Handbolti Umfjöllun og viðtöl: ÍBV – Stjarnan 29-28 | ÍBV með pálmann í höndunum Eyjamenn eru á toppi Olísdeildarinnar og standa vel að vígi í baráttunni um deildarmeistaratiilinn fyrir lokaumferðina. Handbolti 18.3.2018 22:45 Bjarni: Væri til í að fara aftur í Herjólf frá Þorlákshöfn „Ég er ánægður með að hafa sigrað og að við séum búnir að tryggja okkur áttunda sætið," sagði Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitakeppninni eftir sigur gegn Fram á útielli í kvöld. Handbolti 18.3.2018 22:43 Halldór Jóhann: Þarf að taka þessa stöðu alvarlega "Ég er mjög svekktur,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, eftir tap liðsins í toppslag gegn Selfoss í Olís-deild karla í kvöld. Með tapinu kastaði FH frá sér deildarmeistaratitlinum. Handbolti 18.3.2018 22:33 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Afturelding 32-28 | Loks vann Valur á heimavelli Valsmenn hafa tapað alltof mörgum leikjum á heimavelli í vetur en þeir höfðu þó betur í kvöld gegn lærisveinum Einars Andra Einarssonar í Aftureldingu í Valshöllinni í kvöld. Handbolti 18.3.2018 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Grótta 25-31 | Grótta tryggði sæti sitt í Olís-deildinni Grótta sigraði Víkinga með sex mörkum, 25-31 í Víkinni í kvöld og tryggði með því áframhaldandi veru sína í Olís-deildinni. Handbolti 18.3.2018 21:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Fram 31-27 | ÍR í úrslitakeppni ÍR er komið í úrslitakeppnina eftir góðan sigur á Fram á heimavelli. Handbolti 18.3.2018 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Haukar 21-30 | Fjölnir fallinn Fjölnir tók á móti Haukum í 20. umferð Olís-deildar karla í Dalhúsi í kvöld. Fyrirfram voru Haukar taldir sterkari aðilinn enda mun ofar í töflunni og höfðu unnið fyrri leik liðanna með 13 marka mun. Handbolti 18.3.2018 20:45 Eyjamenn staðfestu komu Erlings Erlingur Richardsson tekur við sem þjálfari karlaliðs ÍBV í handbolta af Arnari Péturssyni eftir tímabilið. Þetta tilkynntu Eyjamenn í hálfleik í leik liðsins gegn Stjörnunni en hann tekur við ríkjandi bikarmeisturum. Handbolti 18.3.2018 20:28 Föst karfa veldur seinkun í Valsheimilinu Leik Val og Aftureldingar í Olís deild karla sem átti að hefjast klukkan 19:30 í kvöld hefur verið seinkað vegna þess að karfa hangir föst inni á vellinum. Handbolti 18.3.2018 20:06 Filip Jícha verður aðstoðarþjálfari Alfreðs hjá Kiel Mun ganga til liðs við Kiel næsta sumar, líkt og FH-ingurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson. Handbolti 18.3.2018 16:18 Ragnar skoraði tíu mörk úr tíu skotum Ragnar Jóhannsson átti stórleik fyrir Hüttenberg og Rhein Neckar Löwen í góðum málum á toppnum. Handbolti 18.3.2018 13:21 Svona verða undanúrslitin í Olísdeild kvenna Sömu lið og mættust í lokaumferð deildarinnar í dag mætast í undanúrslitum úrslitakeppni deildarinnar. Handbolti 17.3.2018 20:57 Aron tryggði Barcelona sigur beint úr aukakasti | Sjáðu markið Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona lentu í kröppum dansi gegn Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en mörðu sigur að lokum, 30-29. Handbolti 17.3.2018 17:43 Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 28-23 | Fram fer inn í úrslitakeppnina með sigri Bikarmeistararnir í Fram luku deildarkeppninni í 2. sæti eftir fimm marka sigur á ÍBV í dag, 28-23. Handbolti 17.3.2018 16:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 28-22 | Valskonur deildarmeistarar Valur tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna með 28-22 sigri á Haukum í dag. Handbolti 17.3.2018 15:45 Glandorf sá markahæsti í sögu þýsku úrvalsdeildarinnar Þjóðverjinn Holger Glandorf, leikmaður Flensburg, náði merkum áfanga á sínum ferli í gær. Handbolti 16.3.2018 16:45 Ljónin unnu stórsigur