Fótbolti

Giggs vill fá að spila meira

Ryan Giggs átti mjög flottan leik þegar Manchester United sló gríska liðið Olympiacos út úr Meistaradeildinni með 3-0 sigri á Old Trafford á miðvikudagskvöldið.

Enski boltinn

Kallinn er sífellt öskrandi

Guðbjörg Gunnarsdóttir hefur byrjað vel með þýska stórliðinu Turbine Potsdam og hefur nú haldið markinu hreinu í 352 mínútur. Fram undan eru Meistaradeildarleikir á móti Hallberu Gísladóttur og félögum.

Fótbolti

Sherwood: Leikmenn styðja mig

Tim Sherwood, stjóri Tottenham, var ánægður með frammistöðu sinna manna í kvöld þrátt fyrir að liðið hafi fallið úr leik í Evrópudeild UEFA.

Fótbolti

Grosskreutz: Við þurfum að fá stuðning en ekki stunur

Kevin Grosskreutz, miðjumaður Borussia Dortmund, var ekki ánægður með stuðninginn í gær þegar þýska liðið komst áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir tap á heimavelli á móti rússneska liðinu Zenit frá Sankti Pétursborg.

Fótbolti