Fótbolti

Viðar Örn markahæstur í Noregi

Viðar Örn Kjartansson hefur slegið í gegn hjá norska liðinu Vålerenga og er markahæsti leikmaður norsku deildarinnar með sex mörk í sex fyrstu leikjum sínum með liðinu í deildinni.

Fótbolti

Tvenna hjá Viðari Erni

Viðar Örn Kjartansson heldur áfram að gera það gott í norska boltanum. Hann skoraði tvö mörk fyrir Vålerenga í 3-0 sigri á Strömsgodset.

Fótbolti

Sigurður Jónsson aftur upp á Skaga

Sigurður Jónsson og Knattspyrnufélag ÍA hafa gert samning um að Sigurður komi inn í víðtækt starf á vegum félagsins en þetta kemur fram á heimasíðu Skagamanna. Sigurður er því aftur kominn á heimaslóðir þar sem hann kom sér í hóp fremstu fótboltamanna ÍA fyrr og síðar.

Íslenski boltinn

Juventus komst ekki í úrslit

Juventus mun ekki spila í úrslitum Evrópudeildar UEFA á heimavelli sínum. Liðið náði ekki að skora gegn Benfica í kvöld og portúgalska liðið fór því í úrslit.

Fótbolti

Tiago: Draumar geta ræst

Tiago átti flottan leik á miðju Atlético Madrid í kvöld þegar liðið sló Chelsea út úr Meistaradeildinni og tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á móti nágrönnum sínum í Real Madrid.

Fótbolti