á meðan Refirnir töpuðu toppslag Rhein-Neckar Löwen eru á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir stórsigur á Gummersbach, 36-26, í kvöld, en fimm leikir voru í þýsku deildinni í kvöld. Handbolti 15.3.2018 19:36 Arnar um atburðarás helgarinnar: „Búið að vera erfitt og það er ekkert leyndarmál" Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV sem mun hætta eftir tímabilið, segir að það hafi margir Eyjamenn gert mistök um helgina og menn sjái eftir því. Mikið hefur gengið á í Eyjum síðan að þeir unnu bikarmeistaratitilinn á laugardag. Handbolti 15.3.2018 19:01 Valur spilar úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn í Víkinni vegna árshátíðar Mikil spenna ríkir fyrir loka umferðina í Olís deild kvenna þar sem þrjú lið geta orðið deildarmeistari. Tvö þeirra, Valur og Haukar, mætast á laugardaginn í sannkölluðum stórleik þar sem úrslitin geta ráðist. Leikurinn er heimaleikur Vals en fer þó ekki fram í Valsheimilinu þar sem það er upptekið. Handbolti 15.3.2018 15:00 Óvíst hvenær Sigurður snýr aftur | Sigurbergur og Róbert fögnuðu of lengi Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvenær Sigurður Bragason, aðstoðarþjálfari ÍBV, snýr aftur á bekkinn hjá liðinu. Hann var sendur í tímabundið leyfi fyrir að ráðast á einn leikmann liðsins. Handbolti 15.3.2018 11:06 Framkonur klúðruðu bókstaflega titlinum | Geta ekki orðið deildarmeistarar Spennan er rosaleg fyrir lokaumferð Olís-deildar kvenna í handbolta en Íslands- og bikarmeistarar Fram fá þó ekki tækifæri til að fagna um komandi helgi. Handbolti 15.3.2018 10:00 Erlingur mun taka við ÍBV af Arnari Arnar Pétursson staðfesti við mbl.is í gær að hann myndi hætta að þjálfa karlalið félagsins í lok leiktíðar. Ekki var þó minnst á hver myndi taka við liðinu. Arnar tekur sjálfur þá ákvörðun að stíga frá borði. Handbolti 15.3.2018 08:30 Arnar hættir eftir tímabilið í Eyjum Arnar Pétursson mun hætta sem þjálfari ÍBV eftir yfirstandandi tímabil er því kemur fram á vef Morgunblaðsins nú í kvöld. ÍBV varð bikarmeistari um helgina, en margt og mikið hefur gengið á í Eyjum síðan þá. Handbolti 14.3.2018 22:57 Umfjöllun: ÍBV - ÍR 30-26 | ÍBV heldur áfram að fagna Bikarmeistarar ÍBV með sannkallaðan karakter sigur á ÍR í Vestmannaeyjum, eiga enn möguleika á deildarmeistaratitlinum. Handbolti 14.3.2018 22:15 Haukar náðu fram hefndum gegn Fram Haukar hefndu fyrir bikartapið gegn Fram um helgina er þær unnu Fram í leik liðanna í Olís-deild kvenna í kvöld, en leikið var á Ásvöllum. Lokatölur 25-21, en ein umferð er eftir af deildinni og mikil spenna hvernig úrslitakeppnin raðast niður. Handbolti 14.3.2018 21:14 Auðvelt hjá meisturunum Sænsku meistararnir í IFK Kristianstad lente í lithium vandræðum með Ricoh á heimavelli í kvöld, en lokatölur urðu átta marka sigur Kristianstad, 30-22. Handbolti 14.3.2018 19:35 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 37-23 | Eyjakonur völtuðu yfir Stjörnuna ÍBV rúllaði yfir andlaust lið Stjörnunnar í næst síðustu umferð Olís deildar kvenna í handbolta í Vestmannaeyjum í kvöld Handbolti 14.3.2018 19:30 Enn og aftur fer Stefán Rafn á kostum Stefán Rafn Sigurmannsson var enn eina ferðina funheitur fyrir Pick Szeged sem vann fjórtán marka sigur, 36-22, á Ferencvaros í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 14.3.2018 19:28 Alexander Örn: Draumur að feta í fótspor föður míns Júlíus Jónasson lagði landsliðsskóna á hilluna fyrir tæpum tveimur áratugum en nú er sonurinn kominn í landsliðið. Handbolti 14.3.2018 19:15 Stórstjörnur ÍBV í agabann Sigurbergur Sveinsson og Róbert Aron Hostert, leikmenn nýkrýndra bikarmeistara ÍBV, verða ekki með liðinu í kvöld gegn ÍR í Olís-deild karla ef marka má frétt Morgunblaðsins. Handbolti 14.3.2018 17:03 « ‹ ›
