Fótbolti

Ítarleg greining á glæsimarki Gylfa

Tottenham Hotspur fór frábærlega af stað gegn Chelsea um síðustu helgi þegar Gylfi Þór Sigurðsson kom liðinu yfir eftir tæplega tuttugu mínútna leik. Leikurinn fór að lokum 1-1 sem verða teljast fín úrslit fyrir Tottenham gegn svona sterku liði.

Enski boltinn

Teitur gæti söðlað um

Knattspyrnuþjálfarinn Teitur Þórðarson á í viðræðum við norska knattspyrnufélagið Stördals-Blink um að taka við þjálfun liðsins.

Fótbolti

Fagnar þjálfaraskiptunum

Skúli Jón Friðgeirsson hefur verið úti í kuldanum hjá Elfsborg allt tímabilið en von er á bjartari tímum eftir að þjálfarinn var látinn taka pokann sinn í gær.

Fótbolti

Sölvi fékk loksins tækifæri

Sölvi Geir Ottesen var í fyrsta skipti í byrjunarliði FC Ural er liðið gerði 1-1 jafntefli á útivelli gegn Rostov í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Fótbolti

Hulda Ósk afgreiddi Rúmeníu

Hulda Ósk Jónsdóttir var hetja íslenska 17 ára landsliðsins í fótbolta í Rúmeníu í dag þegar hún skoraði bæði mörk í 2-1 sigri á heimastúlkum. Þetta var fyrsti leikur liðsins í undankeppni EM.

Íslenski boltinn

Aron Einar: Gæti ekki haft aðdáendur KA að hvetja mig áfram

Aron Einar Gunnarsson leikmaður Cardiff í ensku úrvalsdeildinni og fyrirliði íslenska landsliðsins hefur sterkar skoðanir á því hvort Akureyrarfélögin Þór og KA spili undir sama merki í fótbolta eða ekki. Akureyri teflir fram sameiginlegu liði í handboltanum og það er alltaf umræða í gangi fyrir norðan hvort það eigi einnig að vera svoleiðis í fótboltanum.

Íslenski boltinn

KSÍ afhendir verðlaunin á fimmtudaginn

Knattspyrnusamband Íslands mun gera upp knattspyrnutímabilið á fimmtudagskvöldið kemur en afhending verðlauna fyrir keppnistímabilið 2013 fer þá fram í höfuðstöðvum KSÍ. Keppni í Pepsi-deild karla lauk um síðustu helgi en stelpurnar höfðu lokið keppni 15. september síðastliðinn.

Íslenski boltinn

Wenger: Illa farið með Benitez hjá Chelsea

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, býr liðið sitt nú undir leik á móti ítalska liðinu Napoli í Meistaradeildinni en þar mætir hann aftur spænska knattspyrnustjóranum Rafael Benitez. Arsenal og Napoli mætast á Emirates Stadium á morgun.

Enski boltinn