Erlent Reknir starfsmenn veikjast Sífellt fleiri atvinnurekendur upplifa nú að starfsmenn sem sagt er upp tilkynna sig veika út uppsagnarfrestinn. Í stað þess að mæta í vinnuna, fara þeir til læknis og fá veikindavottorð. Þetta kemur fram á fréttavef danska ríkisútvarpsins. Erlent 14.7.2006 05:45 Kom í veg fyrir heiðursmorð Erlent 14.7.2006 05:30 Menjar um vígtennta kjötætukengúru Steingervingafræðingar í Norður-Ástralíu hafa fundið menjar um nokkrar áður óþekktar dýrategundir, þar með talið kengúru sem var kjötæta. Skepnan var uppi fyrir um 10 til 20 milljón árum, að sögn vísindamannanna. Þetta kom fram á fréttavef breska ríkisútvarpsins, BBC. Erlent 14.7.2006 05:30 Fjórburar á eftir þríburum Bandarískri móður varð ekki um sel þegar hún eignaðist fílhrausta fjórbura í síðustu viku. Hún eignaðist nefnilega þríbura fyrir þremur árum, og átti tvær unglingsstúlkur fyrir. Erlent 14.7.2006 05:15 Heimilisstörfin lengja lífið Ný bandarísk rannsókn sýnir að venjuleg heimilisstörf og létt garðyrkja lengir líf fólks til muna, og engin þörf er á erfiðri líkamsrækt til að ná þeim árangri. Erlent 14.7.2006 04:15 Stærstu hagkerfi heims Erlent 14.7.2006 04:00 Sjö manns látnir í Sao Paulo í Brasilíu Sjö manns hafa látist undanfarna tvo daga í árásum glæpagengja í Sao Paulo í Brasilíu. Mikil skelfing ríkir í borginni en glæpagengin hafa beint árásum sínum gegn lögreglu og almennum borgurum. Erlent 13.7.2006 22:33 Dick Cheney stefnt Fyrrverandi leynifulltrúi bandarísku leyniþjónustunnar, Valerie Plame, hefur nú stefnt Dick Cheney, varaforseta Bandaríkjanna, fyrir að leka nafni hennar í fjölmiðla og reyna þar með að spilla starfsframa hennar. Erlent 13.7.2006 22:05 Komið í veg fyrir heiðursmorð 43 ára gamall danskur maður af pakistönsku bergi brotnu er sagður hafa komið í veg fyrir að svonefnt heiðursmorð yrði framið á systur sinni. Erlent 13.7.2006 21:00 Íslendingana sakaði ekki Átök Ísraelshers og skæruliða Hizbollah-hreyfingarinnar hörðnuðu enn í dag. Fjöldi borgara liggur í valnum eftir árásir síðasta sólarhringinn. Ein af flugvélum Atlanta var á Beirút-flugvelli þegar Ísraelar gerðu loftárás á hann en hún skemmdist ekki. Íslendingar sem fylgja flugvélinni eru sömuleiðis heilir á húfi. Erlent 13.7.2006 19:32 Stjórnar raftækjum með hugarorkunni Bandarískum vísindamönnum hefur tekist að græða nema og senditæki í heila lamaðs manns sem gera það að verkum að hann getur hreyft músarbendil á tölvuskjá og stjórnað sjónvarpi og vélmenni með hugarorkunni. Neminn nemur heilabylgjur mannsins og sendir þannig skilaboð sem koma í stað fyrir að fingur ýti á takka. Erlent 13.7.2006 19:08 Landamærin lokuð við Rafah Rafah-landamærin milli Palestínu og Egyptalands eru nú lokuð í þrjár vikur og Palestínumönnum þar með meinað að heimsækja vini og ættingja í Egyptalandi. Óbreyttir borgarar tóku þar lögin í eigin hendur og réðust í gegnum hliðin en voru síðan stöðvaðir af lögreglumönnum sem gættu landamærastöðvarinnar. Erlent 13.7.2006 19:02 Hafnbann á Líbanon Ísraelsk herskip gæta þess nú að engin skip komist inn í líbanskar hafnir og öllu flugi hefur verið beint frá alþjóðaflugvellinum í Beirút yfir til Kýpur eftir að þrjár eldflaugar lentu á flugbrautum þar. Talsmaður Ísraelshers sagði flugvöllinn hafa verið notaðan til að sjá skæruliðasamtökunum