Handbolti Svona var blaðamannafundurinn hjá Guðmundi | Myndband Guðmundur Þórður Guðmundsson tilkynnti sinn fyrsta landsliðshóp á blaðamannafundi upp úr hádegi. Hann hristir vel upp í hópnum. Handbolti 14.3.2018 15:15 Vignir: Gummi hringdi í mig þegar ég var á fæðingardeildinni Reynsluboltinn Vignir Svavarsson er mættur aftur í íslenska landsliðið. Það er rúmt ár síðan hann var síðast í liðinu og hann hefur misst af síðustu tveimur stórmótum. Handbolti 14.3.2018 15:12 Vantar sjö leikmenn úr EM-hópnum Það eru tæpir tveir mánuðir síðan íslenska landsliðið var á EM í Króatíu og er mikil breyting á landsliðshópnum á þessum stutta tíma. Handbolti 14.3.2018 15:00 Íslenska landsliðið missir meira en þúsund landsleiki á einu bretti Sjö leikmenn sem voru með íslenska landsliðinu á EM í Króatíu í janúar eru ekki í fyrsta hóp Guðmundar Guðmundssonar. Þar fer gríðarlega reynsla út úr hópnum á einu bretti. Handbolti 14.3.2018 14:45 Guðjón Valur fær frí af fjölskylduástæðum Guðjón Valur Sigurðsson verður í Bandaríkjunum þegar íslenska handboltalandsliðið spilar sína fyrstu landsleiki undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. Handbolti 14.3.2018 14:30 Aron Pálmarsson tekur við fyrirliðabandinu Aron Pálmarsson tekur við fyrirliðabandinu í fjarveru Guðjóns Vals Sigurðssonar. Handbolti 14.3.2018 14:15 Tveir EM-farar spila með B-liðinu Fjórir FH-ingar eru í B-landsliðinu sem á spennandi verkefni fyrir höndum. Handbolti 14.3.2018 14:00 Enginn Guðjón Valur í fyrsta landsliðshópi Guðmundar Landsliðsfyrirliðinn ekki valinn til að spila fyrir Ísland í Gulldeildinni í Noregi í næsta mánuði. Handbolti 14.3.2018 14:00 Gummi Gumm velur fyrsta hópinn: Koma ferskir vindar inn í íslenska landsliðið í dag? Guðmundur Guðmundsson, nýráðinn landsliðsþjálfari, tilkynnir í dag fyrsta landsliðshóp sinn eftir að hann tók aftur við karlalandsliðinu í handbolta. Handbolti 14.3.2018 10:00 Mikilvægur sigur Vignis og félaga Vignir Svavarsson og félagar hans í Team Tvis Holstebro unnu eins marks sigur, 32-31, á öðru Íslendingaliði, Århus, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 13.3.2018 19:29 Sabate að taka við Egyptum Fyrrum þjálfari Arons Pálmarssonar hjá Veszprém, Xavi Sabate, er væntanlega að taka við landsliði Egyptalands. Handbolti 13.3.2018 16:45 Aðstoðarþjálfari ÍBV stígur til hliðar eftir að hafa ráðist á leikmann Sigurður Bragason víkur um óákveðinn frá öllum störfum innan félagsins. Handbolti 13.3.2018 10:46 Arnar: Við bætum leikmenn og þjálfara með því að spila í Evrópukeppnum Ef íslensk lið vinna sér inn þátttökurétt í Evrópu eiga þau mæta til leiks, segir Arnar Pétursson, þjálfari nýkrýndra bikarmeistara ÍBV. Handbolti 12.3.2018 19:15 Fimm íslensk mörk í jafntefli Kristianstad Íslendingalið Kristianstad gerði jafntefli við Redbergslids á útivelli í næst síðustu umferð deildarkeppninnar í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Handbolti 11.3.2018 17:23 Bjarki Már og félagar með sigur│Kiel tapaði Bjarki Már Elísson og félagar í Fuchse Berlin unnu Gummersbach 31-24 í þýska handboltanum í dag en eftir leikinn er Fuchse Berlin í þriðja sæti deildarinnar með 36 stig. Handbolti 11.3.2018 13:15 Erlangen tapaði fyrir Stuttgart Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Erlangen töpuðu fyrir Stuttgart í þýska handboltanum í kvöld en leikurinnn fór 29-25. Handbolti 10.3.2018 21:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - ÍBV 27-35 │ Bikarinn til Eyja