Fótbolti Wenger vill lítið segja um Henry Arsene Wenger, stjóri Arsenal, vill lítið segja um þann möguleika að Thierry Henry verði mögulega lánaður tímabundið til félagsins nú í vetur. Enski boltinn 28.12.2011 16:00 Messan: Eiður Smári ræðir um framtíðina og íslenska landsliðið Eiður Smári Guðjohnsen var gestur í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 í gærkvöld og þar ræddi knattspyrnumaðurinn um framtíðaráform sín. Eiður er að jafna sig eftir fótbrot sem hann varð fyrir í leik með gríska liðinu AEK um miðjan október s.l. en hann gerði samning til tveggja ára við AEK s.l. sumar. Enski boltinn 28.12.2011 15:30 Berbatov orðaður við Leverkusen Forráðamenn þýska liðsins Bayer Leverkusen eru sagðir hafa áhuga á að fá Búlgarann Dimitar Berbatov hjá Manchester United aftur í sínar raðir. Enski boltinn 28.12.2011 14:45 Pavlyuchenko með tilboð frá Anzhi Makhachkala Umboðsmaður Rússans Roman Pavlyuchenko segir að kappinn sé með tilboð frá Anzhi Makhachkala og að hann sé reiðubúinn að semja við félagið ef hann fær ekki betra tilboð í janúar. Enski boltinn 28.12.2011 14:15 Luis Suarez dæmdur í eins leiks bann | Ekki með gegn Newcastle Luis Suarez, leikmaður Liverpool, hefur verið dæmdur í eins leiks bann fyrir að gefa stuðningsmönnum Fulham fingurinn í leik liðanna í upphafi mánaðarins. Enski boltinn 28.12.2011 13:49 Barcelona vill fá Romeu aftur næsta sumar Spænska dagblaðið Marca segir líklegt að Barcelona ætli sér að kaupa miðjumanninn Oriel Romeu aftur frá Chelsea aðeins fimm mánðuðum eftir að hann var seldur til Englands. Fótbolti 28.12.2011 13:30 Redknapp: Bale er gallalaus Harry Redknapp, stjóri Tottenham, var vitanlega hæstánægður með frammistöðu Gareth Bale sem skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri liðsins á Norwich í gær. Mörkin má sjá hér fyrir ofan. Enski boltinn 28.12.2011 13:00 City að undirbúa tilboð í Eden Hazard Umboðsmaður Eden Hazard hjá frönsku meisturunum í Lille segir að Manchester City sé að undirbúa 30 milljóna evra tilboð í kappann. Enski boltinn 28.12.2011 12:15 Messan: Berbatov góður þegar hann nennir því Dimitar Berbatov, leikmaður Manchester United, minnti á sig með þrennu í 5-0 sigri Manchester United á Wigan í vikunni. Fjallað var um hann í Sunnudagsmessunni í gær. Enski boltinn 28.12.2011 11:30 Pato vill betri samskipti við þjálfara sinn Brasilíumaðurinn Alexandre Pato hefur gefið í skyn að honum semji ekkert allt of vel við knattspyrnustjóra sinn hjá AC Milan, Massimiliano Allegri. Fótbolti 28.12.2011 10:45 Messan: Liverpool nýtir ekki færin Sérfræðingar í Sunnudagsmessunni fóru vel yfir lið Liverpool sem gerði 1-1 jafntefli við botnlið Blackburn í ensku úrvalsdeildinni í vikunni. Enski boltinn 28.12.2011 10:15 Bikarleikur Ajax og AZ fer fram fyrir luktum dyrum Hollenska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að leikur Ajax og AZ Alkmaar í bikarkeppninni fari aftur fram en fyrir luktum dyrum. Fótbolti 28.12.2011 10:00 Öllum leikjum vikunnar gerð skil á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 28.12.2011 09:00 Balotelli bauð á barinn og fór svo í jólamessu Ólátabelgurinn Mario Balotelli er ekki allur þar sem hann er séður. Balotelli mætti í kirkju um jólin og bauð hraustlega í glas á litlum bar í Manchester. Enski boltinn 27.12.2011 23:30 Indverskt lið vill fá Teit Knattspyrnuþjálfarinn Teitur Þórðarson er á lausu eftir að hafa verið rekinn frá Vancouver Whitecaps. Hann er nú orðaður við félagslið í Indlandi samkvæmt TV2 í Noregi. Fótbolti 27.12.2011 22:49 Enginn Hiddink til Anzhi heldur Krasnozhan Það verður ekkert af því að hið forríka, rússneska lið, Anzhi Makhachkala, ráði þekktan og reyndan þjálfara. Félagið er nefnilega búið að semja við Yuri Krasnozhan til næstu fimm ára. Fótbolti 27.12.2011 22:00 Lagerbäck búinn að velja sinn fyrsta landsliðshóp Sænski landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck er búinn að velja sinn fyrsta æfingahóp. Lagerbäck hefur valið 28 leikmenn í æfingabúðir sem fram fara 12.