Fótbolti „Sam er algjörlega niðurbrotinn“ Sam Tillen bíður þess nú að komast í aðgerð eftir að hafa fótbrotnað illa í leik með FH í kvöld. Íslenski boltinn 21.3.2014 22:18 Tryggvi hættur í HK Tryggvi Guðmundsson mun ekki spila með HK í 1. deildinni í sumar en hann er hættur hjá félaginu. Íslenski boltinn 21.3.2014 22:07 Alberti meinað að spila með U-17 landsliðinu Nafn Alberts Guðmundssonar var ekki að finna þegar Þorlákur Árnason valdi U-17 landslið Íslands fyrir leiki í milliriðli í undankeppni EM. Fótbolti 21.3.2014 22:00 Sam Tillen fótbrotnaði í kvöld | Tímabilið í hættu FH-ingurinn Sam Tillen var fluttur upp á sjúkrahús í kvöld eftir að hann fótbrotnaði í leik liðsins gegn HK í Lengjubikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 21.3.2014 21:34 Van Persie missir af leikjunum gegn Bayern Meiðsli Robin van Persie gætu reynst Manchester United dýrkeypt en í dag greindi félagið frá því að hann yrði frá næstu 4-6 vikurnar. Enski boltinn 21.3.2014 18:23 Sir Alex: Liðin hans Arsene spila fótbolta eins og á að spila hann Sir Alex Ferguson hrósar Arsene Wenger í nýju viðtali á Sky Sports en Wenger stýrir Arsenal á morgun í þúsundasta sinn í keppni. Enski boltinn 21.3.2014 16:45 Sjö mínútna seinkun til heiðurs fórnarlamba Hillsborough Enska knattspyrnusambandið tilkynnti það í dag að sambandið ætli að minnast fórnarlamba Hillsborough-harmleiksins sem sérstökum hætti helgina 11. til 14. apríl næstkomandi. Enski boltinn 21.3.2014 16:00 Victor: Ætlaði auðvitað að vinna boltann Guðlaugur Victor Pálsson sér eftir tæklingunni sem kostaði hann nokkurra daga agabann en hann ætlaði engan að meiða. Fótbolti 21.3.2014 14:15 Lahm: Við mætum til Manchester til að skora mörk Philipp Lahm, fyrirliði Bayern München, hefur tjáð sig á heimasíðu UEFA, um leikina á móti enska liðinu Manchester United í átta liða úrslitunum Meistaradeildarinnar en liðin drógust saman í dag. Fótbolti 21.3.2014 13:00 Aron og Jóhann mæta Benfica í 8 liða úrslitum Portúgalska liðið Benfica fær tækifæri til að slá út annað Íslendingalið í Evrópudeildinni. Fótbolti 21.3.2014 12:15 United mætir Bayern á Old Trafford 1. apríl - ekkert plat Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur gefið út leikdaga fyrir leikina í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en dregið var í Nyon fyrir hádegi. Fótbolti 21.3.2014 12:06 Fyrirliði fyrsta heimsmeistaraliðs Brasilíu lést í gær Hilderaldo Bellini var fyrirliði Brasilíumanna á HM í Svíþjóð 1958 þegar brasilíska þjóðin eignaðist sína fyrstu heimsmeistara í fótbolta. Bellini fékk ekki að upplifa HM í sínu eigin landi í sumar því hann lést í gær 83 ára gamall. Fótbolti 21.3.2014 11:45 Manchester United fékk Bayern - Chelsea mætir PSG Manchester United hafði ekki heppnina með sér þegar dregið var í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í dag. Enski boltinn 21.3.2014 10:45 Victor settur til hliðar hjá NEC fyrir að meiða liðsfélaga sinn Íslenski landsliðsmaðurinn missir af þremur leikjum NEC Nijmegen fyrir að meiða liðsfélaga sinn á æfingu. Fótbolti 21.3.2014 10:16 Markvörður Chelsea gæti staðið í vegi fyrir Chelsea Enska liðið Chelsea á möguleika á því að mæta sjö liðum frá fjórum löndum þegar dregið verður í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í