Fótbolti

Gary Neville vill að Moyes fá meiri tíma

Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi knattspyrnuspekingur hjá Sky-sjónvarpsstöðinni, vill ekki að félagið reki knattspyrnustjórann David Moyes en enskir miðlar voru sammála um það í dag að United ætli að reka Moyes á næstu 24 tímum.

Enski boltinn

Fimm Íslendingar í byrjunarliði Viking

Sverrir Ingi Ingason, Steinþór Freyr Þorsteinsson, Björn Daníel Sverrisson, Indriði Sigurðsson og Jón Daði Böðvarsson voru allir í byrjunarliði Viking sem bar sigurorð af FK Haugesund í fjórðu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag, en þetta var í fyrsta sinn á tímabilinu sem það gerist.

Fótbolti

Benfica portúgalskur meistari

Benfica tryggði sér í gær portúgalska meistaratitilinn eftir 2-0 heimasigur á Olhanense. Það var Brasilíumaðurinn Lima skoraði bæði mörk Benfica á fjögurra mínútna kafla í seinni hálfleik, en hann er markahæsti leikmaður liðsins í deildinni með 14 mörk.

Fótbolti

Xavi kemur Messi til varnar

Argentínski snillingurinn Lionel Messi hefur legið undir ámæli fyrir frammistöðu sína í síðustu leikjum Barcelona, en lítið hefur gengið hjá liðinu upp á síðkastið. Messi svaraði þó fyrir sig með því að skora sigurmark Börsunga gegn Athletic Bilbao í gær, en eftir leikinn kom Xavi Hernandez liðsfélaga sínum til varnar.

Fótbolti