-14. janúar. Íslenski boltinn 27.12.2011 21:43 Man. Utd orðað við Sneijder enn á ný Þó svo Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, láti annað í ljós þá búast flestir við því að hann versli í janúar. United er með fjölda leikmanna á meiðslalistanum og liðinu vantar klárlega styrkingu. Enski boltinn 27.12.2011 18:30 Meiðslalisti United langur - hér er byrjunarliðið Enska dagblaðið The Guardian birtir í dag byrjunarlið þeirra leikmanna sem eru nú frá vegna meiðsla hjá Manchester United. Enski boltinn 27.12.2011 16:00 Eiður Smári verður gestur í Sunnudagsmessunni Þrír leikir fara fram í dag og kvöld í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Allir leikirnir verða sýndir á Stöð 2 sport 2 og verður ítarleg umfjöllun um jólaleikina kl. 21.30 í Sunnudagsmessu Guðmundar Benediktssonar. Gestur þáttarins í kvöld verður Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður AEK í Grikklandi. Enski boltinn 27.12.2011 15:30 Bale sá um Norwich Tottenham var aðeins annað af toppliðunum á Englandi sem náði að vinna sinn leik eftir jól. Spurs vann góðan sigur á Norwich í kvöld, 0-2. Enski boltinn 27.12.2011 14:06 Jafnt hjá Swansea og QPR Heiðar Helguson og félagar í QPR nældu í eitt stig er þeir sóttu Swansea heim í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 1-1. Enski boltinn 27.12.2011 14:02 Tíu leikmenn Wolves héldu út gegn Arsenal Basl stórliðanna um jólin hélt áfram í dag er Arsenal varð að sætta sig við 1-1 jafntefli á heimavelli gegn tíu leikmönnum Wolves. Enski boltinn 27.12.2011 14:00 Warnock ætlar ekki að fá Hleb til QPR Neil Warnock, knattspyrnustjóri QPR, segir það rangt sem komið hefur fram í enskum fjölmiðlum að félagið ætli sér að fá Hvít-Rússann Alexander Hleb nú í janúarmánuði. Enski boltinn 27.12.2011 14:00 Malouda: Get ekki einu sinni sagt Anzhi Makhachkala Frakkinn Florent Malouda hjá Chelsea segir það ekki rétt að hann hafi þegar samþykkt að ganga til liðs við rússneska félagið Anzhi Makhachkala. Enski boltinn 27.12.2011 13:30 Savic verður mögulega lánaður í janúar Umboðsmaður Svartfellingsins Stefano Savic hjá Manchester City segir mögulegt að kappinn verði lánaður til annars félags nú í janúar. Enski boltinn 27.12.2011 13:00 Villas-Boas: Ekki bara á höttunum eftir Cahill Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, hefur staðfest að félagið er að reyna að ná samningum um kaup á varnarmanninum Gary Cahill frá Bolton. Enski boltinn 27.12.2011 12:15 Song vill fá Henry til Arsenal Alex Song, leikmaður Arsenal, vill gjarnan að Thierry Henry komi aftur til félagsins nú þegar að bandaríska MLS-deildin er í fríi. Enski boltinn 27.12.2011 11:30 Messi: Við getum orðið heimsmeistarar Lionel Messi telur að hann geti orðið heimsmeistari með argentínska landsliðinu þrátt fyrir að liðið hafi ekki unnið stóran titil síðan 1993. Fótbolti 27.12.2011 10:45 Stelpurnar okkar stóðu upp úr Kvennalandsliðið í fótbolta heldur áfram að klifra upp heimslistann. Nýr kafli var skrifaður í handboltasöguna með þátttöku kvennalandsliðsins á HM. Ungur kylfingur frá Seltjarnarnesi náði fyrstur Íslendinga að leika á sterkustu atvinnumótaröð heims. Sigurður Elvar Þórólfsson velti fyrir sér helstu vendipunktum í íslensku íþróttalífi á árinu 2011. Íslenski boltinn 27.12.2011 08:00 « ‹ ›
