Fótbolti Gat ekki hafnað Arsenal Franski varnarmaðurinn Sebastien Squillaci segir að það hafi einfaldlega ekki verið hægt að hafna Arsenal þegar kallið kom frá Arsene Wenger. Enski boltinn 24.8.2010 09:30 Adebayor fer ekki til Real Madrid José Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur verið að skoða þann möguleika að fá Emmanuel Adebayor frá Man. City. Hann hefur nú nánast gefið upp alla von um að fá framherjann. Fótbolti 24.8.2010 08:55 Davenport æfir með Leeds Calum Davenport, fyrrum leikmaður West Ham, er nú að æfa með Leeds United en hann er nú samningslaus eins og stendur. Enski boltinn 23.8.2010 23:30 Hodgson: Valdi ekki Mascherano því hann vill fara Javier Mascherano var ekki í leikmannahópi Liverpool í 3-0 tapleiknum gegn Manchester City í kvöld vegna þess að hann er óánægður hjá félaginu og vill fara. Enski boltinn 23.8.2010 23:00 Þorvaldur: Vorum líklegir til þess að skora fleiri mörk „Þetta er mikil ánægja og léttir,“ sagði Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Framara, eftir sigurinn gegn Selfyssingum í 17.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Leiknum lauk með 3-1 sigri Framara, en þeir unnu síðast leik 25. júlí gegn Breiðablik. Íslenski boltinn 23.8.2010 22:33 Almarr: Það var komin tími á sigur „Ég er mjög ánægður með mína fyrstu þrennu í meistaraflokki,“ sagði Almarr Ormarsson, leikmaður Framara, hæstánægður í kvöld eftir að Framarar báru sigur úr býtum gegn Selfyssingum, 3-1, í 17. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 23.8.2010 22:30 Halldór Orri: Ég nýtti mér aðstæðurnar „Þetta er fínt stig, við tökum það þótt maður vilji auðvitað alltaf sigra, maður tekur þetta hinsvegar á erfiðum útivelli" sagði Halldór Orri Björnsson leikmaður Stjörnunnar eftir 2-2 jafntefli í Keflavík í kvöld. Íslenski boltinn 23.8.2010 22:17 Hörður: Þungt að kyngja þessu „Þetta er þungt, við vorum með leikinn í okkar höndum allan tímann og þeir voru ekkert að skapa sér nein færi. Þeir bjarga nokkrum sinnum á línu og því er þungt að kyngja þessu," sagði Hörður Sveinsson markaskorari Keflvíkinga eftir 2-2 jafntefli gegn Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 23.8.2010 22:11 Gummi Ben: Þetta var stórfurðulegur knattspyrnuleikur „Ég er hundfúll eftir þetta tap,“ sagði Guðmundur Benediktsson, þjálfari Selfoss, eftir að hans menn höfðu tapað, 3-1, fyrir Frömurum í kvöld, en leikurinn fór fram á Laugardalsvellinum. Íslenski boltinn 23.8.2010 22:08 Andri: Þetta var fáránlegt, ég var rólegur allan tímann Andri Marteinsson var sáttur maður í kvöld eftir sigur sinna manna á Blikum. Þjálfarinn hrósar liði sínu í hástert. Íslenski boltinn 23.8.2010 21:26 Ólafur: Gömlu hákarlarnir og draugarnir farnir að gera vart við sig Ólafur Kristjánsson hélt sínum mönnum lengi inni í klefa eftir tapið gegn Haukum í kvöld. Hann segir leikinn lélegasta leik Blika í sumar. Íslenski boltinn 23.8.2010 21:07 Daníel: Heimir Guðjónsson peppaði okkur upp Daníel Einarsson var frábær í sigri Hauka á Blikum í kvöld. Hann segir biðina hafa verið langa eftir fyrsta sigrinum en ánægja Hauka leyndi sér ekki. Íslenski boltinn 23.8.2010 21:02 Sannfærandi sigur City á Liverpool Manchester City vann sannfærandi 3-0 sigur á Liverpool í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 23.8.2010 20:51 Umfjöllun: Fyrsti sigur Hauka eftir vanmat og stress hjá Blikum Haukar unnu loksins leik í Pepsi-deild karla. Þeir lögði Blika verðskuldað 0-2 í Kópavoginum en eru enn á botni deildarinnar. Íslenski boltinn 23.8.2010 20:48 Óskar Örn: Erum komnir inn í þetta Óskar Örn Hauksson var í miklu stuði hjá KR-ingum í kvöld, hann skoraði tvö og lagði upp hin tvö í 4-1 útisigri á