Fótbolti

Rodgers: Sunderland er víti til varnaðar

Brendan Rodgers knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool segir lið sitt verð að læra af jafntefli Manchester City á móti Sunderland. Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og vinni liðið fjóra síðustu leiki sína verður liðið enskur meistari.

Enski boltinn

Neymar meiddur | Frá í mánuð

Brasilíumaðurinn Neymar meiddist þegar Barcelona tapaði fyrir Real Madrid í spænska konungsbikarnum í fótbolta í gær. Talið er að Neymar verði frá í fjórar vikur.

Fótbolti

Aron sakaður um að hafa lekið liðinu gegn Palace

Cardiff City hefur sent breska ríkissjónvarpinu BBC fimm blaðsíðna skýrslu þar sem kemur fram sú skoðun félagsins að úrslit liðsins gegn Crystal Palace ættu ekki að standa. Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði Íslands er sakaður um að hafa lekið liðinu.

Enski boltinn

KR mætir FH í undanúrslitum

KR lagði Fylki 3-1 á gervigrasi KR í átta liða úrslitum Lengjubikars karla í fótbolta. Þar með að ljóst að KR mætir FH í undanúrslitum en í hinni viðuregninni eigast við Breiðablik og Þór.

Fótbolti

Valur lagði Breiðablik og komst áfram

Valur vann Breiðablik í A-deild Lengjubikars kvenna í dag 4-2. Með sigrinum komst Valur upp í þriðja sæti deildarinnar og um leið í undanúrslit keppninnar þar sem liðið mætir Stjörnunni.

Fótbolti

Ronaldo stefnir á Bayern

Besti knattspyrnumaður síðasta árs Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid vonast til að vera klár í slaginn þegar lið hans mæti Bayern Munchen í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í næstu viku en Ronaldo var ekki með liði sínu sam vann spænsku bikarkeppnina í gær.

Fótbolti

Sammer ekki sáttur þrátt fyrir öruggan sigur

Bayern Munchen skellti Kaiserslautern 5-1 í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í fótbolta í gær. Þrátt fyrir það er íþróttastjóri félagsins, goðsögnin Matthias Sammer, ekki sáttur við spilamennsku liðsins.

Fótbolti