Fótbolti Noregur vann Svíþjóð í vítakeppni Noregur tryggði sér þriðja sætið í Algarve-bikarnum í dag eftir 5-4 sigur á Svíþjóð í vítakeppni í bronsleiknum. Norska liðið jafnaði leikinn í 2-2 í uppbótartíma. Fótbolti 13.3.2013 15:07 Katrín missti af æfingu með karlaliði Liverpool Karla- og kvennalið Liverpool héldu í gær sameiginlega æfingu en landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir missti af æfingunni. Enski boltinn 13.3.2013 14:30 Stelpurnar tryggðu sér níunda sætið Íslenska kvennalandsliðið vann sannfærandi 4-1 sigur á Ungverjum í leiknum um níunda sætið Algarve mótinu í fótbolta í dag. Íslenska liðið hafði tapað fyrstu þremur leikjum sínum á mótinu en hafði mikla yfirburði í leiknum í dag. Íslenski boltinn 13.3.2013 13:56 Wenger óttaðist um hinn ökklann á Wilshere Jack Wilshere var frá keppni í sextán mánuði vegna meiðsla á ökkla og því vildi Arsene Wenger ekki taka neina áhættu þegar álíka meiðsli komu upp. Enski boltinn 13.3.2013 13:00 Breyttar áherslur gegn Ungverjum Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur tilkynnt byrjunarlið sitt gegn Ungverjalandi í leiknum um níunda sætið á Algarve-mótinu í Portúgal. Fótbolti 13.3.2013 11:25 Páfakjör ávísun á 4-0 sigur Barcelona Barcelona hefur nú spilað þrívegis þegar að páfakjörsfundur fer fram í Vatíkaninu og unnið alla leikina 4-0. Fótbolti 13.3.2013 10:33 Rodgers vill kaupa 3-4 leikmenn í sumar Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir í viðtali á heimasíðu félagsins að hann vilji styrkja leikmannahóp liðsins í sumar. Enski boltinn 13.3.2013 10:00 Allen þarf að fara í aðgerð Útlit er fyrir að Joe Allen spili mikið meira með Liverpool á yfirstandandi tímabili. Hann þarf að fara í aðgerð vegna meiðsla í öxl en enn er óljóst hvenær hann leggst undir hnífinn. Enski boltinn 13.3.2013 09:37 Arsenal: Sjö töp í síðustu átta útileikjum Það hefur ekki gengið vel hjá Arsenal síðustu ár þegar liðið er á útivelli í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar. Lærisveinar Arsene Wenger mæta til München í kvöld þar sem þeir mæta Bayern München í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 13.3.2013 06:30 Tekst Arsenal að snúa taflinu við í München? Arsenal á gríðarlega erfitt verkefni fyrir höndum í kvöld. Þá sækir liðið Bayern München heim í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu og þarf að vinna upp 3-1 tap frá því í fyrri viðureign liðanna. Fótbolti 13.3.2013 06:00 Meistaradeildarmörkin: Barcelona með flugeldasýningu Barcelona bauð til veislu á heimavelli sínum í kvöld er liðið spilaði stórkostlegan fótbolta gegn AC Milan og vann 4-0 sigur. Fótbolti 12.3.2013 22:59 Sneijder: Áttum þetta skilið Tyrkneska félagið Galatasaray er komið í átta liða úrslit eftir glæsilegan 2-3 útisigur á Schalke í stórskemmtilegum leik. Fótbolti 12.3.2013 22:27 Pique: Höfðum alltaf trú á þessu Barcelona vann stórkostlegan 4-0 sigur á AC Milan í kvöld og komst áfram 4-2 samanlagt. Barcelona bauð upp á frábæra knattspyrnusýningu. Fótbolti 12.3.2013 22:07 Garðar hetja Stjörnunnar Garðar Jóhannsson tryggði Stjörnunni 1-0 sigur á Haukum er liðin mættust í Lengjubikarnum í kvöld. Liðin spiluðu í Kórnum í Kópavogi. Íslenski boltinn 12.3.2013 21:52 Cardiff bjargaði stigi gegn Leicester Íslendingaliðið Cardiff City er með fjögurra stiga forskot á toppi ensku B-deildarinnar eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Leicester. Enski boltinn 12.3.2013 21:48 Galatasaray skellti Schalke Galatasaray er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir frækinn sigur, 2-3, á