Hezbollah fyrir vopnum. Erlent 13.7.2006 18:20 Stófelldar árásir á landamærum Líbanon Stórfelld eldflauga og stórskotahríð er nú milli liðsmanna Hizbollah og Ísraela, á landamærum Líbanons. Ísraelar hafa teygt sig langt inn í landið, með loftárásum á flugvöllinn í Beirút, auk þess sem herskip þeirra loka höfnum. Erlent 13.7.2006 13:39 Fjöldi yfirheyrður vegna hryðjuverkanna Lögreglan á Indlandi hefur yfirheyrt hundruð manna vegna hryðjuverkanna í Mumbai. Hátt í tvö hundruð manns fórust í tilræðunum. Fjöldi fólks mótmælti hryðjuverkunum í Nýju-Delí í morgun. Erlent 13.7.2006 13:21 Bush í Þýskalandi George Bush, Bandaríkjaforseti, hóf í gærkvöldi opinbera heimsókn sína til Þýskalands. Bush kom til Rostock í Þýskalandi í gær en ætlar að stoppa stutt í Þýskalandi því hann heldur þaðan aftur á morgun. Erlent 13.7.2006 08:47 Sakaður um kynferðislega áreitni Orðrómur um meinta kynferðislega áreitni forseta Ísraels, Moshe Katsav, tröllríður öllum fjölmiðlum í Ísrael og gæti tímasetningin varla verið verri fyrir Ísraela, sem sæta nú miklum alþjóðlegum ádeilum vegna innrása á Gaza-strönd og í Líbanon. Erlent 13.7.2006 07:30 Eldar í Kaliforníu Reykjarmökkur svífur nú yfir Yucca dal, í Kaliforníu, þar sem eldar geysa á stóru svæði. Erlent 13.7.2006 07:20 Loftárásir á alþjóðaflugvöllinn í Beirút Ísraelsher gerði loftárásir á alþjóðaflugvöllinn í Beirút í Líbanon í morgun, og þurfti að loka flugvellinum vegna þessa. Erlent 13.7.2006 07:16 Ísraelsher ræðst inn í Suður-Líbanon Viðbrögð Ísraelshers við handtöku Líbana á tveimur ísraelskum hermönnum hafa vakið mikil mótmæli um allan heim. Forsætisráðherra Ísraels segir viðbrögð landa sinna verði "öguð en afar, afar sársaukafull". Erlent 13.7.2006 07:15 Á heimaslóðir kanslarans George W. Bush Bandaríkjaforseti kom í gær til Þýskalands í boði Angelu Merkel Þýskalandskanslara. Bush verður í Þýskalandi þangað til á morgun, en þá heldur hann til Rússlands á leiðtogafund G8. Í Þýskalandi fer Bush á heimaslóðir Merkel við strönd Eystrasalts, þar sem áður var Austur-Þýskaland. Erlent 13.7.2006 07:00 Þjóðarhreinsun í uppsiglingu Við mótmælum framferði Ísraelshers sem bitnar á hinum almenna íbúa, körlum, konum og ekki síst börnunum, sem reyna alltént að vera úti við leik, að minnsta kosti á meðan sprengjunum rignir ekki, segir Sveinn Rúnar Hauksson, formaður félagsins Ísland-Palestína, sem heldur mótmælafund á Austurvelli klukkan 17.30 í dag. Erlent 13.7.2006 07:00 Enginn hefur lýst yfir ábyrgð Sérfræðingar leituðu í gær að vísbendingum í rústum lestarvagna sem sprungu í loft upp í átta sprengjum á háannatíma í Mumbai (Bombay) á Indlandi á þriðjudag. Svo virðist sem sprengjunum hafi verið komið fyrir á farangursgrindum í lestunum, en þær urðu yfir 200 manns að bana og særðu fleiri en 700. Erlent 13.7.2006 07:00 Einn þungt haldinn á gjörgæsludeild Tugir manna slösuðust í sjötta nautahlaupinu af átta á San Fermin-hátíðinni í Pamplona á Spáni í gær. Þó ráku vel hyrnd nautin engan í gegn og eingöngu einn maður slasaðist illa þegar nautin tröðkuðu á honum. Hann var lagður inn á sjúkrahús með nokkuð alvarlega bak- og höfuðáverka, en var þó ekki í lífshættu.Hlaupið stóð í tvær og hálfa mínútu. Erlent 13.7.2006 06:45 Ráðgjafi Blairs handtekinn Helsti fjáröflunarmaður breska