1.2018 16:29 Þetta þarf að gerast í kvöld til að Kristján komist með Svíana í undanúrslit EM Kristján Andrésson og lærisveinar hans í sænska handboltalandsliðinu verða í eldlínunni í kvöld þegar fer fram lokaumferð milliriðla EM í handbolta í Króatíu. Handbolti 24.1.2018 12:00 Guðmundur í undanúrslit eftir sigur á Degi Barein vann sannfærandi sigur á Japan, 29-21, í uppgjöri íslensku þjálfaranna í Asíukeppninni í handbolta. Handbolti 24.1.2018 11:43 Meiðslavandræðin ætla engan endi að taka hjá Aftureldingu Markahæsti leikmaður liðsins verður frá næstu vikurnar vegna meiðsla. Handbolti 24.1.2018 10:00 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 24-18 | Fyrsti tapleikur Vals á tímabilinu Íslandsmeistarar Fram unnu sterkan sex marka sigur á toppliði Vals í Olís deild kvenna í kvöld, en fyrir leikinn var Valur án taps í deildinni Handbolti 23.1.2018 22:45 Danir komnir í undanúrslit Eftir sigur Tékka á Makedóníumönnum í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta er ljóst að Danir eru öruggir með sæti í undanúrslitum. Handbolti 23.1.2018 22:45 Öruggt hjá Stjörnunni │ Selfoss vann fallslaginn Stjarnan vann öruggan sjö marka sigur á nýliðum Fjölnis í Olís deild kvenna í handbolta í kvöld. Stjarnan var einnig með sjö marka forystu að fyrri hálfleik loknum og var sigurinn því aldrei í hættu. Handbolti 23.1.2018 22:06 Tékkar unnu dramatískan sigur Tékkland bar sigurorð af Makedóníu í nokkuð þýðingarlitlum leik í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Króatíu. Handbolti 23.1.2018 21:11 Óvíst hvort Rakel snúi aftur á völlinn: „Sný aldrei alveg baki við handboltanum“ Rakel Dögg Bragadóttir, ein reyndasta handknattleikskona landsins, mun ekki leika meira með Stjörnunni í vetur en hún gengur með sitt annað barn. Rakel var í ótímabundinni pásu eftir höfuðhögg sem hún hlaut fyrr í vetur, en nú er ljóst að pásan verður að minnsta kosti fram á næsta haust. Handbolti 23.1.2018 19:30 Slóvenar unnu óvæntan sigur á Spánverjum Slóvenar galopnuðu milliriðil tvö á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Króatíu með 31-26 sigri á Spánverjum. Handbolti 23.1.2018 19:11 « ‹ ›
Guðmundur og Barein þurftu að sætta sig við silfur Guðmundur Guðmundsson og hans menn í Barein töpuðu í úrslitaleik Asíumótsins nú í morgun gegn liði Katar 33-31. Handbolti 28.1.2018 10:00
Ísland mætir Litháen í umspili fyrir HM Í dag var dregið til umspils Evrópuþjóða um sæti á Heimsmeistaramótinu í handbolta sem fram fer í Danmörku og Þýskalandi í janúar 2019 Handbolti 27.1.2018 16:15
Fram pakkaði Stjörnunni saman Íslandsmeistarar Fram unnu tólf marka sigur á Stjörnunni í Olís deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 27.1.2018 15:26
Svíar í úrslit eftir framlengingu Svíar höfðu betur gegn Dönum í seinni undanúrslitaviðureign Evrópumótsins í handbolta í kvöld eftir framlengingu í hörku leik í Zagreb. Handbolti 26.1.2018 21:35
Spánverjar í úrslit eftir sigur á Frökkum Spánverjar leika til úrslita á Evrópumótinu í handbolta eftir nokkuð öruggan sigur á Frökkum í fyrri undanúrslitaleik mótsins. Handbolti 26.1.2018 18:48
Henrik Toft Hansen um leik Dana og Svía í kvöld: Þetta verður stríð Svíþjóð og Danmörk mætast í kvöld í fyrsta sinn í sögunni í undanúrslitum á stórmóti í handbolta en þarna mætast lið þar sem annað þeirra er þjálfað af Íslendingi og hitt var þjálfað af Íslendingi. Handbolti 26.1.2018 18:00
Króatar hirtu fimmta sætið Króatar luku leik á EM með sóma í dag er liðið vann sigur á Tékkum, 28-27, í leiknum um fimmta sætið á mótinu. Handbolti 26.1.2018 16:05
Þegar handboltinn var spilaður á fótboltavelli Handboltinn hefur breyst mikið á 75 árum og það sést vel í frétt um gamlan leik landsliðanna sem í kvöld mætast í undanúrslitum á EM í handbolta í Króatíu. Handbolti 26.1.2018 15:00
Arnór liggur særður undir feldi Reynsluboltinn Arnór Atlason hefur ekki enn tekið ákvörðun um hvort hann leggi landsliðsskóna á hilluna. Hann er enn að sleikja sárin eftir vonbrigðin á EM í Króatíu. Handbolti 26.1.2018 14:00
Sterbik mættur í spænska markið Spánverjar hafa gert breytingu á leikmannahópi sínum fyrir undanúrslitaleikinn gegn Frökkum í kvöld. Markvörðurinn stórkostlegi, Arpad Sterbik, er kominn í spænska liðið. Handbolti 26.1.2018 12:00
Guðmundur kominn í úrslit á Asíumótinu Barein, undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar, komst í morgun í úrslit Asíumótsins í handbolta er liðið vann sigur á Sádi Arabíu, 24-22, í undanúrslitaleik. Handbolti 26.1.2018 11:34