Schalke í Þýskalandi. Tyrkneska liðið vinnur rimmuna 4-3 samanlagt. Fótbolti 12.3.2013 19:00 Heiðar Geir samdi við Fylki Pepsi-deildarlið Fylkis fékk góðan liðsstyrk í dag er Heiðar Geir Júlíusson skrifaði undir eins árs samning við félagið. Íslenski boltinn 12.3.2013 17:40 Di Canio líklegastur sem arftaki McDermott Veðbankar í Englandi telja líklegast að Ítalinn Paolo di Canio muni taka við starfi Brian McDermott sem knattspyrnustjóri Reading. Enski boltinn 12.3.2013 16:45 Merlín talar máli Tevez í réttarsalnum Carlos Tevez, leikmaður Manchester City, þarf að svara til saka fyrir umferðarlagabrot. Hann hefur fengið þekktan lögfræðing í Bretlandi til að verja sig. Enski boltinn 12.3.2013 16:00 Barcelona valtaði yfir Milan og komst áfram Barcelona er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir glæsilegan 4-0 sigur á AC Milan. Börsungar þurftu að vinna upp tveggja marka forskot Milan frá fyrri leik liðanna og það gerði liðið með glæsibrag. Fótbolti 12.3.2013 15:20 Rio: Carrick vanmetnasti leikmaður deildarinnar Rio Ferdinand telur að Michael Carrick, liðsfélagi sinn hjá Manchester United, sé vanmetnasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 12.3.2013 15:15 James færist nær ÍBV Markvörðurinn David James hefur fengið sig lausan hjá enska C-deildarliðinu Bournemouth. Það stendur því ekkert í vegi fyrir því að hann gangi í raðir ÍBV hafi hann áhuga á því. Íslenski boltinn 12.3.2013 15:00 Franski boltinn nýtur góðs af komu Beckham Forseti frönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu er hæstánægður með að David Beckham skuli vera byrjaður að spila í deildinni. Fótbolti 12.3.2013 13:45 Vantar neista í Messi Dani Alves, liðsfélagi Lionel Messi hjá Barcelona, segir að Argentínumaðurinn snjalli hafi ekki verið samur við sig að undanförnu. Fótbolti 12.3.2013 13:00 Gerrard stefnir á fullkominn lokasprett Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, hefur enn trú á því að liðið geti tryggt sér eitt af fimm efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar þetta tímabilið. Enski boltinn 12.3.2013 12:15 Óttast að Wilshere verði lengi frá Enski vefmiðilinn Goal.com fullyrðir í dag að forráðamenn Arsenal óttist að Jack Wilshere verði frá í langan tíma eftir að ökklameiðsli tóku sig upp. Fótbolti 12.3.2013 10:45 Töpuðu fótboltaleik 43-0 Lið Carphilly Castle Ladies í velsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefur gengið í gegnum erfitt tímabil í vetur. Fótbolti 12.3.2013 10:00 Pistill: Rauða spjaldið ódýr afsökun Nú þegar mesta reiðin ætti að vera runnin af grjóthörðum stuðningsmönnum Manchester United eftir tapið gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í síðustu viku er ekki úr vegi að átta sig á því hvers vegna liðið féll úr keppni. Ósanngjarnt rautt spjald á Nani sem breytti gangi leiksins og batt enda á Evrópudraum United segja einhverjir. Ég get ekki verið sammála því. Enski boltinn 12.3.2013 07:30 Brekka fyrir Barcelona Tveir leikir fara fram í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Schalke tekur á móti Galatasaray en fyrri leikur liðanna fór 1-1. Barcelona hefur aftur á móti verk að vinna gegn AC Milan þar sem liðið tapaði fyrri leiknum, 2-0. Börsungar hafa misst fótanna undanfarnar vikur en leikmenn hafa ekki gefist upp. Fótbolti 12.3.2013 06:00 Shilton gripinn drukkinn undir stýri Markvarðargoðsögnin Peter Shilton er í ekkert sérstökum málum. Þessi 63 ára gamli kappi var tekinn ölvaður undir stýri. Hann þarf að mæta fyrir rétt síðar í mánuðinum vegna málsins. Enski boltinn 11.3.2013 23:30 « ‹ ›
