Erlent Amnesty vill að stríðsglæpadómstóllinn rannsaki Sýrlendinga Mannréttindasamtökin Amnesty International segja stjórnvöld í Sýrlandi mögulega sek um glæpi gegn mannkyni. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem samtökin sendu frá sér í dag. Erlent 6.7.2011 09:52 Þernan kærir New York Post fyrir meiðyrði Hótelþernan sem sakaði Dominique Strauss-Kahn fyrrvernandi forstjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins fyrir nauðgun hefur nú kært bandaríska dagblaðið New York Post fyrir meiðyrði eftir að blaðið birti fréttir á forsíðu sinni þess efnis, að konan væri vændiskona. Erlent 6.7.2011 09:28 Skaut samkynhneigðan skólafélaga í bakið Bandarískur unglingur er nú fyrir rétti í Kalíforníu ásakaður um að hafa skotið skólafélaga sinn til bana vegna þess að hann var samkynhneigður. Drengurinn smyglaði skammbyssu í skólann í febrúar árið 2008 og skaut hinn fimmtán ára gamla Larry King tvisvar í bakið þar sem hann sat við tölvu. Erlent 6.7.2011 08:53 Leitað í bílum af handahófi Danir hófu í gær landamæraeftirlit og sendu 50 nýja tollverði til starfa við landamæri Þýskalands og Svíþjóðar. Erlent 6.7.2011 05:15 Hollendingar bera ábyrgð á Srebrenica Hollendingar bera ábyrgð á dauða þriggja Bosníu-múslima í fjöldamorðunum í Srebrenica árið 1995. Þetta er niðurstaða hollensks áfrýjunardómstóls, sem kvað upp þann úrskurð að hollenska ríkið eigi að greiða ættingjum mannanna þriggja skaðabætur. Erlent 6.7.2011 03:45 Samkynhneigðir Indverjar æfir út í heilbrigðisráðherrann Ráðherra heilbrigðismála á Indlandi hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir nýleg ummæli sín í garð samkynhneigðra en ráðherrann sagði á dögunum að samkynhneigð væri sjúkdómur sem smitaðist nú hratt manna í millum í landinu. Erlent 5.7.2011 23:00 Suður Súdan verði 193. meðlimur Sameinuðu Þjóðanna Emmanuel Issoze-Ngondet, forseti Öryggisráðs Sameinuðu Þjóðanna, segist búast við að á ráðuneytafundi þann 13. júlí næstkomandi verði mælt með samþykki Suður Súdans sem 193. meðlimi Sameinuðu Þjóðanna. Erlent 5.7.2011 21:47 Reyndi að smygla eiginmanninum í ferðatösku Mexíkósk kona var á dögunum handtekin í fangelsi þar í landi en hún reyndi að frelsa mann sinn úr fangelsinu með því að troða honum í venjulega ferðatösku. Fangaverðir veittu því athygli að konan virtist mjög taugaóstyrk þegar hún yfirgaf fangelsið eftir að hafa heimsótt bóndann. Þá burðaðist hún með ferðatösku sem tók í. Erlent 5.7.2011 21:30 197 látnir í eldsvoða á sjó Nærri 200 manns létu lífið í dag þegar eldur kviknaði um borð í bát sem flutti ólöglega innflytjendur frá Súdan til Sádí Arabíu. Fyrstu fregnir herma að aðeins þrír bátsfarþegar hafi komist lífs af, en enn er leitað af eftirlifendum. Erlent 5.7.2011 20:50 Þess vegna færðu rúsínufingur Allir kannast við það að eftir nokkra setu í heita pottinum fara fingur manns að krumpast og líkjast rúsínum. Bandaríska vísindaritið Nature hefur nú eftir sérfræðingi í taugalíffræði að fyrirbrigðið sé engin tilviljun heldur hafi það þróast í gegnum árþúsundin og hafi ákveðnu hlutverki að gegna. Erlent 5.7.2011 20:30 Fundu 70 kíló af kat Danskir tollverðir fundu í dag sjötíu kíló af fíkniefninu kat, sem er amfetamínskylt lyf, við fíkniefnaeftirlit í Eyrasundslestinni í dag. Danska tollgæslan