Verkamannaflokksins, Levy lávarður, var í gær handtekinn í tengslum við rannsókn bresku lögreglunnar á ásökunum um að Tony Blair forsætisráðherra hafi með óeðlilegum hætti séð til þess að auðkýfingar, sem styrktu flokkinn, fengju sæti í lávarðadeild þingsins. Erlent 13.7.2006 06:45 Aftur fyrir öryggisráð SÞ Stjórnvöld sex heimsvelda ákváðu í gær að senda Íran aftur fyrir Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna, sem hugsanlega gæti fyrirskipað refsiaðgerðir. Ástæðan er sú að heimsveldin telja Írana ekki hafa sýnt neina alvöru í samningaviðræðum varðandi auðgun þeirra á úrani. Erlent 13.7.2006 06:00 Vilja herstöð í Tékklandi Bandarískir sérfræðingar munu ferðast til Tékklands í næstu viku í þeim tilgan-gi að leita að hugsanlegri staðsetningu fyrir bandaríska herstöð, þar sem langdrægar eldflaugar yrðu geymdar. Erlent 13.7.2006 05:45 Snerti fjölskyldu mína Zinedine Zidane mætti í viðtal hjá Canal Plus sjónvarpsstöðinni í gær og bað aðdáendur sína fyrirgefningar á ruddalegri framkomu sinni í lokaleik heimsmeistarakeppninnar í fótbolta. Hann sagðist þó ekki sjá eftir henni, til þess hefðu ummæli Materazzis verið of meiðandi. Erlent 13.7.2006 05:45 Asíuflugið er mest vaxandi Stöðugt fleiri farþegar kjósa að fljúga með finnska flugfélaginu Finnair en tekjurnar fara minnkandi. Ástæðan er sú að samkeppnin er hörð og olían verður stöðugt dýrari, að sögn Dagens Industri. Erlent 13.7.2006 05:30 Óttast um afdrif nashyrninga Vísindamenn telja að búið sé að útrýma svörtum nashyrningum í Vestur-Afríku, en margar tegundir nashyrninga standa ákaflega höllum fæti vegna aðgerða veiðiþjófa. Þetta kemur fram á fréttavef breska ríkisútvarpsins, BBC. Erlent 13.7.2006 05:00 « ‹ ›
Reknir starfsmenn veikjast Sífellt fleiri atvinnurekendur upplifa nú að starfsmenn sem sagt er upp tilkynna sig veika út uppsagnarfrestinn. Í stað þess að mæta í vinnuna, fara þeir til læknis og fá veikindavottorð. Þetta kemur fram á fréttavef danska ríkisútvarpsins. Erlent 14.7.2006 05:45
Menjar um vígtennta kjötætukengúru Steingervingafræðingar í Norður-Ástralíu hafa fundið menjar um nokkrar áður óþekktar dýrategundir, þar með talið kengúru sem var kjötæta. Skepnan var uppi fyrir um 10 til 20 milljón árum, að sögn vísindamannanna. Þetta kom fram á fréttavef breska ríkisútvarpsins, BBC. Erlent 14.7.2006 05:30
Fjórburar á eftir þríburum Bandarískri móður varð ekki um sel þegar hún eignaðist fílhrausta fjórbura í síðustu viku. Hún eignaðist nefnilega þríbura fyrir þremur árum, og átti tvær unglingsstúlkur fyrir. Erlent 14.7.2006 05:15
Heimilisstörfin lengja lífið Ný bandarísk rannsókn sýnir að venjuleg heimilisstörf og létt garðyrkja lengir líf fólks til muna, og engin þörf er á erfiðri líkamsrækt til að ná þeim árangri. Erlent 14.7.2006 04:15
Sjö manns látnir í Sao Paulo í Brasilíu Sjö manns hafa látist undanfarna tvo daga í árásum glæpagengja í Sao Paulo í Brasilíu. Mikil skelfing ríkir í borginni en glæpagengin hafa beint árásum sínum gegn lögreglu og almennum borgurum. Erlent 13.7.2006 22:33
Dick Cheney stefnt Fyrrverandi leynifulltrúi bandarísku leyniþjónustunnar, Valerie Plame, hefur nú stefnt Dick Cheney, varaforseta Bandaríkjanna, fyrir að leka nafni hennar í fjölmiðla og reyna þar með að spilla starfsframa hennar. Erlent 13.7.2006 22:05
