Ragnar skoraði tíu mörk úr tíu skotum Einar Sigurvinsson skrifar 18. mars 2018 13:21 Ragnar Jóhannsson var allt í öllu í dag. Vísir/Vilhelm Selfyssingurinn Ragnar Jóhannsson átti stórleik fyrir Hüttenberg þegar liðið gerði jafntefli við Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Ragnar var markahæsti maður vallarins með tíu mörk úr tíu skotum í leiknum, en leiknum leik með jafntefli, 30-30. Hann átti auk þess tvær stoðsendingar. Hüttenberg situr í 17. sæti þýsku deildarinnar, einu stigi frá öruggu sæti. Alexander Petersson skoraði tvö mörk úr tveimur skotum fyrir Rhein Neckar Löwen þegar liðið vann Lübbecke með tíu mörkum, 28-38. Guðjón Valur Sigurðsson kom ekki við sögu í leiknum. Með sigrinum juku Ljónin forystu sína á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar um tvö stig, en liðið á leik til góða á Flensburg sem er í 2. sæti. Wetzlar sigraði Hannover í jöfnum leik, 29-26. Wetzlar situr í 9. sæti deildarinnar en Hannover er 4. sæti. Gummersbach komst aftur á sigurbraut þegar liðið vann Leipzig með fimm mörkum, 29-24, en liðið hafði tapað síðustu þremur leikjum sínum í deildinni. Lemgo og Magdeburg skiptu síðan stigunum tveimur á milli sín en liðin skildu jöfn, 27-27. Lemgo náði þar með að stöðva sigurgöngu Magdeburg sem hafði unnið 10 leiki í röð fyrir leikinn í dag.Úrslit dagsins: Wetzlar - Hannover 29-26 Lemgo - Magdeburg 27-27 Lübbecke - RN Löwen 28-38 Stuttgart - Hüttenberg 30-30 Gummersbach - Leipzig 29-24 Handbolti Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Sjá meira
Selfyssingurinn Ragnar Jóhannsson átti stórleik fyrir Hüttenberg þegar liðið gerði jafntefli við Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Ragnar var markahæsti maður vallarins með tíu mörk úr tíu skotum í leiknum, en leiknum leik með jafntefli, 30-30. Hann átti auk þess tvær stoðsendingar. Hüttenberg situr í 17. sæti þýsku deildarinnar, einu stigi frá öruggu sæti. Alexander Petersson skoraði tvö mörk úr tveimur skotum fyrir Rhein Neckar Löwen þegar liðið vann Lübbecke með tíu mörkum, 28-38. Guðjón Valur Sigurðsson kom ekki við sögu í leiknum. Með sigrinum juku Ljónin forystu sína á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar um tvö stig, en liðið á leik til góða á Flensburg sem er í 2. sæti. Wetzlar sigraði Hannover í jöfnum leik, 29-26. Wetzlar situr í 9. sæti deildarinnar en Hannover er 4. sæti. Gummersbach komst aftur á sigurbraut þegar liðið vann Leipzig með fimm mörkum, 29-24, en liðið hafði tapað síðustu þremur leikjum sínum í deildinni. Lemgo og Magdeburg skiptu síðan stigunum tveimur á milli sín en liðin skildu jöfn, 27-27. Lemgo náði þar með að stöðva sigurgöngu Magdeburg sem hafði unnið 10 leiki í röð fyrir leikinn í dag.Úrslit dagsins: Wetzlar - Hannover 29-26 Lemgo - Magdeburg 27-27 Lübbecke - RN Löwen 28-38 Stuttgart - Hüttenberg 30-30 Gummersbach - Leipzig 29-24
Handbolti Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Sjá meira