hefur stóraukið landamæraeftirlit og í dag er fyrsti dagurinn sem nýja eftirlitskerfið er starfrækt. Efnið var á leið frá Danmörku til Svíþjóðar í tveimur töskum þegar fíkniefnahundur á vegum dönsku tollgæslunnar fann það. Mette Helmundt, yfirmaður hjá dönsku tollgæslunni, segir að þessi fíkniefnafundur sýni að nýja tolleftirlitið skili árangri. Erlent 5.7.2011 16:10 Hökkuðu sig inn í síma þrettán ára stúlku sem hafði verið myrt Breska götublaðið The News of the World er í vondum málum eftir að upp komst að ritstjórinn hafði látið hlera síma ungrar stúlku sem var myrt árið 2002. Erlent 5.7.2011 10:50 Verkjalyf valda gáttatifi Algeng verkjalyf, eins og íbúfen, auka líkurnar á óreglulegum hjartslætti. Þetta sýna niðurstöður nýrrar rannsóknar sem birtist í British Medical Journal í gær. Erlent 5.7.2011 09:58 Lagarde tekur við AGS í dag Christine Lagarde tekur við sem forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins síðar í dag. Lagarde er fyrrverandi fjármálaráðherra Frakka og verður hún fyrsta konan sem stýrir sjóðnum frá stofnun hans. Staðan losnaðir eins og flestir vita eftir að þáverandi forstjóri Dominique Strauss-Kahn var handtekinn í New York sakaður um að hafa nauðgað herbergisþernu á Sofitel hótelinu. Erlent 5.7.2011 08:47 Chavez snúinn aftur heim Forseti Venesúela er snúinn aftur til heimalands síns eftir að hafa gengist undir læknismeðferð hjá vinum sínum á Kúbu. Hugo Chavez hélt ræðu á fjöldafundi í höfuðborginni Caracas í gærkvöldi frammi fyrir þúsundum stuðningsmanna sinna sem fögnuðu forseta sínum innilega. Erlent 5.7.2011 07:08 Ráðherra sagði af sér eftir viku í embætti Ráðherra í ríkisstjórn Japans sem hefur uppbyggingarmál í kjölfar jarðskjálftans í mars að gera, hefur sagt af sér eftir aðeins viku í embætti. Ryu Matsumoto hafði verið harðlega gagnrýndur af fjölmiðlum eftir að hafa látið ónærgætin orð falla í garð ríkisstjóra þeirra svæða sem verst urðu úti í skjálftanum og flóðbylgjunni sem kom á eftir. Erlent 5.7.2011 07:06 Versta þyrluslys í sögu Noregs Fimm manns létu lífið þegar þyrla flaug á fjall í Harðangri í Noregi í gærkvöldi. Þrjú lík hafa fundist en ekki er enn ljóst hvað olli slysinu, en á vef norska ríkismiðilsins NRK segir að um sé að ræða eitt versta þyrluslys í sögu landsins þótt fleiri hafi látist í slysi þegar þyrla fórst undan ströndum landsins. Erlent 5.7.2011 07:01 Mladic vísað úr réttarsalnum Dómarar stríðsglæpadómstóls á vegum Sameinuðu þjóðanna vísuðu Ratko Mladic, fyrrverandi herforingja Bosníu-Serba, út úr réttarsalnum í gær. Erlent 5.7.2011 05:30 Flugeldaglaðar löggur gátu ekki beðið eftir þjóðhátíðardeginum Bandaríkjamenn héldu upp á þjóðhátíðardag sinn í dag og minntust þess að nú eru liðin 235 ár frá því þjóðin lýsti yfir sjálfstæði sínu frá Bretum með undirritun sjálfstæðisyfirlýsingarinnar. Erlent 4.7.2011 23:30 Greip telpu sem féll af tíundu hæð Tveggja ára gömul kínversk stúlka lifði það af að falla út um glugga á tíundu hæð í borginni Hangzhou á laugardaginn. Stúlkan klifraði út um gluggann og náði að hanga á gluggasyllunni í nokkrar sekúndur áður en hún féll. Erlent 4.7.2011 21:30 Að minnsta kostið þrír látnir í þyrluslysi í Noregi Að minnsta kosti þrír létu lífið þegar þyrla flaug á fjall í Hardanger í Noregi í kvöld. Ekki er