Val. Íslenski boltinn 23.8.2010 20:47 Rúnar: Klárlega missir af Diogo Jordao Diogo, portúgalski sóknarbakvörðurinn hjá KR, hefur verið lánaður til gríska úrvalsdeildarliðsins Panserraikos sem komst upp úr B-deildinni síðasta tímabil. Diogo lék sinn síðasta leik fyrir KR, í bili a.m.k., þegar liðið vann Val örugglega 4-1 í kvöld. Íslenski boltinn 23.8.2010 20:40 Gunnlaugur: Grín hvernig við byrjuðum seinni hálfleikinn Gunnlaugur Jónsson, þjálfari Vals, var ekki sáttur við sína menn í seinni hálfleiknum gegn KR í kvöld. Eftir markalausan fyrri hálfleik keyrðu KR-ingar yfir gestgjafa sína í þeim síðari og unnu 4-1. Íslenski boltinn 23.8.2010 20:29 Benitez ætlar að vinna fleiri titla en Mourinho Rafa Benitez, þjálfari Inter, er ansi brattur þessa dagana og hann óttast það ekkert að þurfa að fylla skarð José Mourinho hjá Inter. Fótbolti 23.8.2010 18:30 Umfjöllun: KR áfram á þráðbeinni braut eftir stórsigur á Val Síðustu umferðir Pepsi-deildarinnar hafa heldur betur verið að spilast eftir óskum KR-inga. Þeir unnu í kvöld 4-1 útisigur á Val, þeirra fimmti deildarsigur í röð. Íslenski boltinn 23.8.2010 17:00 Gourcuff á leiðinni til Lyon Franska blaðið L´Equipe segir að það sé aðeins tímaspursmál hvenær Yoann Gourcuff yfirgefur herbúðir Bordeaux og semur við Lyon. Fótbolti 23.8.2010 16:30 Diamanti á leið til Brescia Ítalinn Alessandro Diamanti er væntanlega á förum frá West Ham en hann er í viðræðum við ítalska félagið Brescia. Enski boltinn 23.8.2010 16:00 Milan ræðir við Barcelona um Zlatan Adriano Galliani, stjórnarformaður AC Milan, hefur staðfest að hann muni ræða við forráðamenn Barcelona með það í huga að kaupa Svíann Zlatan Ibrahimovic af félaginu. Fótbolti 23.8.2010 15:30 Aguero mun framlengja við Atletico Argentínumaðurinn Sergio Aguero situr að samningaborðinu með Atletico Madrid þessa dagana og nýr þriggja ára samningur er svo gott sem tilbúinn. Fótbolti 23.8.2010 15:00 Eiður ekki með af því hann er á milli félaga - ekki útaf leikforminu Eiður Smári Guðjohnsen fær frí frá stórleikjunum við Norðmenn og Dani af því hann er ekki búinn að finna sér félag til að spila með í vetur. Þetta segir landsliðsþjálfarinn Ólafur Jóhannesson. Íslenski boltinn 23.8.2010 14:08 Trezeguet orðaður við Liverpool Ítalskir fjölmiðlar orða franska framherjann David Trezeguet við Liverpool í dag. Hermt er að hann verði lánaður til Englands frá Juventus. Enski boltinn 23.8.2010 14:00 Ólafur hristir upp í landsliðinu - Eiður Smári ekki valinn Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, valdi í dag landsliðshópinn fyrir leikina gegn Noregi og Danmörku í undankeppni EM. Leikirnir fara fram 3. og 7. september. Íslenski boltinn 23.8.2010 13:20 Norski landsliðshópurinn klár Egil Olsen, landsliðsþjálfari Noregs, er búinn að velja þá leikmenn sem spila gegn Íslandi í fyrsta leik liðanna í undankeppni EM. Íslenski boltinn 23.8.2010 12:24 Umfjöllun: Almarr kláraði Selfyssinga Framarar báru sigur úr býtum gegn Selfyssingum, 3-1, á Laugardalsvellinum í kvöld í 17. umferð Pepsi-deildar karla. Almarr Ormarsson skoraði öll mörk Framara, en það var Sævar Þór Gíslason sem skoraði eina mark Selfyssinga. Íslenski boltinn 23.8.2010 12:03 Umfjöllun: Skemmtilegt jöfnunarmark Halldórs Orra Leik Keflvíkinga og Stjörnunnar lauk með 2-2 jafntefli í Keflavík í kvöld. Með þessu halda bæði liðin sætum sínum í 5. og 6. sæti í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 23.8.2010 11:57 Juventus getur unnið titilinn Alberto Aquilani er kominn til Juventus frá Liverpool en hann verður lánaður til ítalska liðsins í vetur. Roy Hodgson, stjóri Liverpool, hefur því augljóslega enga trú á leikmanninum. Fótbolti 23.8.2010 11:45 « ‹ ›