Wenger vill lítið segja um Henry Arsene Wenger, stjóri Arsenal, vill lítið segja um þann möguleika að Thierry Henry verði mögulega lánaður tímabundið til félagsins nú í vetur. Enski boltinn 28.12.2011 16:00
Messan: Eiður Smári ræðir um framtíðina og íslenska landsliðið Eiður Smári Guðjohnsen var gestur í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 í gærkvöld og þar ræddi knattspyrnumaðurinn um framtíðaráform sín. Eiður er að jafna sig eftir fótbrot sem hann varð fyrir í leik með gríska liðinu AEK um miðjan október s.l. en hann gerði samning til tveggja ára við AEK s.l. sumar. Enski boltinn 28.12.2011 15:30
Berbatov orðaður við Leverkusen Forráðamenn þýska liðsins Bayer Leverkusen eru sagðir hafa áhuga á að fá Búlgarann Dimitar Berbatov hjá Manchester United aftur í sínar raðir. Enski boltinn 28.12.2011 14:45
Pavlyuchenko með tilboð frá Anzhi Makhachkala Umboðsmaður Rússans Roman Pavlyuchenko segir að kappinn sé með tilboð frá Anzhi Makhachkala og að hann sé reiðubúinn að semja við félagið ef hann fær ekki betra tilboð í janúar. Enski boltinn 28.12.2011 14:15
Luis Suarez dæmdur í eins leiks bann | Ekki með gegn Newcastle Luis Suarez, leikmaður Liverpool, hefur verið dæmdur í eins leiks bann fyrir að gefa stuðningsmönnum Fulham fingurinn í leik liðanna í upphafi mánaðarins. Enski boltinn 28.12.2011 13:49
Barcelona vill fá Romeu aftur næsta sumar Spænska dagblaðið Marca segir líklegt að Barcelona ætli sér að kaupa miðjumanninn Oriel Romeu aftur frá Chelsea aðeins fimm mánðuðum eftir að hann var seldur til Englands. Fótbolti 28.12.2011 13:30
Redknapp: Bale er gallalaus Harry Redknapp, stjóri Tottenham, var vitanlega hæstánægður með frammistöðu Gareth Bale sem skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri liðsins á Norwich í gær. Mörkin má sjá hér fyrir ofan. Enski boltinn 28.12.2011 13:00
City að undirbúa tilboð í Eden Hazard Umboðsmaður Eden Hazard hjá frönsku meisturunum í Lille segir að Manchester City sé að undirbúa 30 milljóna evra tilboð í kappann. Enski boltinn 28.12.2011 12:15
Messan: Berbatov góður þegar hann nennir því Dimitar Berbatov, leikmaður Manchester United, minnti á sig með þrennu í 5-0 sigri Manchester United á Wigan í vikunni. Fjallað var um hann í Sunnudagsmessunni í gær. Enski boltinn 28.12.2011 11:30
Pato vill betri samskipti við þjálfara sinn Brasilíumaðurinn Alexandre Pato hefur gefið í skyn að honum semji ekkert allt of vel við knattspyrnustjóra sinn hjá AC Milan, Massimiliano Allegri. Fótbolti 28.12.2011 10:45
Messan: Liverpool nýtir ekki færin Sérfræðingar í Sunnudagsmessunni fóru vel yfir lið Liverpool sem gerði 1-1 jafntefli við botnlið Blackburn í ensku úrvalsdeildinni í vikunni. Enski boltinn 28.12.2011 10:15
Bikarleikur Ajax og AZ fer fram fyrir luktum dyrum Hollenska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að leikur Ajax og AZ Alkmaar í bikarkeppninni fari aftur fram en fyrir luktum dyrum. Fótbolti 28.12.2011 10:00
Öllum leikjum vikunnar gerð skil á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 28.12.2011 09:00
Balotelli bauð á barinn og fór svo í jólamessu Ólátabelgurinn Mario Balotelli er ekki allur þar sem hann er séður. Balotelli mætti í kirkju um jólin og bauð hraustlega í glas á litlum bar í Manchester. Enski boltinn 27.12.2011 23:30
Indverskt lið vill fá Teit Knattspyrnuþjálfarinn Teitur Þórðarson er á lausu eftir að hafa verið rekinn frá Vancouver Whitecaps. Hann er nú orðaður við félagslið í Indlandi samkvæmt TV2 í Noregi. Fótbolti 27.12.2011 22:49