Noregur vann Svíþjóð í vítakeppni Noregur tryggði sér þriðja sætið í Algarve-bikarnum í dag eftir 5-4 sigur á Svíþjóð í vítakeppni í bronsleiknum. Norska liðið jafnaði leikinn í 2-2 í uppbótartíma. Fótbolti 13.3.2013 15:07
Katrín missti af æfingu með karlaliði Liverpool Karla- og kvennalið Liverpool héldu í gær sameiginlega æfingu en landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir missti af æfingunni. Enski boltinn 13.3.2013 14:30
Stelpurnar tryggðu sér níunda sætið Íslenska kvennalandsliðið vann sannfærandi 4-1 sigur á Ungverjum í leiknum um níunda sætið Algarve mótinu í fótbolta í dag. Íslenska liðið hafði tapað fyrstu þremur leikjum sínum á mótinu en hafði mikla yfirburði í leiknum í dag. Íslenski boltinn 13.3.2013 13:56
Wenger óttaðist um hinn ökklann á Wilshere Jack Wilshere var frá keppni í sextán mánuði vegna meiðsla á ökkla og því vildi Arsene Wenger ekki taka neina áhættu þegar álíka meiðsli komu upp. Enski boltinn 13.3.2013 13:00
Breyttar áherslur gegn Ungverjum Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur tilkynnt byrjunarlið sitt gegn Ungverjalandi í leiknum um níunda sætið á Algarve-mótinu í Portúgal. Fótbolti 13.3.2013 11:25
Páfakjör ávísun á 4-0 sigur Barcelona Barcelona hefur nú spilað þrívegis þegar að páfakjörsfundur fer fram í Vatíkaninu og unnið alla leikina 4-0. Fótbolti 13.3.2013 10:33
Rodgers vill kaupa 3-4 leikmenn í sumar Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir í viðtali á heimasíðu félagsins að hann vilji styrkja leikmannahóp liðsins í sumar. Enski boltinn 13.3.2013 10:00
Allen þarf að fara í aðgerð Útlit er fyrir að Joe Allen spili mikið meira með Liverpool á yfirstandandi tímabili. Hann þarf að fara í aðgerð vegna meiðsla í öxl en enn er óljóst hvenær hann leggst undir hnífinn. Enski boltinn 13.3.2013 09:37
Arsenal: Sjö töp í síðustu átta útileikjum Það hefur ekki gengið vel hjá Arsenal síðustu ár þegar liðið er á útivelli í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar. Lærisveinar Arsene Wenger mæta til München í kvöld þar sem þeir mæta Bayern München í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 13.3.2013 06:30
Tekst Arsenal að snúa taflinu við í München? Arsenal á gríðarlega erfitt verkefni fyrir höndum í kvöld. Þá sækir liðið Bayern München heim í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu og þarf að vinna upp 3-1 tap frá því í fyrri viðureign liðanna. Fótbolti 13.3.2013 06:00
Meistaradeildarmörkin: Barcelona með flugeldasýningu Barcelona bauð til veislu á heimavelli sínum í kvöld er liðið spilaði stórkostlegan fótbolta gegn AC Milan og vann 4-0 sigur. Fótbolti 12.3.2013 22:59
Sneijder: Áttum þetta skilið Tyrkneska félagið Galatasaray er komið í átta liða úrslit eftir glæsilegan 2-3 útisigur á Schalke í stórskemmtilegum leik. Fótbolti 12.3.2013 22:27
Pique: Höfðum alltaf trú á þessu Barcelona vann stórkostlegan 4-0 sigur á AC Milan í kvöld og komst áfram 4-2 samanlagt. Barcelona bauð upp á frábæra knattspyrnusýningu. Fótbolti 12.3.2013 22:07
Garðar hetja Stjörnunnar Garðar Jóhannsson tryggði Stjörnunni 1-0 sigur á Haukum er liðin mættust í Lengjubikarnum í kvöld. Liðin spiluðu í Kórnum í Kópavogi. Íslenski boltinn 12.3.2013 21:52
Cardiff bjargaði stigi gegn Leicester Íslendingaliðið Cardiff City er með fjögurra stiga forskot á toppi ensku B-deildarinnar eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Leicester. Enski boltinn 12.3.2013 21:48
Galatasaray skellti Schalke Galatasaray er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir frækinn sigur, 2-3, á Schalke í Þýskalandi. Tyrkneska liðið vinnur rimmuna 4-3 samanlagt. Fótbolti 12.3.2013 19:00
