Fótbolti Fyrsta tapið hjá Elmari og félögum síðan í mars Theódór Elmar Bjarnason og félagar í Randers töpuðu í kvöld 0-1 á heimavelli á móti Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 2.5.2014 18:26 Stuðningsmenn Newcastle munu yfirgefa völlinn á 69. mínútu Það er lítil gleði í hjörtum stuðningsmanna Newcastle þessa dagana. Skal engan undra þar sem liðið þeirra hefur ekkert getað í síðustu leikjum. Enski boltinn 2.5.2014 16:45 Guardiola ætlar ekki að gefast upp á Tiki Taka Tiki Taka-leikstíllinn hans Pep Guardiola, þjálfara Bayern, beið algjör skipbrot gegn Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 2.5.2014 16:00 Clattenburg réð ekki við verkefnið Þjálfari Juventus, Antonio Conte, var allt annað en sáttur við frammistöðu enska dómarans, Mark Clattenburg, í leik síns liðs gegn Benfica í Evrópudeildinni í gær. Fótbolti 2.5.2014 15:15 Wilshere og Gibbs að verða klárir í slaginn Arsenal á von á að klára tímabilið með sterkara lið enda eru tveir sterkir menn að snúa aftur eftir meiðsli. Enski boltinn 2.5.2014 13:45 Flensa herjar á leikmannahóp Man. Utd Það er ekkert sérstaklega gott ástand á liði Man. Utd fyrir helgina en leikmenn hafa verið að glíma við veikindi og meiðsli. Enski boltinn 2.5.2014 13:00 Viðar viðurkenndi að hafa fiskað víti Markaskoraranum Viðari Erni Kjartanssyni hjá Vålerenga var stillt upp við vegg eftir 3-0 sigur liðsins á Strömsgodset í gær. Fótbolti 2.5.2014 11:30 Pulis og Wickham bestir í apríl Tony Pulis hefur verið að gera ótrúlega hluti með Crystal Palace og hann var verðlaunaður í dag sem besti stjóri Apríl-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 2.5.2014 09:45 Gætu orðið árekstrar á milli Rooney og Van Gaal Samkvæmt enskum fjölmiðlum þá mun Louis van Gaal skrifa undir samning við Man. Utd í næstu viku um að gerast knattspyrnustjóri félagsins. Enski boltinn 2.5.2014 09:27 Upphitunarþáttur Pepsi-markanna í heild sinni Það eru aðeins tveir dagar í að Pepsi-deildin hefjist og strákarnir í Pepsi-mörkunum hituðu upp í gær. Íslenski boltinn 2.5.2014 09:07 Viðar Örn markahæstur í Noregi Viðar Örn Kjartansson hefur slegið í gegn hjá norska liðinu Vålerenga og er markahæsti leikmaður norsku deildarinnar með sex mörk í sex fyrstu leikjum sínum með liðinu í deildinni. Fótbolti 2.5.2014 08:59 Spá FBL og Vísis: FH hafnar í 2. sæti FH þurfti að sætta sig við silfrið í fyrra í baráttunni við KR en þessi lið munu berjast aftur um Íslandsmeistaratitilinn í ár. Miklu máli skipti að FH tapaði báðum leikjunum gegn KR á síðasta tímabili. Íslenski boltinn 2.5.2014 07:00 Björn Bergmann hefur ekki áhuga á fótbolta Björn Bergmann Sigurðarson, leikmaður Molde, viðurkennir í viðtali við VG það sem marga hefur grunað. Hann hefur engan áhuga á fótbolta. Fótbolti 1.5.2014 22:45 Tvenna hjá Viðari Erni Viðar Örn Kjartansson heldur áfram að gera það gott í norska boltanum. Hann skoraði tvö mörk fyrir Vålerenga í 3-0 sigri á Strömsgodset. Fótbolti 1.5.2014 17:58 Fanndís með sitt fyrsta mark fyrir Arna-Björnar Fanndís Friðriksdóttir skoraði eitt marka Arna-Björnar í dag í 4-1 heimasigri á Amazon Grimstad i 3. umferð norsku kvennadeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 1.5.2014 15:55 Sigurður Jónsson aftur upp á Skaga Sigurður Jónsson og Knattspyrnufélag ÍA hafa gert samning um að Sigurður komi inn í víðtækt starf á vegum félagsins en þetta kemur fram á heimasíðu Skagamanna. Sigurður er því aftur kominn á heimaslóðir þar sem hann kom sér í hóp fremstu fótboltamanna ÍA fyrr og síðar. Íslenski boltinn 1.5.2014 15:46 Björn Daníel skoraði í sigri Viking sem fór á