ÍBV er bikarmeistari í handbolta karla eftir öruggan sigur á Fram í úrslitaleiknum sem fram fór í Laugardalshöll í dag. Handbolti 10.3.2018 18:30 Stefán skoraði fjögur í sigri Szeged Stefán Sigurmannsson skoraði fjögur mörk í sigri Szeged gegn Veszprem í toppslagnum í ungversku deildinni í handbolta í dag. Handbolti 10.3.2018 18:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Haukar 30-16 | Fimmtándi bikartitill Fram í höfn Íslandsmeistarar Fram höfðu ekki unnið bikarmeistaratitil í sjö ár fyrir úrslitaleikinn gegn Haukum í dag. Þær tryggði sér fimmtánda bikartitil kvennaliðs félagsins með yfirburðum og fjórtán marka sigri. Handbolti 10.3.2018 16:00 Íslendingarnir töpuðu eftir mark á loka sekúndunum Kristian Bonefeld tryggði Skanderborg sigur gegn Íslendingaliði Álaborgar með marki á loka sekúndum leiks liðanna í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 10.3.2018 15:40 Dagur í bann │ Missir af úrslitaleiknum Eyjamenn verða án Dags Arnarssonar í úrslitaleiknum í Coca cola bikarnum gegn Fram í dag eftir að aganefnd HSÍ úrskurðaði hann í eins leiks bann. Handbolti 10.3.2018 12:18 Ævintýri Fram heldur áfram Fram og ÍBV mætast í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla. Fram vann Selfoss í vítakastkeppni en ÍBV bar sigurorð af Haukum eftir magnaðan endasprett. Handbolti 10.3.2018 07:00 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Fram 27-27 | Fram í úrslitin eftir vítakeppni Vítakeppni þurfti til þess að fá fram úrslit í undanúrslitaleik Selfoss og Fram í Coca cola bikarnum eftir hörku leik í Laugardalshöll Handbolti 9.3.2018 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 25-27 | Ótrúlegur seinni hálfleikur tryggði Eyjamenn í úrslitin Eftir að hafa verið yfir í hálfleik áttu Haukar ekki góðan seinni hálfleik þar sem ÍBV náði 10-1 kafla og tryggði sér farmiðann í úrslitaleikinn í Coca cola bikar karla Handbolti 9.3.2018 20:30 Þrettán íslensk mörk í tapi Westwien Íslendingarnir í liði Westwien halda áfram að draga vagninn í markaskorun liðsins en þeir voru tveir markahæstu mennirnir í tapi Westwien gegn Alpla í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 9.3.2018 19:41 Guðjón Valur: Typpakeppni tveggja sambanda Eftir að hafa spilað fjórtán leiki í Meistaradeildinni í vetur þurfa Þýskalandsmeistarar Rhein-Neckar Löwen nánast að sturta þátttöku sinni í Meistaradeildinni ofan í klósettið vegna átaka á milli EHF og þýska handknattleikssambandsins. Handbolti 9.3.2018 14:45 Guðjón Valur stoltur af Ljónunum sem létu ekki bjóða sér bullið hjá EHF Rhein-Neckar Löwen sendir varaliðið sitt til leiks í fyrri leik Ljónanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Handbolti 9.3.2018 08:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KA/Þór 23-21 | Haukar mæta Fram í úrslitunum KA/Þór leikur í Grill 66 deildinni í handbolta en komst í undanúrslit Coca cola bikarsins. Þar mættu norðanstúlkur hins vegar ofjarli sínum og töpuðu fyrir sterku liði Hauka Handbolti 8.3.2018 22:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 26-29 | Fram vann sæti í úrslitunum Topplið Olís deildar kvenna, Fram, vann sigur á ÍBV í undanúrslitum Coca cola bikarsins í handbolta í Laugardalshöll í dag. Handbolti 8.3.2018 20:00 Sigrar hjá Íslendingaliðunum sem verja toppsætin í Þýskalandi og Svíþjóð Rhein-Neckar Löwen vann sinn annan stórsigur á þremur dögum þegar liðið fékk Göppingen í heimsókn í þýsku Bundesligunni í handbolta. Handbolti 8.3.2018 19:34 « ‹ ›