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV – Stjarnan 29-28 | ÍBV með pálmann í höndunum Eyjamenn eru á toppi Olísdeildarinnar og standa vel að vígi í baráttunni um deildarmeistaratiilinn fyrir lokaumferðina. Handbolti 18.3.2018 22:45
Bjarni: Væri til í að fara aftur í Herjólf frá Þorlákshöfn „Ég er ánægður með að hafa sigrað og að við séum búnir að tryggja okkur áttunda sætið," sagði Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitakeppninni eftir sigur gegn Fram á útielli í kvöld. Handbolti 18.3.2018 22:43
Halldór Jóhann: Þarf að taka þessa stöðu alvarlega "Ég er mjög svekktur,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, eftir tap liðsins í toppslag gegn Selfoss í Olís-deild karla í kvöld. Með tapinu kastaði FH frá sér deildarmeistaratitlinum. Handbolti 18.3.2018 22:33
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Afturelding 32-28 | Loks vann Valur á heimavelli Valsmenn hafa tapað alltof mörgum leikjum á heimavelli í vetur en þeir höfðu þó betur í kvöld gegn lærisveinum Einars Andra Einarssonar í Aftureldingu í Valshöllinni í kvöld. Handbolti 18.3.2018 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Grótta 25-31 | Grótta tryggði sæti sitt í Olís-deildinni Grótta sigraði Víkinga með sex mörkum, 25-31 í Víkinni í kvöld og tryggði með því áframhaldandi veru sína í Olís-deildinni. Handbolti 18.3.2018 21:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Fram 31-27 | ÍR í úrslitakeppni ÍR er komið í úrslitakeppnina eftir góðan sigur á Fram á heimavelli. Handbolti 18.3.2018 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Haukar 21-30 | Fjölnir fallinn Fjölnir tók á móti Haukum í 20. umferð Olís-deildar karla í Dalhúsi í kvöld. Fyrirfram voru Haukar taldir sterkari aðilinn enda mun ofar í töflunni og höfðu unnið fyrri leik liðanna með 13 marka mun. Handbolti 18.3.2018 20:45
Eyjamenn staðfestu komu Erlings Erlingur Richardsson tekur við sem þjálfari karlaliðs ÍBV í handbolta af Arnari Péturssyni eftir tímabilið. Þetta tilkynntu Eyjamenn í hálfleik í leik liðsins gegn Stjörnunni en hann tekur við ríkjandi bikarmeisturum. Handbolti 18.3.2018 20:28
Föst karfa veldur seinkun í Valsheimilinu Leik Val og Aftureldingar í Olís deild karla sem átti að hefjast klukkan 19:30 í kvöld hefur verið seinkað vegna þess að karfa hangir föst inni á vellinum. Handbolti 18.3.2018 20:06
Filip Jícha verður aðstoðarþjálfari Alfreðs hjá Kiel Mun ganga til liðs við Kiel næsta sumar, líkt og FH-ingurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson. Handbolti 18.3.2018 16:18
Ragnar skoraði tíu mörk úr tíu skotum Ragnar Jóhannsson átti stórleik fyrir Hüttenberg og Rhein Neckar Löwen í góðum málum á toppnum. Handbolti 18.3.2018 13:21
Svona verða undanúrslitin í Olísdeild kvenna Sömu lið og mættust í lokaumferð deildarinnar í dag mætast í undanúrslitum úrslitakeppni deildarinnar. Handbolti 17.3.2018 20:57
Aron tryggði Barcelona sigur beint úr aukakasti | Sjáðu markið Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona lentu í kröppum dansi gegn Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en mörðu sigur að lokum, 30-29. Handbolti 17.3.2018 17:43
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 28-23 | Fram fer inn í úrslitakeppnina með sigri Bikarmeistararnir í Fram luku deildarkeppninni í 2. sæti eftir fimm marka sigur á ÍBV í dag, 28-23. Handbolti 17.3.2018 16:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 28-22 | Valskonur deildarmeistarar Valur tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna með 28-22 sigri á Haukum í dag. Handbolti 17.3.2018 15:45
Glandorf sá markahæsti í sögu þýsku úrvalsdeildarinnar Þjóðverjinn Holger Glandorf, leikmaður Flensburg, náði merkum áfanga á sínum ferli í gær. Handbolti 16.3.2018 16:45