enn ljóst hvað olli slysinu, en á vef norska ríkismiðilsins NRK segir að mögulega sé um að ræða versta þyrluslys í sögu landsins. Erlent 4.7.2011 21:08 Mótmælti hjálmnotkun og lést af völdum höfuðáverka Mótorhjólamaður í New York ríki í Bandaríkjunum lést í gær þegar hann féll af hjóli sínu. Maðurinn var í stórum hópi mótorhjólamanna sem komu saman til að mótmæla nýjum lögum sem gera mótorhjólamönnum skylt að vera með hjálm. Erlent 4.7.2011 21:00 Rottur og klóakvatn streyma um Kaupmannahöfn Enn eru um 50 þúsund Kaupmannahafnabúar án hitaveituvatns vegna mikilla rigninga í Danmörku þessa dagana. Klóakvatn rennur hins vegar um allar götur vegna flóða sem rigningin hefur valdið. Erlent 4.7.2011 18:17 Óeirðir í Egyptalandi Hundruðir Egypta ráðast nú að réttarsal í Kaíró í óeirðum sem brotist hafa út í kjölfar þess að rétturinn lét tíu lögreglumenn lausa gegn tryggingu, en þeir eru sakaðir um að hafa drepið mótmælendur í uppreisninni sem átti sér stað í Egyptalandi fyrr á árinu. Frá þessu er greint á vef Washington Post. Erlent 4.7.2011 18:05 Önnur kona ætlar að kæra Strauss-Kahn Franski rithöfundurinn, Tristane Banon, hyggst kæra Dominique Strauss-Kahn fyrir að hafa reynt að nauðga sér þegar hún var 22 ára gömul. Erlent 4.7.2011 15:01 Reagan stytta afhjúpuð í London Stytta af Ronald Reagan, fyrrum forseta Bandaríkjanna, var í morgun afhjúpuð í London. Styttan er rúmir þrír metrar á hæð og stendur hún fyrir utan bandaríska sendiráðið þar í borg. Í ár eru 100 ár liðin frá fæðingu Reagans en styttan er afhjúpuð á þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna, fjórða júlí. Fyrirmenni mættu til athafnarinnar, þar á meðal ráðherrarnir fyrrverandi William Hague og Condoleeza Rice. Erlent 4.7.2011 11:04 Myndar samsteypustjórn þrátt fyrir stórsigur Sigurvegari kosninganna í Tælandi um helgina ætlar að mynda samsteypustjórn með fjórum minni flokkum þrátt fyrir að hafa náð meirihluta. Yingluck Shinawatra verður forsætisráðherra Taílands, fyrst kvenna, en flokkur hennar, Puea Thai, vann stórsigur í þingkosningunum í gær. Yingluck er systir fyrrverandi forsætisráðherra landsins Thaksin Shinawatra sem er í útlegð í Dubai en herinn steypti honum af stóli árið 2006 í skugga spillingarmála. Gagnrýnendur Yingluck segja hana aðeins lepp fyrir bróðir sinn en yfirmenn hersins hafa þó þegar lýst því yfir að þeir fallist á úrslit kosninganna. Erlent 4.7.2011 10:15 Sögðu Obama hafa verið myrtan -Barack Obama er látinn. Þetta er sorglegur fjórði júlí, sagði í Twitter skilaboðum frá Fox sjónvarpsstöðinni í dag. Nokkru síðar var því bætt við að forsetinn hefði verið skotinn tveim skotum á veitingahúsi í Iowa og látist af sárum sínum. Erlent 4.7.2011 10:03 Þerna Strauss-Khan í vondum málum Þernan sem kærði Dominiq Strauss-Kahn fyrir nauðgun á yfir höfði sér ákæru vegna meinsæris. Þá er einnig mögulegt að hún verði gerð landræk frá Bandaríkjunum fyrir að ljúga í umsókn sinni um landvistarleyfi. Erlent 4.7.2011 09:59 Leiðtogi FARC slapp naumlega Leiðtogi skæruliðahreyfingar FARC í Kólombíu slapp naumlega úr klóm stjórnarhersins þegar árás var gerð á búðir skæruliðanna. Þetta kom fram í yfirlýsingu frá forseta Kólombíu í gærkvöldi en yfirvöld í landinu hafa barist við skæruliðana í áraraðir. Erlent 4.7.2011 08:50 « ‹ ›
