Fótbolti

Bayern orðið Þýskalandsmeistari

Þó svo það sé aðeins mars þá er tímabilinu lokið í Þýskalandi. Bayern München gerði sér lítið fyrir og tryggði sér Þýskalandsmeistaratitilinn í kvöld.

Fótbolti

Freyr: Liðsandinn var góður

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, var ánægður með fjölmargt sem íslenska landsliðið vann með á æfingamótinu í Algarve fyrr í vetur.

Fótbolti

Þetta var algjör snilld

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði langþráð mark þegar hann tryggði Tottenham 3-2 sigur á Southampton með glæsilegu marki í uppbótartíma um helgina.

Enski boltinn

Abidal fór í fússi

Eric Abidal var ekki ánægður með að hafa ekki verið valinn í hóp Monaco fyrir leik gegn Lille í frönsku úrvalsdeildinni um helgina.

Fótbolti

UEFA refsaði Bayern fyrir níðið

Bayern München verður að loka hluta áhorfendastúkunnar á Allianz Arena fyrir síðari leikinn gegn Manchester United í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Fótbolti

Lavezzi: PSG gæti keypt Messi

Kantmaðurinn Ezequiel Lavezzi hjá PSG segist viss um að lið hans geti keypt landa hans, Argentínumanninn Lionel Messi frá Barcelona en Messi er með klásúlu í samingi sínum að hann geti farið bjóði lið 250 milljónir evra í hann.

Fótbolti

Stoke skellti Aston Villa

Stoke City gerði góða ferð á Villa Park í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið lagði Aston Villa 4-1 eftir að Stoke komst yfir snemma leiks.

Enski boltinn