Fótbolti Messan: Er Bosingwa í ruglinu? Jose Bosingwa, bakvörður Chelsea, var tekinn fyrir í Sunnudagsmessunni nú á dögunum en hann átti ekki sinn besta leik í 1-1 jafnteflinu gegn Wolves nú í vikunni. Enski boltinn 6.1.2012 13:00 Ronaldo og Mourinho verða heima er besti leikmaður heims verður valinn Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, og Jose Mourinho, þjálfari félagsins, hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að þeir ætli ekki að mæta á galahátíðina er besti leikmaður heims verður krýndur. Fótbolti 6.1.2012 12:15 Robben vill framlengja við Bayern Hollendingurinn Arjen Robben er afar hamingjusamur í herbúðum Bayern Munchen og stefnir að því að spila með félaginu út sinn feril. Fótbolti 6.1.2012 11:30 Dalglish sér ekki eftir neinu Það er liðið eitt ár síðan Kenny Dalglish tók við stjórnartaumunum á nýjan leik hjá Liverpool og hann segist ekki vilja hafa breytt neinu á þessu eina ári. Enski boltinn 6.1.2012 10:45 Messan: Ali Al-Habsi tekinn í gegn Ali Al-Habsi, markvörður Wigan, var tekinn fyrir af Garry Birtles sem lýsti leik liðsins gegn Sunderland á dögunum. Enski boltinn 6.1.2012 10:00 Heiðar í hóp hinna útvöldu Heiðar Helguson er aðeins sjöundi knattspyrnumaðurinn sem er valinn íþróttamaður ársins í 56 ára sögu kjörsins. "Óvænt og mikil ánægja,“ segir Heiðar sem átti ekki einu sinni von á því að vera tilnefndur. Enski boltinn 6.1.2012 07:00 Barcelona búið að skora 53 mörk í röð á Camp Nou Það er líklega ekki til erfiðari leikur í dag en að heimsækja Evrópumeistara Barcelona á Camp Nou og tölfræðin í síðustu tólf heimaleikjum Barca sýnir það svart á hvítu. Barcelona vann 4-0 sigur á Osasuna í spænska bikarnum í fyrsta heimaleik ársins og tóku Börsungar þar upp fyrri yðju á Nývangi sem er að skora fullt af mörkum án þess að fá á sig mark. Fótbolti 5.1.2012 23:45 Bendtner handtekinn eftir slagsmál á hóteli Vandræðin halda áfram að elta Danann Nicklas Bendtner, leikmann Sunderland, á röndum. Nú hefur spurst út að Daninn hafi verið handtekinn eftir slagsmál á hóteli. Enski boltinn 5.1.2012 23:15 Ronaldinho hættur að mæta á morgunæfingar Brasilíumaðurinn Ronaldinho kann þá list að vera góður við sjálfan sig betur en margir aðrir. Nú er leikmaðurinn hættur að mæta á morgunæfingar hjá félagi sínu, Flamengo. Fótbolti 5.1.2012 22:30 Heiðar sló met Ásgeirs | Elsti Íþróttamaður ársins meðal fótboltamanna Aðeins fjórir íþróttamenn hafa verið eldri en Heiðar Helguson þegar þeir voru valdir Íþróttamenn ársins en hinn 34 ára gamli knattspyrnumaður hjá Queens Park Rangers var í kvöld útnefndur Íþróttamaður ársins 2011. Fótbolti 5.1.2012 21:55 Heiðar Helguson er Íþróttamaður ársins 2011 Heiðar Helguson var í kvöld útnefndur íþróttamaður ársins 2011 af Samtökum íþróttafréttamanna en hófið fór fram á Grand Hótel. Heiðar hlaut 229 stig í kjörinu, 30 meira en spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir sem varð í öðru sæti. Körfuboltamaðurinn Jakob Örn Sigurðarson varð síðan í þriðja sæti með 161 stig. Enski boltinn 5.1.2012 20:35 Messan: Holloway skrapp á klósettið Ian Holloway, stjóri Blackpool, missti af einu marki sinna manna í leik um daginn þar sem að hann þurfti að bregða sér á salernið. Enski boltinn 5.1.2012 20:30 Sneijder útilokar ekki að fara frá Inter í mánuðinum Fjölmiðlar þreytast seint á því að orða Hollendinginn Wesley Sneijder við Man. Utd