Fótbolti

Messan: Eiður Smári ræðir um framtíðina og íslenska landsliðið

Eiður Smári Guðjohnsen var gestur í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 í gærkvöld og þar ræddi knattspyrnumaðurinn um framtíðaráform sín. Eiður er að jafna sig eftir fótbrot sem hann varð fyrir í leik með gríska liðinu AEK um miðjan október s.l. en hann gerði samning til tveggja ára við AEK s.l. sumar.

Enski boltinn

Redknapp: Bale er gallalaus

Harry Redknapp, stjóri Tottenham, var vitanlega hæstánægður með frammistöðu Gareth Bale sem skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri liðsins á Norwich í gær. Mörkin má sjá hér fyrir ofan.

Enski boltinn

Indverskt lið vill fá Teit

Knattspyrnuþjálfarinn Teitur Þórðarson er á lausu eftir að hafa verið rekinn frá Vancouver Whitecaps. Hann er nú orðaður við félagslið í Indlandi samkvæmt TV2 í Noregi.

Fótbolti

Enginn Hiddink til Anzhi heldur Krasnozhan

Það verður ekkert af því að hið forríka, rússneska lið, Anzhi Makhachkala, ráði þekktan og reyndan þjálfara. Félagið er nefnilega búið að semja við Yuri Krasnozhan til næstu fimm ára.

Fótbolti

Man. Utd orðað við Sneijder enn á ný

Þó svo Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, láti annað í ljós þá búast flestir við því að hann versli í janúar. United er með fjölda leikmanna á meiðslalistanum og liðinu vantar klárlega styrkingu.

Enski boltinn

Eiður Smári verður gestur í Sunnudagsmessunni

Þrír leikir fara fram í dag og kvöld í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Allir leikirnir verða sýndir á Stöð 2 sport 2 og verður ítarleg umfjöllun um jólaleikina kl. 21.30 í Sunnudagsmessu Guðmundar Benediktssonar. Gestur þáttarins í kvöld verður Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður AEK í Grikklandi.

Enski boltinn

Bale sá um Norwich

Tottenham var aðeins annað af toppliðunum á Englandi sem náði að vinna sinn leik eftir jól. Spurs vann góðan sigur á Norwich í kvöld, 0-2.

Enski boltinn

Stelpurnar okkar stóðu upp úr

Kvennalandsliðið í fótbolta heldur áfram að klifra upp heimslistann. Nýr kafli var skrifaður í handboltasöguna með þátttöku kvennalandsliðsins á HM. Ungur kylfingur frá Seltjarnarnesi náði fyrstur Íslendinga að leika á sterkustu atvinnumótaröð heims. Sigurður Elvar Þórólfsson velti fyrir sér helstu vendipunktum í íslensku íþróttalífi á árinu 2011.

Íslenski boltinn