Komið í veg fyrir heiðursmorð 43 ára gamall danskur maður af pakistönsku bergi brotnu er sagður hafa komið í veg fyrir að svonefnt heiðursmorð yrði framið á systur sinni. Erlent 13.7.2006 21:00
Íslendingana sakaði ekki Átök Ísraelshers og skæruliða Hizbollah-hreyfingarinnar hörðnuðu enn í dag. Fjöldi borgara liggur í valnum eftir árásir síðasta sólarhringinn. Ein af flugvélum Atlanta var á Beirút-flugvelli þegar Ísraelar gerðu loftárás á hann en hún skemmdist ekki. Íslendingar sem fylgja flugvélinni eru sömuleiðis heilir á húfi. Erlent 13.7.2006 19:32
Stjórnar raftækjum með hugarorkunni Bandarískum vísindamönnum hefur tekist að græða nema og senditæki í heila lamaðs manns sem gera það að verkum að hann getur hreyft músarbendil á tölvuskjá og stjórnað sjónvarpi og vélmenni með hugarorkunni. Neminn nemur heilabylgjur mannsins og sendir þannig skilaboð sem koma í stað fyrir að fingur ýti á takka. Erlent 13.7.2006 19:08
Landamærin lokuð við Rafah Rafah-landamærin milli Palestínu og Egyptalands eru nú lokuð í þrjár vikur og Palestínumönnum þar með meinað að heimsækja vini og ættingja í Egyptalandi. Óbreyttir borgarar tóku þar lögin í eigin hendur og réðust í gegnum hliðin en voru síðan stöðvaðir af lögreglumönnum sem gættu landamærastöðvarinnar. Erlent 13.7.2006 19:02
Hafnbann á Líbanon Ísraelsk herskip gæta þess nú að engin skip komist inn í líbanskar hafnir og öllu flugi hefur verið beint frá alþjóðaflugvellinum í Beirút yfir til Kýpur eftir að þrjár eldflaugar lentu á flugbrautum þar. Talsmaður Ísraelshers sagði flugvöllinn hafa verið notaðan til að sjá skæruliðasamtökunum Hezbollah fyrir vopnum. Erlent 13.7.2006 18:20
Stófelldar árásir á landamærum Líbanon Stórfelld eldflauga og stórskotahríð er nú milli liðsmanna Hizbollah og Ísraela, á landamærum Líbanons. Ísraelar hafa teygt sig langt inn í landið, með loftárásum á flugvöllinn í Beirút, auk þess sem herskip þeirra loka höfnum. Erlent 13.7.2006 13:39
Fjöldi yfirheyrður vegna hryðjuverkanna Lögreglan á Indlandi hefur yfirheyrt hundruð manna vegna hryðjuverkanna í Mumbai. Hátt í tvö hundruð manns fórust í tilræðunum. Fjöldi fólks mótmælti hryðjuverkunum í Nýju-Delí í morgun. Erlent 13.7.2006 13:21
Bush í Þýskalandi George Bush, Bandaríkjaforseti, hóf í gærkvöldi opinbera heimsókn sína til Þýskalands. Bush kom til Rostock í Þýskalandi í gær en ætlar að stoppa stutt í Þýskalandi því hann heldur þaðan aftur á morgun. Erlent 13.7.2006 08:47
Sakaður um kynferðislega áreitni Orðrómur um meinta kynferðislega áreitni forseta Ísraels, Moshe Katsav, tröllríður öllum fjölmiðlum í Ísrael og gæti tímasetningin varla verið verri fyrir Ísraela, sem sæta nú miklum alþjóðlegum ádeilum vegna innrása á Gaza-strönd og í Líbanon. Erlent 13.7.2006 07:30
Eldar í Kaliforníu Reykjarmökkur svífur nú yfir Yucca dal, í Kaliforníu, þar sem eldar geysa á stóru svæði. Erlent 13.7.2006 07:20
Loftárásir á alþjóðaflugvöllinn í Beirút Ísraelsher gerði loftárásir á alþjóðaflugvöllinn í Beirút í Líbanon í morgun, og þurfti að loka flugvellinum vegna þessa. Erlent 13.7.2006 07:16
Ísraelsher ræðst inn í Suður-Líbanon Viðbrögð Ísraelshers við handtöku Líbana á tveimur ísraelskum hermönnum hafa vakið mikil mótmæli um allan heim. Forsætisráðherra Ísraels segir viðbrögð landa sinna verði "öguð en afar, afar sársaukafull". Erlent 13.7.2006 07:15