dag. Enski boltinn 21.3.2014 09:15 Giggs vill fá að spila meira Ryan Giggs átti mjög flottan leik þegar Manchester United sló gríska liðið Olympiacos út úr Meistaradeildinni með 3-0 sigri á Old Trafford á miðvikudagskvöldið. Enski boltinn 21.3.2014 08:15 Dragast Man. United og Chelsea saman í Meistaradeildinni? Bestu lið Evrópu bíða spennt eftir Meistaradeildardrættinum í dag en þá verður dregið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Drátturinn hefst klukkan ellefu en klukkutíma seinna verður dregið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar. Fótbolti 21.3.2014 07:45 Kallinn er sífellt öskrandi Guðbjörg Gunnarsdóttir hefur byrjað vel með þýska stórliðinu Turbine Potsdam og hefur nú haldið markinu hreinu í 352 mínútur. Fram undan eru Meistaradeildarleikir á móti Hallberu Gísladóttur og félögum. Fótbolti 21.3.2014 06:30 Simunic er ekki búinn að gefast upp Josip Simunic stefnir enn að því að spila með Króatíu á HM í sumar þrátt fyrir að hafa verið dæmdur í bann fyrir nasistakveðju. Fótbolti 20.3.2014 23:30 Totti til í að spila á HM í sumar Francesco Totti er til í að gefa kost á sér í ítalska landsliðið á ný, sjö árum eftir að hann hætti að spila með því. Fótbolti 20.3.2014 23:00 Klinsmann óskaði Aroni til hamingju Landsliðsþjálfari Bandaríkjanna var ánægður með að Aron Jóhannsson sé kominn áfram í 8-liða úrslit Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 20.3.2014 22:44 Sherwood: Leikmenn styðja mig Tim Sherwood, stjóri Tottenham, var ánægður með frammistöðu sinna manna í kvöld þrátt fyrir að liðið hafi fallið úr leik í Evrópudeild UEFA. Fótbolti 20.3.2014 22:35 Hummels vill mæta Man. United, Barcelona eða Chelsea Miðvörður Dortmund veit alveg hvaða liðum hann vill mæta í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en dregið verður á morgun. Fótbolti 20.3.2014 22:30 Keflavík vann Suðurnesjaslaginn Keflavík hafði betur gegn Grindavík, 2-0, í Lengjubikar karla í kvöld. Þá vann Valur sigur á KV, 4-2. Íslenski boltinn 20.3.2014 20:47 Napoli féll úr leik í Portúgal | Úrslit kvöldsins Ekkert gengur hjá ítölsku liðunum í Evrópukeppnunum þennan veturinn. Fótbolti 20.3.2014 16:27 Chadli gaf Tottenham von í Portúgal | Myndband Tottenham er úr leik í Evrópudeild UEFA. Fótbolti 20.3.2014 16:19 Aron og félagar áfram í Evrópudeildinni AZ Alkmaar hékk á markalausu jafntefli í Rússlandi og tryggði sér þar með sæti í fjórðungsúrslitum Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 20.3.2014 16:13 Boyd fékk þriggja leikja bann fyrir að hrækja á Joe Hart George Boyd missir af næstu þremur leikjum Hull gegn West Bromwich, West Ham og Stoke. Enski boltinn 20.3.2014 15:34 Þúsundasti leikur Arsene Wenger með Arsenal á laugardaginn Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, stýrir Arsenal-liðinu í þúsundasta sinn á laugardaginn þegar Arsenal heimsækir Chelsea á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Enski boltinn 20.3.2014 14:45 Grosskreutz: Við þurfum að fá stuðning en ekki stunur Kevin Grosskreutz, miðjumaður Borussia Dortmund, var ekki ánægður með stuðninginn í gær þegar þýska liðið komst áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir tap á heimavelli á móti rússneska liðinu Zenit frá Sankti Pétursborg. Fótbolti 20.3.2014 14:00 « ‹ ›