og nýjustu ummæli hans hafa kynt bálið enn frekar. Þá neitar Sneijder að útiloka þann möguleika að hann fari frá Inter í janúar. Enski boltinn 5.1.2012 19:00 Messan: Gylfi er hannaður fyrir enska boltann Gylfi Þór Sigurðsson er kominn til Swansea í ensku úrvalsdeildinni og líst þeim félögum í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 Sport vel á það. Enski boltinn 5.1.2012 17:30 Mörg lið á eftir Onuoha Það verður ekki mikið mál fyrir Nedum Onuoha að finna sér nýtt félag fyrir mánaðarlok en Man. City hefur tjáð honum að hann megi fara frá félaginu. Enski boltinn 5.1.2012 16:45 Guðlaugur náði bílprófinu | Þakkar Vísi fyrir stuðninginn Unglingalandsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson brosir allan hringinn í dag eftir að hafa náð bóklega hlutanum í bílprófinu. Fótbolti 5.1.2012 15:15 Evra kann líka að segja N-orðið Heitasta myndbandið á Youtube í dag er af Patrice Evra, leikmanni Man.Utd, þar sem hann notar N-orðið svokallaða. Luis Suarez, leikmaður Liverpool, var dæmdur í átta leikja bann fyrir að kalla Evra negro. Enski boltinn 5.1.2012 14:30 Chelsea ekki til í að mæta launakröfum Cahill Það er greinilega af sem áður var hjá Chelsea því peningar gætu staðið í vegi fyrir því að Gary Cahill komi til félagsins frá Bolton. Hér áður fyrr skiptu peningar engu hjá Chelsea. Enski boltinn 5.1.2012 13:45 Toure-bræður ekki með gegn Man. Utd Þjálfari landsliðs Fílabeinsstrandarinnar, Francois Zahoui, hefur neitað beiðni Man. City um að leyfa Toure-bræðrunum að spila með City gegn Man. Utd á sunnudag. Enski boltinn 5.1.2012 13:39 Howard skoraði mark ársins í enska boltanum Tim Howard, markvörður Everton, skoraði ótrúlegt mark í gærkvöldi gegn Bolton. Hann sparkaði þó boltanum úr eigin teig og alla leið í mark Bolton. Enski boltinn 5.1.2012 12:22 Wales verður með minningarleik um Gary Speed Knattspyrnusamband Wales ætlar að halda minningarleik um Gary Speed í lok næsta mánaðar. Þá kemur landslið Kosta Ríka í heimsókn. Fótbolti 5.1.2012 11:30 Teitur ráðinn sem þjálfari í Indlandi | Óvíst hjá hvaða liði Teitur Þórðarson, fyrrum þjálfari KR, hefur verið ráðinn sem þjálfari i nýrri deild í Indlandi. Þó svo búið sé að ráða Teit liggur ekki enn fyrir hvaða lið hann þjálfar eins einkennilega og það hljómar. Fótbolti 5.1.2012 10:45 Suarez biðst afsökunar en þó ekki beint til Evra Farsinn í kringum leikbann Luis Suarez, leikmanns Liverpool, heldur áfram í dag. Suarez hefur sent frá sér opinbera afsökunarbeiðni þar sem eftir því er tekið að hann biður Patrice Evra, leikmann Man. Utd, ekki afsökunar á beinan hátt. Enski boltinn 5.1.2012 09:12 Gylfi talaði ekki við þjálfarann Holger Stanislawski, þjálfari þýska úrvalsdeildarfélagsins Hoffenheim, segir að hann hafi ekki rætt sérstaklega við Gylfa Þór Sigurðsson áður en gengið var frá lánssamningnum við Swansea. Stanislawski hafi heyrt af yfirvofandi félagaskiptum Gylfa frá umboðsmanni hans. Enski boltinn 5.1.2012 06:30 Vinnie Jones sýnir hvernig gangsterar beita hjartahnoði Harðjaxlinn og fyrrum knattspyrnukappinn Vinnie Jones hefur gert það nokkuð gott á hvíta tjaldinu síðan hann lagði skóna á hilluna. Enski boltinn 4.1.2012 23:30 Fàbregas og varamaðurinn Messi báðir með tvö mörk í sigri Barcelona Cesc Fàbregas var í aðalhlutverki í kvöld þegar Barcelona vann 4-0 sigur á Osasuna í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum spænska Konungsbikarsins. Fàbregas skoraði tvö fyrstu mörkin og lagði síðan upp það þriðja fyrir varamanninn Lionel Messi sem átti síðan efrtir að bæta við öðru marki sínu rétt fyrir leikslok. Fótbolti 4.1.2012 22:53 Ferguson: Tvö frábær mörk komu þeim í bílstjórasætið Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var vitanlega ekki hress eftir 3-0 skell á móti Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þetta var annað tap United-liðsisn í röð og liðið hefur fengið á sig þrjú mörk í þeim báðum. Enski boltinn 4.1.2012 22:36 Owen Coyle: Veit ekki hvort þetta var síðasti leikur Cahill Gary Cahill var hetja Bolton-manna í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið í 2-1 sigri á Everton á Goodison Park. Cahill er væntanlega á förum frá félaginu en Bolton hefur samþykkt tilboð frá Chelsea í enska landsliðsmanninn. Owen Coyle, stjóri Bolton, tjáði sig um málið eftir leikinn í kvöld. Enski boltinn 4.1.2012 22:30 Ameobi: Sáum hvað Blackburn gerði á móti United Shola Ameobi og félagar í Newcastle unnu frábæran 3-0 sigur á Englandsmeisturum Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þetta var aðeins annar sigur Newcastle í síðustu níu leikjum sínum og fyrsti sigur liðsins á United síðan í september 2001. Enski boltinn 4.1.2012 22:19 Howard fjórði markvörðurinn til að skora í ensku úrvalsdeildinni Bandaríski markvörðurinn Tim Howard skoraði ótrúlegt mark fyrir Everton á móti Bolton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en markið skoraði hann með mögnuðu skoti yfir allan völlinn. Howard er aðeins fjórði markvörðurinn sem nær að skora í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 4.1.2012 22:14 « ‹ ›
Messan: Er Bosingwa í ruglinu? Jose Bosingwa, bakvörður Chelsea, var tekinn fyrir í Sunnudagsmessunni nú á dögunum en hann átti ekki sinn besta leik í 1-1 jafnteflinu gegn Wolves nú í vikunni. Enski boltinn 6.1.2012 13:00
Ronaldo og Mourinho verða heima er besti leikmaður heims verður valinn Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, og Jose Mourinho, þjálfari félagsins, hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að þeir ætli ekki að mæta á galahátíðina er besti leikmaður heims verður krýndur. Fótbolti 6.1.2012 12:15
Robben vill framlengja við Bayern Hollendingurinn Arjen Robben er afar hamingjusamur í herbúðum Bayern Munchen og stefnir að því að spila með félaginu út sinn feril. Fótbolti 6.1.2012 11:30
Dalglish sér ekki eftir neinu Það er liðið eitt ár síðan Kenny Dalglish tók við stjórnartaumunum á nýjan leik hjá Liverpool og hann segist ekki vilja hafa breytt neinu á þessu eina ári. Enski boltinn 6.1.2012 10:45
Messan: Ali Al-Habsi tekinn í gegn Ali Al-Habsi, markvörður Wigan, var tekinn fyrir af Garry Birtles sem lýsti leik liðsins gegn Sunderland á dögunum. Enski boltinn 6.1.2012 10:00
Heiðar í hóp hinna útvöldu Heiðar Helguson er aðeins sjöundi knattspyrnumaðurinn sem er valinn íþróttamaður ársins í 56 ára sögu kjörsins. "Óvænt og mikil ánægja,“ segir Heiðar sem átti ekki einu sinni von á því að vera tilnefndur. Enski boltinn 6.1.2012 07:00
Barcelona búið að skora 53 mörk í röð á Camp Nou Það er líklega ekki til erfiðari leikur í dag en að heimsækja Evrópumeistara Barcelona á Camp Nou og tölfræðin í síðustu tólf heimaleikjum Barca sýnir það svart á hvítu. Barcelona vann 4-0 sigur á Osasuna í spænska bikarnum í fyrsta heimaleik ársins og tóku Börsungar þar upp fyrri yðju á Nývangi sem er að skora fullt af mörkum án þess að fá á sig mark. Fótbolti 5.1.2012 23:45
