Fótbolti Svisslendingar niðurlægðu Serba í dag og mæta Íslendingum á fimmtudaginn Sviss vann ótrúlegan sigur á Serbíu, 9-0, í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu kvenna en Ísland mætir Sviss í undankeppninni næstkomandi fimmtudag. Fótbolti 21.9.2013 22:22 Birkir tekinn af velli í hálfleik í tapleik gegn Cagliari Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Sampdoria í ítölsku A-deildinni er liðið mætti Cagliari. Fótbolti 21.9.2013 22:00 Alfreð getur ekki hætt að skora í Hollandi Einn heitasti framherjinn í Evrópu um þessar mundir heitir Alfreð Finnbogason og leikur með hollenska liðinu Heerenveen. Fótbolti 21.9.2013 21:08 Birkir Már og félagar í Brann gerðu jafntefli við Strømsgodset Brann og Strømsgodset gerðu 1-1 jafntefli í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Birkir Már Sævarsson leikur með Brann. Fótbolti 21.9.2013 18:43 Barn brenndist er stuðningsmaður Fjölnis fagnaði með blysi Fjölnir komst upp í Pepsi-deild karla í dag eftir sigur á Leikni 3-1 upp í Breiðholtinu og mikil fagnaðarlæti brutust út eftir leikinn. Íslenski boltinn 21.9.2013 17:54 KV upp í 1. deild | Myndir KV komst í dag upp í 1. deild karla í knattspyrnu er liðið gerði 1-1 jafntefli við Gróttu í hreinum úrslitaleik um sætið. Fótbolti 21.9.2013 17:32 Pálmi Rafn og félagar í Lillestrøm töpuðu fyrir Hønefoss Hønefoss vann flottan útisigur á Lillestrøm, 2-1, á útivelli í norsku úrvalsdeildinni en Pálmi Rafn Pálmason leikur með liði Lillestrøm. Fótbolti 21.9.2013 16:44 Nürnberg náði í stig gegn toppliði Dortmund Fimm leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og má þar helst nefna frábært stig sem lið Nürnberg fékk gegn Dortmund í 1-1 jafntefli. Fótbolti 21.9.2013 16:28 Mourinho hefur litla trú á Mata Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur virðist ekki hafa mikla trú á Juan Mata hjá Chelsea og hefur leikmaðurinn ekki fengið að spreyta sig mikið á tímabilinu. Enski boltinn 21.9.2013 14:30 Aron: Aldrei séð neinn spila eins vel og Gylfi gegn Albönum Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið frábær að undanförnu bæði með Tottenham Hotspur og íslenska landsliðinu. Enski boltinn 21.9.2013 12:30 U-17 landsliðið gerði jafntefli við Aserbaídsjan Íslenska U-17 landsliðið í knattspyrnu gerði 3-3 jafntefli við Aserbaídsjan í fyrsta leik sínum í undankeppni EM sem fram fer í Rússlandi. Fótbolti 21.9.2013 11:47 Rooney: Viðureignir okkar við Liverpool eru stærri Wayne Rooney hefur verið frábær með liði Manchester United það sem af er leiktíðar en eins og frægt er orðið ku leikmaðurinn hafa haft áhuga á því að yfirgefa liðið í sumar. Enski boltinn 21.9.2013 10:30 Ofursunnudagur á Englandi Manchester City tekur á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á morgun en leikir þessara liða hafa oft sett mikinn svip á borgina. Aron Einar Gunnarsson fær Gylfa Þór Sigurðsson í heimsókn. Enski boltinn 21.9.2013 10:00 KR-ingar geta tryggt sér titilinn á Hlíðarenda í fyrsta sinn KR-inga vantar aðeins tvö stig til að tryggja sér 26. Íslandsmeistaratitilinn. KR-liðið getur afrekað það á morgun sem félagið hefur aldrei náð – að tryggja sér titilinn á heimavelli erkifjendanna á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 21.9.2013 08:00 Hvaða lið fara upp í dag? Lokaumferð 1. deildar karla í fótbolta fer fram í dag og hefjast allir leikirnir klukkan 14.00. Það er gríðarlega mikil spenna í loftinu enda toppbaráttan eins jöfn og hún getur verið. Það munar bara einu stigi á liðunum í fyrsta (Fjölni) til fjórða sæti (Víkingi, Grindavík og Haukum). BÍ/Bolungarvík er síðan aðeins tveimur stigum á eftir og því eiga enn fimm félög möguleika á því að