„Sam er algjörlega niðurbrotinn“ Sam Tillen bíður þess nú að komast í aðgerð eftir að hafa fótbrotnað illa í leik með FH í kvöld. Íslenski boltinn 21.3.2014 22:18
Tryggvi hættur í HK Tryggvi Guðmundsson mun ekki spila með HK í 1. deildinni í sumar en hann er hættur hjá félaginu. Íslenski boltinn 21.3.2014 22:07
Alberti meinað að spila með U-17 landsliðinu Nafn Alberts Guðmundssonar var ekki að finna þegar Þorlákur Árnason valdi U-17 landslið Íslands fyrir leiki í milliriðli í undankeppni EM. Fótbolti 21.3.2014 22:00
Sam Tillen fótbrotnaði í kvöld | Tímabilið í hættu FH-ingurinn Sam Tillen var fluttur upp á sjúkrahús í kvöld eftir að hann fótbrotnaði í leik liðsins gegn HK í Lengjubikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 21.3.2014 21:34
Van Persie missir af leikjunum gegn Bayern Meiðsli Robin van Persie gætu reynst Manchester United dýrkeypt en í dag greindi félagið frá því að hann yrði frá næstu 4-6 vikurnar. Enski boltinn 21.3.2014 18:23
Sir Alex: Liðin hans Arsene spila fótbolta eins og á að spila hann Sir Alex Ferguson hrósar Arsene Wenger í nýju viðtali á Sky Sports en Wenger stýrir Arsenal á morgun í þúsundasta sinn í keppni. Enski boltinn 21.3.2014 16:45
Sjö mínútna seinkun til heiðurs fórnarlamba Hillsborough Enska knattspyrnusambandið tilkynnti það í dag að sambandið ætli að minnast fórnarlamba Hillsborough-harmleiksins sem sérstökum hætti helgina 11. til 14. apríl næstkomandi. Enski boltinn 21.3.2014 16:00
Victor: Ætlaði auðvitað að vinna boltann Guðlaugur Victor Pálsson sér eftir tæklingunni sem kostaði hann nokkurra daga agabann en hann ætlaði engan að meiða. Fótbolti 21.3.2014 14:15
Lahm: Við mætum til Manchester til að skora mörk Philipp Lahm, fyrirliði Bayern München, hefur tjáð sig á heimasíðu UEFA, um leikina á móti enska liðinu Manchester United í átta liða úrslitunum Meistaradeildarinnar en liðin drógust saman í dag. Fótbolti 21.3.2014 13:00
Aron og Jóhann mæta Benfica í 8 liða úrslitum Portúgalska liðið Benfica fær tækifæri til að slá út annað Íslendingalið í Evrópudeildinni. Fótbolti 21.3.2014 12:15
United mætir Bayern á Old Trafford 1. apríl - ekkert plat Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur gefið út leikdaga fyrir leikina í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en dregið var í Nyon fyrir hádegi. Fótbolti 21.3.2014 12:06
Fyrirliði fyrsta heimsmeistaraliðs Brasilíu lést í gær Hilderaldo Bellini var fyrirliði Brasilíumanna á HM í Svíþjóð 1958 þegar brasilíska þjóðin eignaðist sína fyrstu heimsmeistara í fótbolta. Bellini fékk ekki að upplifa HM í sínu eigin landi í sumar því hann lést í gær 83 ára gamall. Fótbolti 21.3.2014 11:45
Manchester United fékk Bayern - Chelsea mætir PSG Manchester United hafði ekki heppnina með sér þegar dregið var í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í dag. Enski boltinn 21.3.2014 10:45
Victor settur til hliðar hjá NEC fyrir að meiða liðsfélaga sinn Íslenski landsliðsmaðurinn missir af þremur leikjum NEC Nijmegen fyrir að meiða liðsfélaga sinn á æfingu. Fótbolti 21.3.2014 10:16
Markvörður Chelsea gæti staðið í vegi fyrir Chelsea Enska liðið Chelsea á möguleika á því að mæta sjö liðum frá fjórum löndum þegar dregið verður í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í dag. Enski boltinn 21.3.2014 09:15