Gat ekki hafnað Arsenal Franski varnarmaðurinn Sebastien Squillaci segir að það hafi einfaldlega ekki verið hægt að hafna Arsenal þegar kallið kom frá Arsene Wenger. Enski boltinn 24.8.2010 09:30
Adebayor fer ekki til Real Madrid José Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur verið að skoða þann möguleika að fá Emmanuel Adebayor frá Man. City. Hann hefur nú nánast gefið upp alla von um að fá framherjann. Fótbolti 24.8.2010 08:55
Davenport æfir með Leeds Calum Davenport, fyrrum leikmaður West Ham, er nú að æfa með Leeds United en hann er nú samningslaus eins og stendur. Enski boltinn 23.8.2010 23:30
Hodgson: Valdi ekki Mascherano því hann vill fara Javier Mascherano var ekki í leikmannahópi Liverpool í 3-0 tapleiknum gegn Manchester City í kvöld vegna þess að hann er óánægður hjá félaginu og vill fara. Enski boltinn 23.8.2010 23:00
Þorvaldur: Vorum líklegir til þess að skora fleiri mörk „Þetta er mikil ánægja og léttir,“ sagði Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Framara, eftir sigurinn gegn Selfyssingum í 17.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Leiknum lauk með 3-1 sigri Framara, en þeir unnu síðast leik 25. júlí gegn Breiðablik. Íslenski boltinn 23.8.2010 22:33
Almarr: Það var komin tími á sigur „Ég er mjög ánægður með mína fyrstu þrennu í meistaraflokki,“ sagði Almarr Ormarsson, leikmaður Framara, hæstánægður í kvöld eftir að Framarar báru sigur úr býtum gegn Selfyssingum, 3-1, í 17. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 23.8.2010 22:30
Halldór Orri: Ég nýtti mér aðstæðurnar „Þetta er fínt stig, við tökum það þótt maður vilji auðvitað alltaf sigra, maður tekur þetta hinsvegar á erfiðum útivelli" sagði Halldór Orri Björnsson leikmaður Stjörnunnar eftir 2-2 jafntefli í Keflavík í kvöld. Íslenski boltinn 23.8.2010 22:17
Hörður: Þungt að kyngja þessu „Þetta er þungt, við vorum með leikinn í okkar höndum allan tímann og þeir voru ekkert að skapa sér nein færi. Þeir bjarga nokkrum sinnum á línu og því er þungt að kyngja þessu," sagði Hörður Sveinsson markaskorari Keflvíkinga eftir 2-2 jafntefli gegn Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 23.8.2010 22:11
Gummi Ben: Þetta var stórfurðulegur knattspyrnuleikur „Ég er hundfúll eftir þetta tap,“ sagði Guðmundur Benediktsson, þjálfari Selfoss, eftir að hans menn höfðu tapað, 3-1, fyrir Frömurum í kvöld, en leikurinn fór fram á Laugardalsvellinum. Íslenski boltinn 23.8.2010 22:08
Andri: Þetta var fáránlegt, ég var rólegur allan tímann Andri Marteinsson var sáttur maður í kvöld eftir sigur sinna manna á Blikum. Þjálfarinn hrósar liði sínu í hástert. Íslenski boltinn 23.8.2010 21:26
Ólafur: Gömlu hákarlarnir og draugarnir farnir að gera vart við sig Ólafur Kristjánsson hélt sínum mönnum lengi inni í klefa eftir tapið gegn Haukum í kvöld. Hann segir leikinn lélegasta leik Blika í sumar. Íslenski boltinn 23.8.2010 21:07
Daníel: Heimir Guðjónsson peppaði okkur upp Daníel Einarsson var frábær í sigri Hauka á Blikum í kvöld. Hann segir biðina hafa verið langa eftir fyrsta sigrinum en ánægja Hauka leyndi sér ekki. Íslenski boltinn 23.8.2010 21:02
Sannfærandi sigur City á Liverpool Manchester City vann sannfærandi 3-0 sigur á Liverpool í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 23.8.2010 20:51
Umfjöllun: Fyrsti sigur Hauka eftir vanmat og stress hjá Blikum Haukar unnu loksins leik í Pepsi-deild karla. Þeir lögði Blika verðskuldað 0-2 í Kópavoginum en eru enn á botni deildarinnar. Íslenski boltinn 23.8.2010 20:48
Óskar Örn: Erum komnir inn í þetta Óskar Örn Hauksson var í miklu stuði hjá KR-ingum í kvöld, hann skoraði tvö og lagði upp hin tvö í 4-1 útisigri á Val. Íslenski boltinn 23.8.2010 20:47
