Fótbolti Luis Suarez tók viðtal við Paul McCartney Paul McCartney, fyrrum bítillinn var í viðtali hjá Luis Suarez í auglýsingu fyrir tónleika kappans í Montevideo í Úrúgvæ sem fara fram í kvöld. Enski boltinn 19.4.2014 00:00 Höddi Magg lætur FH-inga heyra það Það styttist í keppnistímabilið í Pepsi-deild karla en að venju verður Stöð 2 Sport með veglega umfjöllun um mótið. Íslenski boltinn 18.4.2014 23:00 Leikmaður West Ham lést úr krabbameini Dylan Tombides, sóknarmaður enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham, er látinn. Enski boltinn 18.4.2014 21:00 Burnley þarf að bíða Derby County heldur enn í veika von um að ná öðru sæti ensku B-deildarinnar og komast þannig beint upp í úrvalsdeildina. Enski boltinn 18.4.2014 20:41 Stjórnarformaðurinn tekur gagnrýninni Karl Oyston, stjórnarformaður Blackpool, segir gagnrýni stuðningsmanna félagsins réttmæta. Enski boltinn 18.4.2014 19:52 Aðstoðarþjálfarinn fékk rautt fyrir að ýta við eigin leikmanni | Myndband Það gekk á ýmsu í viðureign Blackpool og Burnley í ensku B-deildinni í dag. Enski boltinn 18.4.2014 19:43 Létu tennisboltum rigna á völlinn | Myndband Stuðningsmenn Blackpool létu tennisboltum og mandarínum rigna inn á völlinn í leik liðsins gegn Burnley í dag. Enski boltinn 18.4.2014 18:18 Bolt um sigurmark Bale: Allir spretthlauparar hefðu verið stoltir Usain Bolt, fljótasti maður í heimi, er mikill fótboltaáhugamaður en aðdáun hans á liði Manchester United er löngu orðin heimsfræg. Fótbolti 18.4.2014 17:15 Van Basten verður þjálfari Arons Marco van Basten verður næsti þjálfari AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni en hann yfirgefur Heerenveen í lok núverandi tímabils. Fótbolti 18.4.2014 15:51 Atletico enn á réttri leið Atletico Madrid er komið með sex stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Elche í kvöld. Fótbolti 18.4.2014 14:42 Barcelona í fyrsta sinn í hættu með að missa Messi Þetta er búin að vera skelfileg vika fyrir Barcelona fótboltaliðið og ekki bættu fréttir spænskra fjölmiðla í morgun ástandið á Nývangi en allt snýst nú um meinta óánægju argentínska snillingsins Lionel Messi. Fótbolti 18.4.2014 13:45 Þrír Liverpool-menn koma til greina sem leikmenn ársins Liverpool-leikmennirnir Steven Gerrard, Luis Suarez og Daniel Sturridge eru allir tilnefndir sem besti leikmann ensku úrvalsdeildarinnar að mati leikmanna sjálfra. Enski boltinn 18.4.2014 12:00 Pulis segist ekkert hafa grætt á lekanum Tony Pulis, knattspyrnustjóri Crystal Palace, er fús til að hitta forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar og segja sína hlið á lekamálinu sem var út allt í enskum fjölmiðlum í gær. Enski boltinn 18.4.2014 11:45 Katrín hjálpaði Liverpool að vinna Man. City Katrín Ómarsdóttir og félagar hennar í kvennaliði Liverpool hófu titilvörnina í ensku úrvalsdeildinni með sigri í gær en Liverpool vann þá Manchester City 1-0 á heimavelli. Enski boltinn 18.4.2014 10:15 Rodgers: Sunderland er víti til varnaðar Brendan Rodgers knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool segir lið sitt verð að læra af jafntefli Manchester City á móti Sunderland. Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og vinni liðið fjóra síðustu leiki sína verður liðið enskur meistari. Enski boltinn 18.4.2014 09:00 Fellaini klár í slaginn gegn Everton Miðjumaðurinn Marouane Fellaini hjá Manchester United hefur jafnað sig á meiðslum og er klár í slaginn gegn sínu gamla liði, Everton, um páskadag. Enski boltinn 17.4.2014 19:30 Fátt um fína drætti hjá íslenskum knattspyrnumönnum á Norðurlöndum Íslenskir knattspyrnumenn voru eldlínunni í Svíþjóð og Danmörku í dag. Fjögur Íslendingalið léku í sænsku úrvalsdeildinni og þrjú í dönsku deildinni en enginn Íslendingur var á meðal markaskorara. Fótbolti 17.4.2014 18:57 Manchester United tilbúið að selja Hernandez Manchester United hefur tilkynnt mexíkóska framherjanum Javier Hernandez að félagið sé reiðubúið að selja hann í sumar en Hernandez hefur verið ósáttur við fá tækifæri á tímabilinu undir stjórn David Moyes. Enski boltinn 17.4.2014 17:30 Neymar meiddur | Frá í mánuð Brasilíumaðurinn Neymar meiddist þegar Barcelona tapaði fyrir Real Madrid í spænska konungsbikarnum í fótbolta í gær. Talið er að Neymar verði frá í fjórar vikur. Fótbolti 17.4.2014 17:29 Aron sakaður um að hafa lekið liðinu gegn Palace Cardiff City hefur sent breska ríkissjónvarpinu BBC fimm blaðsíðna skýrslu þar sem kemur fram sú skoðun félagsins að úrslit liðsins gegn Crystal Palace ættu ekki að standa. Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði Íslands er sakaður um að hafa lekið liðinu. Enski boltinn 17.4.2014 16:06 KR mætir FH í undanúrslitum KR lagði Fylki 3-1 á gervigrasi KR í átta liða úrslitum Lengjubikars karla í fótbolta. Þar með að ljóst að KR mætir FH í undanúrslitum en í hinni viðuregninni eigast við Breiðablik og Þór. Fótbolti 17.4.2014 14:56 Valur lagði Breiðablik og komst áfram Valur vann Breiðablik í A-deild Lengjubikars kvenna í dag 4-2. Með sigrinum komst Valur upp í þriðja sæti deildarinnar og um leið í undanúrslit keppninnar þar sem liðið mætir Stjörnunni. Fótbolti 17.4.2014 14:00 Ronaldo stefnir á Bayern Besti knattspyrnumaður síðasta árs Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid vonast til að vera klár í slaginn þegar lið hans mæti Bayern Munchen í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í næstu viku en Ronaldo var ekki með liði sínu sam vann spænsku bikarkeppnina í gær. Fótbolti 17.4.2014 12:15 Sammer ekki sáttur þrátt fyrir öruggan sigur Bayern Munchen skellti Kaiserslautern 5-1 í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í fótbolta í gær. Þrátt fyrir það er íþróttastjóri félagsins, goðsögnin Matthias Sammer, ekki sáttur við spilamennsku liðsins. Fótbolti 17.4.2014 11:30 Eiður Smári og félagar á toppinn í Belgíu Club Brugge vann Genk, 2-0, í meistaraumspilinu í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld og er komið á toppinn. Fótbolti 16.4.2014 22:00 Bale hetja Real í bikar-Clásico Real Madrid vann erkifjendurnar í Barcelona, 2-1, í úrslitaleik spænska Konungsbikarsins á Mestalla-vellinum í Valencia í kvöld. Fótbolti 16.4.2014 21:21 Elfar skaut Blikum áfram | FH vann Stjörnuna í Garðabænum Þór, Breiðablik og FH og eru komin í undanúrslit Lengjubikars karla knattspyrnu. Þór vann Keflavík í vítaspyrnukeppni fyrir norðan. Íslenski boltinn 16.4.2014 20:51 Halmstad skellt á útivelli | Guðmann kom inn á hjá Mjällby Íslendingaliðin Halmstad og Mjällby eru enn án sigurs eftir þrjár umferðir í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 16.4.2014 19:02 Sara Björk skoraði í stórsigri Rosengård Fyrirliðinn á skotskónum í auðveldum heimasigri meistaranna gegn Vittsjö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 16.4.2014 18:32 Palace gerði Everton mikinn óleik með fjórða sigrinum í röð Tony Pulis heldur áfram að gera ótrúlega hluti með Crystal Palace en liðið er komið upp í 11. sæti eftir sigur á Everton á útivelli í kvöld. Enski boltinn 16.4.2014 16:29 « ‹ ›