Giggs vill fá að spila meira Ryan Giggs átti mjög flottan leik þegar Manchester United sló gríska liðið Olympiacos út úr Meistaradeildinni með 3-0 sigri á Old Trafford á miðvikudagskvöldið. Enski boltinn 21.3.2014 08:15
Dragast Man. United og Chelsea saman í Meistaradeildinni? Bestu lið Evrópu bíða spennt eftir Meistaradeildardrættinum í dag en þá verður dregið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Drátturinn hefst klukkan ellefu en klukkutíma seinna verður dregið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar. Fótbolti 21.3.2014 07:45
Kallinn er sífellt öskrandi Guðbjörg Gunnarsdóttir hefur byrjað vel með þýska stórliðinu Turbine Potsdam og hefur nú haldið markinu hreinu í 352 mínútur. Fram undan eru Meistaradeildarleikir á móti Hallberu Gísladóttur og félögum. Fótbolti 21.3.2014 06:30
Simunic er ekki búinn að gefast upp Josip Simunic stefnir enn að því að spila með Króatíu á HM í sumar þrátt fyrir að hafa verið dæmdur í bann fyrir nasistakveðju. Fótbolti 20.3.2014 23:30
Totti til í að spila á HM í sumar Francesco Totti er til í að gefa kost á sér í ítalska landsliðið á ný, sjö árum eftir að hann hætti að spila með því. Fótbolti 20.3.2014 23:00
Klinsmann óskaði Aroni til hamingju Landsliðsþjálfari Bandaríkjanna var ánægður með að Aron Jóhannsson sé kominn áfram í 8-liða úrslit Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 20.3.2014 22:44
Sherwood: Leikmenn styðja mig Tim Sherwood, stjóri Tottenham, var ánægður með frammistöðu sinna manna í kvöld þrátt fyrir að liðið hafi fallið úr leik í Evrópudeild UEFA. Fótbolti 20.3.2014 22:35
Hummels vill mæta Man. United, Barcelona eða Chelsea Miðvörður Dortmund veit alveg hvaða liðum hann vill mæta í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en dregið verður á morgun. Fótbolti 20.3.2014 22:30
Keflavík vann Suðurnesjaslaginn Keflavík hafði betur gegn Grindavík, 2-0, í Lengjubikar karla í kvöld. Þá vann Valur sigur á KV, 4-2. Íslenski boltinn 20.3.2014 20:47
Napoli féll úr leik í Portúgal | Úrslit kvöldsins Ekkert gengur hjá ítölsku liðunum í Evrópukeppnunum þennan veturinn. Fótbolti 20.3.2014 16:27
Chadli gaf Tottenham von í Portúgal | Myndband Tottenham er úr leik í Evrópudeild UEFA. Fótbolti 20.3.2014 16:19
Aron og félagar áfram í Evrópudeildinni AZ Alkmaar hékk á markalausu jafntefli í Rússlandi og tryggði sér þar með sæti í fjórðungsúrslitum Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 20.3.2014 16:13
Boyd fékk þriggja leikja bann fyrir að hrækja á Joe Hart George Boyd missir af næstu þremur leikjum Hull gegn West Bromwich, West Ham og Stoke. Enski boltinn 20.3.2014 15:34
Þúsundasti leikur Arsene Wenger með Arsenal á laugardaginn Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, stýrir Arsenal-liðinu í þúsundasta sinn á laugardaginn þegar Arsenal heimsækir Chelsea á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Enski boltinn 20.3.2014 14:45
Grosskreutz: Við þurfum að fá stuðning en ekki stunur Kevin Grosskreutz, miðjumaður Borussia Dortmund, var ekki ánægður með stuðninginn í gær þegar þýska liðið komst áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir tap á heimavelli á móti rússneska liðinu Zenit frá Sankti Pétursborg. Fótbolti 20.3.2014 14:00