Á heimaslóðir kanslarans George W. Bush Bandaríkjaforseti kom í gær til Þýskalands í boði Angelu Merkel Þýskalandskanslara. Bush verður í Þýskalandi þangað til á morgun, en þá heldur hann til Rússlands á leiðtogafund G8. Í Þýskalandi fer Bush á heimaslóðir Merkel við strönd Eystrasalts, þar sem áður var Austur-Þýskaland. Erlent 13.7.2006 07:00
Þjóðarhreinsun í uppsiglingu Við mótmælum framferði Ísraelshers sem bitnar á hinum almenna íbúa, körlum, konum og ekki síst börnunum, sem reyna alltént að vera úti við leik, að minnsta kosti á meðan sprengjunum rignir ekki, segir Sveinn Rúnar Hauksson, formaður félagsins Ísland-Palestína, sem heldur mótmælafund á Austurvelli klukkan 17.30 í dag. Erlent 13.7.2006 07:00
Enginn hefur lýst yfir ábyrgð Sérfræðingar leituðu í gær að vísbendingum í rústum lestarvagna sem sprungu í loft upp í átta sprengjum á háannatíma í Mumbai (Bombay) á Indlandi á þriðjudag. Svo virðist sem sprengjunum hafi verið komið fyrir á farangursgrindum í lestunum, en þær urðu yfir 200 manns að bana og særðu fleiri en 700. Erlent 13.7.2006 07:00
Einn þungt haldinn á gjörgæsludeild Tugir manna slösuðust í sjötta nautahlaupinu af átta á San Fermin-hátíðinni í Pamplona á Spáni í gær. Þó ráku vel hyrnd nautin engan í gegn og eingöngu einn maður slasaðist illa þegar nautin tröðkuðu á honum. Hann var lagður inn á sjúkrahús með nokkuð alvarlega bak- og höfuðáverka, en var þó ekki í lífshættu.Hlaupið stóð í tvær og hálfa mínútu. Erlent 13.7.2006 06:45
Ráðgjafi Blairs handtekinn Helsti fjáröflunarmaður breska Verkamannaflokksins, Levy lávarður, var í gær handtekinn í tengslum við rannsókn bresku lögreglunnar á ásökunum um að Tony Blair forsætisráðherra hafi með óeðlilegum hætti séð til þess að auðkýfingar, sem styrktu flokkinn, fengju sæti í lávarðadeild þingsins. Erlent 13.7.2006 06:45
Aftur fyrir öryggisráð SÞ Stjórnvöld sex heimsvelda ákváðu í gær að senda Íran aftur fyrir Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna, sem hugsanlega gæti fyrirskipað refsiaðgerðir. Ástæðan er sú að heimsveldin telja Írana ekki hafa sýnt neina alvöru í samningaviðræðum varðandi auðgun þeirra á úrani. Erlent 13.7.2006 06:00
Vilja herstöð í Tékklandi Bandarískir sérfræðingar munu ferðast til Tékklands í næstu viku í þeim tilgan-gi að leita að hugsanlegri staðsetningu fyrir bandaríska herstöð, þar sem langdrægar eldflaugar yrðu geymdar. Erlent 13.7.2006 05:45
Snerti fjölskyldu mína Zinedine Zidane mætti í viðtal hjá Canal Plus sjónvarpsstöðinni í gær og bað aðdáendur sína fyrirgefningar á ruddalegri framkomu sinni í lokaleik heimsmeistarakeppninnar í fótbolta. Hann sagðist þó ekki sjá eftir henni, til þess hefðu ummæli Materazzis verið of meiðandi. Erlent 13.7.2006 05:45
Asíuflugið er mest vaxandi Stöðugt fleiri farþegar kjósa að fljúga með finnska flugfélaginu Finnair en tekjurnar fara minnkandi. Ástæðan er sú að samkeppnin er hörð og olían verður stöðugt dýrari, að sögn Dagens Industri. Erlent 13.7.2006 05:30
Óttast um afdrif nashyrninga Vísindamenn telja að búið sé að útrýma svörtum nashyrningum í Vestur-Afríku, en margar tegundir nashyrninga standa ákaflega höllum fæti vegna aðgerða veiðiþjófa. Þetta kemur fram á fréttavef breska ríkisútvarpsins, BBC. Erlent 13.7.2006 05:00