toppinn Björn Daníel Sverrisson opnaði markareikning sinn hjá Viking í dag þegar hann skoraði seinna mark liðsins í 2-1 sigri á Aalesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 1.5.2014 15:25 Avaldsnes tapaði sínum fyrsta leik Íslendingaliðið Avaldsnes tapaði sínum fyrsta leik á leiktíðinni í norsku kvennadeildinni í fótbolta í dag þegar liðið lá 3-1 á útivelli á móti Röa. Fótbolti 1.5.2014 15:12 Fyrsta tapið hjá Söru og Þóru - Kristianstad vann FC Rosengård tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu í dag þegar liðið lá á útivelli á móti Linköping. Annað Íslendingalið, Kristianstad, komst hinsvegar aftur á sigurbraut eftir sigur á botnliðinu. Fótbolti 1.5.2014 15:00 Mark Sevilla í uppbótartíma skaut liðinu í úrslit Sevilla er komið í úrslit Evrópudeildar UEFA eftir ótrúlega dramatík í undanúrslitaleiknum gegn Valencia. Leikurinn fór 3-1 og Sevilla komst áfram á útivallarmarkinu. Fótbolti 1.5.2014 14:17 Juventus komst ekki í úrslit Juventus mun ekki spila í úrslitum Evrópudeildar UEFA á heimavelli sínum. Liðið náði ekki að skora gegn Benfica í kvöld og portúgalska liðið fór því í úrslit. Fótbolti 1.5.2014 14:16 Simeone þakkaði mömmum leikmanna sinna fyrir Diego Simeone, þjálfari spænska liðsins Atlético Madrid, er búinn að gera frábæra hluti með liðið sem komst í gær í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir 3-1 sigur á Chelsea á Stamford Bridge. Fótbolti 1.5.2014 12:45 Guðbjörg áfram á bekknum hjá Potsdam Guðbjörg Gunnarsdóttir sat á varamannabekknum hjá Turbine Potsdam sem vann 2-0 sigur á Bayer 04 Leverkusen í dag í þýsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Fótbolti 1.5.2014 12:00 Breiðablik og FH víxla heimaleikjum Breiðablik og FH mætast í stórleik fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla á mánudaginn en leikurinn fer ekki fram á Kópavogsvellinum heldur í Kaplakrika. Íslenski boltinn 1.5.2014 10:49 Spá FBL og Vísis: Breiðablik hafnar í 3. sæti Breiðablik náði frábærum árangri í Evrópudeildinni á síðasta tímabili en því miður fyrir liðið náði það ekki Evrópusæti í deildinni. Þrátt fyrir nokkurn mannamissi er liðið mjög vel mannað og getur hæglega barist um titilinn. Íslenski boltinn 1.5.2014 08:00 KR-liðinu spáð titlinum í fjórtánda sinn KR hefur ekki náð inni á topp þrjú í síðustu þrjú skiptin sem liðinu hefur verið spáð Íslandsmeistaratitlinum í fótbolta karla. KR var spáð titlinum í gær. Íslenski boltinn 1.5.2014 07:00 Meistaramörkin: Leikur Chelsea og Atlético í augum spekinganna Atletico Madrid komst í kvöld í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 3-1 sigur á Chelsea á Brúnni þegar liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 30.4.2014 22:58 Tiago: Draumar geta ræst Tiago átti flottan leik á miðju Atlético Madrid í kvöld þegar liðið sló Chelsea út úr Meistaradeildinni og tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á móti nágrönnum sínum í Real Madrid. Fótbolti 30.4.2014 21:38 Mourinho: Ein mínúta í seinni hálfleik réð öllu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, tókst ekki að koma sínum mönnum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld en liðið tapaði þá 1-3 á heimavelli á móti spænska liðinu Atlético Madrid og er úr leik. Fótbolti 30.4.2014 21:08 Fyrsti borgarslagur sögunnar í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Spænsku félögin Atlético Madrid og Real Madrid mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fótbolta í kvöld en þetta verður í fyrsta sinn í sögunni þar sem lið frá sömu borg mætast í úrslitaleik keppninnar. Fótbolti 30.4.2014 20:58 « ‹ ›