Luis Suarez tók viðtal við Paul McCartney Paul McCartney, fyrrum bítillinn var í viðtali hjá Luis Suarez í auglýsingu fyrir tónleika kappans í Montevideo í Úrúgvæ sem fara fram í kvöld. Enski boltinn 19.4.2014 00:00
Höddi Magg lætur FH-inga heyra það Það styttist í keppnistímabilið í Pepsi-deild karla en að venju verður Stöð 2 Sport með veglega umfjöllun um mótið. Íslenski boltinn 18.4.2014 23:00
Leikmaður West Ham lést úr krabbameini Dylan Tombides, sóknarmaður enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham, er látinn. Enski boltinn 18.4.2014 21:00
Burnley þarf að bíða Derby County heldur enn í veika von um að ná öðru sæti ensku B-deildarinnar og komast þannig beint upp í úrvalsdeildina. Enski boltinn 18.4.2014 20:41
Stjórnarformaðurinn tekur gagnrýninni Karl Oyston, stjórnarformaður Blackpool, segir gagnrýni stuðningsmanna félagsins réttmæta. Enski boltinn 18.4.2014 19:52
Aðstoðarþjálfarinn fékk rautt fyrir að ýta við eigin leikmanni | Myndband Það gekk á ýmsu í viðureign Blackpool og Burnley í ensku B-deildinni í dag. Enski boltinn 18.4.2014 19:43
Létu tennisboltum rigna á völlinn | Myndband Stuðningsmenn Blackpool létu tennisboltum og mandarínum rigna inn á völlinn í leik liðsins gegn Burnley í dag. Enski boltinn 18.4.2014 18:18
Bolt um sigurmark Bale: Allir spretthlauparar hefðu verið stoltir Usain Bolt, fljótasti maður í heimi, er mikill fótboltaáhugamaður en aðdáun hans á liði Manchester United er löngu orðin heimsfræg. Fótbolti 18.4.2014 17:15
Van Basten verður þjálfari Arons Marco van Basten verður næsti þjálfari AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni en hann yfirgefur Heerenveen í lok núverandi tímabils. Fótbolti 18.4.2014 15:51
Atletico enn á réttri leið Atletico Madrid er komið með sex stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Elche í kvöld. Fótbolti 18.4.2014 14:42
Barcelona í fyrsta sinn í hættu með að missa Messi Þetta er búin að vera skelfileg vika fyrir Barcelona fótboltaliðið og ekki bættu fréttir spænskra fjölmiðla í morgun ástandið á Nývangi en allt snýst nú um meinta óánægju argentínska snillingsins Lionel Messi. Fótbolti 18.4.2014 13:45
Þrír Liverpool-menn koma til greina sem leikmenn ársins Liverpool-leikmennirnir Steven Gerrard, Luis Suarez og Daniel Sturridge eru allir tilnefndir sem besti leikmann ensku úrvalsdeildarinnar að mati leikmanna sjálfra. Enski boltinn 18.4.2014 12:00
Pulis segist ekkert hafa grætt á lekanum Tony Pulis, knattspyrnustjóri Crystal Palace, er fús til að hitta forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar og segja sína hlið á lekamálinu sem var út allt í enskum fjölmiðlum í gær. Enski boltinn 18.4.2014 11:45
Katrín hjálpaði Liverpool að vinna Man. City Katrín Ómarsdóttir og félagar hennar í kvennaliði Liverpool hófu titilvörnina í ensku úrvalsdeildinni með sigri í gær en Liverpool vann þá Manchester City 1-0 á heimavelli. Enski boltinn 18.4.2014 10:15
Rodgers: Sunderland er víti til varnaðar Brendan Rodgers knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool segir lið sitt verð að læra af jafntefli Manchester City á móti Sunderland. Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og vinni liðið fjóra síðustu leiki sína verður liðið enskur meistari. Enski boltinn 18.4.2014 09:00
Fellaini klár í slaginn gegn Everton Miðjumaðurinn Marouane Fellaini hjá Manchester United hefur jafnað sig á meiðslum og er klár í slaginn gegn sínu gamla liði, Everton, um páskadag. Enski boltinn 17.4.2014 19:30