tryggja sér sæti í Pepsi-deildinni 2014. Íslenski boltinn 21.9.2013 06:00 Óvæntur útisigur Southampton gegn Liverpool Southampton vann frábæran og óvæntan sigur á Liverpool, 1-0, á Anfield í dag en Dejan Lovren gerði eina mark leiksins. Enski boltinn 21.9.2013 00:01 Fjölnir vann 1. deildina | Víkingur Reykjavík fylgdi í Pepsi deildina Fjölnismenn gengu í gegnum sannkallaða rússíbanareið í 3-1 sigri á Leikni í dag. Manni færri síðustu 40 mínútur leiksins sneru þeir stöðunni 0-1 í 3-1 og tryggðu sæti sitt í Pepsi deildinni. Íslenski boltinn 21.9.2013 00:01 Nýliðar Hull unnu Newcastle | WBA rúllaði yfir Sunderland Þremur leikjum var að ljúka í ensku úrvalsdeildinni en nýliðar Hull gerðu sér lítið fyrir og lögðu Newcastle á útivelli en leiknum lauk með sigri Hull 3-2. Enski boltinn 21.9.2013 00:01 Barcelona rústaði Rayo Vallecano - Pedro með þrennu Barcelona vann öruggan sigur á Rayo Vallecano, 4-0, á útivelli. Leikmenn Barcelona voru aldrei í neinum vandræðum með leikinn og var sigur þeirra aldrei í hættu. Fótbolti 21.9.2013 00:01 Aston Villa með flottan útisigur. Aston Villa vann flottan sigur á Norwich á útivelli,1-0, og er liðið því komið með tíu stig í deildinni og situr í 10. sæti. Enski boltinn 21.9.2013 00:01 Chelsea á toppinn eftir sigur á Fulham Chelsea vann þægilegan sigur á Fulham á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 2-0 sigri þeirra bláklæddu. Enski boltinn 21.9.2013 00:01 Vissara fyrir Young að haga sér gegn Zabaleta Spennan er farin að magnast fyrir leik Manchester-liðanna á sunnudag. Afar áhugavert verður að fylgjast með rimmu Pablo Zabaleta, varnarmanns Man. City, og Ashley Young, leikmanns Man. Utd. Enski boltinn 20.9.2013 23:15 Stuðningsmönnum Ajax meinað að fara á völlinn Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax munu ekki fá neinn stuðning um helgina er þeir sækja PSV Eindhoven heim í stórleik helgarinnar í hollenska boltanum. Fótbolti 20.9.2013 22:30 Messi ætlar að slá met Raul Þegar spænski framherjinn Raul hætti að spila í Meistaradeildinni héldu margir að markamet hans í keppninni yrði seint slegið. Fótbolti 20.9.2013 20:00 Flottur sigur hjá Elmari og félögum Theódór Elmar Bjarnason og félagar hans í Randers unnu 3-2 heimasigur á AaB í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en AaB er í öðru sæti deildarinnar og Randers höfðu ekki unnið í síðustu þremur leikjum sínum. Fótbolti 20.9.2013 18:23 Guðjón lagði upp sigurmark Halmstad Guðjón Baldvinsson átti mikinn þátt í gríðarlega mikilvægum sigri Halmstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en Halmstad vann þá 1-0 sigur á Öster á útivelli. Þetta var lífsnauðsynlegur sigur fyrir Halmstad í fallbaráttu sænsku deildarinnar. Fótbolti 20.9.2013 17:27 Totti búinn að framlengja við Roma Hinn síungi leikmaður Roma, Francesco Totti, er ekki á þeim buxunum að hætta að spila fótbolta þó svo hann sé orðinn 36 ára gamall. Fótbolti 20.9.2013 17:15 Gunnar Már: Hefði sjálfsagt getað staðið í fæturna Gunnar Már Guðmundsson, leikmaður ÍBV, var í viðtali við vefsíðuna fótbolti.net í dag þar sem hann ræðir rauða spjaldið sem Valsmaðurinn Haukur Páll Sigurðsson fékk í Eyjum í gær. Íslenski boltinn 20.9.2013 16:30 Baines vildi fara til Man. Utd Man. Utd var á eftir bæði Marouane Fellaini og Leighton Baines áður en félagaskiptaglugginn lokaði. United fékk þó aðeins Fellaini en hann kom til félagsins á elleftu stundu. Enski boltinn 20.9.2013 15:45 Klinsmann ætlar sér stóra hluti á HM Aron Jóhannsson og félagar í bandaríska landsliðinu eru búnir að tryggja sér farseðilinn á HM í Brasilíu. Þjálfari liðsins, Jürgen Klinsmann, ætlar sér stóra hluti á mótinu. Fótbolti 20.9.2013 15:00 « ‹ ›