Amnesty vill að stríðsglæpadómstóllinn rannsaki Sýrlendinga Mannréttindasamtökin Amnesty International segja stjórnvöld í Sýrlandi mögulega sek um glæpi gegn mannkyni. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem samtökin sendu frá sér í dag. Erlent 6.7.2011 09:52
Þernan kærir New York Post fyrir meiðyrði Hótelþernan sem sakaði Dominique Strauss-Kahn fyrrvernandi forstjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins fyrir nauðgun hefur nú kært bandaríska dagblaðið New York Post fyrir meiðyrði eftir að blaðið birti fréttir á forsíðu sinni þess efnis, að konan væri vændiskona. Erlent 6.7.2011 09:28
Skaut samkynhneigðan skólafélaga í bakið Bandarískur unglingur er nú fyrir rétti í Kalíforníu ásakaður um að hafa skotið skólafélaga sinn til bana vegna þess að hann var samkynhneigður. Drengurinn smyglaði skammbyssu í skólann í febrúar árið 2008 og skaut hinn fimmtán ára gamla Larry King tvisvar í bakið þar sem hann sat við tölvu. Erlent 6.7.2011 08:53
Leitað í bílum af handahófi Danir hófu í gær landamæraeftirlit og sendu 50 nýja tollverði til starfa við landamæri Þýskalands og Svíþjóðar. Erlent 6.7.2011 05:15
Hollendingar bera ábyrgð á Srebrenica Hollendingar bera ábyrgð á dauða þriggja Bosníu-múslima í fjöldamorðunum í Srebrenica árið 1995. Þetta er niðurstaða hollensks áfrýjunardómstóls, sem kvað upp þann úrskurð að hollenska ríkið eigi að greiða ættingjum mannanna þriggja skaðabætur. Erlent 6.7.2011 03:45
Samkynhneigðir Indverjar æfir út í heilbrigðisráðherrann Ráðherra heilbrigðismála á Indlandi hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir nýleg ummæli sín í garð samkynhneigðra en ráðherrann sagði á dögunum að samkynhneigð væri sjúkdómur sem smitaðist nú hratt manna í millum í landinu. Erlent 5.7.2011 23:00
Suður Súdan verði 193. meðlimur Sameinuðu Þjóðanna Emmanuel Issoze-Ngondet, forseti Öryggisráðs Sameinuðu Þjóðanna, segist búast við að á ráðuneytafundi þann 13. júlí næstkomandi verði mælt með samþykki Suður Súdans sem 193. meðlimi Sameinuðu Þjóðanna. Erlent 5.7.2011 21:47
Reyndi að smygla eiginmanninum í ferðatösku Mexíkósk kona var á dögunum handtekin í fangelsi þar í landi en hún reyndi að frelsa mann sinn úr fangelsinu með því að troða honum í venjulega ferðatösku. Fangaverðir veittu því athygli að konan virtist mjög taugaóstyrk þegar hún yfirgaf fangelsið eftir að hafa heimsótt bóndann. Þá burðaðist hún með ferðatösku sem tók í. Erlent 5.7.2011 21:30
197 látnir í eldsvoða á sjó Nærri 200 manns létu lífið í dag þegar eldur kviknaði um borð í bát sem flutti ólöglega innflytjendur frá Súdan til Sádí Arabíu. Fyrstu fregnir herma að aðeins þrír bátsfarþegar hafi komist lífs af, en enn er leitað af eftirlifendum. Erlent 5.7.2011 20:50
Þess vegna færðu rúsínufingur Allir kannast við það að eftir nokkra setu í heita pottinum fara fingur manns að krumpast og líkjast rúsínum. Bandaríska vísindaritið Nature hefur nú eftir sérfræðingi í taugalíffræði að fyrirbrigðið sé engin tilviljun heldur hafi það þróast í gegnum árþúsundin og hafi ákveðnu hlutverki að gegna. Erlent 5.7.2011 20:30