Fyrsta tapið hjá Elmari og félögum síðan í mars Theódór Elmar Bjarnason og félagar í Randers töpuðu í kvöld 0-1 á heimavelli á móti Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 2.5.2014 18:26
Stuðningsmenn Newcastle munu yfirgefa völlinn á 69. mínútu Það er lítil gleði í hjörtum stuðningsmanna Newcastle þessa dagana. Skal engan undra þar sem liðið þeirra hefur ekkert getað í síðustu leikjum. Enski boltinn 2.5.2014 16:45
Guardiola ætlar ekki að gefast upp á Tiki Taka Tiki Taka-leikstíllinn hans Pep Guardiola, þjálfara Bayern, beið algjör skipbrot gegn Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 2.5.2014 16:00
Clattenburg réð ekki við verkefnið Þjálfari Juventus, Antonio Conte, var allt annað en sáttur við frammistöðu enska dómarans, Mark Clattenburg, í leik síns liðs gegn Benfica í Evrópudeildinni í gær. Fótbolti 2.5.2014 15:15
Wilshere og Gibbs að verða klárir í slaginn Arsenal á von á að klára tímabilið með sterkara lið enda eru tveir sterkir menn að snúa aftur eftir meiðsli. Enski boltinn 2.5.2014 13:45
Flensa herjar á leikmannahóp Man. Utd Það er ekkert sérstaklega gott ástand á liði Man. Utd fyrir helgina en leikmenn hafa verið að glíma við veikindi og meiðsli. Enski boltinn 2.5.2014 13:00
Viðar viðurkenndi að hafa fiskað víti Markaskoraranum Viðari Erni Kjartanssyni hjá Vålerenga var stillt upp við vegg eftir 3-0 sigur liðsins á Strömsgodset í gær. Fótbolti 2.5.2014 11:30
Pulis og Wickham bestir í apríl Tony Pulis hefur verið að gera ótrúlega hluti með Crystal Palace og hann var verðlaunaður í dag sem besti stjóri Apríl-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 2.5.2014 09:45
Gætu orðið árekstrar á milli Rooney og Van Gaal Samkvæmt enskum fjölmiðlum þá mun Louis van Gaal skrifa undir samning við Man. Utd í næstu viku um að gerast knattspyrnustjóri félagsins. Enski boltinn 2.5.2014 09:27
Upphitunarþáttur Pepsi-markanna í heild sinni Það eru aðeins tveir dagar í að Pepsi-deildin hefjist og strákarnir í Pepsi-mörkunum hituðu upp í gær. Íslenski boltinn 2.5.2014 09:07
Viðar Örn markahæstur í Noregi Viðar Örn Kjartansson hefur slegið í gegn hjá norska liðinu Vålerenga og er markahæsti leikmaður norsku deildarinnar með sex mörk í sex fyrstu leikjum sínum með liðinu í deildinni. Fótbolti 2.5.2014 08:59
Spá FBL og Vísis: FH hafnar í 2. sæti FH þurfti að sætta sig við silfrið í fyrra í baráttunni við KR en þessi lið munu berjast aftur um Íslandsmeistaratitilinn í ár. Miklu máli skipti að FH tapaði báðum leikjunum gegn KR á síðasta tímabili. Íslenski boltinn 2.5.2014 07:00
Björn Bergmann hefur ekki áhuga á fótbolta Björn Bergmann Sigurðarson, leikmaður Molde, viðurkennir í viðtali við VG það sem marga hefur grunað. Hann hefur engan áhuga á fótbolta. Fótbolti 1.5.2014 22:45
Tvenna hjá Viðari Erni Viðar Örn Kjartansson heldur áfram að gera það gott í norska boltanum. Hann skoraði tvö mörk fyrir Vålerenga í 3-0 sigri á Strömsgodset. Fótbolti 1.5.2014 17:58
Fanndís með sitt fyrsta mark fyrir Arna-Björnar Fanndís Friðriksdóttir skoraði eitt marka Arna-Björnar í dag í 4-1 heimasigri á Amazon Grimstad i 3. umferð norsku kvennadeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 1.5.2014 15:55
Sigurður Jónsson aftur upp á Skaga Sigurður Jónsson og Knattspyrnufélag ÍA hafa gert samning um að Sigurður komi inn í víðtækt starf á vegum félagsins en þetta kemur fram á heimasíðu Skagamanna. Sigurður er því aftur kominn á heimaslóðir þar sem hann kom sér í hóp fremstu fótboltamanna ÍA fyrr og síðar. Íslenski boltinn 1.5.2014 15:46