Fátt um fína drætti hjá íslenskum knattspyrnumönnum á Norðurlöndum Íslenskir knattspyrnumenn voru eldlínunni í Svíþjóð og Danmörku í dag. Fjögur Íslendingalið léku í sænsku úrvalsdeildinni og þrjú í dönsku deildinni en enginn Íslendingur var á meðal markaskorara. Fótbolti 17.4.2014 18:57
Manchester United tilbúið að selja Hernandez Manchester United hefur tilkynnt mexíkóska framherjanum Javier Hernandez að félagið sé reiðubúið að selja hann í sumar en Hernandez hefur verið ósáttur við fá tækifæri á tímabilinu undir stjórn David Moyes. Enski boltinn 17.4.2014 17:30
Neymar meiddur | Frá í mánuð Brasilíumaðurinn Neymar meiddist þegar Barcelona tapaði fyrir Real Madrid í spænska konungsbikarnum í fótbolta í gær. Talið er að Neymar verði frá í fjórar vikur. Fótbolti 17.4.2014 17:29
Aron sakaður um að hafa lekið liðinu gegn Palace Cardiff City hefur sent breska ríkissjónvarpinu BBC fimm blaðsíðna skýrslu þar sem kemur fram sú skoðun félagsins að úrslit liðsins gegn Crystal Palace ættu ekki að standa. Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði Íslands er sakaður um að hafa lekið liðinu. Enski boltinn 17.4.2014 16:06
KR mætir FH í undanúrslitum KR lagði Fylki 3-1 á gervigrasi KR í átta liða úrslitum Lengjubikars karla í fótbolta. Þar með að ljóst að KR mætir FH í undanúrslitum en í hinni viðuregninni eigast við Breiðablik og Þór. Fótbolti 17.4.2014 14:56
Valur lagði Breiðablik og komst áfram Valur vann Breiðablik í A-deild Lengjubikars kvenna í dag 4-2. Með sigrinum komst Valur upp í þriðja sæti deildarinnar og um leið í undanúrslit keppninnar þar sem liðið mætir Stjörnunni. Fótbolti 17.4.2014 14:00
Ronaldo stefnir á Bayern Besti knattspyrnumaður síðasta árs Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid vonast til að vera klár í slaginn þegar lið hans mæti Bayern Munchen í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í næstu viku en Ronaldo var ekki með liði sínu sam vann spænsku bikarkeppnina í gær. Fótbolti 17.4.2014 12:15
Sammer ekki sáttur þrátt fyrir öruggan sigur Bayern Munchen skellti Kaiserslautern 5-1 í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í fótbolta í gær. Þrátt fyrir það er íþróttastjóri félagsins, goðsögnin Matthias Sammer, ekki sáttur við spilamennsku liðsins. Fótbolti 17.4.2014 11:30
Eiður Smári og félagar á toppinn í Belgíu Club Brugge vann Genk, 2-0, í meistaraumspilinu í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld og er komið á toppinn. Fótbolti 16.4.2014 22:00
Bale hetja Real í bikar-Clásico Real Madrid vann erkifjendurnar í Barcelona, 2-1, í úrslitaleik spænska Konungsbikarsins á Mestalla-vellinum í Valencia í kvöld. Fótbolti 16.4.2014 21:21
Elfar skaut Blikum áfram | FH vann Stjörnuna í Garðabænum Þór, Breiðablik og FH og eru komin í undanúrslit Lengjubikars karla knattspyrnu. Þór vann Keflavík í vítaspyrnukeppni fyrir norðan. Íslenski boltinn 16.4.2014 20:51
Halmstad skellt á útivelli | Guðmann kom inn á hjá Mjällby Íslendingaliðin Halmstad og Mjällby eru enn án sigurs eftir þrjár umferðir í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 16.4.2014 19:02
Sara Björk skoraði í stórsigri Rosengård Fyrirliðinn á skotskónum í auðveldum heimasigri meistaranna gegn Vittsjö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 16.4.2014 18:32
Palace gerði Everton mikinn óleik með fjórða sigrinum í röð Tony Pulis heldur áfram að gera ótrúlega hluti með Crystal Palace en liðið er komið upp í 11. sæti eftir sigur á Everton á útivelli í kvöld. Enski boltinn 16.4.2014 16:29