Kristján missir sinn markahæsta mann rétt fyrir undanúrslitaleikinn á EM Sænska handboltalandsliðið varð fyrir miklu áfalli í aðdraganda undanúrslitaleiks síns á Evrópumótinu í handbolta í Króatíu. Handbolti 26.1.2018 10:30
Kristján sá fyrsti hjá Svíum síðan að Bengt Johansson hætti Kristján Andrésson kom í gær sænska handboltalandsliðinu í undanúrslit á Evrópumótinu í Króatíu en Svíar enduðu í öðru sæti í sínum milliriðli og fylgja Frökkum í leiki um verðlaun á mótinu. Handbolti 25.1.2018 17:45
Cervar hættir með Króata Það varð ljóst í gærkvöldi að Króatar komast ekki í undanúrslit á EM og þjálfari liðsins, Lino Cervar, hefur nú ákveðið að stíga til hliðar á ný. Handbolti 25.1.2018 17:00
Ungu strákarnir í erfiðum riðli í Króatíu Í dag var dregið í riðli fyrir lokakeppni EM hjá U-18 ára liðum í handbolta karla. Mótið fer fram í Króatíu. Handbolti 25.1.2018 15:04
Svíar búnir að tapa fleiri leikjum en Ísland á EM í ár en samt komnir í undanúrslit Annað Evrópumótið í handbolta í röð mun lið undir stjórn íslensks þjálfara spila um verðlaun. Svíar, undir stjórn íslenska þjálfarans Kristjáns Andréssonar, komust í gær í undanúrslitin á EM í Króatíu. Handbolti 25.1.2018 15:00
Frakkar sendu Svía í undanúrslit │ Spánverjar sigruðu Þýskaland Spánverjar tryggðu sér seinna undanúrslitasætið úr milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta með góðum sigri á Þjóðverjum í lokaleik riðilsins. Handbolti 24.1.2018 21:37
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 27-27 | Frábær endurkoma Eyjakvenna Eftir að hafa verið mest 10 mörkum undir í fyrri hálfleik komu heimakonur í ÍBV til baka og náðu í stig gegn Haukum í Olís deild kvenna í dag. Handbolti 24.1.2018 20:45
Vonir Noregs úti þrátt fyrir sigur │ Öruggt hjá Dönum Danir unnu öruggan ellefu marka sigur á Makedóníu í lokaleik sínum í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Króatíu. Handbolti 24.1.2018 18:55
Tékkar klikkuðu á ögurstundu Möguleikar Tékka á að komast í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu fuku út um gluggann í dag er liðið gerði jafntefli, 25-25, gegn Slóveníu í dag. Handbolti 24.1.2018 16:42
Lokakafli Íslendinga á móti Serbum lítur nú enn verr út Ísland klúðraði Evrópumótinu í Króatíu á skelfilegum lokakafla á móti Serbum og lokakafli Íslendinga í þessum leik á móti Serbum lítur nú enn verr út eftir mjög slaka frammistöðu Serbíu í milliriðlinum í Zagreb. Handbolti 24.1.2018 16:29
Þetta þarf að gerast í kvöld til að Kristján komist með Svíana í undanúrslit EM Kristján Andrésson og lærisveinar hans í sænska handboltalandsliðinu verða í eldlínunni í kvöld þegar fer fram lokaumferð milliriðla EM í handbolta í Króatíu. Handbolti 24.1.2018 12:00
Guðmundur í undanúrslit eftir sigur á Degi Barein vann sannfærandi sigur á Japan, 29-21, í uppgjöri íslensku þjálfaranna í Asíukeppninni í handbolta. Handbolti 24.1.2018 11:43
Meiðslavandræðin ætla engan endi að taka hjá Aftureldingu Markahæsti leikmaður liðsins verður frá næstu vikurnar vegna meiðsla. Handbolti 24.1.2018 10:00
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 24-18 | Fyrsti tapleikur Vals á tímabilinu Íslandsmeistarar Fram unnu sterkan sex marka sigur á toppliði Vals í Olís deild kvenna í kvöld, en fyrir leikinn var Valur án taps í deildinni Handbolti 23.1.2018 22:45
Danir komnir í undanúrslit Eftir sigur Tékka á Makedóníumönnum í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta er ljóst að Danir eru öruggir með sæti í undanúrslitum. Handbolti 23.1.2018 22:45
Öruggt hjá Stjörnunni │ Selfoss vann fallslaginn Stjarnan vann öruggan sjö marka sigur á nýliðum Fjölnis í Olís deild kvenna í handbolta í kvöld. Stjarnan var einnig með sjö marka forystu að fyrri hálfleik loknum og var sigurinn því aldrei í hættu. Handbolti 23.1.2018 22:06
Tékkar unnu dramatískan sigur Tékkland bar sigurorð af Makedóníu í nokkuð þýðingarlitlum leik í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Króatíu. Handbolti 23.1.2018 21:11
Óvíst hvort Rakel snúi aftur á völlinn: „Sný aldrei alveg baki við handboltanum“ Rakel Dögg Bragadóttir, ein reyndasta handknattleikskona landsins, mun ekki leika meira með Stjörnunni í vetur en hún gengur með sitt annað barn. Rakel var í ótímabundinni pásu eftir höfuðhögg sem hún hlaut fyrr í vetur, en nú er ljóst að pásan verður að minnsta kosti fram á næsta haust. Handbolti 23.1.2018 19:30
Slóvenar unnu óvæntan sigur á Spánverjum Slóvenar galopnuðu milliriðil tvö á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Króatíu með 31-26 sigri á Spánverjum. Handbolti 23.1.2018 19:11