Heiðar Geir samdi við Fylki Pepsi-deildarlið Fylkis fékk góðan liðsstyrk í dag er Heiðar Geir Júlíusson skrifaði undir eins árs samning við félagið. Íslenski boltinn 12.3.2013 17:40
Di Canio líklegastur sem arftaki McDermott Veðbankar í Englandi telja líklegast að Ítalinn Paolo di Canio muni taka við starfi Brian McDermott sem knattspyrnustjóri Reading. Enski boltinn 12.3.2013 16:45
Merlín talar máli Tevez í réttarsalnum Carlos Tevez, leikmaður Manchester City, þarf að svara til saka fyrir umferðarlagabrot. Hann hefur fengið þekktan lögfræðing í Bretlandi til að verja sig. Enski boltinn 12.3.2013 16:00
Barcelona valtaði yfir Milan og komst áfram Barcelona er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir glæsilegan 4-0 sigur á AC Milan. Börsungar þurftu að vinna upp tveggja marka forskot Milan frá fyrri leik liðanna og það gerði liðið með glæsibrag. Fótbolti 12.3.2013 15:20
Rio: Carrick vanmetnasti leikmaður deildarinnar Rio Ferdinand telur að Michael Carrick, liðsfélagi sinn hjá Manchester United, sé vanmetnasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 12.3.2013 15:15
James færist nær ÍBV Markvörðurinn David James hefur fengið sig lausan hjá enska C-deildarliðinu Bournemouth. Það stendur því ekkert í vegi fyrir því að hann gangi í raðir ÍBV hafi hann áhuga á því. Íslenski boltinn 12.3.2013 15:00
Franski boltinn nýtur góðs af komu Beckham Forseti frönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu er hæstánægður með að David Beckham skuli vera byrjaður að spila í deildinni. Fótbolti 12.3.2013 13:45
Vantar neista í Messi Dani Alves, liðsfélagi Lionel Messi hjá Barcelona, segir að Argentínumaðurinn snjalli hafi ekki verið samur við sig að undanförnu. Fótbolti 12.3.2013 13:00
Gerrard stefnir á fullkominn lokasprett Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, hefur enn trú á því að liðið geti tryggt sér eitt af fimm efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar þetta tímabilið. Enski boltinn 12.3.2013 12:15
Óttast að Wilshere verði lengi frá Enski vefmiðilinn Goal.com fullyrðir í dag að forráðamenn Arsenal óttist að Jack Wilshere verði frá í langan tíma eftir að ökklameiðsli tóku sig upp. Fótbolti 12.3.2013 10:45
Töpuðu fótboltaleik 43-0 Lið Carphilly Castle Ladies í velsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefur gengið í gegnum erfitt tímabil í vetur. Fótbolti 12.3.2013 10:00
Pistill: Rauða spjaldið ódýr afsökun Nú þegar mesta reiðin ætti að vera runnin af grjóthörðum stuðningsmönnum Manchester United eftir tapið gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í síðustu viku er ekki úr vegi að átta sig á því hvers vegna liðið féll úr keppni. Ósanngjarnt rautt spjald á Nani sem breytti gangi leiksins og batt enda á Evrópudraum United segja einhverjir. Ég get ekki verið sammála því. Enski boltinn 12.3.2013 07:30
Brekka fyrir Barcelona Tveir leikir fara fram í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Schalke tekur á móti Galatasaray en fyrri leikur liðanna fór 1-1. Barcelona hefur aftur á móti verk að vinna gegn AC Milan þar sem liðið tapaði fyrri leiknum, 2-0. Börsungar hafa misst fótanna undanfarnar vikur en leikmenn hafa ekki gefist upp. Fótbolti 12.3.2013 06:00
Shilton gripinn drukkinn undir stýri Markvarðargoðsögnin Peter Shilton er í ekkert sérstökum málum. Þessi 63 ára gamli kappi var tekinn ölvaður undir stýri. Hann þarf að mæta fyrir rétt síðar í mánuðinum vegna málsins. Enski boltinn 11.3.2013 23:30