Handbolti

Kiel vann stórsigur

Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel unnu átta marka sigur á GWD Minden í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag.

Handbolti

Dreymir um úrslitakeppnina

KA/Þór gerði sér lítið fyrir og vann Íslandsmeistara Fram, 24-23, í Olís-deild kvenna í fyrradag. Nýliðarnir hafa komið liða mest á óvart í vetur. Gott líkamlegt form og sterk vörn hefur fleytt norðanstúlkum langt.

Handbolti

Óvænt tap Skjern á heimavelli

Íslendingaliðið Skjern tapaði óvænt fyrir Skanderborg á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld en lokatölur urðu tveggja marka sigur Skanderborg, 27-25.

Handbolti

Valur á toppinn

Valur er komið á toppinn í Olís-deild kvenna eftir öruggan sjö marka sigur, 26-19, á nýliðum HK í Origo-höllinni.

Handbolti

Engin vandamál í Ankara

Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði góða ferð til Tyrklands og vann ellefu marka sigur á heimamönnum, 22-33, í gær. Ísland hefur unnið báða leiki sína í undankeppni EM 2020 með samtals 25 marka mun.

Handbolti

Fyrsti leikurinn gegn Tyrkjum

Íslenska karlalandsliðið mætir því tyrkneska í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2020 í dag. Leikurinn fer fram í Ankara, höfuðborg Tyrklands, og hefst klukkan 13.00 að íslenskum tíma. Þetta er í fyrsta sinn sem karlalandslið Íslands og Tyrklands mætast.

Handbolti