Svisslendingar niðurlægðu Serba í dag og mæta Íslendingum á fimmtudaginn Sviss vann ótrúlegan sigur á Serbíu, 9-0, í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu kvenna en Ísland mætir Sviss í undankeppninni næstkomandi fimmtudag. Fótbolti 21.9.2013 22:22
Birkir tekinn af velli í hálfleik í tapleik gegn Cagliari Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Sampdoria í ítölsku A-deildinni er liðið mætti Cagliari. Fótbolti 21.9.2013 22:00
Alfreð getur ekki hætt að skora í Hollandi Einn heitasti framherjinn í Evrópu um þessar mundir heitir Alfreð Finnbogason og leikur með hollenska liðinu Heerenveen. Fótbolti 21.9.2013 21:08
Birkir Már og félagar í Brann gerðu jafntefli við Strømsgodset Brann og Strømsgodset gerðu 1-1 jafntefli í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Birkir Már Sævarsson leikur með Brann. Fótbolti 21.9.2013 18:43
Barn brenndist er stuðningsmaður Fjölnis fagnaði með blysi Fjölnir komst upp í Pepsi-deild karla í dag eftir sigur á Leikni 3-1 upp í Breiðholtinu og mikil fagnaðarlæti brutust út eftir leikinn. Íslenski boltinn 21.9.2013 17:54
KV upp í 1. deild | Myndir KV komst í dag upp í 1. deild karla í knattspyrnu er liðið gerði 1-1 jafntefli við Gróttu í hreinum úrslitaleik um sætið. Fótbolti 21.9.2013 17:32
Pálmi Rafn og félagar í Lillestrøm töpuðu fyrir Hønefoss Hønefoss vann flottan útisigur á Lillestrøm, 2-1, á útivelli í norsku úrvalsdeildinni en Pálmi Rafn Pálmason leikur með liði Lillestrøm. Fótbolti 21.9.2013 16:44
Nürnberg náði í stig gegn toppliði Dortmund Fimm leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og má þar helst nefna frábært stig sem lið Nürnberg fékk gegn Dortmund í 1-1 jafntefli. Fótbolti 21.9.2013 16:28
Mourinho hefur litla trú á Mata Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur virðist ekki hafa mikla trú á Juan Mata hjá Chelsea og hefur leikmaðurinn ekki fengið að spreyta sig mikið á tímabilinu. Enski boltinn 21.9.2013 14:30
Aron: Aldrei séð neinn spila eins vel og Gylfi gegn Albönum Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið frábær að undanförnu bæði með Tottenham Hotspur og íslenska landsliðinu. Enski boltinn 21.9.2013 12:30
U-17 landsliðið gerði jafntefli við Aserbaídsjan Íslenska U-17 landsliðið í knattspyrnu gerði 3-3 jafntefli við Aserbaídsjan í fyrsta leik sínum í undankeppni EM sem fram fer í Rússlandi. Fótbolti 21.9.2013 11:47
Rooney: Viðureignir okkar við Liverpool eru stærri Wayne Rooney hefur verið frábær með liði Manchester United það sem af er leiktíðar en eins og frægt er orðið ku leikmaðurinn hafa haft áhuga á því að yfirgefa liðið í sumar. Enski boltinn 21.9.2013 10:30
Ofursunnudagur á Englandi Manchester City tekur á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á morgun en leikir þessara liða hafa oft sett mikinn svip á borgina. Aron Einar Gunnarsson fær Gylfa Þór Sigurðsson í heimsókn. Enski boltinn 21.9.2013 10:00
KR-ingar geta tryggt sér titilinn á Hlíðarenda í fyrsta sinn KR-inga vantar aðeins tvö stig til að tryggja sér 26. Íslandsmeistaratitilinn. KR-liðið getur afrekað það á morgun sem félagið hefur aldrei náð – að tryggja sér titilinn á heimavelli erkifjendanna á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 21.9.2013 08:00
Hvaða lið fara upp í dag? Lokaumferð 1. deildar karla í fótbolta fer fram í dag og hefjast allir leikirnir klukkan 14.00. Það er gríðarlega mikil spenna í loftinu enda toppbaráttan eins jöfn og hún getur verið. Það munar bara einu stigi á liðunum í fyrsta (Fjölni) til fjórða sæti (Víkingi, Grindavík og Haukum). BÍ/Bolungarvík er síðan aðeins tveimur stigum á eftir og því eiga enn fimm félög möguleika á því að tryggja sér sæti í Pepsi-deildinni 2014. Íslenski boltinn 21.9.2013 06:00