Svona var blaðamannafundurinn hjá Guðmundi | Myndband Guðmundur Þórður Guðmundsson tilkynnti sinn fyrsta landsliðshóp á blaðamannafundi upp úr hádegi. Hann hristir vel upp í hópnum. Handbolti 14.3.2018 15:15
Vignir: Gummi hringdi í mig þegar ég var á fæðingardeildinni Reynsluboltinn Vignir Svavarsson er mættur aftur í íslenska landsliðið. Það er rúmt ár síðan hann var síðast í liðinu og hann hefur misst af síðustu tveimur stórmótum. Handbolti 14.3.2018 15:12
Vantar sjö leikmenn úr EM-hópnum Það eru tæpir tveir mánuðir síðan íslenska landsliðið var á EM í Króatíu og er mikil breyting á landsliðshópnum á þessum stutta tíma. Handbolti 14.3.2018 15:00
Íslenska landsliðið missir meira en þúsund landsleiki á einu bretti Sjö leikmenn sem voru með íslenska landsliðinu á EM í Króatíu í janúar eru ekki í fyrsta hóp Guðmundar Guðmundssonar. Þar fer gríðarlega reynsla út úr hópnum á einu bretti. Handbolti 14.3.2018 14:45
Guðjón Valur fær frí af fjölskylduástæðum Guðjón Valur Sigurðsson verður í Bandaríkjunum þegar íslenska handboltalandsliðið spilar sína fyrstu landsleiki undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. Handbolti 14.3.2018 14:30
Aron Pálmarsson tekur við fyrirliðabandinu Aron Pálmarsson tekur við fyrirliðabandinu í fjarveru Guðjóns Vals Sigurðssonar. Handbolti 14.3.2018 14:15
Tveir EM-farar spila með B-liðinu Fjórir FH-ingar eru í B-landsliðinu sem á spennandi verkefni fyrir höndum. Handbolti 14.3.2018 14:00
Enginn Guðjón Valur í fyrsta landsliðshópi Guðmundar Landsliðsfyrirliðinn ekki valinn til að spila fyrir Ísland í Gulldeildinni í Noregi í næsta mánuði. Handbolti 14.3.2018 14:00
Gummi Gumm velur fyrsta hópinn: Koma ferskir vindar inn í íslenska landsliðið í dag? Guðmundur Guðmundsson, nýráðinn landsliðsþjálfari, tilkynnir í dag fyrsta landsliðshóp sinn eftir að hann tók aftur við karlalandsliðinu í handbolta. Handbolti 14.3.2018 10:00
Mikilvægur sigur Vignis og félaga Vignir Svavarsson og félagar hans í Team Tvis Holstebro unnu eins marks sigur, 32-31, á öðru Íslendingaliði, Århus, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 13.3.2018 19:29
Sabate að taka við Egyptum Fyrrum þjálfari Arons Pálmarssonar hjá Veszprém, Xavi Sabate, er væntanlega að taka við landsliði Egyptalands. Handbolti 13.3.2018 16:45
Aðstoðarþjálfari ÍBV stígur til hliðar eftir að hafa ráðist á leikmann Sigurður Bragason víkur um óákveðinn frá öllum störfum innan félagsins. Handbolti 13.3.2018 10:46
Arnar: Við bætum leikmenn og þjálfara með því að spila í Evrópukeppnum Ef íslensk lið vinna sér inn þátttökurétt í Evrópu eiga þau mæta til leiks, segir Arnar Pétursson, þjálfari nýkrýndra bikarmeistara ÍBV. Handbolti 12.3.2018 19:15
Fimm íslensk mörk í jafntefli Kristianstad Íslendingalið Kristianstad gerði jafntefli við Redbergslids á útivelli í næst síðustu umferð deildarkeppninnar í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Handbolti 11.3.2018 17:23
Bjarki Már og félagar með sigur│Kiel tapaði Bjarki Már Elísson og félagar í Fuchse Berlin unnu Gummersbach 31-24 í þýska handboltanum í dag en eftir leikinn er Fuchse Berlin í þriðja sæti deildarinnar með 36 stig. Handbolti 11.3.2018 13:15
Erlangen tapaði fyrir Stuttgart Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Erlangen töpuðu fyrir Stuttgart í þýska handboltanum í kvöld en leikurinnn fór 29-25. Handbolti 10.3.2018 21:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - ÍBV 27-35 │ Bikarinn til Eyja ÍBV er bikarmeistari í handbolta karla eftir öruggan sigur á Fram í úrslitaleiknum sem fram fór í Laugardalshöll í dag. Handbolti 10.3.2018 18:30