Bendtner handtekinn eftir slagsmál á hóteli Vandræðin halda áfram að elta Danann Nicklas Bendtner, leikmann Sunderland, á röndum. Nú hefur spurst út að Daninn hafi verið handtekinn eftir slagsmál á hóteli. Enski boltinn 5.1.2012 23:15
Ronaldinho hættur að mæta á morgunæfingar Brasilíumaðurinn Ronaldinho kann þá list að vera góður við sjálfan sig betur en margir aðrir. Nú er leikmaðurinn hættur að mæta á morgunæfingar hjá félagi sínu, Flamengo. Fótbolti 5.1.2012 22:30
Heiðar sló met Ásgeirs | Elsti Íþróttamaður ársins meðal fótboltamanna Aðeins fjórir íþróttamenn hafa verið eldri en Heiðar Helguson þegar þeir voru valdir Íþróttamenn ársins en hinn 34 ára gamli knattspyrnumaður hjá Queens Park Rangers var í kvöld útnefndur Íþróttamaður ársins 2011. Fótbolti 5.1.2012 21:55
Heiðar Helguson er Íþróttamaður ársins 2011 Heiðar Helguson var í kvöld útnefndur íþróttamaður ársins 2011 af Samtökum íþróttafréttamanna en hófið fór fram á Grand Hótel. Heiðar hlaut 229 stig í kjörinu, 30 meira en spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir sem varð í öðru sæti. Körfuboltamaðurinn Jakob Örn Sigurðarson varð síðan í þriðja sæti með 161 stig. Enski boltinn 5.1.2012 20:35
Messan: Holloway skrapp á klósettið Ian Holloway, stjóri Blackpool, missti af einu marki sinna manna í leik um daginn þar sem að hann þurfti að bregða sér á salernið. Enski boltinn 5.1.2012 20:30
Sneijder útilokar ekki að fara frá Inter í mánuðinum Fjölmiðlar þreytast seint á því að orða Hollendinginn Wesley Sneijder við Man. Utd og nýjustu ummæli hans hafa kynt bálið enn frekar. Þá neitar Sneijder að útiloka þann möguleika að hann fari frá Inter í janúar. Enski boltinn 5.1.2012 19:00
Messan: Gylfi er hannaður fyrir enska boltann Gylfi Þór Sigurðsson er kominn til Swansea í ensku úrvalsdeildinni og líst þeim félögum í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 Sport vel á það. Enski boltinn 5.1.2012 17:30
Mörg lið á eftir Onuoha Það verður ekki mikið mál fyrir Nedum Onuoha að finna sér nýtt félag fyrir mánaðarlok en Man. City hefur tjáð honum að hann megi fara frá félaginu. Enski boltinn 5.1.2012 16:45
Guðlaugur náði bílprófinu | Þakkar Vísi fyrir stuðninginn Unglingalandsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson brosir allan hringinn í dag eftir að hafa náð bóklega hlutanum í bílprófinu. Fótbolti 5.1.2012 15:15
Evra kann líka að segja N-orðið Heitasta myndbandið á Youtube í dag er af Patrice Evra, leikmanni Man.Utd, þar sem hann notar N-orðið svokallaða. Luis Suarez, leikmaður Liverpool, var dæmdur í átta leikja bann fyrir að kalla Evra negro. Enski boltinn 5.1.2012 14:30
Chelsea ekki til í að mæta launakröfum Cahill Það er greinilega af sem áður var hjá Chelsea því peningar gætu staðið í vegi fyrir því að Gary Cahill komi til félagsins frá Bolton. Hér áður fyrr skiptu peningar engu hjá Chelsea. Enski boltinn 5.1.2012 13:45
Toure-bræður ekki með gegn Man. Utd Þjálfari landsliðs Fílabeinsstrandarinnar, Francois Zahoui, hefur neitað beiðni Man. City um að leyfa Toure-bræðrunum að spila með City gegn Man. Utd á sunnudag. Enski boltinn 5.1.2012 13:39