Fundu 70 kíló af kat Danskir tollverðir fundu í dag sjötíu kíló af fíkniefninu kat, sem er amfetamínskylt lyf, við fíkniefnaeftirlit í Eyrasundslestinni í dag. Danska tollgæslan hefur stóraukið landamæraeftirlit og í dag er fyrsti dagurinn sem nýja eftirlitskerfið er starfrækt. Efnið var á leið frá Danmörku til Svíþjóðar í tveimur töskum þegar fíkniefnahundur á vegum dönsku tollgæslunnar fann það. Mette Helmundt, yfirmaður hjá dönsku tollgæslunni, segir að þessi fíkniefnafundur sýni að nýja tolleftirlitið skili árangri. Erlent 5.7.2011 16:10
Hökkuðu sig inn í síma þrettán ára stúlku sem hafði verið myrt Breska götublaðið The News of the World er í vondum málum eftir að upp komst að ritstjórinn hafði látið hlera síma ungrar stúlku sem var myrt árið 2002. Erlent 5.7.2011 10:50
Verkjalyf valda gáttatifi Algeng verkjalyf, eins og íbúfen, auka líkurnar á óreglulegum hjartslætti. Þetta sýna niðurstöður nýrrar rannsóknar sem birtist í British Medical Journal í gær. Erlent 5.7.2011 09:58
Lagarde tekur við AGS í dag Christine Lagarde tekur við sem forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins síðar í dag. Lagarde er fyrrverandi fjármálaráðherra Frakka og verður hún fyrsta konan sem stýrir sjóðnum frá stofnun hans. Staðan losnaðir eins og flestir vita eftir að þáverandi forstjóri Dominique Strauss-Kahn var handtekinn í New York sakaður um að hafa nauðgað herbergisþernu á Sofitel hótelinu. Erlent 5.7.2011 08:47
Chavez snúinn aftur heim Forseti Venesúela er snúinn aftur til heimalands síns eftir að hafa gengist undir læknismeðferð hjá vinum sínum á Kúbu. Hugo Chavez hélt ræðu á fjöldafundi í höfuðborginni Caracas í gærkvöldi frammi fyrir þúsundum stuðningsmanna sinna sem fögnuðu forseta sínum innilega. Erlent 5.7.2011 07:08
Ráðherra sagði af sér eftir viku í embætti Ráðherra í ríkisstjórn Japans sem hefur uppbyggingarmál í kjölfar jarðskjálftans í mars að gera, hefur sagt af sér eftir aðeins viku í embætti. Ryu Matsumoto hafði verið harðlega gagnrýndur af fjölmiðlum eftir að hafa látið ónærgætin orð falla í garð ríkisstjóra þeirra svæða sem verst urðu úti í skjálftanum og flóðbylgjunni sem kom á eftir. Erlent 5.7.2011 07:06
Versta þyrluslys í sögu Noregs Fimm manns létu lífið þegar þyrla flaug á fjall í Harðangri í Noregi í gærkvöldi. Þrjú lík hafa fundist en ekki er enn ljóst hvað olli slysinu, en á vef norska ríkismiðilsins NRK segir að um sé að ræða eitt versta þyrluslys í sögu landsins þótt fleiri hafi látist í slysi þegar þyrla fórst undan ströndum landsins. Erlent 5.7.2011 07:01
Mladic vísað úr réttarsalnum Dómarar stríðsglæpadómstóls á vegum Sameinuðu þjóðanna vísuðu Ratko Mladic, fyrrverandi herforingja Bosníu-Serba, út úr réttarsalnum í gær. Erlent 5.7.2011 05:30
Flugeldaglaðar löggur gátu ekki beðið eftir þjóðhátíðardeginum Bandaríkjamenn héldu upp á þjóðhátíðardag sinn í dag og minntust þess að nú eru liðin 235 ár frá því þjóðin lýsti yfir sjálfstæði sínu frá Bretum með undirritun sjálfstæðisyfirlýsingarinnar. Erlent 4.7.2011 23:30
Greip telpu sem féll af tíundu hæð Tveggja ára gömul kínversk stúlka lifði það af að falla út um glugga á tíundu hæð í borginni Hangzhou á laugardaginn. Stúlkan klifraði út um gluggann og náði að hanga á gluggasyllunni í nokkrar sekúndur áður en hún féll. Erlent 4.7.2011 21:30