Óvæntur útisigur Southampton gegn Liverpool Southampton vann frábæran og óvæntan sigur á Liverpool, 1-0, á Anfield í dag en Dejan Lovren gerði eina mark leiksins. Enski boltinn 21.9.2013 00:01
Fjölnir vann 1. deildina | Víkingur Reykjavík fylgdi í Pepsi deildina Fjölnismenn gengu í gegnum sannkallaða rússíbanareið í 3-1 sigri á Leikni í dag. Manni færri síðustu 40 mínútur leiksins sneru þeir stöðunni 0-1 í 3-1 og tryggðu sæti sitt í Pepsi deildinni. Íslenski boltinn 21.9.2013 00:01
Nýliðar Hull unnu Newcastle | WBA rúllaði yfir Sunderland Þremur leikjum var að ljúka í ensku úrvalsdeildinni en nýliðar Hull gerðu sér lítið fyrir og lögðu Newcastle á útivelli en leiknum lauk með sigri Hull 3-2. Enski boltinn 21.9.2013 00:01
Barcelona rústaði Rayo Vallecano - Pedro með þrennu Barcelona vann öruggan sigur á Rayo Vallecano, 4-0, á útivelli. Leikmenn Barcelona voru aldrei í neinum vandræðum með leikinn og var sigur þeirra aldrei í hættu. Fótbolti 21.9.2013 00:01
Aston Villa með flottan útisigur. Aston Villa vann flottan sigur á Norwich á útivelli,1-0, og er liðið því komið með tíu stig í deildinni og situr í 10. sæti. Enski boltinn 21.9.2013 00:01
Chelsea á toppinn eftir sigur á Fulham Chelsea vann þægilegan sigur á Fulham á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 2-0 sigri þeirra bláklæddu. Enski boltinn 21.9.2013 00:01
Vissara fyrir Young að haga sér gegn Zabaleta Spennan er farin að magnast fyrir leik Manchester-liðanna á sunnudag. Afar áhugavert verður að fylgjast með rimmu Pablo Zabaleta, varnarmanns Man. City, og Ashley Young, leikmanns Man. Utd. Enski boltinn 20.9.2013 23:15
Stuðningsmönnum Ajax meinað að fara á völlinn Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax munu ekki fá neinn stuðning um helgina er þeir sækja PSV Eindhoven heim í stórleik helgarinnar í hollenska boltanum. Fótbolti 20.9.2013 22:30
Messi ætlar að slá met Raul Þegar spænski framherjinn Raul hætti að spila í Meistaradeildinni héldu margir að markamet hans í keppninni yrði seint slegið. Fótbolti 20.9.2013 20:00
Flottur sigur hjá Elmari og félögum Theódór Elmar Bjarnason og félagar hans í Randers unnu 3-2 heimasigur á AaB í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en AaB er í öðru sæti deildarinnar og Randers höfðu ekki unnið í síðustu þremur leikjum sínum. Fótbolti 20.9.2013 18:23
Guðjón lagði upp sigurmark Halmstad Guðjón Baldvinsson átti mikinn þátt í gríðarlega mikilvægum sigri Halmstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en Halmstad vann þá 1-0 sigur á Öster á útivelli. Þetta var lífsnauðsynlegur sigur fyrir Halmstad í fallbaráttu sænsku deildarinnar. Fótbolti 20.9.2013 17:27
Totti búinn að framlengja við Roma Hinn síungi leikmaður Roma, Francesco Totti, er ekki á þeim buxunum að hætta að spila fótbolta þó svo hann sé orðinn 36 ára gamall. Fótbolti 20.9.2013 17:15
Gunnar Már: Hefði sjálfsagt getað staðið í fæturna Gunnar Már Guðmundsson, leikmaður ÍBV, var í viðtali við vefsíðuna fótbolti.net í dag þar sem hann ræðir rauða spjaldið sem Valsmaðurinn Haukur Páll Sigurðsson fékk í Eyjum í gær. Íslenski boltinn 20.9.2013 16:30
Baines vildi fara til Man. Utd Man. Utd var á eftir bæði Marouane Fellaini og Leighton Baines áður en félagaskiptaglugginn lokaði. United fékk þó aðeins Fellaini en hann kom til félagsins á elleftu stundu. Enski boltinn 20.9.2013 15:45
Klinsmann ætlar sér stóra hluti á HM Aron Jóhannsson og félagar í bandaríska landsliðinu eru búnir að tryggja sér farseðilinn á HM í Brasilíu. Þjálfari liðsins, Jürgen Klinsmann, ætlar sér stóra hluti á mótinu. Fótbolti 20.9.2013 15:00