Enginn Hiddink til Anzhi heldur Krasnozhan Það verður ekkert af því að hið forríka, rússneska lið, Anzhi Makhachkala, ráði þekktan og reyndan þjálfara. Félagið er nefnilega búið að semja við Yuri Krasnozhan til næstu fimm ára. Fótbolti 27.12.2011 22:00
Lagerbäck búinn að velja sinn fyrsta landsliðshóp Sænski landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck er búinn að velja sinn fyrsta æfingahóp. Lagerbäck hefur valið 28 leikmenn í æfingabúðir sem fram fara 12.-14. janúar. Íslenski boltinn 27.12.2011 21:43
Man. Utd orðað við Sneijder enn á ný Þó svo Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, láti annað í ljós þá búast flestir við því að hann versli í janúar. United er með fjölda leikmanna á meiðslalistanum og liðinu vantar klárlega styrkingu. Enski boltinn 27.12.2011 18:30
Meiðslalisti United langur - hér er byrjunarliðið Enska dagblaðið The Guardian birtir í dag byrjunarlið þeirra leikmanna sem eru nú frá vegna meiðsla hjá Manchester United. Enski boltinn 27.12.2011 16:00
Eiður Smári verður gestur í Sunnudagsmessunni Þrír leikir fara fram í dag og kvöld í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Allir leikirnir verða sýndir á Stöð 2 sport 2 og verður ítarleg umfjöllun um jólaleikina kl. 21.30 í Sunnudagsmessu Guðmundar Benediktssonar. Gestur þáttarins í kvöld verður Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður AEK í Grikklandi. Enski boltinn 27.12.2011 15:30
Bale sá um Norwich Tottenham var aðeins annað af toppliðunum á Englandi sem náði að vinna sinn leik eftir jól. Spurs vann góðan sigur á Norwich í kvöld, 0-2. Enski boltinn 27.12.2011 14:06
Jafnt hjá Swansea og QPR Heiðar Helguson og félagar í QPR nældu í eitt stig er þeir sóttu Swansea heim í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 1-1. Enski boltinn 27.12.2011 14:02
Tíu leikmenn Wolves héldu út gegn Arsenal Basl stórliðanna um jólin hélt áfram í dag er Arsenal varð að sætta sig við 1-1 jafntefli á heimavelli gegn tíu leikmönnum Wolves. Enski boltinn 27.12.2011 14:00
Warnock ætlar ekki að fá Hleb til QPR Neil Warnock, knattspyrnustjóri QPR, segir það rangt sem komið hefur fram í enskum fjölmiðlum að félagið ætli sér að fá Hvít-Rússann Alexander Hleb nú í janúarmánuði. Enski boltinn 27.12.2011 14:00
Malouda: Get ekki einu sinni sagt Anzhi Makhachkala Frakkinn Florent Malouda hjá Chelsea segir það ekki rétt að hann hafi þegar samþykkt að ganga til liðs við rússneska félagið Anzhi Makhachkala. Enski boltinn 27.12.2011 13:30
Savic verður mögulega lánaður í janúar Umboðsmaður Svartfellingsins Stefano Savic hjá Manchester City segir mögulegt að kappinn verði lánaður til annars félags nú í janúar. Enski boltinn 27.12.2011 13:00
Villas-Boas: Ekki bara á höttunum eftir Cahill Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, hefur staðfest að félagið er að reyna að ná samningum um kaup á varnarmanninum Gary Cahill frá Bolton. Enski boltinn 27.12.2011 12:15
Song vill fá Henry til Arsenal Alex Song, leikmaður Arsenal, vill gjarnan að Thierry Henry komi aftur til félagsins nú þegar að bandaríska MLS-deildin er í fríi. Enski boltinn 27.12.2011 11:30
Messi: Við getum orðið heimsmeistarar Lionel Messi telur að hann geti orðið heimsmeistari með argentínska landsliðinu þrátt fyrir að liðið hafi ekki unnið stóran titil síðan 1993. Fótbolti 27.12.2011 10:45
Stelpurnar okkar stóðu upp úr Kvennalandsliðið í fótbolta heldur áfram að klifra upp heimslistann. Nýr kafli var skrifaður í handboltasöguna með þátttöku kvennalandsliðsins á HM. Ungur kylfingur frá Seltjarnarnesi náði fyrstur Íslendinga að leika á sterkustu atvinnumótaröð heims. Sigurður Elvar Þórólfsson velti fyrir sér helstu vendipunktum í íslensku íþróttalífi á árinu 2011. Íslenski boltinn 27.12.2011 08:00