Ljónin unnu stórsigur á meðan Refirnir töpuðu toppslag Rhein-Neckar Löwen eru á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir stórsigur á Gummersbach, 36-26, í kvöld, en fimm leikir voru í þýsku deildinni í kvöld. Handbolti 15.3.2018 19:36
Arnar um atburðarás helgarinnar: „Búið að vera erfitt og það er ekkert leyndarmál" Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV sem mun hætta eftir tímabilið, segir að það hafi margir Eyjamenn gert mistök um helgina og menn sjái eftir því. Mikið hefur gengið á í Eyjum síðan að þeir unnu bikarmeistaratitilinn á laugardag. Handbolti 15.3.2018 19:01
Valur spilar úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn í Víkinni vegna árshátíðar Mikil spenna ríkir fyrir loka umferðina í Olís deild kvenna þar sem þrjú lið geta orðið deildarmeistari. Tvö þeirra, Valur og Haukar, mætast á laugardaginn í sannkölluðum stórleik þar sem úrslitin geta ráðist. Leikurinn er heimaleikur Vals en fer þó ekki fram í Valsheimilinu þar sem það er upptekið. Handbolti 15.3.2018 15:00
Óvíst hvenær Sigurður snýr aftur | Sigurbergur og Róbert fögnuðu of lengi Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvenær Sigurður Bragason, aðstoðarþjálfari ÍBV, snýr aftur á bekkinn hjá liðinu. Hann var sendur í tímabundið leyfi fyrir að ráðast á einn leikmann liðsins. Handbolti 15.3.2018 11:06
Framkonur klúðruðu bókstaflega titlinum | Geta ekki orðið deildarmeistarar Spennan er rosaleg fyrir lokaumferð Olís-deildar kvenna í handbolta en Íslands- og bikarmeistarar Fram fá þó ekki tækifæri til að fagna um komandi helgi. Handbolti 15.3.2018 10:00
Erlingur mun taka við ÍBV af Arnari Arnar Pétursson staðfesti við mbl.is í gær að hann myndi hætta að þjálfa karlalið félagsins í lok leiktíðar. Ekki var þó minnst á hver myndi taka við liðinu. Arnar tekur sjálfur þá ákvörðun að stíga frá borði. Handbolti 15.3.2018 08:30
Arnar hættir eftir tímabilið í Eyjum Arnar Pétursson mun hætta sem þjálfari ÍBV eftir yfirstandandi tímabil er því kemur fram á vef Morgunblaðsins nú í kvöld. ÍBV varð bikarmeistari um helgina, en margt og mikið hefur gengið á í Eyjum síðan þá. Handbolti 14.3.2018 22:57
Umfjöllun: ÍBV - ÍR 30-26 | ÍBV heldur áfram að fagna Bikarmeistarar ÍBV með sannkallaðan karakter sigur á ÍR í Vestmannaeyjum, eiga enn möguleika á deildarmeistaratitlinum. Handbolti 14.3.2018 22:15
Haukar náðu fram hefndum gegn Fram Haukar hefndu fyrir bikartapið gegn Fram um helgina er þær unnu Fram í leik liðanna í Olís-deild kvenna í kvöld, en leikið var á Ásvöllum. Lokatölur 25-21, en ein umferð er eftir af deildinni og mikil spenna hvernig úrslitakeppnin raðast niður. Handbolti 14.3.2018 21:14
Auðvelt hjá meisturunum Sænsku meistararnir í IFK Kristianstad lente í lithium vandræðum með Ricoh á heimavelli í kvöld, en lokatölur urðu átta marka sigur Kristianstad, 30-22. Handbolti 14.3.2018 19:35
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 37-23 | Eyjakonur völtuðu yfir Stjörnuna ÍBV rúllaði yfir andlaust lið Stjörnunnar í næst síðustu umferð Olís deildar kvenna í handbolta í Vestmannaeyjum í kvöld Handbolti 14.3.2018 19:30
Enn og aftur fer Stefán Rafn á kostum Stefán Rafn Sigurmannsson var enn eina ferðina funheitur fyrir Pick Szeged sem vann fjórtán marka sigur, 36-22, á Ferencvaros í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 14.3.2018 19:28
Alexander Örn: Draumur að feta í fótspor föður míns Júlíus Jónasson lagði landsliðsskóna á hilluna fyrir tæpum tveimur áratugum en nú er sonurinn kominn í landsliðið. Handbolti 14.3.2018 19:15
Stórstjörnur ÍBV í agabann Sigurbergur Sveinsson og Róbert Aron Hostert, leikmenn nýkrýndra bikarmeistara ÍBV, verða ekki með liðinu í kvöld gegn ÍR í Olís-deild karla ef marka má frétt Morgunblaðsins. Handbolti 14.3.2018 17:03