Björn Daníel skoraði í sigri Viking sem fór á toppinn Björn Daníel Sverrisson opnaði markareikning sinn hjá Viking í dag þegar hann skoraði seinna mark liðsins í 2-1 sigri á Aalesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 1.5.2014 15:25
Avaldsnes tapaði sínum fyrsta leik Íslendingaliðið Avaldsnes tapaði sínum fyrsta leik á leiktíðinni í norsku kvennadeildinni í fótbolta í dag þegar liðið lá 3-1 á útivelli á móti Röa. Fótbolti 1.5.2014 15:12
Fyrsta tapið hjá Söru og Þóru - Kristianstad vann FC Rosengård tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu í dag þegar liðið lá á útivelli á móti Linköping. Annað Íslendingalið, Kristianstad, komst hinsvegar aftur á sigurbraut eftir sigur á botnliðinu. Fótbolti 1.5.2014 15:00
Mark Sevilla í uppbótartíma skaut liðinu í úrslit Sevilla er komið í úrslit Evrópudeildar UEFA eftir ótrúlega dramatík í undanúrslitaleiknum gegn Valencia. Leikurinn fór 3-1 og Sevilla komst áfram á útivallarmarkinu. Fótbolti 1.5.2014 14:17
Juventus komst ekki í úrslit Juventus mun ekki spila í úrslitum Evrópudeildar UEFA á heimavelli sínum. Liðið náði ekki að skora gegn Benfica í kvöld og portúgalska liðið fór því í úrslit. Fótbolti 1.5.2014 14:16
Simeone þakkaði mömmum leikmanna sinna fyrir Diego Simeone, þjálfari spænska liðsins Atlético Madrid, er búinn að gera frábæra hluti með liðið sem komst í gær í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir 3-1 sigur á Chelsea á Stamford Bridge. Fótbolti 1.5.2014 12:45
Guðbjörg áfram á bekknum hjá Potsdam Guðbjörg Gunnarsdóttir sat á varamannabekknum hjá Turbine Potsdam sem vann 2-0 sigur á Bayer 04 Leverkusen í dag í þýsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Fótbolti 1.5.2014 12:00
Breiðablik og FH víxla heimaleikjum Breiðablik og FH mætast í stórleik fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla á mánudaginn en leikurinn fer ekki fram á Kópavogsvellinum heldur í Kaplakrika. Íslenski boltinn 1.5.2014 10:49
Spá FBL og Vísis: Breiðablik hafnar í 3. sæti Breiðablik náði frábærum árangri í Evrópudeildinni á síðasta tímabili en því miður fyrir liðið náði það ekki Evrópusæti í deildinni. Þrátt fyrir nokkurn mannamissi er liðið mjög vel mannað og getur hæglega barist um titilinn. Íslenski boltinn 1.5.2014 08:00
KR-liðinu spáð titlinum í fjórtánda sinn KR hefur ekki náð inni á topp þrjú í síðustu þrjú skiptin sem liðinu hefur verið spáð Íslandsmeistaratitlinum í fótbolta karla. KR var spáð titlinum í gær. Íslenski boltinn 1.5.2014 07:00
Meistaramörkin: Leikur Chelsea og Atlético í augum spekinganna Atletico Madrid komst í kvöld í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 3-1 sigur á Chelsea á Brúnni þegar liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 30.4.2014 22:58
Tiago: Draumar geta ræst Tiago átti flottan leik á miðju Atlético Madrid í kvöld þegar liðið sló Chelsea út úr Meistaradeildinni og tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á móti nágrönnum sínum í Real Madrid. Fótbolti 30.4.2014 21:38
Mourinho: Ein mínúta í seinni hálfleik réð öllu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, tókst ekki að koma sínum mönnum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld en liðið tapaði þá 1-3 á heimavelli á móti spænska liðinu Atlético Madrid og er úr leik. Fótbolti 30.4.2014 21:08
Fyrsti borgarslagur sögunnar í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Spænsku félögin Atlético Madrid og Real Madrid mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fótbolta í kvöld en þetta verður í fyrsta sinn í sögunni þar sem lið frá sömu borg mætast í úrslitaleik keppninnar. Fótbolti 30.4.2014 20:58