Handbolti

Eyjamenn staðfestu komu Erlings

Erlingur Richardsson tekur við sem þjálfari karlaliðs ÍBV í handbolta af Arnari Péturssyni eftir tímabilið. Þetta tilkynntu Eyjamenn í hálfleik í leik liðsins gegn Stjörnunni en hann tekur við ríkjandi bikarmeisturum.

Handbolti

Erlingur mun taka við ÍBV af Arnari

Arnar Pétursson staðfesti við mbl.is í gær að hann myndi hætta að þjálfa karlalið félagsins í lok leiktíðar. Ekki var þó minnst á hver myndi taka við liðinu. Arnar tekur sjálfur þá ákvörðun að stíga frá borði.

Handbolti

Arnar hættir eftir tímabilið í Eyjum

Arnar Pétursson mun hætta sem þjálfari ÍBV eftir yfirstandandi tímabil er því kemur fram á vef Morgunblaðsins nú í kvöld. ÍBV varð bikarmeistari um helgina, en margt og mikið hefur gengið á í Eyjum síðan þá.

Handbolti

Haukar náðu fram hefndum gegn Fram

Haukar hefndu fyrir bikartapið gegn Fram um helgina er þær unnu Fram í leik liðanna í Olís-deild kvenna í kvöld, en leikið var á Ásvöllum. Lokatölur 25-21, en ein umferð er eftir af deildinni og mikil spenna hvernig úrslitakeppnin raðast niður.

Handbolti

Auðvelt hjá meisturunum

Sænsku meistararnir í IFK Kristianstad lente í lithium vandræðum með Ricoh á heimavelli í kvöld, en lokatölur urðu átta marka sigur Kristianstad, 30-22.

Handbolti

Stórstjörnur ÍBV í agabann

Sigurbergur Sveinsson og Róbert Aron Hostert, leikmenn nýkrýndra bikarmeistara ÍBV, verða ekki með liðinu í kvöld gegn ÍR í Olís-deild karla ef marka má frétt Morgunblaðsins.

Handbolti