Rúnar: Klárlega missir af Diogo Jordao Diogo, portúgalski sóknarbakvörðurinn hjá KR, hefur verið lánaður til gríska úrvalsdeildarliðsins Panserraikos sem komst upp úr B-deildinni síðasta tímabil. Diogo lék sinn síðasta leik fyrir KR, í bili a.m.k., þegar liðið vann Val örugglega 4-1 í kvöld. Íslenski boltinn 23.8.2010 20:40
Gunnlaugur: Grín hvernig við byrjuðum seinni hálfleikinn Gunnlaugur Jónsson, þjálfari Vals, var ekki sáttur við sína menn í seinni hálfleiknum gegn KR í kvöld. Eftir markalausan fyrri hálfleik keyrðu KR-ingar yfir gestgjafa sína í þeim síðari og unnu 4-1. Íslenski boltinn 23.8.2010 20:29
Benitez ætlar að vinna fleiri titla en Mourinho Rafa Benitez, þjálfari Inter, er ansi brattur þessa dagana og hann óttast það ekkert að þurfa að fylla skarð José Mourinho hjá Inter. Fótbolti 23.8.2010 18:30
Umfjöllun: KR áfram á þráðbeinni braut eftir stórsigur á Val Síðustu umferðir Pepsi-deildarinnar hafa heldur betur verið að spilast eftir óskum KR-inga. Þeir unnu í kvöld 4-1 útisigur á Val, þeirra fimmti deildarsigur í röð. Íslenski boltinn 23.8.2010 17:00
Gourcuff á leiðinni til Lyon Franska blaðið L´Equipe segir að það sé aðeins tímaspursmál hvenær Yoann Gourcuff yfirgefur herbúðir Bordeaux og semur við Lyon. Fótbolti 23.8.2010 16:30
Diamanti á leið til Brescia Ítalinn Alessandro Diamanti er væntanlega á förum frá West Ham en hann er í viðræðum við ítalska félagið Brescia. Enski boltinn 23.8.2010 16:00
Milan ræðir við Barcelona um Zlatan Adriano Galliani, stjórnarformaður AC Milan, hefur staðfest að hann muni ræða við forráðamenn Barcelona með það í huga að kaupa Svíann Zlatan Ibrahimovic af félaginu. Fótbolti 23.8.2010 15:30
Aguero mun framlengja við Atletico Argentínumaðurinn Sergio Aguero situr að samningaborðinu með Atletico Madrid þessa dagana og nýr þriggja ára samningur er svo gott sem tilbúinn. Fótbolti 23.8.2010 15:00
Eiður ekki með af því hann er á milli félaga - ekki útaf leikforminu Eiður Smári Guðjohnsen fær frí frá stórleikjunum við Norðmenn og Dani af því hann er ekki búinn að finna sér félag til að spila með í vetur. Þetta segir landsliðsþjálfarinn Ólafur Jóhannesson. Íslenski boltinn 23.8.2010 14:08
Trezeguet orðaður við Liverpool Ítalskir fjölmiðlar orða franska framherjann David Trezeguet við Liverpool í dag. Hermt er að hann verði lánaður til Englands frá Juventus. Enski boltinn 23.8.2010 14:00
Ólafur hristir upp í landsliðinu - Eiður Smári ekki valinn Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, valdi í dag landsliðshópinn fyrir leikina gegn Noregi og Danmörku í undankeppni EM. Leikirnir fara fram 3. og 7. september. Íslenski boltinn 23.8.2010 13:20
Norski landsliðshópurinn klár Egil Olsen, landsliðsþjálfari Noregs, er búinn að velja þá leikmenn sem spila gegn Íslandi í fyrsta leik liðanna í undankeppni EM. Íslenski boltinn 23.8.2010 12:24
Umfjöllun: Almarr kláraði Selfyssinga Framarar báru sigur úr býtum gegn Selfyssingum, 3-1, á Laugardalsvellinum í kvöld í 17. umferð Pepsi-deildar karla. Almarr Ormarsson skoraði öll mörk Framara, en það var Sævar Þór Gíslason sem skoraði eina mark Selfyssinga. Íslenski boltinn 23.8.2010 12:03
Umfjöllun: Skemmtilegt jöfnunarmark Halldórs Orra Leik Keflvíkinga og Stjörnunnar lauk með 2-2 jafntefli í Keflavík í kvöld. Með þessu halda bæði liðin sætum sínum í 5. og 6. sæti í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 23.8.2010 11:57
Juventus getur unnið titilinn Alberto Aquilani er kominn til Juventus frá Liverpool en hann verður lánaður til ítalska liðsins í vetur. Roy Hodgson, stjóri Liverpool, hefur því augljóslega enga trú á leikmanninum. Fótbolti 23.8.2010 11:45