Að minnsta kostið þrír látnir í þyrluslysi í Noregi Að minnsta kosti þrír létu lífið þegar þyrla flaug á fjall í Hardanger í Noregi í kvöld. Ekki er enn ljóst hvað olli slysinu, en á vef norska ríkismiðilsins NRK segir að mögulega sé um að ræða versta þyrluslys í sögu landsins. Erlent 4.7.2011 21:08
Mótmælti hjálmnotkun og lést af völdum höfuðáverka Mótorhjólamaður í New York ríki í Bandaríkjunum lést í gær þegar hann féll af hjóli sínu. Maðurinn var í stórum hópi mótorhjólamanna sem komu saman til að mótmæla nýjum lögum sem gera mótorhjólamönnum skylt að vera með hjálm. Erlent 4.7.2011 21:00
Rottur og klóakvatn streyma um Kaupmannahöfn Enn eru um 50 þúsund Kaupmannahafnabúar án hitaveituvatns vegna mikilla rigninga í Danmörku þessa dagana. Klóakvatn rennur hins vegar um allar götur vegna flóða sem rigningin hefur valdið. Erlent 4.7.2011 18:17
Óeirðir í Egyptalandi Hundruðir Egypta ráðast nú að réttarsal í Kaíró í óeirðum sem brotist hafa út í kjölfar þess að rétturinn lét tíu lögreglumenn lausa gegn tryggingu, en þeir eru sakaðir um að hafa drepið mótmælendur í uppreisninni sem átti sér stað í Egyptalandi fyrr á árinu. Frá þessu er greint á vef Washington Post. Erlent 4.7.2011 18:05
Önnur kona ætlar að kæra Strauss-Kahn Franski rithöfundurinn, Tristane Banon, hyggst kæra Dominique Strauss-Kahn fyrir að hafa reynt að nauðga sér þegar hún var 22 ára gömul. Erlent 4.7.2011 15:01
Reagan stytta afhjúpuð í London Stytta af Ronald Reagan, fyrrum forseta Bandaríkjanna, var í morgun afhjúpuð í London. Styttan er rúmir þrír metrar á hæð og stendur hún fyrir utan bandaríska sendiráðið þar í borg. Í ár eru 100 ár liðin frá fæðingu Reagans en styttan er afhjúpuð á þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna, fjórða júlí. Fyrirmenni mættu til athafnarinnar, þar á meðal ráðherrarnir fyrrverandi William Hague og Condoleeza Rice. Erlent 4.7.2011 11:04
Myndar samsteypustjórn þrátt fyrir stórsigur Sigurvegari kosninganna í Tælandi um helgina ætlar að mynda samsteypustjórn með fjórum minni flokkum þrátt fyrir að hafa náð meirihluta. Yingluck Shinawatra verður forsætisráðherra Taílands, fyrst kvenna, en flokkur hennar, Puea Thai, vann stórsigur í þingkosningunum í gær. Yingluck er systir fyrrverandi forsætisráðherra landsins Thaksin Shinawatra sem er í útlegð í Dubai en herinn steypti honum af stóli árið 2006 í skugga spillingarmála. Gagnrýnendur Yingluck segja hana aðeins lepp fyrir bróðir sinn en yfirmenn hersins hafa þó þegar lýst því yfir að þeir fallist á úrslit kosninganna. Erlent 4.7.2011 10:15
Sögðu Obama hafa verið myrtan -Barack Obama er látinn. Þetta er sorglegur fjórði júlí, sagði í Twitter skilaboðum frá Fox sjónvarpsstöðinni í dag. Nokkru síðar var því bætt við að forsetinn hefði verið skotinn tveim skotum á veitingahúsi í Iowa og látist af sárum sínum. Erlent 4.7.2011 10:03
Þerna Strauss-Khan í vondum málum Þernan sem kærði Dominiq Strauss-Kahn fyrir nauðgun á yfir höfði sér ákæru vegna meinsæris. Þá er einnig mögulegt að hún verði gerð landræk frá Bandaríkjunum fyrir að ljúga í umsókn sinni um landvistarleyfi. Erlent 4.7.2011 09:59
Leiðtogi FARC slapp naumlega Leiðtogi skæruliðahreyfingar FARC í Kólombíu slapp naumlega úr klóm stjórnarhersins þegar árás var gerð á búðir skæruliðanna. Þetta kom fram í yfirlýsingu frá forseta Kólombíu í gærkvöldi en yfirvöld í landinu hafa barist við skæruliðana í áraraðir. Erlent 4.7.2011 08:50