Stefán skoraði fjögur í sigri Szeged Stefán Sigurmannsson skoraði fjögur mörk í sigri Szeged gegn Veszprem í toppslagnum í ungversku deildinni í handbolta í dag. Handbolti 10.3.2018 18:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Haukar 30-16 | Fimmtándi bikartitill Fram í höfn Íslandsmeistarar Fram höfðu ekki unnið bikarmeistaratitil í sjö ár fyrir úrslitaleikinn gegn Haukum í dag. Þær tryggði sér fimmtánda bikartitil kvennaliðs félagsins með yfirburðum og fjórtán marka sigri. Handbolti 10.3.2018 16:00
Íslendingarnir töpuðu eftir mark á loka sekúndunum Kristian Bonefeld tryggði Skanderborg sigur gegn Íslendingaliði Álaborgar með marki á loka sekúndum leiks liðanna í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 10.3.2018 15:40
Dagur í bann │ Missir af úrslitaleiknum Eyjamenn verða án Dags Arnarssonar í úrslitaleiknum í Coca cola bikarnum gegn Fram í dag eftir að aganefnd HSÍ úrskurðaði hann í eins leiks bann. Handbolti 10.3.2018 12:18
Ævintýri Fram heldur áfram Fram og ÍBV mætast í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla. Fram vann Selfoss í vítakastkeppni en ÍBV bar sigurorð af Haukum eftir magnaðan endasprett. Handbolti 10.3.2018 07:00
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Fram 27-27 | Fram í úrslitin eftir vítakeppni Vítakeppni þurfti til þess að fá fram úrslit í undanúrslitaleik Selfoss og Fram í Coca cola bikarnum eftir hörku leik í Laugardalshöll Handbolti 9.3.2018 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 25-27 | Ótrúlegur seinni hálfleikur tryggði Eyjamenn í úrslitin Eftir að hafa verið yfir í hálfleik áttu Haukar ekki góðan seinni hálfleik þar sem ÍBV náði 10-1 kafla og tryggði sér farmiðann í úrslitaleikinn í Coca cola bikar karla Handbolti 9.3.2018 20:30
Þrettán íslensk mörk í tapi Westwien Íslendingarnir í liði Westwien halda áfram að draga vagninn í markaskorun liðsins en þeir voru tveir markahæstu mennirnir í tapi Westwien gegn Alpla í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 9.3.2018 19:41
Guðjón Valur: Typpakeppni tveggja sambanda Eftir að hafa spilað fjórtán leiki í Meistaradeildinni í vetur þurfa Þýskalandsmeistarar Rhein-Neckar Löwen nánast að sturta þátttöku sinni í Meistaradeildinni ofan í klósettið vegna átaka á milli EHF og þýska handknattleikssambandsins. Handbolti 9.3.2018 14:45
Guðjón Valur stoltur af Ljónunum sem létu ekki bjóða sér bullið hjá EHF Rhein-Neckar Löwen sendir varaliðið sitt til leiks í fyrri leik Ljónanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Handbolti 9.3.2018 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KA/Þór 23-21 | Haukar mæta Fram í úrslitunum KA/Þór leikur í Grill 66 deildinni í handbolta en komst í undanúrslit Coca cola bikarsins. Þar mættu norðanstúlkur hins vegar ofjarli sínum og töpuðu fyrir sterku liði Hauka Handbolti 8.3.2018 22:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 26-29 | Fram vann sæti í úrslitunum Topplið Olís deildar kvenna, Fram, vann sigur á ÍBV í undanúrslitum Coca cola bikarsins í handbolta í Laugardalshöll í dag. Handbolti 8.3.2018 20:00
Sigrar hjá Íslendingaliðunum sem verja toppsætin í Þýskalandi og Svíþjóð Rhein-Neckar Löwen vann sinn annan stórsigur á þremur dögum þegar liðið fékk Göppingen í heimsókn í þýsku Bundesligunni í handbolta. Handbolti 8.3.2018 19:34