Howard skoraði mark ársins í enska boltanum Tim Howard, markvörður Everton, skoraði ótrúlegt mark í gærkvöldi gegn Bolton. Hann sparkaði þó boltanum úr eigin teig og alla leið í mark Bolton. Enski boltinn 5.1.2012 12:22
Wales verður með minningarleik um Gary Speed Knattspyrnusamband Wales ætlar að halda minningarleik um Gary Speed í lok næsta mánaðar. Þá kemur landslið Kosta Ríka í heimsókn. Fótbolti 5.1.2012 11:30
Teitur ráðinn sem þjálfari í Indlandi | Óvíst hjá hvaða liði Teitur Þórðarson, fyrrum þjálfari KR, hefur verið ráðinn sem þjálfari i nýrri deild í Indlandi. Þó svo búið sé að ráða Teit liggur ekki enn fyrir hvaða lið hann þjálfar eins einkennilega og það hljómar. Fótbolti 5.1.2012 10:45
Suarez biðst afsökunar en þó ekki beint til Evra Farsinn í kringum leikbann Luis Suarez, leikmanns Liverpool, heldur áfram í dag. Suarez hefur sent frá sér opinbera afsökunarbeiðni þar sem eftir því er tekið að hann biður Patrice Evra, leikmann Man. Utd, ekki afsökunar á beinan hátt. Enski boltinn 5.1.2012 09:12
Gylfi talaði ekki við þjálfarann Holger Stanislawski, þjálfari þýska úrvalsdeildarfélagsins Hoffenheim, segir að hann hafi ekki rætt sérstaklega við Gylfa Þór Sigurðsson áður en gengið var frá lánssamningnum við Swansea. Stanislawski hafi heyrt af yfirvofandi félagaskiptum Gylfa frá umboðsmanni hans. Enski boltinn 5.1.2012 06:30
Vinnie Jones sýnir hvernig gangsterar beita hjartahnoði Harðjaxlinn og fyrrum knattspyrnukappinn Vinnie Jones hefur gert það nokkuð gott á hvíta tjaldinu síðan hann lagði skóna á hilluna. Enski boltinn 4.1.2012 23:30
Fàbregas og varamaðurinn Messi báðir með tvö mörk í sigri Barcelona Cesc Fàbregas var í aðalhlutverki í kvöld þegar Barcelona vann 4-0 sigur á Osasuna í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum spænska Konungsbikarsins. Fàbregas skoraði tvö fyrstu mörkin og lagði síðan upp það þriðja fyrir varamanninn Lionel Messi sem átti síðan efrtir að bæta við öðru marki sínu rétt fyrir leikslok. Fótbolti 4.1.2012 22:53
Ferguson: Tvö frábær mörk komu þeim í bílstjórasætið Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var vitanlega ekki hress eftir 3-0 skell á móti Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þetta var annað tap United-liðsisn í röð og liðið hefur fengið á sig þrjú mörk í þeim báðum. Enski boltinn 4.1.2012 22:36
Owen Coyle: Veit ekki hvort þetta var síðasti leikur Cahill Gary Cahill var hetja Bolton-manna í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið í 2-1 sigri á Everton á Goodison Park. Cahill er væntanlega á förum frá félaginu en Bolton hefur samþykkt tilboð frá Chelsea í enska landsliðsmanninn. Owen Coyle, stjóri Bolton, tjáði sig um málið eftir leikinn í kvöld. Enski boltinn 4.1.2012 22:30
Ameobi: Sáum hvað Blackburn gerði á móti United Shola Ameobi og félagar í Newcastle unnu frábæran 3-0 sigur á Englandsmeisturum Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þetta var aðeins annar sigur Newcastle í síðustu níu leikjum sínum og fyrsti sigur liðsins á United síðan í september 2001. Enski boltinn 4.1.2012 22:19
Howard fjórði markvörðurinn til að skora í ensku úrvalsdeildinni Bandaríski markvörðurinn Tim Howard skoraði ótrúlegt mark fyrir Everton á móti Bolton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en markið skoraði hann með mögnuðu skoti yfir allan völlinn. Howard er aðeins fjórði markvörðurinn sem nær að skora í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 4.1.2012 22:14